Atli Bergmann í Hraunsfirði Karl Lúðvíksson skrifar 20. maí 2011 17:06 Veiðivísir fékk tölvupóst frá Atla Bergmann sem gerði feikigóða veiðidaga í Elliðaánum og svo í Hraunsfirði fyrir fáum dögum. Það verður að segjast að það voru með bestu fréttum vikunnar að heyra af bleikjum úr Hraunsfirðinum og það eru nokkrir vinir Veiðivísis spenntir fyrir því að renna þangað um helgina ef það rætist eitthvað úr veðrinu, þ.e.a.s. að spáin verði ekki jafn slæm og útlit er fyrir. Atli dettur hér með í pottinn hjá okkur fyrir innsendar veiðifréttir og við minnum ykkur hina veiðimennina á að vera duglegir að senda okkur myndir og fréttir því við drögum út veiðileyfi í hverjum mánuði úr innsendum fréttum og við jafnvel bætum við vinningum eftir því sem þáttakan eykst. Við vonum að sem flestir komist til veiða um helgina og við óskum ykkur góðrar skemmtunar við bakkana. Stangveiði Mest lesið Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Vatnsá og Skógará seinar í gang Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði 64 sm bleikja úr Hlíðarvatni Veiði Flott opnun í Eystri Rangá Veiði
Veiðivísir fékk tölvupóst frá Atla Bergmann sem gerði feikigóða veiðidaga í Elliðaánum og svo í Hraunsfirði fyrir fáum dögum. Það verður að segjast að það voru með bestu fréttum vikunnar að heyra af bleikjum úr Hraunsfirðinum og það eru nokkrir vinir Veiðivísis spenntir fyrir því að renna þangað um helgina ef það rætist eitthvað úr veðrinu, þ.e.a.s. að spáin verði ekki jafn slæm og útlit er fyrir. Atli dettur hér með í pottinn hjá okkur fyrir innsendar veiðifréttir og við minnum ykkur hina veiðimennina á að vera duglegir að senda okkur myndir og fréttir því við drögum út veiðileyfi í hverjum mánuði úr innsendum fréttum og við jafnvel bætum við vinningum eftir því sem þáttakan eykst. Við vonum að sem flestir komist til veiða um helgina og við óskum ykkur góðrar skemmtunar við bakkana.
Stangveiði Mest lesið Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Veiði Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Veiði Vatnsá og Skógará seinar í gang Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Veiði 64 sm bleikja úr Hlíðarvatni Veiði Flott opnun í Eystri Rangá Veiði