Sport Tiger dró sig úr keppni Tiger Woods dró sig úr keppni á Players-meistaramótinu í dag eftir aðeins níu holur. Tiger er meiddur og var greinilega ekki tilbúinn í slaginn. Golf 12.5.2011 21:13 Búið að selja 30 þúsund miða á Parken Það stefnir allt í að það verði sett heimsmet í áhorfendasókn í handbolta á Parken í Kaupmannahöfn þann 21. maí næstkomandi. Þá tekur AGK á móti Bjerringbro/Silkeborg í öðrum leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 12.5.2011 20:30 Malmö vann í Íslendingaslag Þóra B. Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur gegn þremur löndum sínum í Djurgarden í sænska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 12.5.2011 19:59 Peter Reid spáir Stoke sigri á Man City í bikarúrslitaleiknum Peter Reid fyrrum stjóri Manchester City og aðstoðarstjóri hjá Stoke, hefur trú á því að Stoke vinni lið Manchester City í bikarúrslitaleiknum um helgina. Enski boltinn 12.5.2011 19:00 Margrét Lára tryggði Kristianstad sigur og toppsætið Margrét Lára Viðarsdóttir heldur áfram að skora fyrir Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en hún skoraði í dag eina mark leiksins í 1-0 sigri Kristianstad á Tyresö. Með þessum sigri komst Kristianstad-liðið í toppsætið á betri markatölu en Umeå og LdB FC Malmö. Malmö á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 12.5.2011 18:23 Birgir Leifur í öðru sæti Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er í öðru sæti eftir fyrsta daginn á Mugello Tuscany Open mótinu á Ítalíu en mótið er hluti af evrópsku Áskorendamótaröðinni og er fyrsta mótið sem Birgir Leifur keppir í á þessu ári. Golf 12.5.2011 18:15 Simpson ætlar að aðstoða Man. Utd í titilbarátunni Varnarmaður Newcastle, Danny Simpson, vill aðstoða Manchester United við að tryggja sér enska meistaratitilinn, en Newcastle leikur gegn Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn 12.5.2011 16:45 Jakob valinn besti leikmaður sænsku deildarinnar Jakob Örn Sigurðarson, nýkrýndur sænskur meistari með Sundsvall, var áberandi þegar körfuboltavefurinn Eurobasket.com gerði upp tímabilið í sænsku úrvalsdeildinni. Jakob var valinn besti leikmaður deildarinnar auk þess að vera besti bakvörðurinn og besti Evrópumaðurinn. Körfubolti 12.5.2011 16:00 Dalglish: Ég ætla að eyða skynsamlega í sumar Kenny Dalglish skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Liverpool og getur nú farið að huga að því að setja saman leikmannahóp liðsins fyrir næsta tímabil. Dalglish tók við liðinu tímabundið í janúar en fékk nýjan samning eftir að hafa gerbreytt spilamennsku og gengi liðsins. Enski boltinn 12.5.2011 15:30 Kevin Nolan í aðgerð á ökkla Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle, mun fara í aðgerð á ökkla í vikunni og því missir hann af síðustu tveimur leikjum Newcastle á tímabilinu. Enski boltinn 12.5.2011 14:45 Vodafone-völlurinn er nýr heimavöllur Eyjamanna Eyjamönnum líður vel á Vodafone-vellinum og svo vel að þeir hafa ákveðið að spila heimaleiki sína í Evrópudeildinni á vellinum. Forráðamenn ÍBV gengu frá samningi við Valsmenn í gær um að fá að spila Evrópuleiki sína á Híðarenda en þetta kom fyrst fram á vef Eyjafrétta. Íslenski boltinn 12.5.2011 14:15 Guardiola og Messi: Erfiðasti titillinn hingað til Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Fótbolti 12.5.2011 13:30 Birgir Leifur keppir á Áskorendamótaröðinni á Ítalíu í dag Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er kominn til Flórens á Ítalíu þar sem hann keppir á Mugello Tuscany Open mótinu í evrópsku Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur fékk óvænt boð á mótið þegar fjölmargir spænskir kylfingar boðuðu forföll vegna jarðafarar Seve Ballesteros sem lést um síðustu helgi. Golf 12.5.2011 13:00 Kenny Dalglish skrifar undir þriggja ára samning við Liverpool Kenny Dalglish hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, en samningaviðræður hafa verið milli hans og eiganda klúbbsins undanfarna daga. Enski boltinn 12.5.2011 12:45 Aron segist ekki tekinn við Haukaliðinu Handboltaþjálfarinn Aron Kristjánsson segist ekki vera tekinn aftur við Haukum eins og fullyrt er á fréttamiðlinum sport.is í dag. Haukar eru að leita sér að nýjum þjálfara eftir að hafa misst af úrslitakeppni N1 deildar karla í vetur. Handbolti 12.5.2011 12:30 Barrichello: Williams vantar leiðtoga Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti ökumaðurinn í Formúlu 1 og hefur ekið í flestum mótum. Hann telur að lið sitt skorti leiðtoga sem tekur af skarið varðandi starfsemi innan liðsins. Hann vann m.a. í mörg ár með Ferrari á bestu árum Michael Schumachers. Williams hefur ekki unnið meistaratitla síðan 1997. Formúla 1 12.5.2011 11:52 Fyrrum NBA leikmaður fannst látinn Robert Traylor, fyrrverandi NBA leikmaður, fannst látinn á heimili sínu aðeins 34 ára. Taylor lék í sjö ár í NBA-deildinni áður en hann flutti sig yfir til Púertó Ríkó þar sem hann lék með the Bayamon Cowboys fram að deginum í gær. Körfubolti 12.5.2011 11:30 Áhorfandi réðst á Neil Lennon stjóra Celtic Ráðist var á Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, af áhorfanda í miðjum leik gegn Hearts í skosku úrvalsdeildinni í gær, en atvikið átti sér stað á Tynecastle Stadium, heimavelli Hearts. Fótbolti 12.5.2011 11:00 Phil Jackson hættur þjálfun Phil Jackson, þjálfari L.A. Lakers, hefur ákveðið að segja þjálfaraferli sínum lokið í bili í það minnsta. Körfubolti 12.5.2011 10:15 NBA: Miami kláraði Boston - OKC komið í bílstjórasætið Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Körfubolti 12.5.2011 09:30 Barcelona meistarar þriðja árið í röð Barcelona náði að tryggja sér spænska meistaratitilinn í gærkvöldi eftir, 1-1, jafntefli gegn Levante. Fótbolti 12.5.2011 09:00 Leiðinlegur endir á góðu afmæli - myndir Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja ÍBV í gær sem vann dramatískan sigur á Val á afmælisdegi Valsara. Frábær dagur á Hlíðarenda fékk leiðinlegan endi. Íslenski boltinn 12.5.2011 07:00 KR á toppinn - myndir KR-ingar komust á topp Pepsi-deildar karla í gær þegar Vesturbæingar unnu góðan sigur á Víkingi, 2-0. Íslenski boltinn 12.5.2011 06:00 Willum Þór: Ánægður með dugnaðinn og baráttuandann í liðinu Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með lið sitt sem náði að stela einu stigi í blálokin á leik þeirra gegn FH. Baráttuandi og þrautseigja liðsins skilaði sér þegar á þurfti að halda. Íslenski boltinn 11.5.2011 23:00 Þórarinn Ingi: Okkar mottó er að gefast aldrei upp Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Val með stórkostlegu skoti utan teigs þegar 90 mínútur voru nýkomnar upp á vallarklukkuna. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:56 Atli Sveinn: Þetta var mjög svekkjandi Valsmenn sofnuðu á verðunum í kvöld og fengu á sig mark í uppbótartíma sem kostaði liðið 0-1 tap fyrir ÍBV í 100 ára afmælisveislu félagsins. Valsmenn voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta sér það. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:49 Hólmar Örn: Gaman að koma aftur á sinn gamla heimavöll Hólmar Örn Rúnarsson miðjumaður FH-inga sagðist í samtali við blaðamann vera ósáttur við það að missa niður forskot á seinusti andartökum leiksins en að sama skapi þótt honum gaman að koma aftur á sinn gamla heimavöll og kljást við fyrrum liðsfélaga. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:45 Gummi Ben: Þetta var þolinmæðisvinna Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari Breiðabliks var hress að leik loknum. "Þetta var nauðsynlegt eftir tvö töp í byrjun að ná í þrjá punkta. Þetta var smá strögl en menn sýndu þolinmæði og voru ekkert að flýta sér um of. “ Íslenski boltinn 11.5.2011 22:42 Kristján: Við áttum að skora í fyrri hálfleik Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með leik sinna manna í seinni hálfleik í kvöld en Valsmenn nýttu það illa að vera manni fleiri á móti ÍBV og fengu síðan á sig mark í uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:41 Andri: Okkur fannst allavega gaman í þessu afmæli Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu kátur eftir 1-0 sigur á Val á Vodafonevellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfleikinn en tókst að tryggja sér 1-0 sigur með marki Þórarins Inga Valdimarssonar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:39 « ‹ ›
Tiger dró sig úr keppni Tiger Woods dró sig úr keppni á Players-meistaramótinu í dag eftir aðeins níu holur. Tiger er meiddur og var greinilega ekki tilbúinn í slaginn. Golf 12.5.2011 21:13
Búið að selja 30 þúsund miða á Parken Það stefnir allt í að það verði sett heimsmet í áhorfendasókn í handbolta á Parken í Kaupmannahöfn þann 21. maí næstkomandi. Þá tekur AGK á móti Bjerringbro/Silkeborg í öðrum leik liðanna um danska meistaratitilinn. Handbolti 12.5.2011 20:30
Malmö vann í Íslendingaslag Þóra B. Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur gegn þremur löndum sínum í Djurgarden í sænska fótboltanum í kvöld. Fótbolti 12.5.2011 19:59
Peter Reid spáir Stoke sigri á Man City í bikarúrslitaleiknum Peter Reid fyrrum stjóri Manchester City og aðstoðarstjóri hjá Stoke, hefur trú á því að Stoke vinni lið Manchester City í bikarúrslitaleiknum um helgina. Enski boltinn 12.5.2011 19:00
Margrét Lára tryggði Kristianstad sigur og toppsætið Margrét Lára Viðarsdóttir heldur áfram að skora fyrir Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en hún skoraði í dag eina mark leiksins í 1-0 sigri Kristianstad á Tyresö. Með þessum sigri komst Kristianstad-liðið í toppsætið á betri markatölu en Umeå og LdB FC Malmö. Malmö á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 12.5.2011 18:23
Birgir Leifur í öðru sæti Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er í öðru sæti eftir fyrsta daginn á Mugello Tuscany Open mótinu á Ítalíu en mótið er hluti af evrópsku Áskorendamótaröðinni og er fyrsta mótið sem Birgir Leifur keppir í á þessu ári. Golf 12.5.2011 18:15
Simpson ætlar að aðstoða Man. Utd í titilbarátunni Varnarmaður Newcastle, Danny Simpson, vill aðstoða Manchester United við að tryggja sér enska meistaratitilinn, en Newcastle leikur gegn Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn 12.5.2011 16:45
Jakob valinn besti leikmaður sænsku deildarinnar Jakob Örn Sigurðarson, nýkrýndur sænskur meistari með Sundsvall, var áberandi þegar körfuboltavefurinn Eurobasket.com gerði upp tímabilið í sænsku úrvalsdeildinni. Jakob var valinn besti leikmaður deildarinnar auk þess að vera besti bakvörðurinn og besti Evrópumaðurinn. Körfubolti 12.5.2011 16:00
Dalglish: Ég ætla að eyða skynsamlega í sumar Kenny Dalglish skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Liverpool og getur nú farið að huga að því að setja saman leikmannahóp liðsins fyrir næsta tímabil. Dalglish tók við liðinu tímabundið í janúar en fékk nýjan samning eftir að hafa gerbreytt spilamennsku og gengi liðsins. Enski boltinn 12.5.2011 15:30
Kevin Nolan í aðgerð á ökkla Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle, mun fara í aðgerð á ökkla í vikunni og því missir hann af síðustu tveimur leikjum Newcastle á tímabilinu. Enski boltinn 12.5.2011 14:45
Vodafone-völlurinn er nýr heimavöllur Eyjamanna Eyjamönnum líður vel á Vodafone-vellinum og svo vel að þeir hafa ákveðið að spila heimaleiki sína í Evrópudeildinni á vellinum. Forráðamenn ÍBV gengu frá samningi við Valsmenn í gær um að fá að spila Evrópuleiki sína á Híðarenda en þetta kom fyrst fram á vef Eyjafrétta. Íslenski boltinn 12.5.2011 14:15
Guardiola og Messi: Erfiðasti titillinn hingað til Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Fótbolti 12.5.2011 13:30
Birgir Leifur keppir á Áskorendamótaröðinni á Ítalíu í dag Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er kominn til Flórens á Ítalíu þar sem hann keppir á Mugello Tuscany Open mótinu í evrópsku Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur fékk óvænt boð á mótið þegar fjölmargir spænskir kylfingar boðuðu forföll vegna jarðafarar Seve Ballesteros sem lést um síðustu helgi. Golf 12.5.2011 13:00
Kenny Dalglish skrifar undir þriggja ára samning við Liverpool Kenny Dalglish hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, en samningaviðræður hafa verið milli hans og eiganda klúbbsins undanfarna daga. Enski boltinn 12.5.2011 12:45
Aron segist ekki tekinn við Haukaliðinu Handboltaþjálfarinn Aron Kristjánsson segist ekki vera tekinn aftur við Haukum eins og fullyrt er á fréttamiðlinum sport.is í dag. Haukar eru að leita sér að nýjum þjálfara eftir að hafa misst af úrslitakeppni N1 deildar karla í vetur. Handbolti 12.5.2011 12:30
Barrichello: Williams vantar leiðtoga Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti ökumaðurinn í Formúlu 1 og hefur ekið í flestum mótum. Hann telur að lið sitt skorti leiðtoga sem tekur af skarið varðandi starfsemi innan liðsins. Hann vann m.a. í mörg ár með Ferrari á bestu árum Michael Schumachers. Williams hefur ekki unnið meistaratitla síðan 1997. Formúla 1 12.5.2011 11:52
Fyrrum NBA leikmaður fannst látinn Robert Traylor, fyrrverandi NBA leikmaður, fannst látinn á heimili sínu aðeins 34 ára. Taylor lék í sjö ár í NBA-deildinni áður en hann flutti sig yfir til Púertó Ríkó þar sem hann lék með the Bayamon Cowboys fram að deginum í gær. Körfubolti 12.5.2011 11:30
Áhorfandi réðst á Neil Lennon stjóra Celtic Ráðist var á Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, af áhorfanda í miðjum leik gegn Hearts í skosku úrvalsdeildinni í gær, en atvikið átti sér stað á Tynecastle Stadium, heimavelli Hearts. Fótbolti 12.5.2011 11:00
Phil Jackson hættur þjálfun Phil Jackson, þjálfari L.A. Lakers, hefur ákveðið að segja þjálfaraferli sínum lokið í bili í það minnsta. Körfubolti 12.5.2011 10:15
NBA: Miami kláraði Boston - OKC komið í bílstjórasætið Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Körfubolti 12.5.2011 09:30
Barcelona meistarar þriðja árið í röð Barcelona náði að tryggja sér spænska meistaratitilinn í gærkvöldi eftir, 1-1, jafntefli gegn Levante. Fótbolti 12.5.2011 09:00
Leiðinlegur endir á góðu afmæli - myndir Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja ÍBV í gær sem vann dramatískan sigur á Val á afmælisdegi Valsara. Frábær dagur á Hlíðarenda fékk leiðinlegan endi. Íslenski boltinn 12.5.2011 07:00
KR á toppinn - myndir KR-ingar komust á topp Pepsi-deildar karla í gær þegar Vesturbæingar unnu góðan sigur á Víkingi, 2-0. Íslenski boltinn 12.5.2011 06:00
Willum Þór: Ánægður með dugnaðinn og baráttuandann í liðinu Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með lið sitt sem náði að stela einu stigi í blálokin á leik þeirra gegn FH. Baráttuandi og þrautseigja liðsins skilaði sér þegar á þurfti að halda. Íslenski boltinn 11.5.2011 23:00
Þórarinn Ingi: Okkar mottó er að gefast aldrei upp Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Val með stórkostlegu skoti utan teigs þegar 90 mínútur voru nýkomnar upp á vallarklukkuna. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:56
Atli Sveinn: Þetta var mjög svekkjandi Valsmenn sofnuðu á verðunum í kvöld og fengu á sig mark í uppbótartíma sem kostaði liðið 0-1 tap fyrir ÍBV í 100 ára afmælisveislu félagsins. Valsmenn voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta sér það. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:49
Hólmar Örn: Gaman að koma aftur á sinn gamla heimavöll Hólmar Örn Rúnarsson miðjumaður FH-inga sagðist í samtali við blaðamann vera ósáttur við það að missa niður forskot á seinusti andartökum leiksins en að sama skapi þótt honum gaman að koma aftur á sinn gamla heimavöll og kljást við fyrrum liðsfélaga. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:45
Gummi Ben: Þetta var þolinmæðisvinna Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari Breiðabliks var hress að leik loknum. "Þetta var nauðsynlegt eftir tvö töp í byrjun að ná í þrjá punkta. Þetta var smá strögl en menn sýndu þolinmæði og voru ekkert að flýta sér um of. “ Íslenski boltinn 11.5.2011 22:42
Kristján: Við áttum að skora í fyrri hálfleik Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með leik sinna manna í seinni hálfleik í kvöld en Valsmenn nýttu það illa að vera manni fleiri á móti ÍBV og fengu síðan á sig mark í uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:41
Andri: Okkur fannst allavega gaman í þessu afmæli Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu kátur eftir 1-0 sigur á Val á Vodafonevellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfleikinn en tókst að tryggja sér 1-0 sigur með marki Þórarins Inga Valdimarssonar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:39