Sport Newcastle hafnaði tilboði Liverpool í Andy Carroll Hlutirnir gerast hratt hvað leikmannamálin varðar á Englandi en síðasti dagur félagaskiptagluggans er í dag. Það er eflaust nóg að gera á skrifstofunni hjá Kenny Dalglish en eins og kunnugt vill Fernando Torres fara frá félaginu. Enski boltinn 31.1.2011 12:30 Dalglish segir að Torres sé ekki til sölu Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool sagði í morgun að félagið hafi ekki skipt um skoðun frá því á föstudag og spænski framherjinn Fernando Torres er því ekki til sölu. Enski boltinn 31.1.2011 12:00 Redknapp neitar því að hafa boðið 38,5 milljónir punda í Aguero Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham hefur neitað þeim fregnum að félagið hafi boðið 38,5 milljónir punda í framherja Atletico Madrid Sergio Aguero. Redknapp telur að það séu litlar líkur á því að hinn 22 ára gamli landsliðsmaður frá Argentínu verði leikmaður Tottenham áður en félagaskiptaglugganum lokar í dag. Enski boltinn 31.1.2011 11:30 Sauber kynnti 2011 bílinn og mexíkanska ökumenn Sauber liðið frumsýndi í dag nýjan 2011 keppnisbíl sinn og einnig tvo nýja ökumenn liðsins sem báðir eru frá Mexíkó. Mexíkaninn Sergio Perez mun aka sem keppnisökumaður við hlið Japanans Kamui Kobayashi, en landi Perez frá Mexíkó, Esteban Gutiegraverrez verður þróunar og varaökumaður liðsins. Formúla 1 31.1.2011 11:19 Watson stóð af sér áhlaup Mickelson á Torrey Pines Bubba Watson sýndi það og sannaði í gær að hann er á góðri leið með að skipa sér í hóp bestu kylfinga heims þegar hann tryggði sér sigur á Farmer meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem fram fór á Torrey Pines vellinum í San Diego. Fyrir sigurinn fékk Watson um 120 milljónir kr. í verðlaunafé. Golf 31.1.2011 11:00 Mun Chelsea bjóða 9 milljarða kr. í Torres? Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi hækkað tilboð sitt í spænska framherjann Fernando Torres í 50 milljón pund eða rúmlega 9 milljarða kr. Hinn 26 ára gamli framherji Liverpool hefur óskað eftir því að vera settur á sölulista en samkvæmt samningi hans við liðið getur hann farið ef eitthvað lið býður 50 milljón pund í hann. Enski boltinn 31.1.2011 10:00 Mikkel Hansen markakóngur HM - Alexander í hópi þeirra markahæstu Mikkel Hansen frá Danmökur var markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta í Svíþjóð en stórskyttan skoraði alls 68 mörk fyrir silfurlið Dana. Alexander Petersson var markahæsti leikmaður Íslands með alls 53 mörk og endaði hann í 4.-6. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins. Guðjón Valur Sigurðsson er í hópi 10 efstu á þessum lista. Handbolti 31.1.2011 09:30 Lotus Renault fumsýndur í beinni útsendingu á vefnum kl. 11.30 Fyrrum Renault keppnisliðið svokallaða frumsýnir nýjan keppnibíl sinn í dag undir nýjum merkjum liðsins sem Lotus Renault, en Lotus bílaverksmiðjan breska keypti hlut í liðinu í vetur. Formúla 1 31.1.2011 09:03 Boston sýndi styrk sinn gegn meistaraliði Lakers Fjölmargir spennandi leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gær þar sem að viðureign gömlu stórveldana, Boston Celtics og LA Lakers bar hæst. Meistaraliðið Lakers varð að játa sig sigrað á heimavelli í Los Angeles, 109-96, þrátt fyrir að Kobe Bryant hafi skorað 41 stig. Körfubolti 31.1.2011 09:00 Sýndi að það er ekki þörf á nýjum sóknarmanni Kolbeinn Sigþórsson lék eftir 28 ára gamalt afrek Atla Eðvaldssonar þegar hann skoraði fimm mörk í 6-1 sigri AZ Alkmaar á VVV Venlo í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 31.1.2011 08:00 Omeyer: Erum enn hungraðir í meiri árangur Thierry Omeyer, markvörður franska liðsins, brosti til blaðamanna eftir sigur Frakka á Dönum, 37-35, í gær enda ástæða til. Frakkar tryggðu sér með sigrinum heimsmeistaratitilinn í annað skiptið í röð og í fjórða skiptið alls. Handbolti 31.1.2011 07:00 Alexander sá fyrsti í úrvalsliðinu í 14 ár Alexander Petersson er fjórði íslenski handboltamaðurinn sem kemst í sjö manna úrvalslið heimsmeistaramóts síðan farið var að velja slíkt lið á HM. Handbolti 31.1.2011 06:00 Crawley í skýjunum með bikardráttinn Steve Evans, knattspyrnustjóri utandeildarliðsins Crawley Town, er í skýjunum með að mæta Manchester United í fimmtu umferðinni í ensku bikarkeppninni. Liðið er fyrsta utandeildarliðið í 17 ár sem kemst svona langt í bikarkeppninni. Enski boltinn 30.1.2011 23:15 Anelka ekki spenntur fyrir því að fara til Liverpool Samkvæmt fréttavef Sky Sports mun Nicolas Anelka ekki hafa mikinn áhuga á því að ganga til liðs við Liverpool sem skiptimynd í kaupum á Fernando Torres. Enski boltinn 30.1.2011 22:34 Enn tapar Juventus Juventus tapaði í dag sínum þriðja leik í mánuðinum er liðið tapaði fyrir Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni, 2-1. Fótbolti 30.1.2011 22:16 Grótta nældi í dýrmætt stig á Ásvöllum Grótta gerði í kvöld jafntefli við Hauka, 31-31, á útivelli í botnbaráttu N1-deildar kvenna. Þetta var aðeins þriðja stig Gróttu í vetur. Handbolti 30.1.2011 22:02 Suarez stóðst læknisskoðun hjá Liverpool Það virðist fátt koma í veg fyrir að Úrúgvæinn Luis Suarez gangi til liðs við Liverpool á morgun. Hann undirgekkst læknisskoðun hjá félaginu í dag og stóðst hana samkævæmt yfirlýsingu á heimasíðu Liverpool. Enski boltinn 30.1.2011 21:30 Karabatic: Tilfinningin er stórkostleg Nikola Karabatic, sem af mörgum er talinn besti handboltaleikmaður heims í dag, spilaði frábærlega fyrir Frakka í úrslitaleiknum gegn Dönum. Hann skoraði tíu mörk og átti þátt í mörgum mörkum félaga sinna eftir að hafa farið illa með vörn Dana. "Við erum ótrúlega ánægðir með að hafa unnið í dag. Við erum heimsmeistarar og ég er varla búinn að ná því enn, tilfinningin er stórkostleg,“ sagði Karabatic við Vísi eftir leik. Handbolti 30.1.2011 21:08 Lindberg: Erum komnir eins nálægt Frökkunum og hægt er Hans Lindberg, íslenskættaði hornamaðurinn í liði Dana, lék ágætlega í úrslitaleiknum dag en hann var vitaskuld svekktur í leikslok. „Við erum mjög svekktir, það er óhætt að segja það. Við höfum oft leikið betur en við gerðum í dag. Franska liðið er mjög sterkt varnarlega og það var erfitt fyrir okkur að skora. Við gerðum eins og við gátum og börðumst til enda en það dugði ekki til,“ sagði Lindberg við Vísi að leik loknum. Handbolti 30.1.2011 20:46 Wilbek: Við gerðum mistök og þeir nýttu sér það Ulrik Wibek þjálfari Dana var svekktur en þó stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Frökkum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik, en leikið var í Malmö í kvöld. Handbolti 30.1.2011 20:37 Casey vann í Bahrein Englendingurinn Paul Casey fór með sigur af hólmi á Volvo Golf Champions mótinu sem lauk í Bahrein í dag á Evrópumótaröðinni. Golf 30.1.2011 20:30 Óvænt tap hjá Real Madrid gegn Osasuna Real Madrid missteig sig illa í titilbaráttunni í kvöld þegar liðið beið lægri hlut fyrir Osasuna í spænsku deildinni. Javier Camuñas skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu og kom Osasuna upp úr fallsæti. Fótbolti 30.1.2011 20:09 Taarabt segir United á eftir sér Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers, segir að Manchester United hafi áhuga á sér. Taarabt hefur verið frábær á miðjunni hjá QPR í vetur en liðið er í efsta sæti ensku 1. deildarinnar. Enski boltinn 30.1.2011 19:15 O‘Hara til Wolves að láni Jamie O‘Hara er farinn frá Tottenham til Wolves út tímabilið að láni. Þessi 24 ára leikmaður hefur lítið komið við sögu í liði Tottenham í vetur og fær því tækifæri til að spreyta sig í ensku deildinni með Wolves. Enski boltinn 30.1.2011 18:45 Tottenham steinlá fyrir Fulham í bikarnum Tottenham er úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Fulham, 4-0, á Craven Cottage í dag. Fulham fékk sannkallaða óskabyrjun þegar þeir fengu vítaspyrnu á 13. mínútu og Michael Dawson fékk að líta rauða spjaldið. Enski boltinn 30.1.2011 18:32 Frakkar heimsmeistarar í fjórða sinn Frakkland varð í dag heimsmeistari í handbolta eftir sigur á Dönum, 37-35, í framlengdum úrslitaleik í Malmö. Handbolti 30.1.2011 18:00 Adam Johnson frá í þrjá mánuði Manchester City hefur orðið fyrir áfalli því enski kantmaðurinn Adam Johnson mun ekki leika með liðinu næstu þrjá mánuði vegna meiðla. Enski boltinn 30.1.2011 17:15 Ireland í læknisskoðun hjá Newcastle Írinn Stephen Ireland fer í læknisskoðun í dag hjá Newcastle en hann mun að öllum líkindum ganga til liðs við félagið að láni á morgun. Enski boltinn 30.1.2011 16:30 United mætir utandeildarliðinu í bikarnum Utandeildarliðið Crawley fékk sannkallaðan óskadrátt í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar því þeir munu leika gegn Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 30.1.2011 16:26 Inter vann upp tveggja marka mun Meistarar Inter sýndu frábæran karakter í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Palermo á heimavelli í ítölsku deildinni. Fótbolti 30.1.2011 16:14 « ‹ ›
Newcastle hafnaði tilboði Liverpool í Andy Carroll Hlutirnir gerast hratt hvað leikmannamálin varðar á Englandi en síðasti dagur félagaskiptagluggans er í dag. Það er eflaust nóg að gera á skrifstofunni hjá Kenny Dalglish en eins og kunnugt vill Fernando Torres fara frá félaginu. Enski boltinn 31.1.2011 12:30
Dalglish segir að Torres sé ekki til sölu Kenny Dalglish knattspyrnustjóri Liverpool sagði í morgun að félagið hafi ekki skipt um skoðun frá því á föstudag og spænski framherjinn Fernando Torres er því ekki til sölu. Enski boltinn 31.1.2011 12:00
Redknapp neitar því að hafa boðið 38,5 milljónir punda í Aguero Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham hefur neitað þeim fregnum að félagið hafi boðið 38,5 milljónir punda í framherja Atletico Madrid Sergio Aguero. Redknapp telur að það séu litlar líkur á því að hinn 22 ára gamli landsliðsmaður frá Argentínu verði leikmaður Tottenham áður en félagaskiptaglugganum lokar í dag. Enski boltinn 31.1.2011 11:30
Sauber kynnti 2011 bílinn og mexíkanska ökumenn Sauber liðið frumsýndi í dag nýjan 2011 keppnisbíl sinn og einnig tvo nýja ökumenn liðsins sem báðir eru frá Mexíkó. Mexíkaninn Sergio Perez mun aka sem keppnisökumaður við hlið Japanans Kamui Kobayashi, en landi Perez frá Mexíkó, Esteban Gutiegraverrez verður þróunar og varaökumaður liðsins. Formúla 1 31.1.2011 11:19
Watson stóð af sér áhlaup Mickelson á Torrey Pines Bubba Watson sýndi það og sannaði í gær að hann er á góðri leið með að skipa sér í hóp bestu kylfinga heims þegar hann tryggði sér sigur á Farmer meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem fram fór á Torrey Pines vellinum í San Diego. Fyrir sigurinn fékk Watson um 120 milljónir kr. í verðlaunafé. Golf 31.1.2011 11:00
Mun Chelsea bjóða 9 milljarða kr. í Torres? Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi hækkað tilboð sitt í spænska framherjann Fernando Torres í 50 milljón pund eða rúmlega 9 milljarða kr. Hinn 26 ára gamli framherji Liverpool hefur óskað eftir því að vera settur á sölulista en samkvæmt samningi hans við liðið getur hann farið ef eitthvað lið býður 50 milljón pund í hann. Enski boltinn 31.1.2011 10:00
Mikkel Hansen markakóngur HM - Alexander í hópi þeirra markahæstu Mikkel Hansen frá Danmökur var markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta í Svíþjóð en stórskyttan skoraði alls 68 mörk fyrir silfurlið Dana. Alexander Petersson var markahæsti leikmaður Íslands með alls 53 mörk og endaði hann í 4.-6. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins. Guðjón Valur Sigurðsson er í hópi 10 efstu á þessum lista. Handbolti 31.1.2011 09:30
Lotus Renault fumsýndur í beinni útsendingu á vefnum kl. 11.30 Fyrrum Renault keppnisliðið svokallaða frumsýnir nýjan keppnibíl sinn í dag undir nýjum merkjum liðsins sem Lotus Renault, en Lotus bílaverksmiðjan breska keypti hlut í liðinu í vetur. Formúla 1 31.1.2011 09:03
Boston sýndi styrk sinn gegn meistaraliði Lakers Fjölmargir spennandi leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í gær þar sem að viðureign gömlu stórveldana, Boston Celtics og LA Lakers bar hæst. Meistaraliðið Lakers varð að játa sig sigrað á heimavelli í Los Angeles, 109-96, þrátt fyrir að Kobe Bryant hafi skorað 41 stig. Körfubolti 31.1.2011 09:00
Sýndi að það er ekki þörf á nýjum sóknarmanni Kolbeinn Sigþórsson lék eftir 28 ára gamalt afrek Atla Eðvaldssonar þegar hann skoraði fimm mörk í 6-1 sigri AZ Alkmaar á VVV Venlo í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 31.1.2011 08:00
Omeyer: Erum enn hungraðir í meiri árangur Thierry Omeyer, markvörður franska liðsins, brosti til blaðamanna eftir sigur Frakka á Dönum, 37-35, í gær enda ástæða til. Frakkar tryggðu sér með sigrinum heimsmeistaratitilinn í annað skiptið í röð og í fjórða skiptið alls. Handbolti 31.1.2011 07:00
Alexander sá fyrsti í úrvalsliðinu í 14 ár Alexander Petersson er fjórði íslenski handboltamaðurinn sem kemst í sjö manna úrvalslið heimsmeistaramóts síðan farið var að velja slíkt lið á HM. Handbolti 31.1.2011 06:00
Crawley í skýjunum með bikardráttinn Steve Evans, knattspyrnustjóri utandeildarliðsins Crawley Town, er í skýjunum með að mæta Manchester United í fimmtu umferðinni í ensku bikarkeppninni. Liðið er fyrsta utandeildarliðið í 17 ár sem kemst svona langt í bikarkeppninni. Enski boltinn 30.1.2011 23:15
Anelka ekki spenntur fyrir því að fara til Liverpool Samkvæmt fréttavef Sky Sports mun Nicolas Anelka ekki hafa mikinn áhuga á því að ganga til liðs við Liverpool sem skiptimynd í kaupum á Fernando Torres. Enski boltinn 30.1.2011 22:34
Enn tapar Juventus Juventus tapaði í dag sínum þriðja leik í mánuðinum er liðið tapaði fyrir Udinese á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni, 2-1. Fótbolti 30.1.2011 22:16
Grótta nældi í dýrmætt stig á Ásvöllum Grótta gerði í kvöld jafntefli við Hauka, 31-31, á útivelli í botnbaráttu N1-deildar kvenna. Þetta var aðeins þriðja stig Gróttu í vetur. Handbolti 30.1.2011 22:02
Suarez stóðst læknisskoðun hjá Liverpool Það virðist fátt koma í veg fyrir að Úrúgvæinn Luis Suarez gangi til liðs við Liverpool á morgun. Hann undirgekkst læknisskoðun hjá félaginu í dag og stóðst hana samkævæmt yfirlýsingu á heimasíðu Liverpool. Enski boltinn 30.1.2011 21:30
Karabatic: Tilfinningin er stórkostleg Nikola Karabatic, sem af mörgum er talinn besti handboltaleikmaður heims í dag, spilaði frábærlega fyrir Frakka í úrslitaleiknum gegn Dönum. Hann skoraði tíu mörk og átti þátt í mörgum mörkum félaga sinna eftir að hafa farið illa með vörn Dana. "Við erum ótrúlega ánægðir með að hafa unnið í dag. Við erum heimsmeistarar og ég er varla búinn að ná því enn, tilfinningin er stórkostleg,“ sagði Karabatic við Vísi eftir leik. Handbolti 30.1.2011 21:08
Lindberg: Erum komnir eins nálægt Frökkunum og hægt er Hans Lindberg, íslenskættaði hornamaðurinn í liði Dana, lék ágætlega í úrslitaleiknum dag en hann var vitaskuld svekktur í leikslok. „Við erum mjög svekktir, það er óhætt að segja það. Við höfum oft leikið betur en við gerðum í dag. Franska liðið er mjög sterkt varnarlega og það var erfitt fyrir okkur að skora. Við gerðum eins og við gátum og börðumst til enda en það dugði ekki til,“ sagði Lindberg við Vísi að leik loknum. Handbolti 30.1.2011 20:46
Wilbek: Við gerðum mistök og þeir nýttu sér það Ulrik Wibek þjálfari Dana var svekktur en þó stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Frökkum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik, en leikið var í Malmö í kvöld. Handbolti 30.1.2011 20:37
Casey vann í Bahrein Englendingurinn Paul Casey fór með sigur af hólmi á Volvo Golf Champions mótinu sem lauk í Bahrein í dag á Evrópumótaröðinni. Golf 30.1.2011 20:30
Óvænt tap hjá Real Madrid gegn Osasuna Real Madrid missteig sig illa í titilbaráttunni í kvöld þegar liðið beið lægri hlut fyrir Osasuna í spænsku deildinni. Javier Camuñas skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu og kom Osasuna upp úr fallsæti. Fótbolti 30.1.2011 20:09
Taarabt segir United á eftir sér Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers, segir að Manchester United hafi áhuga á sér. Taarabt hefur verið frábær á miðjunni hjá QPR í vetur en liðið er í efsta sæti ensku 1. deildarinnar. Enski boltinn 30.1.2011 19:15
O‘Hara til Wolves að láni Jamie O‘Hara er farinn frá Tottenham til Wolves út tímabilið að láni. Þessi 24 ára leikmaður hefur lítið komið við sögu í liði Tottenham í vetur og fær því tækifæri til að spreyta sig í ensku deildinni með Wolves. Enski boltinn 30.1.2011 18:45
Tottenham steinlá fyrir Fulham í bikarnum Tottenham er úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Fulham, 4-0, á Craven Cottage í dag. Fulham fékk sannkallaða óskabyrjun þegar þeir fengu vítaspyrnu á 13. mínútu og Michael Dawson fékk að líta rauða spjaldið. Enski boltinn 30.1.2011 18:32
Frakkar heimsmeistarar í fjórða sinn Frakkland varð í dag heimsmeistari í handbolta eftir sigur á Dönum, 37-35, í framlengdum úrslitaleik í Malmö. Handbolti 30.1.2011 18:00
Adam Johnson frá í þrjá mánuði Manchester City hefur orðið fyrir áfalli því enski kantmaðurinn Adam Johnson mun ekki leika með liðinu næstu þrjá mánuði vegna meiðla. Enski boltinn 30.1.2011 17:15
Ireland í læknisskoðun hjá Newcastle Írinn Stephen Ireland fer í læknisskoðun í dag hjá Newcastle en hann mun að öllum líkindum ganga til liðs við félagið að láni á morgun. Enski boltinn 30.1.2011 16:30
United mætir utandeildarliðinu í bikarnum Utandeildarliðið Crawley fékk sannkallaðan óskadrátt í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar því þeir munu leika gegn Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 30.1.2011 16:26
Inter vann upp tveggja marka mun Meistarar Inter sýndu frábæran karakter í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Palermo á heimavelli í ítölsku deildinni. Fótbolti 30.1.2011 16:14