Sport McEachran í byrjunarliði Chelsea í kvöld Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, mun gefa mörgum af yngri leikmönnum félagsins tækifæri í leiknum gegn MSK Zilina í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.11.2010 15:45 Ronaldinho þarf að vera duglegri Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að vinna sæti í byrjunarliðinu á nýjan leik. Fótbolti 23.11.2010 15:15 Vidic og Ferdinand ekki með United á morgun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ákveðið að hvíla þá Nemanja Vidic og Rio Ferdinand í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 23.11.2010 14:45 Fram fékk erfitt verkefni Fram mætir þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa en dregið var í morgun. Handbolti 23.11.2010 14:15 Íslenskir dómarar ætla ekki til Skotlands Íslenskir dómarar ætla ekki að fara til Skotlands og dæma þar um helgina verði þess óskað. Fótbolti 23.11.2010 13:45 Adebayor: Ég fer til Juventus í janúar Emmanuel Adebayor, leikmaður Manchester City, er hundóánægður hjá félaginu og segir í samtali við franska fjölmiðla að hann ætli sér að fara þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 23.11.2010 13:15 Eto'o í þriggja leikja bann Samuel Eto'o hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir að skalla andstæðing í leik með Inter um helgina. Hann var þar að auki sektaður um 30 þúsund evrur. Fótbolti 23.11.2010 12:45 Gylfi: Undir dómurunum sjálfum komið Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að beiðni hafi borist frá skoskum knattspyrnuyfirvöldum um hjálp íslenskra dómara vegna yfirvofandi verkfalls dómara í Skotlandi. Fótbolti 23.11.2010 11:51 Munu íslenskir dómarar dæma í Skotlandi um helgina? Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Fótbolti 23.11.2010 11:36 Johnson: Kemur á óvart hve stutt er í toppinn Glen Johnson, leikmaður Liverpool, segir að það komi sér á óvart hversu stutt það sé í raun í topplið ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir skelfilega byrjun liðsins í haust. Enski boltinn 23.11.2010 11:15 Mourinho: Hefði átt að fara til Real árið 2007 Jose Mourinho segir að honum hafi staðið til boða að ráða sig til Real Madrid árið 2007 og að það hafi líklega verið mistök að hafna því þá. Enski boltinn 23.11.2010 10:45 Geir æfir með Kiel Geir Guðmundsson, leikmaður Akureyrar handboltafélags, mun halda til Þýskalands í næsta mánuði og æfa með meistaraliði Kiel í eina viku. Handbolti 23.11.2010 10:15 Van Persie hvíldur gegn Braga í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ákveðið að hvíla þá Robin van Persie og Andrei Arshavin þegar liðið mætir Braga í Portúgal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 23.11.2010 09:45 Ajax sektar og dæmir Suarez í bann Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur ákveðið að sekta úrúgvæska leikmanninn Luis Suarez og dæma hann í tveggja leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leiknum gegn PSV um helgina. Fótbolti 23.11.2010 09:30 NBA í nótt: Stórstjörnurnar í Miami steinlágu fyrir Indiana Stjörnum prýtt lið Miami heldur áfram að hiksta í NBA-deildinni í körfubolta en Dwyane Wade hefur aldrei skotið verr á ferlinum en þegar að Miami tapaði fyrir Indiana í nótt, 93-77. Körfubolti 23.11.2010 09:00 Svíar bjuggu til stærsta handbolta heims Það er aðeins 51 dagur þar til HM í handbolta hefst í Svíþjóð. Stemning er að myndast fyrir mótinu og miðasala er sögð ganga vel. Handbolti 22.11.2010 23:30 Umfjöllun: Njarðvík sá glitta í sigur en Keflavík kláraði dæmið Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við naumt tap á útivelli gegn grönnunum og erkifjendunum í Keflavík í kvöld. Úrslitin urðu 78-72 og fimmta tap Njarðvíkinga í röð staðreynd. Körfubolti 22.11.2010 22:39 Guðjón Skúlason: Komumst aldrei almennilega í gang Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík 78-72 í hörkuspennandi leik. Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, er ánægður með bæði stigin en telur lið sitt hafa verið langt frá sínu besta. Körfubolti 22.11.2010 22:29 Gunnar Einarsson: Nú á maður montréttinn „Grannaslagirnir eru skemmtilegustu leikirnir,“ sagði Gunnar Einarsson Keflvíkingur eftir að liðið vann nauman sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í körfubolta. Körfubolti 22.11.2010 22:25 Rooney mun fá það óþvegið frá kjúklingunum Kjúklingarnir í unglingaliði Man. Utd hafa ákveðið að gera stólpagrín að Wayne Rooney er þeir verða með atriði á jólaskemmtun félagsins. Enski boltinn 22.11.2010 22:15 Jafntefli hjá Sunderland og Everton Sunderland náði ekki að jafna Bolton og Tottenham að stigum í kvöld er Everton kom í heimsókn. Leikurinn var fjörugur og endaði með jafntefli, 2-2. Enski boltinn 22.11.2010 21:52 Keflavík vann grannaslaginn - Grindavík lá í Hveragerði Endurkoma Magnúsar Gunnarssonar í lið Njarðvíkur dugði ekki til þegar Njarðvík sótti Keflavík heim. Keflavík vann í spennuleik og Njarðvík er því enn í fallsæti. Körfubolti 22.11.2010 21:00 Einar: Allt getur gerst í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa. Handbolti 22.11.2010 19:45 Feyenoord í fallslag í Hollandi Hollenska stórliðinu Feyenoord hefur gengið skelfilega á leiktíðinni er nú í þriðja neðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa tapað fyrir Groningen um helgina, 2-0. Fótbolti 22.11.2010 19:00 Ásgeir Aron í HK HK fékk liðsstyrk í dag þegar miðjumaðurinn Ásgeir Aron Ásgeirsson skrifaði undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið. Hann kemur til liðsins frá ÍBV. Íslenski boltinn 22.11.2010 18:40 Bolt dreymir um að spila með Manchester United Spretthlauparinn Usain Bolt hefur áhuga á því að gerast atvinnumaður í knattspyrnu eftir að ferli hans í frjálsíþróttum lýkur. Enski boltinn 22.11.2010 18:15 Reynir Þór: Getum unnið hvaða lið sem er Fram og Haukar eigast við í stórleik fjórðungsúrslita Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, á von á hörkuleik. Handbolti 22.11.2010 18:15 Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. Fótbolti 22.11.2010 17:30 FH og Breiðablik rífast um greiðslur vegna Gylfa FH vill fá rúmlega þriðjungshlut af rúmlega 100 milljóna króna greiðslu sem Breiðablik fékk þegar Gylfi Þór Sigurðsson var seldur frá Reading til þýska liðsins Hoffenheim. Íslenski boltinn 22.11.2010 17:03 Sturla: Viljum sýna okkar rétta andlit Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, á von á erfiðum leik þegar að liðið mætir Selfossi í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Dregið var í hádeginu í dag. Handbolti 22.11.2010 16:45 « ‹ ›
McEachran í byrjunarliði Chelsea í kvöld Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, mun gefa mörgum af yngri leikmönnum félagsins tækifæri í leiknum gegn MSK Zilina í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.11.2010 15:45
Ronaldinho þarf að vera duglegri Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að vinna sæti í byrjunarliðinu á nýjan leik. Fótbolti 23.11.2010 15:15
Vidic og Ferdinand ekki með United á morgun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ákveðið að hvíla þá Nemanja Vidic og Rio Ferdinand í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 23.11.2010 14:45
Fram fékk erfitt verkefni Fram mætir þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa en dregið var í morgun. Handbolti 23.11.2010 14:15
Íslenskir dómarar ætla ekki til Skotlands Íslenskir dómarar ætla ekki að fara til Skotlands og dæma þar um helgina verði þess óskað. Fótbolti 23.11.2010 13:45
Adebayor: Ég fer til Juventus í janúar Emmanuel Adebayor, leikmaður Manchester City, er hundóánægður hjá félaginu og segir í samtali við franska fjölmiðla að hann ætli sér að fara þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 23.11.2010 13:15
Eto'o í þriggja leikja bann Samuel Eto'o hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir að skalla andstæðing í leik með Inter um helgina. Hann var þar að auki sektaður um 30 þúsund evrur. Fótbolti 23.11.2010 12:45
Gylfi: Undir dómurunum sjálfum komið Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að beiðni hafi borist frá skoskum knattspyrnuyfirvöldum um hjálp íslenskra dómara vegna yfirvofandi verkfalls dómara í Skotlandi. Fótbolti 23.11.2010 11:51
Munu íslenskir dómarar dæma í Skotlandi um helgina? Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Fótbolti 23.11.2010 11:36
Johnson: Kemur á óvart hve stutt er í toppinn Glen Johnson, leikmaður Liverpool, segir að það komi sér á óvart hversu stutt það sé í raun í topplið ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir skelfilega byrjun liðsins í haust. Enski boltinn 23.11.2010 11:15
Mourinho: Hefði átt að fara til Real árið 2007 Jose Mourinho segir að honum hafi staðið til boða að ráða sig til Real Madrid árið 2007 og að það hafi líklega verið mistök að hafna því þá. Enski boltinn 23.11.2010 10:45
Geir æfir með Kiel Geir Guðmundsson, leikmaður Akureyrar handboltafélags, mun halda til Þýskalands í næsta mánuði og æfa með meistaraliði Kiel í eina viku. Handbolti 23.11.2010 10:15
Van Persie hvíldur gegn Braga í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ákveðið að hvíla þá Robin van Persie og Andrei Arshavin þegar liðið mætir Braga í Portúgal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 23.11.2010 09:45
Ajax sektar og dæmir Suarez í bann Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur ákveðið að sekta úrúgvæska leikmanninn Luis Suarez og dæma hann í tveggja leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leiknum gegn PSV um helgina. Fótbolti 23.11.2010 09:30
NBA í nótt: Stórstjörnurnar í Miami steinlágu fyrir Indiana Stjörnum prýtt lið Miami heldur áfram að hiksta í NBA-deildinni í körfubolta en Dwyane Wade hefur aldrei skotið verr á ferlinum en þegar að Miami tapaði fyrir Indiana í nótt, 93-77. Körfubolti 23.11.2010 09:00
Svíar bjuggu til stærsta handbolta heims Það er aðeins 51 dagur þar til HM í handbolta hefst í Svíþjóð. Stemning er að myndast fyrir mótinu og miðasala er sögð ganga vel. Handbolti 22.11.2010 23:30
Umfjöllun: Njarðvík sá glitta í sigur en Keflavík kláraði dæmið Njarðvíkingar þurftu að sætta sig við naumt tap á útivelli gegn grönnunum og erkifjendunum í Keflavík í kvöld. Úrslitin urðu 78-72 og fimmta tap Njarðvíkinga í röð staðreynd. Körfubolti 22.11.2010 22:39
Guðjón Skúlason: Komumst aldrei almennilega í gang Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík 78-72 í hörkuspennandi leik. Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, er ánægður með bæði stigin en telur lið sitt hafa verið langt frá sínu besta. Körfubolti 22.11.2010 22:29
Gunnar Einarsson: Nú á maður montréttinn „Grannaslagirnir eru skemmtilegustu leikirnir,“ sagði Gunnar Einarsson Keflvíkingur eftir að liðið vann nauman sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í körfubolta. Körfubolti 22.11.2010 22:25
Rooney mun fá það óþvegið frá kjúklingunum Kjúklingarnir í unglingaliði Man. Utd hafa ákveðið að gera stólpagrín að Wayne Rooney er þeir verða með atriði á jólaskemmtun félagsins. Enski boltinn 22.11.2010 22:15
Jafntefli hjá Sunderland og Everton Sunderland náði ekki að jafna Bolton og Tottenham að stigum í kvöld er Everton kom í heimsókn. Leikurinn var fjörugur og endaði með jafntefli, 2-2. Enski boltinn 22.11.2010 21:52
Keflavík vann grannaslaginn - Grindavík lá í Hveragerði Endurkoma Magnúsar Gunnarssonar í lið Njarðvíkur dugði ekki til þegar Njarðvík sótti Keflavík heim. Keflavík vann í spennuleik og Njarðvík er því enn í fallsæti. Körfubolti 22.11.2010 21:00
Einar: Allt getur gerst í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa. Handbolti 22.11.2010 19:45
Feyenoord í fallslag í Hollandi Hollenska stórliðinu Feyenoord hefur gengið skelfilega á leiktíðinni er nú í þriðja neðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa tapað fyrir Groningen um helgina, 2-0. Fótbolti 22.11.2010 19:00
Ásgeir Aron í HK HK fékk liðsstyrk í dag þegar miðjumaðurinn Ásgeir Aron Ásgeirsson skrifaði undir þriggja ára samning við Kópavogsliðið. Hann kemur til liðsins frá ÍBV. Íslenski boltinn 22.11.2010 18:40
Bolt dreymir um að spila með Manchester United Spretthlauparinn Usain Bolt hefur áhuga á því að gerast atvinnumaður í knattspyrnu eftir að ferli hans í frjálsíþróttum lýkur. Enski boltinn 22.11.2010 18:15
Reynir Þór: Getum unnið hvaða lið sem er Fram og Haukar eigast við í stórleik fjórðungsúrslita Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, á von á hörkuleik. Handbolti 22.11.2010 18:15
Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. Fótbolti 22.11.2010 17:30
FH og Breiðablik rífast um greiðslur vegna Gylfa FH vill fá rúmlega þriðjungshlut af rúmlega 100 milljóna króna greiðslu sem Breiðablik fékk þegar Gylfi Þór Sigurðsson var seldur frá Reading til þýska liðsins Hoffenheim. Íslenski boltinn 22.11.2010 17:03
Sturla: Viljum sýna okkar rétta andlit Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, á von á erfiðum leik þegar að liðið mætir Selfossi í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Dregið var í hádeginu í dag. Handbolti 22.11.2010 16:45