Sport

Ronaldinho þarf að vera duglegri

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að vinna sæti í byrjunarliðinu á nýjan leik.

Fótbolti

Eto'o í þriggja leikja bann

Samuel Eto'o hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir að skalla andstæðing í leik með Inter um helgina. Hann var þar að auki sektaður um 30 þúsund evrur.

Fótbolti

Gylfi: Undir dómurunum sjálfum komið

Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að beiðni hafi borist frá skoskum knattspyrnuyfirvöldum um hjálp íslenskra dómara vegna yfirvofandi verkfalls dómara í Skotlandi.

Fótbolti

Geir æfir með Kiel

Geir Guðmundsson, leikmaður Akureyrar handboltafélags, mun halda til Þýskalands í næsta mánuði og æfa með meistaraliði Kiel í eina viku.

Handbolti

Ajax sektar og dæmir Suarez í bann

Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur ákveðið að sekta úrúgvæska leikmanninn Luis Suarez og dæma hann í tveggja leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leiknum gegn PSV um helgina.

Fótbolti

Einar: Allt getur gerst í bikarnum

Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa.

Handbolti

Feyenoord í fallslag í Hollandi

Hollenska stórliðinu Feyenoord hefur gengið skelfilega á leiktíðinni er nú í þriðja neðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa tapað fyrir Groningen um helgina, 2-0.

Fótbolti

Ásgeir Aron í HK

HK fékk liðsstyrk í dag þegar miðjumaðurinn Ásgeir Aron Ásgeirsson skrifaði undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið. Hann kemur til liðsins frá ÍBV.

Íslenski boltinn