Sport 39 ára markvörður hetja Ekvadora Marcelo Ramón Ferrero átti stórleik í marki Ekvador í markalausu jafntefli gegn Paragvæ. Í fyrri leik dagsins gerðu Brasilía og Venesúela einnig markalaust jafntefli. Þetta er í fyrsta sinn í 58 ár sem tveimur leikjum dagsins lýkur markalausum. Fótbolti 4.7.2011 10:15 Liverpool ræður nýjan þjálfara Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur tilkynnt um ráðningu Englendingsins Kevin Keen í þjálfarateymi félagsins. Keen hefur undanfarin ár starfað við þjálfun hjá West Ham og stýrði liðinu í lokaleik síðasta tímabils eftir að Avram Grant var rekinn. Enski boltinn 4.7.2011 09:18 Dregið í undanúrslit Valitor-bikarsins í hádeginu Dregið verður í undanúrslit í Valitor-bikarsins í knattspyrnu í hádeginu í dag. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og hefst klukkan 12. Íslenski boltinn 4.7.2011 09:06 Kolbeinn skrifar undir hjá stórliði Ajax í dag Íslenska ungstirnið, Kolbeinn Sigþórsson, skrifar í dag undir í fjögurra ára samning við hollensku meistarana í Ajax, en Kolbeinn hefur verið á mála hjá hollenska félaginu, AZ Alkmaar, síðan árið 2007 og staðið sig vonum framar. Fótbolti 4.7.2011 07:00 ÍBV skreið í undanúrslit - myndir Pepsi-deildarlið ÍBV vann nauman sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 1-2, er liðin mættust í átta liða úrslitum Valitor-bikars karla í Grafarvoginum í gær. Íslenski boltinn 4.7.2011 06:00 Bjarni: Höfðum yfirhöndina allan leikinn "Þetta var hörkuleikur og sennilega frábær skemmtun,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, eftir leikinn. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:51 Willum: Strákarnir eiga hrós skilið "Þetta var frábær leikur og við fengum óskabyrjun sem við náum ekki að nýta okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:44 Baldur: Ég var stressaður fyrir þennan leik "Þetta er frábært og mér líður gríðarlega vel,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:37 Bandaríkjamaður á að fylla skarð Pavels KR er búið að finna arftaka Pavel Ermolinskij. Sá heitir Dewayne Reed og hann kemur frá Auburn-háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 3.7.2011 22:19 Markalaust jafntefli hjá Brasilíu Stóru þjóðirnar byrja ekkert allt of vel á Copa America. Heimamenn í Argentínu urðu að sætta sig við jafntefli gegn Bólivíu í fyrsta leik og í kvöld urðu Brasilíumenn einnig að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 3.7.2011 21:03 Heimir: Við spiluðum aldrei sem lið í dag Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigurinn á Fjölni í dag í átta liða úrslitum Valitor-bikars karla. Hans menn voru ekki með hugann við verkefnið en sluppu með skrekkinn. Íslenski boltinn 3.7.2011 20:34 Ásmundur: Þeir fengu ódýrt víti Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við vítið sem Þóroddur Hjaltalín dæmdi á hans menn í dag. Úr því komust Eyjamenn yfir og þeir unnu að lokum leikinn, 1-2. Íslenski boltinn 3.7.2011 20:30 Messi fær á sig mikla gagnrýni Lionel Messi, leikmaður argentínska landsliðsins, fær heldur betur að heyra það í fjölmiðlum ytra fyrir frammistöðu sína í opnunarleik mótsins þegar Argentína rétt svo náði að bjarga jafnteflinu gegn Bólivíu á föstudagskvöld. Fótbolti 3.7.2011 18:30 Kemur Valbuena í stað Nasri? Arsenal er þegar farið að leita að eftirmanni Samir Nasri sem virðist vera á förum frá félaginu. Fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal ætli sér að kaupa Mathieu Valbuena í stað Nasri. Enski boltinn 3.7.2011 18:00 Yeung mun áfram styðja fjárhagslega við Birmingham Carson Yeung, aðaleigandi enska knattspyrnufélagsins Birmingham, mun halda áfram að styðja fárhagslega á bakvið félagið þrátt fyrir að honum hafi verið stefnt í fimm liðum fyrir peningaþvott í Hong Kong. Enski boltinn 3.7.2011 16:45 Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Veiði 3.7.2011 16:18 Norðurá komin í 400 laxa Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Veiði 3.7.2011 16:15 Luis Garcia genginn til liðs við Puebla Knattspyrnumaðirinn, Luis Garcia, hefur samið við mexíkóska liðið Puebla til eins árs, en leikmaðurinn var áður hjá Panathinaikos í Grikklandi. Fótbolti 3.7.2011 16:00 Bikarævintýri BÍ/Bolungarvíkur heldur áfram Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík halda áfram að fara á kostum í Valitor-bikarnum. BÍ er komið í undanúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Þrótti á Torfnesvelli í dag. Íslenski boltinn 3.7.2011 15:52 Shaun Wright-Phillips á leiðinni til Wigan Formaður knattspyrnufélagsins Wigan Athletic, Dave Whelan, hefur staðfest að liðið ætli sér að klófesta Shaun Wright-Phillips frá Manchester City fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 3.7.2011 15:06 Rijkaard stýrir landsliði Sádi-Arabíu Hollendinguinn, Frank Rijkaard, hefur tekið við landsliði Sádi-Arabíu frá með deginum í dag. Fótbolti 3.7.2011 14:45 KR komið í undanúrslit KR varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Valitor-bikars karla. KR lagði þá Keflavík, 3-2, í stórskemmtilegum leik vestur í bæ. Íslenski boltinn 3.7.2011 14:14 ÍBV komið í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Valitor-bikars karla eftir 1-2 sigur á Fjölni í Grafarvoginum. Leikurinn var hrútleiðinlegur og ekkert gerðist í honum fyrr en á síðustu 15 mínútunum. Íslenski boltinn 3.7.2011 14:07 Carroll ætlar sér að vera í toppformi fyrir fyrsta leik Andy Carroll, leikmaður Liverpool, mun æfa stíft á undirbúningstímabilinu og koma sér í eins gott form og hann getur fyrir fyrsta leik félagsins í ensku úrvalsdeildinni í ágúst. Enski boltinn 3.7.2011 14:00 Handtekinn fyrir að hagræða úrslitum leikja Forseti Fenerbahce, Aziz Yildirim, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hagrætt úrslitum í tyrknesku deildinni, en hann var ekki sá eini innan klúbbsins sem var færður til yfirheyrslu. Fótbolti 3.7.2011 13:15 Galatasaray ætlar að ná í Arshavin Tyrkneska knattspyrnuliðið, Galatasaray, ætla sér að bjóða í Andrey Arshavin, leikmann Arsenal, en boðið ku vera upp á 13,5 milljónir punda. Enski boltinn 3.7.2011 12:28 Tevez fær ekki að fara frá Man. City Ekkert varð af því að Man. City og Inter næðu að skipta á þeim Carlos Tevez og Samuel Eto´o. Þar sem skiptin gengu ekki upp ætlar City að halda Carlos Tevez þó svo hann vilji fara frá félaginu. Enski boltinn 3.7.2011 11:45 Ísland í sterkum riðli á HM kvenna í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er í sterkum og erfiðum riðli á HM kvenna sem fram fer í Brasilíu í desember. Handbolti 3.7.2011 11:15 Rio: Get ekki hugsað mér Man. Utd án Ferguson Rio Ferdinand segist ekki geta hugsað sér Man. Utd án Sir Alex Ferguson. Hann segir að stjórinn skoski sé engum líkur. Enski boltinn 3.7.2011 10:00 Ciudad Real færist nær Madrid Spænska handboltastórveldið Ciudad Real mun að öllum líkindum flytja til Madrid á næstu vikum. Ekki tókst að safna nægu fé til þess að halda liðinu í Ciudad. Handbolti 3.7.2011 09:00 « ‹ ›
39 ára markvörður hetja Ekvadora Marcelo Ramón Ferrero átti stórleik í marki Ekvador í markalausu jafntefli gegn Paragvæ. Í fyrri leik dagsins gerðu Brasilía og Venesúela einnig markalaust jafntefli. Þetta er í fyrsta sinn í 58 ár sem tveimur leikjum dagsins lýkur markalausum. Fótbolti 4.7.2011 10:15
Liverpool ræður nýjan þjálfara Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur tilkynnt um ráðningu Englendingsins Kevin Keen í þjálfarateymi félagsins. Keen hefur undanfarin ár starfað við þjálfun hjá West Ham og stýrði liðinu í lokaleik síðasta tímabils eftir að Avram Grant var rekinn. Enski boltinn 4.7.2011 09:18
Dregið í undanúrslit Valitor-bikarsins í hádeginu Dregið verður í undanúrslit í Valitor-bikarsins í knattspyrnu í hádeginu í dag. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og hefst klukkan 12. Íslenski boltinn 4.7.2011 09:06
Kolbeinn skrifar undir hjá stórliði Ajax í dag Íslenska ungstirnið, Kolbeinn Sigþórsson, skrifar í dag undir í fjögurra ára samning við hollensku meistarana í Ajax, en Kolbeinn hefur verið á mála hjá hollenska félaginu, AZ Alkmaar, síðan árið 2007 og staðið sig vonum framar. Fótbolti 4.7.2011 07:00
ÍBV skreið í undanúrslit - myndir Pepsi-deildarlið ÍBV vann nauman sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 1-2, er liðin mættust í átta liða úrslitum Valitor-bikars karla í Grafarvoginum í gær. Íslenski boltinn 4.7.2011 06:00
Bjarni: Höfðum yfirhöndina allan leikinn "Þetta var hörkuleikur og sennilega frábær skemmtun,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, eftir leikinn. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:51
Willum: Strákarnir eiga hrós skilið "Þetta var frábær leikur og við fengum óskabyrjun sem við náum ekki að nýta okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:44
Baldur: Ég var stressaður fyrir þennan leik "Þetta er frábært og mér líður gríðarlega vel,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2011 22:37
Bandaríkjamaður á að fylla skarð Pavels KR er búið að finna arftaka Pavel Ermolinskij. Sá heitir Dewayne Reed og hann kemur frá Auburn-háskólanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 3.7.2011 22:19
Markalaust jafntefli hjá Brasilíu Stóru þjóðirnar byrja ekkert allt of vel á Copa America. Heimamenn í Argentínu urðu að sætta sig við jafntefli gegn Bólivíu í fyrsta leik og í kvöld urðu Brasilíumenn einnig að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 3.7.2011 21:03
Heimir: Við spiluðum aldrei sem lið í dag Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigurinn á Fjölni í dag í átta liða úrslitum Valitor-bikars karla. Hans menn voru ekki með hugann við verkefnið en sluppu með skrekkinn. Íslenski boltinn 3.7.2011 20:34
Ásmundur: Þeir fengu ódýrt víti Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við vítið sem Þóroddur Hjaltalín dæmdi á hans menn í dag. Úr því komust Eyjamenn yfir og þeir unnu að lokum leikinn, 1-2. Íslenski boltinn 3.7.2011 20:30
Messi fær á sig mikla gagnrýni Lionel Messi, leikmaður argentínska landsliðsins, fær heldur betur að heyra það í fjölmiðlum ytra fyrir frammistöðu sína í opnunarleik mótsins þegar Argentína rétt svo náði að bjarga jafnteflinu gegn Bólivíu á föstudagskvöld. Fótbolti 3.7.2011 18:30
Kemur Valbuena í stað Nasri? Arsenal er þegar farið að leita að eftirmanni Samir Nasri sem virðist vera á förum frá félaginu. Fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal ætli sér að kaupa Mathieu Valbuena í stað Nasri. Enski boltinn 3.7.2011 18:00
Yeung mun áfram styðja fjárhagslega við Birmingham Carson Yeung, aðaleigandi enska knattspyrnufélagsins Birmingham, mun halda áfram að styðja fárhagslega á bakvið félagið þrátt fyrir að honum hafi verið stefnt í fimm liðum fyrir peningaþvott í Hong Kong. Enski boltinn 3.7.2011 16:45
Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Veiði 3.7.2011 16:18
Norðurá komin í 400 laxa Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Veiði 3.7.2011 16:15
Luis Garcia genginn til liðs við Puebla Knattspyrnumaðirinn, Luis Garcia, hefur samið við mexíkóska liðið Puebla til eins árs, en leikmaðurinn var áður hjá Panathinaikos í Grikklandi. Fótbolti 3.7.2011 16:00
Bikarævintýri BÍ/Bolungarvíkur heldur áfram Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík halda áfram að fara á kostum í Valitor-bikarnum. BÍ er komið í undanúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Þrótti á Torfnesvelli í dag. Íslenski boltinn 3.7.2011 15:52
Shaun Wright-Phillips á leiðinni til Wigan Formaður knattspyrnufélagsins Wigan Athletic, Dave Whelan, hefur staðfest að liðið ætli sér að klófesta Shaun Wright-Phillips frá Manchester City fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 3.7.2011 15:06
Rijkaard stýrir landsliði Sádi-Arabíu Hollendinguinn, Frank Rijkaard, hefur tekið við landsliði Sádi-Arabíu frá með deginum í dag. Fótbolti 3.7.2011 14:45
KR komið í undanúrslit KR varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Valitor-bikars karla. KR lagði þá Keflavík, 3-2, í stórskemmtilegum leik vestur í bæ. Íslenski boltinn 3.7.2011 14:14
ÍBV komið í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Valitor-bikars karla eftir 1-2 sigur á Fjölni í Grafarvoginum. Leikurinn var hrútleiðinlegur og ekkert gerðist í honum fyrr en á síðustu 15 mínútunum. Íslenski boltinn 3.7.2011 14:07
Carroll ætlar sér að vera í toppformi fyrir fyrsta leik Andy Carroll, leikmaður Liverpool, mun æfa stíft á undirbúningstímabilinu og koma sér í eins gott form og hann getur fyrir fyrsta leik félagsins í ensku úrvalsdeildinni í ágúst. Enski boltinn 3.7.2011 14:00
Handtekinn fyrir að hagræða úrslitum leikja Forseti Fenerbahce, Aziz Yildirim, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa hagrætt úrslitum í tyrknesku deildinni, en hann var ekki sá eini innan klúbbsins sem var færður til yfirheyrslu. Fótbolti 3.7.2011 13:15
Galatasaray ætlar að ná í Arshavin Tyrkneska knattspyrnuliðið, Galatasaray, ætla sér að bjóða í Andrey Arshavin, leikmann Arsenal, en boðið ku vera upp á 13,5 milljónir punda. Enski boltinn 3.7.2011 12:28
Tevez fær ekki að fara frá Man. City Ekkert varð af því að Man. City og Inter næðu að skipta á þeim Carlos Tevez og Samuel Eto´o. Þar sem skiptin gengu ekki upp ætlar City að halda Carlos Tevez þó svo hann vilji fara frá félaginu. Enski boltinn 3.7.2011 11:45
Ísland í sterkum riðli á HM kvenna í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik er í sterkum og erfiðum riðli á HM kvenna sem fram fer í Brasilíu í desember. Handbolti 3.7.2011 11:15
Rio: Get ekki hugsað mér Man. Utd án Ferguson Rio Ferdinand segist ekki geta hugsað sér Man. Utd án Sir Alex Ferguson. Hann segir að stjórinn skoski sé engum líkur. Enski boltinn 3.7.2011 10:00
Ciudad Real færist nær Madrid Spænska handboltastórveldið Ciudad Real mun að öllum líkindum flytja til Madrid á næstu vikum. Ekki tókst að safna nægu fé til þess að halda liðinu í Ciudad. Handbolti 3.7.2011 09:00