Sport Ferguson: Berbatov kvartar aldrei yfir bekkjarsetunni Þó svo Dimitar Berbatov sé markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá hefur hann mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd á kostnað Mexíkóans Javier Hernandez. Enski boltinn 21.5.2011 14:45 Arnór lyfti bikarnum á Parken Þeir Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson urðu í dag danskir meistarar í handknattleik með liði sínu AGK. Kaupmannahafnarliðið lagði þá Bjerringbro-Silkeborg, 30-21, í öðrum úrslitaleik liðanna og rimmuna þar með 2-0. 36 þúsund manns voru á Parken í dag og settu heimsmet í aðsókn á handboltaleik í heiminum. Handbolti 21.5.2011 14:44 Farið að sjást í fyrstu laxagöngurnar Það fer víst ekki á milli mála að laxinn er að mæta í árnar á suður og vesturlandi, þá líklega helst á leiðinni í þær ár sem eru þekktar fyrir snemmgengna stofna í samanburði við ár á svipuðum slóðum. Veiði 21.5.2011 14:42 Mancini: Getum orðið meistarar án Tevez Carlos Tevez hefur lýst því yfir að hann vilji komast frá Man. City en stjóri liðsins, Roberto Mancini, segir að félagið muni geta barist á toppnum þó svo Tevez fari. Enski boltinn 21.5.2011 14:00 Mark Webber fremstur á ráslínu í fyrsta skipti á árinu Webber á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.200 úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji 0.980 á eftir Webber. Formúla 1 21.5.2011 13:39 Modric: Ekki á förum en allt getur gerst í fótboltaheiminum Króatinn Luka Modric segist ekki vera á förum frá Tottenham en viðurkennir þó að framtíðin sé aldrei örugg hjá leikmanni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.5.2011 13:15 Haraldur á förum frá Fram - Magnús áfram í markinu Línumaðurinn Haraldur Þorvarðarson er á förum frá Fram eftir að hafa spilað með liðinu um árabil. Samningur Haralds við félagið er runninn út. Fram bauð honum nýjan og lakari samning sem hann ku ekki vera sáttur við. Handbolti 21.5.2011 13:02 Rio: Ferguson mýkri með árunum en alltaf jafn metnaðarfullur Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, segir að stjóri félagsins, Sir Alex Ferguson, hafi mýkst með árunum en engu að síður jafn metnaðarfullur og hann hafi alltaf verið. Ferdinand hefur verið hjá félaginu síðan 2002 er hann var keyptur frá Leeds. Enski boltinn 21.5.2011 12:30 De Gea færist nær Man. Utd Samkvæmt heimildum vefmiðilsins goal.com þá mun Man. Utd semja við spænska markvörðinn David de Gea á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 21.5.2011 11:43 KSÍ sektar FH Ákveðið var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að sekta FH um 15.000 kr. vegna framkomu forráðamanns félagsins. Sektin er í samræmi við grein 13.9.4 í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Íslenski boltinn 21.5.2011 11:00 Vettel rétt á undan Webber á lokaæfingunni fyrir tímatökuna Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Katalóníu brautinni á Spáni í morgun, en tímatakan fer fram í hádeginu og verður hún sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Formúla 1 21.5.2011 10:22 Breyttir tímar hjá Skagamönnum í fótboltanum Skagamenn hafa byrjað 1. deild karla af krafti með því að vinna tvo fyrstu leiki sína. Þeir fylgdu eftir 3-0 útisigri á HK í fyrstu umferð með því að vinna 1-0 sigur á Þrótti í fyrsta heimaleiknum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 21.5.2011 08:00 Hermdi eftir Ronaldinho og datt Brasilíski töframaðurinn Ronaldinho mætti í argentínskan skemmtiþátt um helgina þar sem hann sýndi kúnstir með boltann. Fótbolti 20.5.2011 23:15 Jesper Nielsen: Enginn kampavíns-handbolti hjá AG í vetur Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðsins AG, segist ekki vera voðalega hrifinn af spilamennsku síns liðs á þessu tímabili. AG getur tryggt sér tvöfaldan sigur og danska meistaratitilinn með sigri á Bjerringbro-Silkeborg fyrir framan 35 þúsund manns á Parken á morgun. Handbolti 20.5.2011 22:30 Fjölnismenn upp að hlið Skagamanna á toppnum Fjölnir komst upp að hlið Skagamanna á toppi 1. deildar karla eftir 2-0 sigur á Víkingum úr Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld en bæði Fjölnir og ÍA hafa unnið tvö fyrstu leiki sína í deildinni. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:59 Ancelotti fær að vita framtíð sína hjá Chelsea í næstu viku Carlo Ancelotti fær að vita í næstu viku hvort hann verður áfram knattspyrnustjóri Chelsea. Árangur félagsins í ár er sá slakasti eftir að Roman Abramovic keypti félagið fyrir átta árum. Enski boltinn 20.5.2011 21:45 Björgvin Páll einum sigri frá því svissneska meistaratitlinum Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í kvöld þegar Kadetten vann 26-23 sigur á Pfadi Winterthur í öðrum úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn. Kadetten er því komið í 2-0 í úrslitaeinvíginu og vantar aðeins einn sigur til viðbótar til að verða svissneskur meistari annað árið í röð. Handbolti 20.5.2011 21:30 Enn ein Blikastúlkan með slitið krossband Óheppnin virðist elta Blikastúlkur þegar kemur að krossbandaslitum því það lítur út fyrir að Hildur Sif Hauksdóttir sé sjötti leikmaður kvennaliðs Breiðabliks á þremur árum sem slítur krossband í hné. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:15 KA-menn unnu ÍR-inga örugglega í Boganum KA-menn tryggðu sér sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar þeir unnu ÍR-inga 2-0 í Boganum í kvöld. Leikurinn var spilaður innanhúss vegna slæmra veður- og vallaraðstæðna fyrir norðan. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:01 Beckham spilar í kveðjuleik Neville LA Galaxy hefur nú loksins staðfest að David Beckham fái að spila kveðjuleik Gary Neville á þriðjudag. Becks og Gary eru perluvinir og Becks lagði því mikla áherslu á að komast í leikinn. Enski boltinn 20.5.2011 21:00 Elmander á leið til Galatasaray Owen Coyle, stjóri Bolton, býst ekki við því að geta haldið Svíanum Johan Elmander hjá félaginu. Samningur Svíans er að renna út og hann er á leið til Tyrklands. Enski boltinn 20.5.2011 20:15 Setti stjörnuleikmann sinn í skammarkrókinn Russell Westbrook, er leikstjórnandi og annar stjörnuleikmanna NBA-liðsins Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Hann fékk þó óvenjulítið að vera í nótt þegar liðið jafnaði einvígi sitt í 1-1 á móti Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 20.5.2011 19:30 Stjörnulaust Barcelona-lið í síðasta deildarleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að taka neina áhættu með stjörnuleikmenn sína fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Manchester United eftir rúma viku og hefur því ákveðið að hvíla sjö stjörnuleikmenn í síðasta deildarleiknum á morgun. Fótbolti 20.5.2011 18:45 Loksins fékk Nemana Vidic verðlaun Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í dag valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði liðsins, Nemana Vidic var kosinn leikmaður ársins. Enski boltinn 20.5.2011 18:00 Næstum því gjaldþrota félag getur orðið Evrópumeistari í kvöld Þýska handboltaliðið Gummersbach getur í kvöld orðið Evrópumeistari bikarhafa i handbolta. Gummerbach vann fyrri leikinn við franska liðið Tremblay með tveggja marka mun í Frakklandi. Handbolti 20.5.2011 17:15 Atli Bergmann í Hraunsfirði Veiðivísir fékk tölvupóst frá Atla Bergmann sem gerði feikigóða veiðidaga í Elliðaánum og svo í Hraunsfirði fyrir fáum dögum. Það verður að segjast að það voru með bestu fréttum vikunnar að heyra af bleikjum úr Hraunsfirðinum og það eru nokkrir vinir Veiðivísis spenntir fyrir því að renna þangað um helgina ef það rætist eitthvað úr veðrinu, þ.e.a.s. að spáin verði ekki jafn slæm og útlit er fyrir. Veiði 20.5.2011 17:06 Laxá í Aðaldal draumaá veiðimanna Á vefnum Flugur.is er í morgun birt niðurstaða skoðunarkönnunar um drauma veiðiá stangaveiðimanna. Á fimmta hundrað veiðimanna tóku þátt. Veiði 20.5.2011 17:00 Frábærir lausir veiðidagar hjá SVFR Lausum veiðileyfum fyrir sumarið 2011 fer ört fækkandi hjá SVFR. Vegna þessa er rétt að vekja athygli á nokkrum lausum dagsetningum. Veiði 20.5.2011 16:55 Vel mannað kastnámskeið Klaus Frimor, Óskar Páll Sveinsson og Hilmar Hansson bjóða upp á flugukastnámskeið dagana 19 maí til 10 júní. Veiði 20.5.2011 16:51 Ferguson: Vil frekar sjá menn á bókasafninu en á Twitter Stjórar liða í ensku úrvalsdeildinni virðast ekki vera par hrifnir af Twitter-væðingunni í boltanum. Í gær viðraði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, áhyggjur sínar af Twitter og í dag tók Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, í svipaðan streng. Enski boltinn 20.5.2011 16:30 « ‹ ›
Ferguson: Berbatov kvartar aldrei yfir bekkjarsetunni Þó svo Dimitar Berbatov sé markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá hefur hann mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd á kostnað Mexíkóans Javier Hernandez. Enski boltinn 21.5.2011 14:45
Arnór lyfti bikarnum á Parken Þeir Arnór Atlason og Snorri Steinn Guðjónsson urðu í dag danskir meistarar í handknattleik með liði sínu AGK. Kaupmannahafnarliðið lagði þá Bjerringbro-Silkeborg, 30-21, í öðrum úrslitaleik liðanna og rimmuna þar með 2-0. 36 þúsund manns voru á Parken í dag og settu heimsmet í aðsókn á handboltaleik í heiminum. Handbolti 21.5.2011 14:44
Farið að sjást í fyrstu laxagöngurnar Það fer víst ekki á milli mála að laxinn er að mæta í árnar á suður og vesturlandi, þá líklega helst á leiðinni í þær ár sem eru þekktar fyrir snemmgengna stofna í samanburði við ár á svipuðum slóðum. Veiði 21.5.2011 14:42
Mancini: Getum orðið meistarar án Tevez Carlos Tevez hefur lýst því yfir að hann vilji komast frá Man. City en stjóri liðsins, Roberto Mancini, segir að félagið muni geta barist á toppnum þó svo Tevez fari. Enski boltinn 21.5.2011 14:00
Mark Webber fremstur á ráslínu í fyrsta skipti á árinu Webber á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á Katalóníu brautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.200 úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji 0.980 á eftir Webber. Formúla 1 21.5.2011 13:39
Modric: Ekki á förum en allt getur gerst í fótboltaheiminum Króatinn Luka Modric segist ekki vera á förum frá Tottenham en viðurkennir þó að framtíðin sé aldrei örugg hjá leikmanni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.5.2011 13:15
Haraldur á förum frá Fram - Magnús áfram í markinu Línumaðurinn Haraldur Þorvarðarson er á förum frá Fram eftir að hafa spilað með liðinu um árabil. Samningur Haralds við félagið er runninn út. Fram bauð honum nýjan og lakari samning sem hann ku ekki vera sáttur við. Handbolti 21.5.2011 13:02
Rio: Ferguson mýkri með árunum en alltaf jafn metnaðarfullur Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, segir að stjóri félagsins, Sir Alex Ferguson, hafi mýkst með árunum en engu að síður jafn metnaðarfullur og hann hafi alltaf verið. Ferdinand hefur verið hjá félaginu síðan 2002 er hann var keyptur frá Leeds. Enski boltinn 21.5.2011 12:30
De Gea færist nær Man. Utd Samkvæmt heimildum vefmiðilsins goal.com þá mun Man. Utd semja við spænska markvörðinn David de Gea á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 21.5.2011 11:43
KSÍ sektar FH Ákveðið var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að sekta FH um 15.000 kr. vegna framkomu forráðamanns félagsins. Sektin er í samræmi við grein 13.9.4 í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Íslenski boltinn 21.5.2011 11:00
Vettel rétt á undan Webber á lokaæfingunni fyrir tímatökuna Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða á Katalóníu brautinni á Spáni í morgun, en tímatakan fer fram í hádeginu og verður hún sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Formúla 1 21.5.2011 10:22
Breyttir tímar hjá Skagamönnum í fótboltanum Skagamenn hafa byrjað 1. deild karla af krafti með því að vinna tvo fyrstu leiki sína. Þeir fylgdu eftir 3-0 útisigri á HK í fyrstu umferð með því að vinna 1-0 sigur á Þrótti í fyrsta heimaleiknum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 21.5.2011 08:00
Hermdi eftir Ronaldinho og datt Brasilíski töframaðurinn Ronaldinho mætti í argentínskan skemmtiþátt um helgina þar sem hann sýndi kúnstir með boltann. Fótbolti 20.5.2011 23:15
Jesper Nielsen: Enginn kampavíns-handbolti hjá AG í vetur Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðsins AG, segist ekki vera voðalega hrifinn af spilamennsku síns liðs á þessu tímabili. AG getur tryggt sér tvöfaldan sigur og danska meistaratitilinn með sigri á Bjerringbro-Silkeborg fyrir framan 35 þúsund manns á Parken á morgun. Handbolti 20.5.2011 22:30
Fjölnismenn upp að hlið Skagamanna á toppnum Fjölnir komst upp að hlið Skagamanna á toppi 1. deildar karla eftir 2-0 sigur á Víkingum úr Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld en bæði Fjölnir og ÍA hafa unnið tvö fyrstu leiki sína í deildinni. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:59
Ancelotti fær að vita framtíð sína hjá Chelsea í næstu viku Carlo Ancelotti fær að vita í næstu viku hvort hann verður áfram knattspyrnustjóri Chelsea. Árangur félagsins í ár er sá slakasti eftir að Roman Abramovic keypti félagið fyrir átta árum. Enski boltinn 20.5.2011 21:45
Björgvin Páll einum sigri frá því svissneska meistaratitlinum Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í kvöld þegar Kadetten vann 26-23 sigur á Pfadi Winterthur í öðrum úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn. Kadetten er því komið í 2-0 í úrslitaeinvíginu og vantar aðeins einn sigur til viðbótar til að verða svissneskur meistari annað árið í röð. Handbolti 20.5.2011 21:30
Enn ein Blikastúlkan með slitið krossband Óheppnin virðist elta Blikastúlkur þegar kemur að krossbandaslitum því það lítur út fyrir að Hildur Sif Hauksdóttir sé sjötti leikmaður kvennaliðs Breiðabliks á þremur árum sem slítur krossband í hné. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:15
KA-menn unnu ÍR-inga örugglega í Boganum KA-menn tryggðu sér sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í fótbolta í sumar þegar þeir unnu ÍR-inga 2-0 í Boganum í kvöld. Leikurinn var spilaður innanhúss vegna slæmra veður- og vallaraðstæðna fyrir norðan. Íslenski boltinn 20.5.2011 21:01
Beckham spilar í kveðjuleik Neville LA Galaxy hefur nú loksins staðfest að David Beckham fái að spila kveðjuleik Gary Neville á þriðjudag. Becks og Gary eru perluvinir og Becks lagði því mikla áherslu á að komast í leikinn. Enski boltinn 20.5.2011 21:00
Elmander á leið til Galatasaray Owen Coyle, stjóri Bolton, býst ekki við því að geta haldið Svíanum Johan Elmander hjá félaginu. Samningur Svíans er að renna út og hann er á leið til Tyrklands. Enski boltinn 20.5.2011 20:15
Setti stjörnuleikmann sinn í skammarkrókinn Russell Westbrook, er leikstjórnandi og annar stjörnuleikmanna NBA-liðsins Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Hann fékk þó óvenjulítið að vera í nótt þegar liðið jafnaði einvígi sitt í 1-1 á móti Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 20.5.2011 19:30
Stjörnulaust Barcelona-lið í síðasta deildarleiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að taka neina áhættu með stjörnuleikmenn sína fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Manchester United eftir rúma viku og hefur því ákveðið að hvíla sjö stjörnuleikmenn í síðasta deildarleiknum á morgun. Fótbolti 20.5.2011 18:45
Loksins fékk Nemana Vidic verðlaun Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í dag valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði liðsins, Nemana Vidic var kosinn leikmaður ársins. Enski boltinn 20.5.2011 18:00
Næstum því gjaldþrota félag getur orðið Evrópumeistari í kvöld Þýska handboltaliðið Gummersbach getur í kvöld orðið Evrópumeistari bikarhafa i handbolta. Gummerbach vann fyrri leikinn við franska liðið Tremblay með tveggja marka mun í Frakklandi. Handbolti 20.5.2011 17:15
Atli Bergmann í Hraunsfirði Veiðivísir fékk tölvupóst frá Atla Bergmann sem gerði feikigóða veiðidaga í Elliðaánum og svo í Hraunsfirði fyrir fáum dögum. Það verður að segjast að það voru með bestu fréttum vikunnar að heyra af bleikjum úr Hraunsfirðinum og það eru nokkrir vinir Veiðivísis spenntir fyrir því að renna þangað um helgina ef það rætist eitthvað úr veðrinu, þ.e.a.s. að spáin verði ekki jafn slæm og útlit er fyrir. Veiði 20.5.2011 17:06
Laxá í Aðaldal draumaá veiðimanna Á vefnum Flugur.is er í morgun birt niðurstaða skoðunarkönnunar um drauma veiðiá stangaveiðimanna. Á fimmta hundrað veiðimanna tóku þátt. Veiði 20.5.2011 17:00
Frábærir lausir veiðidagar hjá SVFR Lausum veiðileyfum fyrir sumarið 2011 fer ört fækkandi hjá SVFR. Vegna þessa er rétt að vekja athygli á nokkrum lausum dagsetningum. Veiði 20.5.2011 16:55
Vel mannað kastnámskeið Klaus Frimor, Óskar Páll Sveinsson og Hilmar Hansson bjóða upp á flugukastnámskeið dagana 19 maí til 10 júní. Veiði 20.5.2011 16:51
Ferguson: Vil frekar sjá menn á bókasafninu en á Twitter Stjórar liða í ensku úrvalsdeildinni virðast ekki vera par hrifnir af Twitter-væðingunni í boltanum. Í gær viðraði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, áhyggjur sínar af Twitter og í dag tók Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, í svipaðan streng. Enski boltinn 20.5.2011 16:30