Sport

Tevez hafnaði 70 milljóna punda samningi

Carlos Tevez mun hafa hafnað nýju samningstilboði frá Manchester City. Sá samningur hefði átt að gilda í fimm ár og færa Tevez meira en 300 þúsund pund í vikulaun - samtals meira 70 milljónir á samningstímanum.

Enski boltinn

Svíar í úrslit á EM

Svíar tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik EM í handbolta sem lýkur í Herning í Danmörku á morgun. Svíþjóð vann Rúmeníu í úrslitaleik, 25-23.

Handbolti