Sport Þorsteinn: Þurfum að vera grimmari Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var óánægður með dómara leiksins í kvöld. Hann sagði að þriðja mark Vals hefði ekki átt að standa og að dómgæslan í því hefði klárlega haft áhrif á spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:52 Halldór: Viljinn og getan okkar megin Halldór Kristinn Halldórsson átti góðan leik fyrir Val í hjarta Valsvarnarinnar. Hann segir að viljinn hafi verið meiri Valsmegin en liðið lagði Þór 3-0 í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:51 Flösku kastað í höfuð Jóns Vilhelms Ungur stuðningsmaður Þórs var miður sín eftir að flaska sem hann kastaði inn á hlaupabrautina á Þórsvellinum hæfði Jón Vilhalm Ákason Valsmann í ennið. Það blæddi úr Jóni en Valsmenn voru að fagna 3-0 sigrinum á Þór þegar atvikið átti sér stað. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:48 Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:46 Ólafur Örn: Menn fara að kenna öðrum um en sjálfum sér Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn allt of gjafmilda við FH en Grindvíkingar lögðu upp tvö mörk Hafnfirðinga í leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:43 Atli Viðar: Vonandi er krísan að baki Atli Viðar Björnsson skoraði þrennu í 7-2 sigri FH-inga gegn Grindavík í kvöld. Hann var skiljanlega ánægður með leik sinna manna. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:40 Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:36 Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:27 Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:21 Valencia nálægt því að brjóta ökklann aftur Antonio Valencia leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United komst nálægt því að endurtaka meiðslin sem ullu því að hann var frá stóran hluta síðasta tímabils. Valencia meiddist á ökkla í markalausu jafntefli Ekvador gegn Paragvæ. Enski boltinn 6.7.2011 20:15 Íslenska kvennaliðið í B-riðil Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 14. sæti á Evrópumóti landsliða en mótið fer fram í Austurríki. Liðið fer því í B-riðil. Golf 6.7.2011 19:47 Ítölsk lið fá aftur að kaupa tvo frá löndum utan Evrópusambandsins Félög í Serie A mega kaupa tvo leikmenn á ári frá löndum utan Evrópusambandsins í stað eins. Takmörkunin við einn leikmann var sett eftir slaka frammistöðu Ítala á HM 2010 í Suður-Afríku. Fótbolti 6.7.2011 19:30 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.7.2011 18:45 Örlög Bin Hammam ákvörðuð í lok júlí Siðanefnd FIFA mun hittast 22-23. júlí og ákvarða örlög Mohammed Bin Hammam. Hann er sakaður um að hafa borið og reynt að bera fé á hendur formanna knattspyrnusambanda í karabíska hafinu á fundi í Trínidad í upphafi maí. Fótbolti 6.7.2011 17:30 Inter vann kapphlaupið við Arsenal um Alvarez Argentínska knattspyrnufélagið Velez Sarsfield hefur greint frá því að Ricardo Alvarez sé á leiðinni til Inter. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð sem er 10 milljónir punda eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 6.7.2011 16:45 Silverstone breytt fyrir tæpa 5.2 miljarða Silverstone brautarstæðinu í Bretlandi hefur verið breytt fyrir 28 miljónir sterlingspunda á milli ára, eða fyrir 5.196 milljarða íslenskra króna. Búið er að reisa ný mannvirki fyrir aðstöðu keppnisliða, sem verður notuð í fyrsta skipti af Formúlu 1 liðum í breska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 6.7.2011 15:52 Umfjöllun: Stjarnan valtaði yfir Fylki Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur á Fylki á Stjörnuvelli í kvöld. Þó öll mörk Stjörnunnar hafi komið síðustu 25 mínútur leiksins virtist fátt benda til annars frá upphafi að Stjarnan myndi sigra því yfirburðir liðsins á vellinum voru miklir gegn Fylkisliði sem lék líklega sinn slakast leik í sumar. Íslenski boltinn 6.7.2011 15:19 Fjölnir mætir liðum frá Búlgaríu, Danmörku og Noregi Í dag var dregið í riðla í undankeppni Futsal Cup, Evrópukeppninnar í innanhússknattspyrnu. Fjölnir mætir BGA Futsal frá Danmörku, Vegakameratene frá Noregi auk MFC Varna frá Búlgaríu sem eru gestgjafar riðilsins. Íslenski boltinn 6.7.2011 15:15 Umfjöllun: Jafntefli í Víkinni Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru í heimsókn í Fossvoginn í gærkvöldi og mættu Víkingum í Stjörnugrófinni í níundu umferð Pepsídeildar karla. Leikar fóru 2-2 í einum fjörugasta leik sumarsins. Bæði lið léku blússandi sóknarleik og skemmtu sér og þeim sem á horfðu. Íslenski boltinn 6.7.2011 15:02 Umfjöllun: Keflvíkingar höfðu betur í botnslagnum Keflvíkingar unnu langþráðan og mikilvægan sigur, 1-0, gegn botnliði Fram í Pepsi-deild karla suður með sjó í kvöld. Eina mark leiksins gerði Arnór Ingvi Traustason þegar um hálftími var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2011 14:59 Umfjöllun: Flugeldasýning hjá FH-ingum FH-ingar vöknuðu af værum svefni í kvöld er þeir völtuðu yfir Grindavík, 7-2, í hreint út sagt ótrúlegum knattspyrnuleik. Spilamennska FH minnti á gamla góða FH-liðið en Grindvíkingar voru andlega fjarverandi. Íslenski boltinn 6.7.2011 14:56 Guðjón Þórðarson áminntur - BÍ/Bolungarvík fær sekt Guðjón Þórðarson þjálfari BÍ/Bolungarvíkur hefur verið áminntur af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ummæla hans að loknum leik Vestfirðinga gegn Þrótti Reykjavík þann 26. júní síðastliðinn. Knattspyrnudeild BÍ/Bolungarvíkur var sektuð um 25 þúsund krónur vegna ummælanna. Íslenski boltinn 6.7.2011 14:45 Umfjöllun: Valsmenn á toppinn Valsmenn tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Þór norðan heiða. Lokatölur voru 3-0 fyrir Val sem gefur þó ekki rétta mynd af gangi leiksins. Umdeilt mark afgreiddi Þórsara. Íslenski boltinn 6.7.2011 14:36 Nýliðinn Ricciardo þakklátur fyrir ökumannssæti hjá Hispania Nýliði í keppni í Formúlu 1 stýrir bíl hjá Formúlu 1 liðið Hispania á Silverstone brautinni í Bretlandi um helgina. Þetta er Ástralinn Daniel Ricciardo, sem hefur verið varaökumaður Torro Rosso. Formúla 1 6.7.2011 14:23 Savic til City - Arsenal vildi hann ekki Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City heldur áfram að styrkja varnarlínu liðsins. Stefan Savic, tvítugur Svartfellingur, hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann reyndi fyrir sér hjá Arsenal á síðasta ári en Arsene Wenger sá ekki ástæðu til þess að bjóða honum samning. Enski boltinn 6.7.2011 14:00 Charlie Adam á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Skoski miðvallarleikmaðurinn Charlie Adam er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Á heimasíðu Liverpool kemur fram að leikmaðurinn sé á leiðinni til Bítlaborgarinnar þar sem hann mun semja um persónuleg kjör og gangast undir læknisskoðun. Enski boltinn 6.7.2011 14:00 Piltalandsliðið tapaði gegn Belgíu Íslenska landsliðið í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði gegn Belgíu 20-14 í lokaleik riðlakeppninnar á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag. Tapið þýðir að íslensku piltarnir komast ekki upp úr riðlinum og spila um 9-15. sætið á mótinu. Handbolti 6.7.2011 13:15 Ari verður aðstoðarmaður Hrafns hjá kvennaliði KR Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks KR í körfuknattleik kvenna. Hrafn Kristjánsson verður áfram aðalþjálfari liðsins og Guðmundur Daði Kristjánsson er styrktarþjálfari. Ari skrifaði undir samning til tveggja ára hjá KR en hann hefur mikla reynslu af þjálfun eftir að hafa þjálfað mfl. lið Hamars og Vals á undanförnum árum. Körfubolti 6.7.2011 12:45 Hermann semur við Portsmouth til eins árs Hermann Hreiðarsson mun skrifa undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Portsmouth. Steve Cotterill knattspyrnustjóri Portsmouth er hæstánægður með að fá Hermann aftur til félagsins og segir að Eyjamaðurinn skrifi líklegast undir innan 48 klukkustunda. Enski boltinn 6.7.2011 12:36 HM kvenna: Bestu myndirnar frá mótinu frá AFP Heimsmeistaramótið í fótbolta kvenna stendur nú yfir í Þýskalandi. Riðlakeppninni lýkur í með fjórum leikjum og er hart barist um sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Í myndasyrpunni eru valdar myndir frá ljósmyndurum AFP frá keppninni. Fótbolti 6.7.2011 12:00 « ‹ ›
Þorsteinn: Þurfum að vera grimmari Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var óánægður með dómara leiksins í kvöld. Hann sagði að þriðja mark Vals hefði ekki átt að standa og að dómgæslan í því hefði klárlega haft áhrif á spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:52
Halldór: Viljinn og getan okkar megin Halldór Kristinn Halldórsson átti góðan leik fyrir Val í hjarta Valsvarnarinnar. Hann segir að viljinn hafi verið meiri Valsmegin en liðið lagði Þór 3-0 í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:51
Flösku kastað í höfuð Jóns Vilhelms Ungur stuðningsmaður Þórs var miður sín eftir að flaska sem hann kastaði inn á hlaupabrautina á Þórsvellinum hæfði Jón Vilhalm Ákason Valsmann í ennið. Það blæddi úr Jóni en Valsmenn voru að fagna 3-0 sigrinum á Þór þegar atvikið átti sér stað. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:48
Arnar: Við erum í mikilli krísu "Við erum svo sannarlega komnir upp við vegg núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, leikmaður Fram, eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:46
Ólafur Örn: Menn fara að kenna öðrum um en sjálfum sér Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn allt of gjafmilda við FH en Grindvíkingar lögðu upp tvö mörk Hafnfirðinga í leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:43
Atli Viðar: Vonandi er krísan að baki Atli Viðar Björnsson skoraði þrennu í 7-2 sigri FH-inga gegn Grindavík í kvöld. Hann var skiljanlega ánægður með leik sinna manna. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:40
Guðmundur: Ómar var frábær í kvöld „Þetta var rosalega mikilvægt og virkilega langþráður sigur,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigur, 1-0, gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:36
Þorvaldur: Komum ekki boltanum yfir línuna „Þetta er alltaf jafnt svekkjandi,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir ósigurinn í kvöld. Fram tapaði enn einum leiknum gegn Keflvíkingum, 1-0, í Keflavík í kvöld og er sem fyrr í næsta sæti með tvö stig. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:27
Willum: Berjumst fyrir lífi okkar í deildinni „Við erum búnir að vera í allskonar vandræðum í sumar og því var þetta sérstaklega mikilvægur sigur fyrir okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 6.7.2011 22:21
Valencia nálægt því að brjóta ökklann aftur Antonio Valencia leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United komst nálægt því að endurtaka meiðslin sem ullu því að hann var frá stóran hluta síðasta tímabils. Valencia meiddist á ökkla í markalausu jafntefli Ekvador gegn Paragvæ. Enski boltinn 6.7.2011 20:15
Íslenska kvennaliðið í B-riðil Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 14. sæti á Evrópumóti landsliða en mótið fer fram í Austurríki. Liðið fer því í B-riðil. Golf 6.7.2011 19:47
Ítölsk lið fá aftur að kaupa tvo frá löndum utan Evrópusambandsins Félög í Serie A mega kaupa tvo leikmenn á ári frá löndum utan Evrópusambandsins í stað eins. Takmörkunin við einn leikmann var sett eftir slaka frammistöðu Ítala á HM 2010 í Suður-Afríku. Fótbolti 6.7.2011 19:30
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.7.2011 18:45
Örlög Bin Hammam ákvörðuð í lok júlí Siðanefnd FIFA mun hittast 22-23. júlí og ákvarða örlög Mohammed Bin Hammam. Hann er sakaður um að hafa borið og reynt að bera fé á hendur formanna knattspyrnusambanda í karabíska hafinu á fundi í Trínidad í upphafi maí. Fótbolti 6.7.2011 17:30
Inter vann kapphlaupið við Arsenal um Alvarez Argentínska knattspyrnufélagið Velez Sarsfield hefur greint frá því að Ricardo Alvarez sé á leiðinni til Inter. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð sem er 10 milljónir punda eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 6.7.2011 16:45
Silverstone breytt fyrir tæpa 5.2 miljarða Silverstone brautarstæðinu í Bretlandi hefur verið breytt fyrir 28 miljónir sterlingspunda á milli ára, eða fyrir 5.196 milljarða íslenskra króna. Búið er að reisa ný mannvirki fyrir aðstöðu keppnisliða, sem verður notuð í fyrsta skipti af Formúlu 1 liðum í breska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 6.7.2011 15:52
Umfjöllun: Stjarnan valtaði yfir Fylki Stjarnan vann öruggan 4-1 sigur á Fylki á Stjörnuvelli í kvöld. Þó öll mörk Stjörnunnar hafi komið síðustu 25 mínútur leiksins virtist fátt benda til annars frá upphafi að Stjarnan myndi sigra því yfirburðir liðsins á vellinum voru miklir gegn Fylkisliði sem lék líklega sinn slakast leik í sumar. Íslenski boltinn 6.7.2011 15:19
Fjölnir mætir liðum frá Búlgaríu, Danmörku og Noregi Í dag var dregið í riðla í undankeppni Futsal Cup, Evrópukeppninnar í innanhússknattspyrnu. Fjölnir mætir BGA Futsal frá Danmörku, Vegakameratene frá Noregi auk MFC Varna frá Búlgaríu sem eru gestgjafar riðilsins. Íslenski boltinn 6.7.2011 15:15
Umfjöllun: Jafntefli í Víkinni Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru í heimsókn í Fossvoginn í gærkvöldi og mættu Víkingum í Stjörnugrófinni í níundu umferð Pepsídeildar karla. Leikar fóru 2-2 í einum fjörugasta leik sumarsins. Bæði lið léku blússandi sóknarleik og skemmtu sér og þeim sem á horfðu. Íslenski boltinn 6.7.2011 15:02
Umfjöllun: Keflvíkingar höfðu betur í botnslagnum Keflvíkingar unnu langþráðan og mikilvægan sigur, 1-0, gegn botnliði Fram í Pepsi-deild karla suður með sjó í kvöld. Eina mark leiksins gerði Arnór Ingvi Traustason þegar um hálftími var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2011 14:59
Umfjöllun: Flugeldasýning hjá FH-ingum FH-ingar vöknuðu af værum svefni í kvöld er þeir völtuðu yfir Grindavík, 7-2, í hreint út sagt ótrúlegum knattspyrnuleik. Spilamennska FH minnti á gamla góða FH-liðið en Grindvíkingar voru andlega fjarverandi. Íslenski boltinn 6.7.2011 14:56
Guðjón Þórðarson áminntur - BÍ/Bolungarvík fær sekt Guðjón Þórðarson þjálfari BÍ/Bolungarvíkur hefur verið áminntur af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ummæla hans að loknum leik Vestfirðinga gegn Þrótti Reykjavík þann 26. júní síðastliðinn. Knattspyrnudeild BÍ/Bolungarvíkur var sektuð um 25 þúsund krónur vegna ummælanna. Íslenski boltinn 6.7.2011 14:45
Umfjöllun: Valsmenn á toppinn Valsmenn tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Þór norðan heiða. Lokatölur voru 3-0 fyrir Val sem gefur þó ekki rétta mynd af gangi leiksins. Umdeilt mark afgreiddi Þórsara. Íslenski boltinn 6.7.2011 14:36
Nýliðinn Ricciardo þakklátur fyrir ökumannssæti hjá Hispania Nýliði í keppni í Formúlu 1 stýrir bíl hjá Formúlu 1 liðið Hispania á Silverstone brautinni í Bretlandi um helgina. Þetta er Ástralinn Daniel Ricciardo, sem hefur verið varaökumaður Torro Rosso. Formúla 1 6.7.2011 14:23
Savic til City - Arsenal vildi hann ekki Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City heldur áfram að styrkja varnarlínu liðsins. Stefan Savic, tvítugur Svartfellingur, hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann reyndi fyrir sér hjá Arsenal á síðasta ári en Arsene Wenger sá ekki ástæðu til þess að bjóða honum samning. Enski boltinn 6.7.2011 14:00
Charlie Adam á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Skoski miðvallarleikmaðurinn Charlie Adam er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Á heimasíðu Liverpool kemur fram að leikmaðurinn sé á leiðinni til Bítlaborgarinnar þar sem hann mun semja um persónuleg kjör og gangast undir læknisskoðun. Enski boltinn 6.7.2011 14:00
Piltalandsliðið tapaði gegn Belgíu Íslenska landsliðið í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði gegn Belgíu 20-14 í lokaleik riðlakeppninnar á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag. Tapið þýðir að íslensku piltarnir komast ekki upp úr riðlinum og spila um 9-15. sætið á mótinu. Handbolti 6.7.2011 13:15
Ari verður aðstoðarmaður Hrafns hjá kvennaliði KR Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks KR í körfuknattleik kvenna. Hrafn Kristjánsson verður áfram aðalþjálfari liðsins og Guðmundur Daði Kristjánsson er styrktarþjálfari. Ari skrifaði undir samning til tveggja ára hjá KR en hann hefur mikla reynslu af þjálfun eftir að hafa þjálfað mfl. lið Hamars og Vals á undanförnum árum. Körfubolti 6.7.2011 12:45
Hermann semur við Portsmouth til eins árs Hermann Hreiðarsson mun skrifa undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Portsmouth. Steve Cotterill knattspyrnustjóri Portsmouth er hæstánægður með að fá Hermann aftur til félagsins og segir að Eyjamaðurinn skrifi líklegast undir innan 48 klukkustunda. Enski boltinn 6.7.2011 12:36
HM kvenna: Bestu myndirnar frá mótinu frá AFP Heimsmeistaramótið í fótbolta kvenna stendur nú yfir í Þýskalandi. Riðlakeppninni lýkur í með fjórum leikjum og er hart barist um sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Í myndasyrpunni eru valdar myndir frá ljósmyndurum AFP frá keppninni. Fótbolti 6.7.2011 12:00