Sport

Glæsileg opnun í Hafralónsá

Hafralónsá í Þistilfirði byrjaði með miklum ágætum í fyrramorgun. Reyndar veiddist ekkert fyrir hádegi, en strax vel seinni partinn og á hádegi í gær voru tvímenningarnir sem opnuðu ána búnir að landa tíu löxum.

Veiði

Jón Ólafur: Skelfileg varnarmistök

Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV var að vonum vonsvikinn eftir tap stelpna sinna fyrir Stjörnunni í Garðabæ 2-1 í kvöld en liðið fékk á sig mark í fyrsta sinn í sumar í kvöld. „Það var vitað mál að það kæmi að því,“ sagði Jón Ólafur en hann var alls ekki sáttur við varnarleikinn í mörkunum sem Stjarnan skoraði.

Íslenski boltinn

Ekki víst að Leonardo hætti

Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Inter Milan, segir ekki víst að Brasilíumaðurinn Leonardo muni hætta sem knattspyrnustjóri liðsins.

Fótbolti

Samba gæti verið á leið frá Blackburn

Christopher Samba segir að hann myndi fagna því að ef hann fengi tækifæri til að komast að hjá stærra liði en Blackburn. Samba var einn besti leikmaður Blackburn á síðustu leiktíð og hefur verið orðaður við Arsenal að undanförnu.

Enski boltinn

Andri Stefan samdi við Val

Valsmenn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar miðjumaðurinn öflugi, Andri Stefán, skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Handbolti

Ytri Rangá opnar á morgun

Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn.

Veiði

Hellas Verona keypti Emil

Emil Hallfreðsson hefur gengið formlega til liðs við Hellas Verona eftir að hafa verið í láni hjá félaginu allt síðasta tímabil.

Fótbolti

Gunnar Þór á skýrslu í kvöld

Gunnar Þór Gunnarsson verður á skýrslu hjá KR þegar að liðið mætir FH í 16-liða úrslitum Valitors-bikarsins í kvöld. Hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu, rétt eins og Björn Jónsson og Egill Jónsson sem báðir eru á góðum batavegi.

Íslenski boltinn

Demel á leið til Englands

Fílabeinsstrendingurinn Guy Demel gæti verið á leið til Englands frá þýska félaginu Hamburg. Frank Arnesen, framkvæmdarstjóri félagsins, segir að svo gæti farið að gengið verði frá samningum þess efnis fyrir vikulok.

Fótbolti