Veiði

Frábærir lausir veiðidagar hjá SVFR

Karl Lúðvíksson skrifar
Mynd Klaus Frimor, birt með leyfi SVFR

Lausum veiðileyfum fyrir sumarið 2011 fer ört fækkandi hjá SVFR. Vegna þessa er rétt að vekja athygli á nokkrum lausum dagsetningum.

Gljúfurá í Borgarfirði 1-3. ágúst
Umrætt holl er í endursölu. Stangardagurinn er á 39.900.-
Þetta er eina lausa hollið sumarið 2011
Veiðileyfin eru aðgengileg í vefsölunni

Krossá á Skarðsströnd 2-4. ágúst
Umrætt holl er í endursölu. Stangardagurinn er á 44.900.-
Þetta er eina lausa hollið sumarið 2011
Veiðileyfin eru aðgengileg í vefsölunni

Sog Bíldsfell 21-22-23. september
Nú eru aðeins þrír dagar eftir í Bíldsfelli næsta sumar. Þetta geta verið skemmtilegir dagar síðsumars, og sem dæmi gaf 23. september 20 laxa sumarið 2010 á stangirnar þrjár
Veiðileyfin eru aðgengileg í vefsölunni

Laxá í Dölum . 18-21. júlí
2 stangir eru lausar í júlí á fluguveiðitíma
Nánari upplýsignar má fá á netfanginu halli@svfr.is

Norðurá 24-27. júlí
4 stangir eru lausar á þessum frábæra tíma. Þetta eru síðustu stangirnar sem lausar eru á forúthlutunartíma.
Næstu lausu stangir eru svo að finna í septemberveiðinni.
Nánari upplýsignar má fá á netfanginu halli@svfr.is

Nesveiðar 7-10. júlí
Þarna eru tvær stangir lausar í þá stóru!
Veiðileyfin eru aðgengileg í vefsölunni hjá SVFR.
 
Birt með góðfúslegu leyfi SVFR

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.