Sport Öll mörk helgarinnar úr enska boltanum Eins og ávallt má sjá hér á Vísi samantekt úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal úr titilslag Manchester United og Chelsea. Enski boltinn 9.5.2011 10:02 Bale missir af leiknum gegn City Gareth Bale mun missa af leik Tottenham gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla og þeir Luka Modric og Peter Crouch eru mjög tæpir. Enski boltinn 9.5.2011 09:48 NBA: Dallas sópaði Lakers úr úrslitakeppninni Phil Jackson fékk heldur lélega kveðjugjöf er lið hans, LA Lakers, var sópað úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar af Dallas Mavericks í gær. Körfubolti 9.5.2011 09:05 Aron og Alfreð unnu þýska bikarinn - myndir Aron Pálmarsson fór á kostum þegar Kiel varð í dag bikarmeistari í annað skiptið á þremur árum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Kiel vann leikinn með sex marka mun, 30-24, og Aron var einn af þremur markahæstu leikmönnum Kiel-liðsins með sex mörk. Handbolti 8.5.2011 23:30 Rúnar: Ásættanlegt stig „Þetta er ásættanlegt stig sem við erum að fá hér í kvöld,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn í gær. Íslenski boltinn 8.5.2011 23:01 Willum: Sorgleg frammistaða hjá Gunnari „Ég er bara virkilega stoltur af mínu liði og mér fannst strákarnir berjast eins og ljón allan leikinn,“sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:51 Kristján: Spiluðum skynsamlega Kristján Guðmundsson þjálfari Valsmanna var að vonum sáttur með 2-0 sigur sinna manna í rokinu í Grindavík í kvöld en Valsmenn eru eina liðið með fullt hús eftir tvær umferðir í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:48 Ólafur Örn: Þeir voru betri á öllum sviðum leiksins Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindvíkinga var hundfúll með sína menn eftir 0-2 tap gegn Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:38 Atli Viðar: Vildum kvitta fyrir síðasta leik FH vann góðan 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld þar sem að Atli Viðar Björnsson skoraði eitt mark sinna manna. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:26 Gunnleifur: Mun betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki FH-inga í dag enda var varnarlína FH-inga virkilega sterk gegn Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:17 Ólafur: Rauða spjaldið seldi leikinn Ólafur Kristjánsson var ekki ánægður með að Jökull Elísabetarson hafi látið reka sig af velli í leik FH og Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:05 Mistök Hamilton reyndust dýrkeypt Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi. Formúla 1 8.5.2011 19:27 Veigar Páll með tvö mörk í 4-3 útisigri hjá Stabæk Veigar Páll Gunnarsson tryggði Stabæk 4-3 útisigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta dag þegar hann skoraði sigurmark Stabæk-liðsins sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 8.5.2011 18:17 Umfjöllun: Valsmenn einir á toppnum eftir sigur í Grindavík Valsmenn eru einir með fullt hús á toppi Pepsi-deildar karla eftir að liðið vann 2-0 sigur í Grindavík í 2. umferð í kvöld. Valsmenn unnu FH-inga í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 8.5.2011 18:15 Umfjöllun: Óskar Örn tryggði KR jafntefli í blálokin Óskar Örn Hauksson tryggði KR 1-1 jafntefli á móti Keflavík á KR-vellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu leiksins. KR-ingar áttu stigið skilið en markið í lokin kom eftir mikla pressu að marki Keflavíkur. Íslenski boltinn 8.5.2011 18:15 Ancelotti: Við töpuðum leiknum á fyrstu mínútunni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði liði Manchester United eftir leik liðanna á Old Trafford í dag en United lagði grunninn að 19. meistaratitlinum með því að vinna 2-1 sigur í þessum leik og ná sex stiga forskoti á toppnum. Enski boltinn 8.5.2011 18:03 Ferguson: Við áttum að skora sex mörk í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í skýjunum eftir sigurinn á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann leyndi ekki gleði sinni í viðtölum eftir leikinn. Enski boltinn 8.5.2011 17:51 Giggs: Það hefði enginn trúað þesu fyrir 15 til 20 árum Ryan Giggs er á góðri leið með að vinna enska meistaratitilinn með Manchester United í tólfta sinn á ferlinum eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í toppslagnum á Old Trafford í dag. Giggs lagði upp seinna mark United á glæsilegan hátt. Enski boltinn 8.5.2011 17:43 Bein netútvarpslýsing frá KR - Keflavík á visir.is Þrír leikir fara fram í kvöld í Pepsi-deild karla í fótbolta og lýkur þar með 2. umferð. Fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins á Boltavaktinni á visir.is og leikur FH og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 8.5.2011 17:13 Fjórði sigurinn í röð hjá Þóru og Söru í Malmö Þóra Björg Helgadóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar þeirra í LdB FC Malmö eru aftur komnar á toppinn í sænsku kvennadeildinni eftir 2-1 útisigur á Tyresö í toppslag í deildinni í dag. Fótbolti 8.5.2011 17:08 Vettel: Höfum tekið framfaraskref og lært okkar lexíu Sebastian Vettel er kominn með 34 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, eftir þriðja sigurinn í fjórum mótum ársins. Hann vann öruggan sigur á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag á Red Bull. Formúla 1 8.5.2011 15:40 Zlatan Ibrahimovic meistari áttunda tímabilið í röð Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð í gærkvöldi ítalskur meistari með félögum sínum í AC Milan og hélt þar með áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni. Þetta er í níunda sinn á ferlinum sem Zlatan verður meistari með sínu félagi en hann hefur nú fagnað meistaratitli á hverju ári frá og með tímabilinu 2003-2004. Fótbolti 8.5.2011 15:30 Fernando Torres á bekknum hjá Chelsea á móti United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleik liðanna á Old Trafford á eftir. United getur nánast tryggt sér meistaratitilinn með sigri en Chelsea getur aftur á móti komist á toppinn á markatölu vinni þeir leikinn. Enski boltinn 8.5.2011 14:21 19. meistaratitillinn á leiðinni á Old Trafford - United vann Chelsea Manchester United á Englandsmeistaratitilinn vísan eftir 2-1 sigur á Chelsea í hálfgerðum úrslitaleik milli tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag. United skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og yfirspilaði Chelsea-menn stóran hluta fyrri hálfleiksins en Chelsea setti smá spennu í leikinn með því að minnka muninn í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.5.2011 14:15 Ferguson ætlar að halda áfram þó að United vinni tvennuna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem verður sjötugur í lok ársins er ekkert farinn að hugsa um það að hætta með liðið þótt að United vinni bæði ensku úrvalsdeildina og meistaradeildina í vor. Enski boltinn 8.5.2011 14:00 Öruggur sigur og örugg forysta hjá Vettel Heimsmeistarinn í formúlu eitt í fyrra, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull, er hreinlega að stinga af í formúlunni en hann vann tyrkneska kappaksturinn örugglega í dag. Formúla 1 8.5.2011 13:38 Aron markahæstur þegar Kiel vann þýska bikarinn Aron Pálmarsson átti mjög góðan leik þegar hann og félagar hans í Kiel urðu þýskir bikarmeistarar eftir sex marka sigur á Flensburg-Handewitt, 30-24, í bikarúrslitaleiknum í Hamburg. Alfreð Gíslason gerði því Kiel að bikarmeisturum í annað skiptið á þremur árum. Handbolti 8.5.2011 13:27 Búið að selja 25 þúsund miða á úrslitaleikinn á Parken Það gengur vel að selja miða á annan leik AG og Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta en hann fer fram á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn. Handbolti 8.5.2011 13:00 Stoke vann seinheppið Arsenal-lið Stoke hélt áfram frábæru gengi á heimavelli sínum á árinu 2011 þegar liðið vann 3-1 sigur á seinheppnu Arsenal-liði í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö marka Stoke-liðsins komu í fyrri hálfleik þar sem varnarleikur lærisveina Arsene Wenger var ekki til að hrópa húrra fyrir og þriðja mark Stoke kom í næstu sókn eftir að Arsenal hafði minnkað muninn. Enski boltinn 8.5.2011 12:30 Ancelotti býst ekki við neinu óvæntu á Old Trafford í dag Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea og Manchester United geti ekki komið hvoru öðru á óvart þegar þau mætast í hálfgerðum úrslitaleik í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 8.5.2011 12:00 « ‹ ›
Öll mörk helgarinnar úr enska boltanum Eins og ávallt má sjá hér á Vísi samantekt úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal úr titilslag Manchester United og Chelsea. Enski boltinn 9.5.2011 10:02
Bale missir af leiknum gegn City Gareth Bale mun missa af leik Tottenham gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla og þeir Luka Modric og Peter Crouch eru mjög tæpir. Enski boltinn 9.5.2011 09:48
NBA: Dallas sópaði Lakers úr úrslitakeppninni Phil Jackson fékk heldur lélega kveðjugjöf er lið hans, LA Lakers, var sópað úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar af Dallas Mavericks í gær. Körfubolti 9.5.2011 09:05
Aron og Alfreð unnu þýska bikarinn - myndir Aron Pálmarsson fór á kostum þegar Kiel varð í dag bikarmeistari í annað skiptið á þremur árum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Kiel vann leikinn með sex marka mun, 30-24, og Aron var einn af þremur markahæstu leikmönnum Kiel-liðsins með sex mörk. Handbolti 8.5.2011 23:30
Rúnar: Ásættanlegt stig „Þetta er ásættanlegt stig sem við erum að fá hér í kvöld,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir leikinn í gær. Íslenski boltinn 8.5.2011 23:01
Willum: Sorgleg frammistaða hjá Gunnari „Ég er bara virkilega stoltur af mínu liði og mér fannst strákarnir berjast eins og ljón allan leikinn,“sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:51
Kristján: Spiluðum skynsamlega Kristján Guðmundsson þjálfari Valsmanna var að vonum sáttur með 2-0 sigur sinna manna í rokinu í Grindavík í kvöld en Valsmenn eru eina liðið með fullt hús eftir tvær umferðir í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:48
Ólafur Örn: Þeir voru betri á öllum sviðum leiksins Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindvíkinga var hundfúll með sína menn eftir 0-2 tap gegn Valsmönnum á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:38
Atli Viðar: Vildum kvitta fyrir síðasta leik FH vann góðan 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli í kvöld þar sem að Atli Viðar Björnsson skoraði eitt mark sinna manna. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:26
Gunnleifur: Mun betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki FH-inga í dag enda var varnarlína FH-inga virkilega sterk gegn Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:17
Ólafur: Rauða spjaldið seldi leikinn Ólafur Kristjánsson var ekki ánægður með að Jökull Elísabetarson hafi látið reka sig af velli í leik FH og Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2011 22:05
Mistök Hamilton reyndust dýrkeypt Lewis Hamilton er enn í öðru sæti í stigamótinu ökumanna, þó honm hafi gengið brösótt í fjórða móti ársins á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann var fjórði á ráslínu og lauk keppni í sama sæti, eftir eigin mistök og mistök McLaren í þjónustuhléi. Formúla 1 8.5.2011 19:27
Veigar Páll með tvö mörk í 4-3 útisigri hjá Stabæk Veigar Páll Gunnarsson tryggði Stabæk 4-3 útisigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta dag þegar hann skoraði sigurmark Stabæk-liðsins sjö mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 8.5.2011 18:17
Umfjöllun: Valsmenn einir á toppnum eftir sigur í Grindavík Valsmenn eru einir með fullt hús á toppi Pepsi-deildar karla eftir að liðið vann 2-0 sigur í Grindavík í 2. umferð í kvöld. Valsmenn unnu FH-inga í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 8.5.2011 18:15
Umfjöllun: Óskar Örn tryggði KR jafntefli í blálokin Óskar Örn Hauksson tryggði KR 1-1 jafntefli á móti Keflavík á KR-vellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 90. mínútu leiksins. KR-ingar áttu stigið skilið en markið í lokin kom eftir mikla pressu að marki Keflavíkur. Íslenski boltinn 8.5.2011 18:15
Ancelotti: Við töpuðum leiknum á fyrstu mínútunni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði liði Manchester United eftir leik liðanna á Old Trafford í dag en United lagði grunninn að 19. meistaratitlinum með því að vinna 2-1 sigur í þessum leik og ná sex stiga forskoti á toppnum. Enski boltinn 8.5.2011 18:03
Ferguson: Við áttum að skora sex mörk í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í skýjunum eftir sigurinn á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann leyndi ekki gleði sinni í viðtölum eftir leikinn. Enski boltinn 8.5.2011 17:51
Giggs: Það hefði enginn trúað þesu fyrir 15 til 20 árum Ryan Giggs er á góðri leið með að vinna enska meistaratitilinn með Manchester United í tólfta sinn á ferlinum eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í toppslagnum á Old Trafford í dag. Giggs lagði upp seinna mark United á glæsilegan hátt. Enski boltinn 8.5.2011 17:43
Bein netútvarpslýsing frá KR - Keflavík á visir.is Þrír leikir fara fram í kvöld í Pepsi-deild karla í fótbolta og lýkur þar með 2. umferð. Fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins á Boltavaktinni á visir.is og leikur FH og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 8.5.2011 17:13
Fjórði sigurinn í röð hjá Þóru og Söru í Malmö Þóra Björg Helgadóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar þeirra í LdB FC Malmö eru aftur komnar á toppinn í sænsku kvennadeildinni eftir 2-1 útisigur á Tyresö í toppslag í deildinni í dag. Fótbolti 8.5.2011 17:08
Vettel: Höfum tekið framfaraskref og lært okkar lexíu Sebastian Vettel er kominn með 34 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, eftir þriðja sigurinn í fjórum mótum ársins. Hann vann öruggan sigur á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag á Red Bull. Formúla 1 8.5.2011 15:40
Zlatan Ibrahimovic meistari áttunda tímabilið í röð Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð í gærkvöldi ítalskur meistari með félögum sínum í AC Milan og hélt þar með áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni. Þetta er í níunda sinn á ferlinum sem Zlatan verður meistari með sínu félagi en hann hefur nú fagnað meistaratitli á hverju ári frá og með tímabilinu 2003-2004. Fótbolti 8.5.2011 15:30
Fernando Torres á bekknum hjá Chelsea á móti United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleik liðanna á Old Trafford á eftir. United getur nánast tryggt sér meistaratitilinn með sigri en Chelsea getur aftur á móti komist á toppinn á markatölu vinni þeir leikinn. Enski boltinn 8.5.2011 14:21
19. meistaratitillinn á leiðinni á Old Trafford - United vann Chelsea Manchester United á Englandsmeistaratitilinn vísan eftir 2-1 sigur á Chelsea í hálfgerðum úrslitaleik milli tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag. United skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og yfirspilaði Chelsea-menn stóran hluta fyrri hálfleiksins en Chelsea setti smá spennu í leikinn með því að minnka muninn í seinni hálfleik. Enski boltinn 8.5.2011 14:15
Ferguson ætlar að halda áfram þó að United vinni tvennuna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem verður sjötugur í lok ársins er ekkert farinn að hugsa um það að hætta með liðið þótt að United vinni bæði ensku úrvalsdeildina og meistaradeildina í vor. Enski boltinn 8.5.2011 14:00
Öruggur sigur og örugg forysta hjá Vettel Heimsmeistarinn í formúlu eitt í fyrra, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull, er hreinlega að stinga af í formúlunni en hann vann tyrkneska kappaksturinn örugglega í dag. Formúla 1 8.5.2011 13:38
Aron markahæstur þegar Kiel vann þýska bikarinn Aron Pálmarsson átti mjög góðan leik þegar hann og félagar hans í Kiel urðu þýskir bikarmeistarar eftir sex marka sigur á Flensburg-Handewitt, 30-24, í bikarúrslitaleiknum í Hamburg. Alfreð Gíslason gerði því Kiel að bikarmeisturum í annað skiptið á þremur árum. Handbolti 8.5.2011 13:27
Búið að selja 25 þúsund miða á úrslitaleikinn á Parken Það gengur vel að selja miða á annan leik AG og Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handbolta en hann fer fram á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn. Handbolti 8.5.2011 13:00
Stoke vann seinheppið Arsenal-lið Stoke hélt áfram frábæru gengi á heimavelli sínum á árinu 2011 þegar liðið vann 3-1 sigur á seinheppnu Arsenal-liði í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö marka Stoke-liðsins komu í fyrri hálfleik þar sem varnarleikur lærisveina Arsene Wenger var ekki til að hrópa húrra fyrir og þriðja mark Stoke kom í næstu sókn eftir að Arsenal hafði minnkað muninn. Enski boltinn 8.5.2011 12:30
Ancelotti býst ekki við neinu óvæntu á Old Trafford í dag Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea og Manchester United geti ekki komið hvoru öðru á óvart þegar þau mætast í hálfgerðum úrslitaleik í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 8.5.2011 12:00