Sport Everton með góðan sigur á Fulham - Eiður fékk aðeins að spila Everton hækkaði sig upp um eitt sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann fínan heimasigur á Fulham, 2-1. Everton er í áttunda sæti deildarinnar eftir sigurinn. Enski boltinn 19.3.2011 19:27 Ferguson: Ekkert félag með sama karakter og við Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum sáttur með stigin þrjú gegn Bolton í dag. Þau voru alls ekki auðfengin og sigurmarkið kom eftir að United hafði misst mann af velli með rautt spjald. Enski boltinn 19.3.2011 18:33 Ruddatækling Evans sendi Holden á spítala Owen Coyle, stjóri Bolton, staðfesti eftir leik Man. Utd og Bolton í dag að Stuart Holden, leikmaður Bolton, hefði þurft að fara á spítala eftir ruddatæklingu Jonny Evans. Enski boltinn 19.3.2011 18:26 KR skellti Keflavík í Reykjaneshöllinni KR-ingar halda áfram að gera það gott í Lengjubikarnum í fótbolta en KR-ingar unnu góðan 3-2 sigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 19.3.2011 18:17 Körulaust KR-lið tapaði - Hamar lagði Njarðvík Úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna hófst í dag með tveimur leikjum. Hamar lagði þá Njarðvík á meðan Keflavík lagði KR í spennuleik. Körfubolti 19.3.2011 17:52 Wenger: Sýndum að við erum til í að berjast Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði sína menn hafa sýnt í leiknum gegn WBA í dag að þeir væru tilbúnir að berjast alla leið. Hann kvartaði þó yfir vellinum. Enski boltinn 19.3.2011 17:40 Heiðar og félagar á toppi ensku B-deildarinnar Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í neðri deildunum á Englandi í dag og gekk afar vel hjá Íslendingaliðunum á útivelli. Enski boltinn 19.3.2011 17:20 Berbatov kom United til bjargar - Almunia gaf mark Tíu leikmenn Man. Utd unnu afar mikilvægan sigur á Bolton í dag, 1-0. Það var varamaðurinn Dimitar Berbatov sem skoraði eina mark leiksins eftir að United hafði misst mann af velli. Á sama tíma gerði Arsenal jafntefli gegn WBA. Fyrir vikið er Man. Utd komið með fimm stiga forskot í deildinni. Enski boltinn 19.3.2011 17:03 Tap hjá Gylfa og félögum á útivelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim fóru ekki í neina frægðarför til Hannover í dag þar sem liðin mættust í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 19.3.2011 16:24 Tap hjá Þóri og félögum Þórir Ólafsson og félagar í TuS N-Lübbecke máttu þola naumt tap á heimavelli, 26-27, gegn Gummersbach í dag. Staðan í hálfleik var 13-13. Handbolti 19.3.2011 15:40 Dalglish vill að Capello fari vel með Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur sagt Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, að fara varlega með Andy Carroll ákveði hann að velji Carroll í enska landsliðið. Enski boltinn 19.3.2011 15:30 Markalaust hjá Spurs og West Ham Tottenham varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði aðeins markalaust jafntefli á heimavelli gegn West Ham. Enski boltinn 19.3.2011 14:40 Lengjubikarinn: Sigrar hjá FH og ÍBV FH og ÍBV unnu bæði góða sigra í Lengjubikarnum í dag. FH lagði þá Stjörnuna, 1-0, á meðan ÍBV valtaði yfir HK, 4-1. Íslenski boltinn 19.3.2011 14:15 Berbatov orðinn þriðji framherji Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur tjáð Dimitar Berbatov, framherja liðsins, að hann eigi ekki lengur öruggt sæti í byrjunarliði Man. Utd. Enski boltinn 19.3.2011 13:30 Balotelli biður félaga sína afsökunar Ítalski framherjinn Mario Balotelli hefur beðist afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu sem hann fékk í Evrópuleiknum gegn Dynamo Kiev. Enski boltinn 19.3.2011 12:15 Gary Martin framlengir við ÍA Framherjinn sterki, Gary Martin, skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning við 1. deildarlið ÍA sem gildir út leíktíðina 2012. Íslenski boltinn 19.3.2011 11:30 NBA: Flautukarfa hjá Nelson og Spurs vann Texas-slaginn Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var nokkuð um áhugaverða leiki. Boston mátti meðal annars þola stórtap gegn Houston. Körfubolti 19.3.2011 10:53 Pétur Ingvarsson: Við mættum hingað til þess að sigra Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka mætti með lið sitt vel undirbúið til leiks og snigilhraði var á sóknarleik liðsins. Allt samkvæmt áætlun því Haukarnir töpuðu með 42 stig mun í deildarleiknum gegn Snæfelli í vetur. "Við mættum hér til þess að vinna og ég get lofað því að við munum mæta með sama hugarfari í leikinn á Ásvöllum. Við fórum illa með þá í fyrri hluta leiksins en okkur gekk illa að skora gegn svæðisvörn þeirra. Færin komu en við nýttum þau ekki en við finnum út úr því fyrir næsta leik,“ sagði Pétur eftir 76-67 tap Hauka í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 19.3.2011 00:25 Nonni Mæju: Það var ótrúlegt andleysi í byrjun "Það var ótrúlegt andleysi í byrjun og það var eins og menn væru enn að hugsa um 42 stiga sigurinn gegn þeim í deildarkeppninni,“ sagði Jón Ólafur Jónsson leikmaður Íslandsmeistaraliðs Snæfells eftir 76-67 sigur liðsins gegn nýliðum Hauka í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Jón eða "Nonni Mæju“ var langt frá því að vera sáttur við leik liðsins þrátt fyrir sigurinn. Körfubolti 19.3.2011 00:22 Tiger hlær að eigin óförum Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. Golf 18.3.2011 23:30 Ferguson hefur enn mikla trú á Rio Þó svo Rio Ferdinand sé meiddur og verði væntanlega ekki meira með í vetur hefur stjórinn hans, Sir Alex Ferguson, ekki snúið baki við honum. Enski boltinn 18.3.2011 23:00 Kadlec: Frábært að Liverpool veit að ég er til Bakvörðurinn Michal Kadlec hefur verið sterklega orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum í dag en hann er nú á mála hjá Bayern Leverkusen í Þýskalandi. Enski boltinn 18.3.2011 22:30 Ingi Þór var ósáttur þrátt fyrir sigurinn gegn Haukum „Ég var virkilega vonsvikinn með hvernig leiðtogar liðsins voru stemmdir í leiknum. Það var greinilegt að umfjöllunin fyrir leikinn og stórsigur okkar gegn þeim í deildarkeppninni hafði áhrif á hugarfarið hjá okkur. Egill Egilsson skaut okkur inn í leikinn og við getum þakkað fyrir að hafa unnið Haukana að þessu sinni,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Snæfells eftir 76-67 sigur liðsins gegn Haukum í fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 18.3.2011 22:20 AZ Alkmaar snéri leiknum við í seinni hálfleik AZ Alkmaar vann 3-1 sigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í byrjunarliðinu hjá AZ. Fótbolti 18.3.2011 22:00 Gunnar: Höfum annan leik „Við höfum annan leik hérna á fimmtudaginn til að lagfæra þetta, ég var að gæla við að klára þetta í tveimur leikjum en núna er ekkert annað í stöðunni," sagði Gunnar Sverrisson, þjálfari ÍR eftir tap ÍR gegn Keflavík í Toyota höllinni í kvöld. Körfubolti 18.3.2011 21:41 Sveinbjörn: Ætlum að koma aftur hingað "Þetta var mjög slöpp byrjun og við vorum sjálfum okkur verstir í dag, það er alveg óhætt að segja það," sagði Sveinbörn Claessen, leikmaður ÍR eftir tap í Toyota höllinni í kvöld. Körfubolti 18.3.2011 21:39 Hörður Axel: Mikil pressa í Keflavík „Þetta var gaman, þetta var það sem við ætluðum að gera og við unnum þennan leik" sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavík eftir 115-93 sigur gegn ÍR í Toyota höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 18.3.2011 21:37 Valsmenn einum sigri frá sæti í úrvalsdeildinni Valur er komið í 1-0 í lokaúrslitum 1. deildar karla á móti Þór Akureyri eftir níu stiga sigur fyrir norðan í kvöld, 91-82. Körfubolti 18.3.2011 21:21 Umfjöllun: Öruggur sigur Keflavíkur í fyrsta leik Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á ÍR, 115-93, í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar voru með góð tök á leiknum nánast allan tímann og unnu öruggan sigur. Körfubolti 18.3.2011 20:56 Umfjöllun: Engir meistarataktar hjá Snæfelli en sigur Nýliðar Hauka komu meistaraliði Snæfells í opna skjöldu í fyrsta leiknum í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. Þrátt fyrir að Snæfell hafi marið 76-67 sigur var leikur þeirra langt frá því að vera sannfærandi. Aðeins léleg skotnýting Haukaliðsins varð til þess að liðið náði ekki að leggja meistarana að velli. Körfubolti 18.3.2011 20:47 « ‹ ›
Everton með góðan sigur á Fulham - Eiður fékk aðeins að spila Everton hækkaði sig upp um eitt sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann fínan heimasigur á Fulham, 2-1. Everton er í áttunda sæti deildarinnar eftir sigurinn. Enski boltinn 19.3.2011 19:27
Ferguson: Ekkert félag með sama karakter og við Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum sáttur með stigin þrjú gegn Bolton í dag. Þau voru alls ekki auðfengin og sigurmarkið kom eftir að United hafði misst mann af velli með rautt spjald. Enski boltinn 19.3.2011 18:33
Ruddatækling Evans sendi Holden á spítala Owen Coyle, stjóri Bolton, staðfesti eftir leik Man. Utd og Bolton í dag að Stuart Holden, leikmaður Bolton, hefði þurft að fara á spítala eftir ruddatæklingu Jonny Evans. Enski boltinn 19.3.2011 18:26
KR skellti Keflavík í Reykjaneshöllinni KR-ingar halda áfram að gera það gott í Lengjubikarnum í fótbolta en KR-ingar unnu góðan 3-2 sigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 19.3.2011 18:17
Körulaust KR-lið tapaði - Hamar lagði Njarðvík Úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna hófst í dag með tveimur leikjum. Hamar lagði þá Njarðvík á meðan Keflavík lagði KR í spennuleik. Körfubolti 19.3.2011 17:52
Wenger: Sýndum að við erum til í að berjast Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði sína menn hafa sýnt í leiknum gegn WBA í dag að þeir væru tilbúnir að berjast alla leið. Hann kvartaði þó yfir vellinum. Enski boltinn 19.3.2011 17:40
Heiðar og félagar á toppi ensku B-deildarinnar Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í neðri deildunum á Englandi í dag og gekk afar vel hjá Íslendingaliðunum á útivelli. Enski boltinn 19.3.2011 17:20
Berbatov kom United til bjargar - Almunia gaf mark Tíu leikmenn Man. Utd unnu afar mikilvægan sigur á Bolton í dag, 1-0. Það var varamaðurinn Dimitar Berbatov sem skoraði eina mark leiksins eftir að United hafði misst mann af velli. Á sama tíma gerði Arsenal jafntefli gegn WBA. Fyrir vikið er Man. Utd komið með fimm stiga forskot í deildinni. Enski boltinn 19.3.2011 17:03
Tap hjá Gylfa og félögum á útivelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim fóru ekki í neina frægðarför til Hannover í dag þar sem liðin mættust í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 19.3.2011 16:24
Tap hjá Þóri og félögum Þórir Ólafsson og félagar í TuS N-Lübbecke máttu þola naumt tap á heimavelli, 26-27, gegn Gummersbach í dag. Staðan í hálfleik var 13-13. Handbolti 19.3.2011 15:40
Dalglish vill að Capello fari vel með Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur sagt Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, að fara varlega með Andy Carroll ákveði hann að velji Carroll í enska landsliðið. Enski boltinn 19.3.2011 15:30
Markalaust hjá Spurs og West Ham Tottenham varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði aðeins markalaust jafntefli á heimavelli gegn West Ham. Enski boltinn 19.3.2011 14:40
Lengjubikarinn: Sigrar hjá FH og ÍBV FH og ÍBV unnu bæði góða sigra í Lengjubikarnum í dag. FH lagði þá Stjörnuna, 1-0, á meðan ÍBV valtaði yfir HK, 4-1. Íslenski boltinn 19.3.2011 14:15
Berbatov orðinn þriðji framherji Man. Utd Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur tjáð Dimitar Berbatov, framherja liðsins, að hann eigi ekki lengur öruggt sæti í byrjunarliði Man. Utd. Enski boltinn 19.3.2011 13:30
Balotelli biður félaga sína afsökunar Ítalski framherjinn Mario Balotelli hefur beðist afsökunar á heimskulega rauða spjaldinu sem hann fékk í Evrópuleiknum gegn Dynamo Kiev. Enski boltinn 19.3.2011 12:15
Gary Martin framlengir við ÍA Framherjinn sterki, Gary Martin, skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning við 1. deildarlið ÍA sem gildir út leíktíðina 2012. Íslenski boltinn 19.3.2011 11:30
NBA: Flautukarfa hjá Nelson og Spurs vann Texas-slaginn Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var nokkuð um áhugaverða leiki. Boston mátti meðal annars þola stórtap gegn Houston. Körfubolti 19.3.2011 10:53
Pétur Ingvarsson: Við mættum hingað til þess að sigra Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka mætti með lið sitt vel undirbúið til leiks og snigilhraði var á sóknarleik liðsins. Allt samkvæmt áætlun því Haukarnir töpuðu með 42 stig mun í deildarleiknum gegn Snæfelli í vetur. "Við mættum hér til þess að vinna og ég get lofað því að við munum mæta með sama hugarfari í leikinn á Ásvöllum. Við fórum illa með þá í fyrri hluta leiksins en okkur gekk illa að skora gegn svæðisvörn þeirra. Færin komu en við nýttum þau ekki en við finnum út úr því fyrir næsta leik,“ sagði Pétur eftir 76-67 tap Hauka í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 19.3.2011 00:25
Nonni Mæju: Það var ótrúlegt andleysi í byrjun "Það var ótrúlegt andleysi í byrjun og það var eins og menn væru enn að hugsa um 42 stiga sigurinn gegn þeim í deildarkeppninni,“ sagði Jón Ólafur Jónsson leikmaður Íslandsmeistaraliðs Snæfells eftir 76-67 sigur liðsins gegn nýliðum Hauka í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Jón eða "Nonni Mæju“ var langt frá því að vera sáttur við leik liðsins þrátt fyrir sigurinn. Körfubolti 19.3.2011 00:22
Tiger hlær að eigin óförum Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. Golf 18.3.2011 23:30
Ferguson hefur enn mikla trú á Rio Þó svo Rio Ferdinand sé meiddur og verði væntanlega ekki meira með í vetur hefur stjórinn hans, Sir Alex Ferguson, ekki snúið baki við honum. Enski boltinn 18.3.2011 23:00
Kadlec: Frábært að Liverpool veit að ég er til Bakvörðurinn Michal Kadlec hefur verið sterklega orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum í dag en hann er nú á mála hjá Bayern Leverkusen í Þýskalandi. Enski boltinn 18.3.2011 22:30
Ingi Þór var ósáttur þrátt fyrir sigurinn gegn Haukum „Ég var virkilega vonsvikinn með hvernig leiðtogar liðsins voru stemmdir í leiknum. Það var greinilegt að umfjöllunin fyrir leikinn og stórsigur okkar gegn þeim í deildarkeppninni hafði áhrif á hugarfarið hjá okkur. Egill Egilsson skaut okkur inn í leikinn og við getum þakkað fyrir að hafa unnið Haukana að þessu sinni,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Snæfells eftir 76-67 sigur liðsins gegn Haukum í fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 18.3.2011 22:20
AZ Alkmaar snéri leiknum við í seinni hálfleik AZ Alkmaar vann 3-1 sigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í byrjunarliðinu hjá AZ. Fótbolti 18.3.2011 22:00
Gunnar: Höfum annan leik „Við höfum annan leik hérna á fimmtudaginn til að lagfæra þetta, ég var að gæla við að klára þetta í tveimur leikjum en núna er ekkert annað í stöðunni," sagði Gunnar Sverrisson, þjálfari ÍR eftir tap ÍR gegn Keflavík í Toyota höllinni í kvöld. Körfubolti 18.3.2011 21:41
Sveinbjörn: Ætlum að koma aftur hingað "Þetta var mjög slöpp byrjun og við vorum sjálfum okkur verstir í dag, það er alveg óhætt að segja það," sagði Sveinbörn Claessen, leikmaður ÍR eftir tap í Toyota höllinni í kvöld. Körfubolti 18.3.2011 21:39
Hörður Axel: Mikil pressa í Keflavík „Þetta var gaman, þetta var það sem við ætluðum að gera og við unnum þennan leik" sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavík eftir 115-93 sigur gegn ÍR í Toyota höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 18.3.2011 21:37
Valsmenn einum sigri frá sæti í úrvalsdeildinni Valur er komið í 1-0 í lokaúrslitum 1. deildar karla á móti Þór Akureyri eftir níu stiga sigur fyrir norðan í kvöld, 91-82. Körfubolti 18.3.2011 21:21
Umfjöllun: Öruggur sigur Keflavíkur í fyrsta leik Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á ÍR, 115-93, í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar voru með góð tök á leiknum nánast allan tímann og unnu öruggan sigur. Körfubolti 18.3.2011 20:56
Umfjöllun: Engir meistarataktar hjá Snæfelli en sigur Nýliðar Hauka komu meistaraliði Snæfells í opna skjöldu í fyrsta leiknum í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. Þrátt fyrir að Snæfell hafi marið 76-67 sigur var leikur þeirra langt frá því að vera sannfærandi. Aðeins léleg skotnýting Haukaliðsins varð til þess að liðið náði ekki að leggja meistarana að velli. Körfubolti 18.3.2011 20:47