Sport Andy Carroll: Ég og Rooney værum flottir saman Hinn ungi en grjótharði sóknarmaður Newcastle, Andy Carroll, hefur heldur betur slegið í gegn á tímabilinu. Hann hefur verið iðinn við kolann og skoraði meðal annars gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 29.11.2010 06:00 Mikið um meiðsli í herbúðum Kiel Alfreð Gíslason á í nokkrum vandræðum þessa dagana vegna mikilla meiðsla í leikmannahópi Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 28.11.2010 23:30 McDonald leggur flautuna á hilluna Dougie McDonald er hættur að dæma í Skotlandi en atvik sem kom upp í leik sem hann dæmdi fyrr í haust átti stóran þátt í því að dómarar ákváðu að fara í verkfall nú um helgina. Fótbolti 28.11.2010 23:00 Lindegaard mætir ekki á Old Trafford til að sitja á bekknum Danski markvörðurinn Anders Lindegaard verður orðinn leikmaður Manchester United í janúar. Hann segist ekki vera á leið á Old Trafford til að verma varamannabekkinn. Enski boltinn 28.11.2010 22:30 Terry og Lampard gætu snúið aftur í næstu umferð Chelsea hefur saknað þeirra John Terry og Frank Lampard sárt að undanförnu. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði þó eftir leikinn að þeir myndu líklega snúa aftur til æfinga í þessari viku. Enski boltinn 28.11.2010 22:00 Stóri Sam biður stuðningsmenn afsökunar Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur beðið stuðningsmenn félagsins sem horfðu á leikinn gegn Manchester United í gær afsökunar. Enski boltinn 28.11.2010 21:30 Snæfell lagði Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar Snæfells komust á topp deildarinnar með sigri á Stjörnunni á heimavelli, 114-96. Körfubolti 28.11.2010 21:03 Enn tapaði TCU Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir Virginia á æfingamóti á bandarísku Jómfrúaeyjunum í gær. Körfubolti 28.11.2010 20:30 Júlíus: Við erum ósmeyk við Evrópumeistaramótið Júlíus Jónasson var ánægður með hvernig leikmenn íslenska landsliðsins brugðust við slæmu tapi fyrir Noregi á æfingamótinu þar í landi nú um helgina. Handbolti 28.11.2010 19:42 Sigurganga FCK heldur áfram Það eru fá lið í Evrópu sem hafa jafn mikla yfirburði í sinni deild og FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2010 19:01 Kári hafði betur í Íslendingaslag Kári Kristján Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Wetzlar sem vann nauman sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 24-23. Handbolti 28.11.2010 18:40 Man Utd og Liverpool drógust saman í bikarnum Nú um kvöldmatarleytið var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Það eru nokkrir mjög athyglisverðar viðureignir en stærsti leikurinn er án nokkurs vafa milli Manchester United og Liverpool á Old Trafford. Enski boltinn 28.11.2010 18:30 Albuquerque kátur að sjá við tveimur heimsmeisturum Portúgalinn Filipe Albuquerque var kampakátur með að vinna kappakstursmót meistaranna í Düsseldorf í dag. Hann lagði í Formúlu 1 heimsmeistarann Þjóðverjann Sebastian Vettel í undanúrslitum og Frakkann Sebastian Loeb, heimsmeistara í rallakstri í úrslitum. Albuquerque er ekki heimsþekktur ökumaður á borð við þá tvo sem hann sá við í mótinu á lokasprettinum. Formúla 1 28.11.2010 18:21 Lennon skoraði sigurmarkið gegn Liverpool í uppbótartíma Martin Skrtel skoraði fyrir bæði lið þegar Tottenham vann 2-1 sigur á Liverpool í lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Skemmtanagildi leiksins var feykilega hátt en Aaron Lennon skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma. Enski boltinn 28.11.2010 18:20 Karlsson sigraði Poulter í spennandi bráðabana – Kaymer efstur á peningalistanum Sænski kylfingurinn Robert Karlsson sigraði á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi sem lauk í dag í Dubai. Hann hafði betur í bráðabana gegn Englendingnum Ian Poulter en Poulter gerði afdrifarík mistök á 18. flöt í bráðabananum. Golf 28.11.2010 17:30 Brotið blað - Öll liðin skoruðu um helgina Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2010-2011 kemst í sögubækurnar. Öllum liðum deildarinnar tókst að skora í umferðinni en það er í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem það gerist. Enski boltinn 28.11.2010 17:28 Ancelotti: Þurfum að gera betur fyrir framan markið Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að liðið þurfi að fara að skora meira á útivöllum ef það ætli sér að verja Englandsmeistaratitil sinn. Þeir bláklæddu hafa aðeins skorað eitt útivallamark í síðustu þremur deildarleikjum. Enski boltinn 28.11.2010 17:15 Björgvin Páll tryggði Schaffhausen fyrsta sigurinn í Meistaradeild Evrópu Kadetten Schaffhausen vann í dag sinn fyrsta sigur í C-riðli Meistaradeildar Evópu gegn Dinamo Minsk á erfiðum útivelli í Hvíta-Rússlandi, 32-31. Handbolti 28.11.2010 16:55 Sol Campbell sáttur með stigið Sol Campbell, varnarmaður Newcastle, var ánægður eftir að hafa leikið sinn fyrsta byrjunarliðsleik í ensku úrvalsdeildinni fyrir félagið. Hann stóð sig vel í 1-1 jafntefli gegn Englandsmeisturum Chelsea í dag. Enski boltinn 28.11.2010 16:30 Birgir Leifur í 7.-8. sæti - enn í fínum málum Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðum málum á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golf sem fer fram á Spáni. Golf 28.11.2010 16:16 Svavar aftur í búninginn hjá Tindastóli Þrír leikir eru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:30. Snæfell tekur á móti Stjörnunni í stórleik í Stykkishólmi, á Ísafirði heimsækir Keflavík lið KFÍ og á Sauðárkróki eigast við Tindastóll og Fjölnir. Körfubolti 28.11.2010 16:00 Óvæntur sigurvegari í kappakstursmóti meistaranna Portúgalskur ökumaður, Filipe Albuquerque vann óvæntan sigur í kappakstursmóti meistaranna í Düsseldorf í Þýskalandi í dag. Hann lagði tvo ríkjandi heimsmeistara að velli á lokasprettinum. Alburquerque vann Sebastian Loeb frá Frakklandi í lokaviðureign mótsins, en Loeb er sjöfaldur rallmeistari. Formúla 1 28.11.2010 15:40 Jafnt hjá Newcastle og Chelsea - Man Utd heldur toppsætinu Newcastle og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í mjög fjörugum leik sem var að ljúka. Manchester United fer því inn í vikuna á toppnum, liðið er með tveggja stiga forystu á Chelsea og Arsenal. Enski boltinn 28.11.2010 15:27 Naumt tap fyrir Serbíu Ísland tapaði naumlega fyrir Serbíu, 30-28, í lokaleik liðsins á æfingamóti í Noregi í dag. Handbolti 28.11.2010 14:54 Casillas fullur sjálfstrausts fyrir El Clasico „Undir stjórn Mourinho erum við orðnir vanir því að tapa ekki leik," segir Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid. Liðið mætir Barcelona annað kvöld í risaslag spænska boltans. Fótbolti 28.11.2010 14:30 Ísmaðurinn Gylfi Þór slær í gegn Gylfi Þór Sigurðsson gengur undir nafninu ísmaðurinn í þýskum fjölmiðlum í dag eftir jöfnunarmarkið sem hann skoraði fyrir Hoffenheim gegn Leverkusen í gær. Fótbolti 28.11.2010 14:30 Jón Arnór stigahæstur í naumu tapi Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar lið hans, CB Granada, tapaði naumlega fyrir Bizkaia Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-75. Körfubolti 28.11.2010 14:04 Æsispennandi Íslendingaslagur í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur gegn Uppsala Basket í æsispennandi leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 88-87, á útivelli. Körfubolti 28.11.2010 14:00 Langþráður deildarsigur Inter – Rafa Benítez óhultur í bili Evrópumeistararnir í Inter unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Parma 5-2 í ítölsku deildinni. Dejan Stankovic var í stuði og skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 28.11.2010 13:20 Myndband af jöfnunarmarki Kolbeins Kolbeinn Sigþórsson skoraði jöfnunarmark AZ Alkmaar á 90. mínútu gegn Heerenveeen í hollensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 28.11.2010 13:01 « ‹ ›
Andy Carroll: Ég og Rooney værum flottir saman Hinn ungi en grjótharði sóknarmaður Newcastle, Andy Carroll, hefur heldur betur slegið í gegn á tímabilinu. Hann hefur verið iðinn við kolann og skoraði meðal annars gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 29.11.2010 06:00
Mikið um meiðsli í herbúðum Kiel Alfreð Gíslason á í nokkrum vandræðum þessa dagana vegna mikilla meiðsla í leikmannahópi Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 28.11.2010 23:30
McDonald leggur flautuna á hilluna Dougie McDonald er hættur að dæma í Skotlandi en atvik sem kom upp í leik sem hann dæmdi fyrr í haust átti stóran þátt í því að dómarar ákváðu að fara í verkfall nú um helgina. Fótbolti 28.11.2010 23:00
Lindegaard mætir ekki á Old Trafford til að sitja á bekknum Danski markvörðurinn Anders Lindegaard verður orðinn leikmaður Manchester United í janúar. Hann segist ekki vera á leið á Old Trafford til að verma varamannabekkinn. Enski boltinn 28.11.2010 22:30
Terry og Lampard gætu snúið aftur í næstu umferð Chelsea hefur saknað þeirra John Terry og Frank Lampard sárt að undanförnu. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði þó eftir leikinn að þeir myndu líklega snúa aftur til æfinga í þessari viku. Enski boltinn 28.11.2010 22:00
Stóri Sam biður stuðningsmenn afsökunar Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur beðið stuðningsmenn félagsins sem horfðu á leikinn gegn Manchester United í gær afsökunar. Enski boltinn 28.11.2010 21:30
Snæfell lagði Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar Snæfells komust á topp deildarinnar með sigri á Stjörnunni á heimavelli, 114-96. Körfubolti 28.11.2010 21:03
Enn tapaði TCU Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir Virginia á æfingamóti á bandarísku Jómfrúaeyjunum í gær. Körfubolti 28.11.2010 20:30
Júlíus: Við erum ósmeyk við Evrópumeistaramótið Júlíus Jónasson var ánægður með hvernig leikmenn íslenska landsliðsins brugðust við slæmu tapi fyrir Noregi á æfingamótinu þar í landi nú um helgina. Handbolti 28.11.2010 19:42
Sigurganga FCK heldur áfram Það eru fá lið í Evrópu sem hafa jafn mikla yfirburði í sinni deild og FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.11.2010 19:01
Kári hafði betur í Íslendingaslag Kári Kristján Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Wetzlar sem vann nauman sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 24-23. Handbolti 28.11.2010 18:40
Man Utd og Liverpool drógust saman í bikarnum Nú um kvöldmatarleytið var dregið í þriðju umferð ensku FA-bikarkeppninnar. Það eru nokkrir mjög athyglisverðar viðureignir en stærsti leikurinn er án nokkurs vafa milli Manchester United og Liverpool á Old Trafford. Enski boltinn 28.11.2010 18:30
Albuquerque kátur að sjá við tveimur heimsmeisturum Portúgalinn Filipe Albuquerque var kampakátur með að vinna kappakstursmót meistaranna í Düsseldorf í dag. Hann lagði í Formúlu 1 heimsmeistarann Þjóðverjann Sebastian Vettel í undanúrslitum og Frakkann Sebastian Loeb, heimsmeistara í rallakstri í úrslitum. Albuquerque er ekki heimsþekktur ökumaður á borð við þá tvo sem hann sá við í mótinu á lokasprettinum. Formúla 1 28.11.2010 18:21
Lennon skoraði sigurmarkið gegn Liverpool í uppbótartíma Martin Skrtel skoraði fyrir bæði lið þegar Tottenham vann 2-1 sigur á Liverpool í lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Skemmtanagildi leiksins var feykilega hátt en Aaron Lennon skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma. Enski boltinn 28.11.2010 18:20
Karlsson sigraði Poulter í spennandi bráðabana – Kaymer efstur á peningalistanum Sænski kylfingurinn Robert Karlsson sigraði á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi sem lauk í dag í Dubai. Hann hafði betur í bráðabana gegn Englendingnum Ian Poulter en Poulter gerði afdrifarík mistök á 18. flöt í bráðabananum. Golf 28.11.2010 17:30
Brotið blað - Öll liðin skoruðu um helgina Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2010-2011 kemst í sögubækurnar. Öllum liðum deildarinnar tókst að skora í umferðinni en það er í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem það gerist. Enski boltinn 28.11.2010 17:28
Ancelotti: Þurfum að gera betur fyrir framan markið Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að liðið þurfi að fara að skora meira á útivöllum ef það ætli sér að verja Englandsmeistaratitil sinn. Þeir bláklæddu hafa aðeins skorað eitt útivallamark í síðustu þremur deildarleikjum. Enski boltinn 28.11.2010 17:15
Björgvin Páll tryggði Schaffhausen fyrsta sigurinn í Meistaradeild Evrópu Kadetten Schaffhausen vann í dag sinn fyrsta sigur í C-riðli Meistaradeildar Evópu gegn Dinamo Minsk á erfiðum útivelli í Hvíta-Rússlandi, 32-31. Handbolti 28.11.2010 16:55
Sol Campbell sáttur með stigið Sol Campbell, varnarmaður Newcastle, var ánægður eftir að hafa leikið sinn fyrsta byrjunarliðsleik í ensku úrvalsdeildinni fyrir félagið. Hann stóð sig vel í 1-1 jafntefli gegn Englandsmeisturum Chelsea í dag. Enski boltinn 28.11.2010 16:30
Birgir Leifur í 7.-8. sæti - enn í fínum málum Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðum málum á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golf sem fer fram á Spáni. Golf 28.11.2010 16:16
Svavar aftur í búninginn hjá Tindastóli Þrír leikir eru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:30. Snæfell tekur á móti Stjörnunni í stórleik í Stykkishólmi, á Ísafirði heimsækir Keflavík lið KFÍ og á Sauðárkróki eigast við Tindastóll og Fjölnir. Körfubolti 28.11.2010 16:00
Óvæntur sigurvegari í kappakstursmóti meistaranna Portúgalskur ökumaður, Filipe Albuquerque vann óvæntan sigur í kappakstursmóti meistaranna í Düsseldorf í Þýskalandi í dag. Hann lagði tvo ríkjandi heimsmeistara að velli á lokasprettinum. Alburquerque vann Sebastian Loeb frá Frakklandi í lokaviðureign mótsins, en Loeb er sjöfaldur rallmeistari. Formúla 1 28.11.2010 15:40
Jafnt hjá Newcastle og Chelsea - Man Utd heldur toppsætinu Newcastle og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í mjög fjörugum leik sem var að ljúka. Manchester United fer því inn í vikuna á toppnum, liðið er með tveggja stiga forystu á Chelsea og Arsenal. Enski boltinn 28.11.2010 15:27
Naumt tap fyrir Serbíu Ísland tapaði naumlega fyrir Serbíu, 30-28, í lokaleik liðsins á æfingamóti í Noregi í dag. Handbolti 28.11.2010 14:54
Casillas fullur sjálfstrausts fyrir El Clasico „Undir stjórn Mourinho erum við orðnir vanir því að tapa ekki leik," segir Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid. Liðið mætir Barcelona annað kvöld í risaslag spænska boltans. Fótbolti 28.11.2010 14:30
Ísmaðurinn Gylfi Þór slær í gegn Gylfi Þór Sigurðsson gengur undir nafninu ísmaðurinn í þýskum fjölmiðlum í dag eftir jöfnunarmarkið sem hann skoraði fyrir Hoffenheim gegn Leverkusen í gær. Fótbolti 28.11.2010 14:30
Jón Arnór stigahæstur í naumu tapi Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar lið hans, CB Granada, tapaði naumlega fyrir Bizkaia Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-75. Körfubolti 28.11.2010 14:04
Æsispennandi Íslendingaslagur í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur gegn Uppsala Basket í æsispennandi leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 88-87, á útivelli. Körfubolti 28.11.2010 14:00
Langþráður deildarsigur Inter – Rafa Benítez óhultur í bili Evrópumeistararnir í Inter unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Parma 5-2 í ítölsku deildinni. Dejan Stankovic var í stuði og skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 28.11.2010 13:20
Myndband af jöfnunarmarki Kolbeins Kolbeinn Sigþórsson skoraði jöfnunarmark AZ Alkmaar á 90. mínútu gegn Heerenveeen í hollensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 28.11.2010 13:01