Sport 30 laxar veiðst í Elliðaánum Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Veiði 24.6.2011 12:03 Irving valinn fyrstur í nýliðavali NBA Cleveland Cavaliers átti fyrsta valrétt í nýliðavali NBA og það kom fáum á óvart að félagið valdi leikstjórnandann Kyrie Irving frá Duke-háskólanum. Körfubolti 24.6.2011 11:30 Andri: Langlíklegast að Kolbeinn fari til Ajax á næstu dögum Andri Sigþórsson, bróðir og umboðsmaður Kolbeins Sigþórssonar, segir það ekki rétt sem komið hefur fram í hollenskum fjölmiðlum að líklegast sé að Kolbeinn verði áfram hjá AZ. Þvert á móti hafi Ajax lagt fram nýtt tilboð og langlíklegast að Kolbeinn fari til félagsins á allra næstu dögum. Fótbolti 24.6.2011 10:38 Ólíklegt að Kolbeinn fari til Ajax í sumar Hollenskir fjölmiðlar segja það ólíklegt að Kolbeinn Sigþórsson muni ganga til liðs við hollenska félagið Ajax nú í sumar. Félagið vilji ekki greiða þær fimm milljónir evra sem AZ Alkmaar vill fá fyrir hann. Fótbolti 24.6.2011 10:15 Webber fljótastur á Spáni Mark Webber á Red Bull var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.824 úr sekúndu á undan Vitaly Petrov á Renault samkvæmt frétt á autosport.com. Formúla 1 24.6.2011 09:52 Björn Bergmann og Veigar orðaðir við Rosenborg Íslensku sóknarmennirnir Björn Bergmann Sigurðarson og Veigar Páll Gunnarsson hafa báðir verið orðaðir við Rosenborg í Norgi, þar sem báðir leika fyrir. Fótbolti 24.6.2011 09:30 Kári rekinn frá Plymouth - vildi fá launin sín Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Plymouth Argyle hafi sagt upp samningi Kára Árnasonar fyrir það eitt að Kári vildi fá umsamin laun greidd. Fótbolti 24.6.2011 09:05 Glæsileg opnun í Hafralónsá Hafralónsá í Þistilfirði byrjaði með miklum ágætum í fyrramorgun. Reyndar veiddist ekkert fyrir hádegi, en strax vel seinni partinn og á hádegi í gær voru tvímenningarnir sem opnuðu ána búnir að landa tíu löxum. Veiði 24.6.2011 08:18 Fékk rautt fyrir að vera með pinna í kynfærum Knattspyrnumaður í Ástralíu fékk á dögunum að líta rauða spjaldið hjá dómara í leik fyrir að vera með pinna eða samskonar grip í kynfærum. Fótbolti 23.6.2011 23:30 Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:54 Ólafur Páll: Áttum skilið meira út úr þessum leik "Þetta er auðvita mikið svekkelsi og alltaf leiðinlegt að tapa leikjum hér,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:47 1. deild karla: Hjörtur með þrennu í stórsigri ÍA Hjörtur Júlíus Hjartarson fór á kostum með Skagamönnum í kvöld og skoraði þrjú mörk í 6-0 sigri ÍA á Fjölni. Haukar og Selfoss unnu einnig sína leiki. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:41 Grétar: Vorum með yfirhöndina allan leikinn "Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir frábæran bikarsigur, 2-0, gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:33 Þorlákur: Aldrei hægt að afskrifa okkur Þorlákur Már Árnason þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með góðan sigur liðs síns á ÍBV í kvöld, 2-1, í hörkuleika á gervigrasinu í Garðabæ. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:14 Jón Ólafur: Skelfileg varnarmistök Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV var að vonum vonsvikinn eftir tap stelpna sinna fyrir Stjörnunni í Garðabæ 2-1 í kvöld en liðið fékk á sig mark í fyrsta sinn í sumar í kvöld. „Það var vitað mál að það kæmi að því,“ sagði Jón Ólafur en hann var alls ekki sáttur við varnarleikinn í mörkunum sem Stjarnan skoraði. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:13 Pepsi-deild kvenna: Bares sigraðist á Birnu Stjarnan sigraði ÍBV 2-1 á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld og varð þar með fyrsta liðið til að sigra og skora hjá ÍBV í sumar en með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir ÍBV og í annað sæti Pepsí deildar kvenna. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:10 Lærisveinar Guðjóns flengdu Íslandsmeistara Breiðabliks BÍ/Bolungarvík gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Íslandsmeistara Breiðabliks úr Valitor-bikarnum. Lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Íslenski boltinn 23.6.2011 21:45 Ekki víst að Leonardo hætti Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Inter Milan, segir ekki víst að Brasilíumaðurinn Leonardo muni hætta sem knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 23.6.2011 20:30 Samba gæti verið á leið frá Blackburn Christopher Samba segir að hann myndi fagna því að ef hann fengi tækifæri til að komast að hjá stærra liði en Blackburn. Samba var einn besti leikmaður Blackburn á síðustu leiktíð og hefur verið orðaður við Arsenal að undanförnu. Enski boltinn 23.6.2011 19:45 Andri Stefan samdi við Val Valsmenn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar miðjumaðurinn öflugi, Andri Stefán, skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 23.6.2011 19:01 Ytri Rangá opnar á morgun Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn. Veiði 23.6.2011 18:35 Rossi útilokar ekki að snúa aftur til United Giuseppe Rossi, leikmaður Villarreal á Spáni, segir vel koma til greina að fara frá félaginu og ganga til liðs við stórlið eins og Manchester United. Enski boltinn 23.6.2011 18:15 Boateng vongóður um að komast til Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Jerome Boateng, leikmaður Manchester City á Englandi, segist vera vongóður um að komst til Bayern München áður en nýtt keppnistímabil hefst í sumar. Enski boltinn 23.6.2011 17:30 Alonso: Mikilvægt að komast á verðlaunapallinn Tveir Formúlu 1 ökumenn verða á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina. Fernando Alonso hjá Ferrari og Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso. Alonso er meðal þeirra fimm efstu í stigamóti ökumanna í ár. Formúla 1 23.6.2011 17:03 Fabregas: Guardiola alltaf verið mitt átrúnaðargoð Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að Pep Guardiola hafi alltaf verið sitt átrúnaðargoð á knattspyrnuvellinum. Guardiola er nú stjóri Barcelona en lék lengst af sem leikmaður með félaginu. Enski boltinn 23.6.2011 16:45 Langamma í eins árs heimaleikjabann hjá Leeds Leeds United hefur sett hina 63 ára gömlu langömmu, Margaret Musgrove í eins árs heimaleikjabann. Sú gamla er klettharður stuðningsmaður Leeds og missti stjórn á tilfinningum sínum í lokaleik Leeds síðasta vetur. Enski boltinn 23.6.2011 16:40 Santos er Suður-Ameríkumeistari Brasilíska félagið Santos varð í nótt Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Penarol frá Úrúgvæ í úrslitum Copa Libertadores. Fótbolti 23.6.2011 16:00 Button telur sigur skerpa einbeitingu og sannfæringu liðsmanna McLaren Jenson Button hjá McLaren vann síðustu Formúlu 1 keppni sem var í Kanada og segist hafa fengið frí vikuna eftir mótið sem hafi gefið honum tækifæri að rifja upp jákvæðar minningar frá brjálaðri helgi eins og hann orðaði það í fréttatilkynningu frá McLaren fyrir næstu keppni. Formúla 1 23.6.2011 15:51 Hellas Verona keypti Emil Emil Hallfreðsson hefur gengið formlega til liðs við Hellas Verona eftir að hafa verið í láni hjá félaginu allt síðasta tímabil. Fótbolti 23.6.2011 15:30 Umfjöllun: Bikarhefnd KR-inga í Frostaskjólinu KR-ingar hefndu í kvöld fyrir ófarirnar í bikarnum á síðustu leiktíð gegn FH með sigri, 2-0, á Fimleikfélaginu í 16-liða úrslitum Valitor-bikarkeppni karla, en leikið var í Frostaskjólinu. Íslenski boltinn 23.6.2011 15:02 « ‹ ›
30 laxar veiðst í Elliðaánum Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Veiði 24.6.2011 12:03
Irving valinn fyrstur í nýliðavali NBA Cleveland Cavaliers átti fyrsta valrétt í nýliðavali NBA og það kom fáum á óvart að félagið valdi leikstjórnandann Kyrie Irving frá Duke-háskólanum. Körfubolti 24.6.2011 11:30
Andri: Langlíklegast að Kolbeinn fari til Ajax á næstu dögum Andri Sigþórsson, bróðir og umboðsmaður Kolbeins Sigþórssonar, segir það ekki rétt sem komið hefur fram í hollenskum fjölmiðlum að líklegast sé að Kolbeinn verði áfram hjá AZ. Þvert á móti hafi Ajax lagt fram nýtt tilboð og langlíklegast að Kolbeinn fari til félagsins á allra næstu dögum. Fótbolti 24.6.2011 10:38
Ólíklegt að Kolbeinn fari til Ajax í sumar Hollenskir fjölmiðlar segja það ólíklegt að Kolbeinn Sigþórsson muni ganga til liðs við hollenska félagið Ajax nú í sumar. Félagið vilji ekki greiða þær fimm milljónir evra sem AZ Alkmaar vill fá fyrir hann. Fótbolti 24.6.2011 10:15
Webber fljótastur á Spáni Mark Webber á Red Bull var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Hann varð 0.824 úr sekúndu á undan Vitaly Petrov á Renault samkvæmt frétt á autosport.com. Formúla 1 24.6.2011 09:52
Björn Bergmann og Veigar orðaðir við Rosenborg Íslensku sóknarmennirnir Björn Bergmann Sigurðarson og Veigar Páll Gunnarsson hafa báðir verið orðaðir við Rosenborg í Norgi, þar sem báðir leika fyrir. Fótbolti 24.6.2011 09:30
Kári rekinn frá Plymouth - vildi fá launin sín Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Plymouth Argyle hafi sagt upp samningi Kára Árnasonar fyrir það eitt að Kári vildi fá umsamin laun greidd. Fótbolti 24.6.2011 09:05
Glæsileg opnun í Hafralónsá Hafralónsá í Þistilfirði byrjaði með miklum ágætum í fyrramorgun. Reyndar veiddist ekkert fyrir hádegi, en strax vel seinni partinn og á hádegi í gær voru tvímenningarnir sem opnuðu ána búnir að landa tíu löxum. Veiði 24.6.2011 08:18
Fékk rautt fyrir að vera með pinna í kynfærum Knattspyrnumaður í Ástralíu fékk á dögunum að líta rauða spjaldið hjá dómara í leik fyrir að vera með pinna eða samskonar grip í kynfærum. Fótbolti 23.6.2011 23:30
Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:54
Ólafur Páll: Áttum skilið meira út úr þessum leik "Þetta er auðvita mikið svekkelsi og alltaf leiðinlegt að tapa leikjum hér,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:47
1. deild karla: Hjörtur með þrennu í stórsigri ÍA Hjörtur Júlíus Hjartarson fór á kostum með Skagamönnum í kvöld og skoraði þrjú mörk í 6-0 sigri ÍA á Fjölni. Haukar og Selfoss unnu einnig sína leiki. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:41
Grétar: Vorum með yfirhöndina allan leikinn "Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir frábæran bikarsigur, 2-0, gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:33
Þorlákur: Aldrei hægt að afskrifa okkur Þorlákur Már Árnason þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með góðan sigur liðs síns á ÍBV í kvöld, 2-1, í hörkuleika á gervigrasinu í Garðabæ. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:14
Jón Ólafur: Skelfileg varnarmistök Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV var að vonum vonsvikinn eftir tap stelpna sinna fyrir Stjörnunni í Garðabæ 2-1 í kvöld en liðið fékk á sig mark í fyrsta sinn í sumar í kvöld. „Það var vitað mál að það kæmi að því,“ sagði Jón Ólafur en hann var alls ekki sáttur við varnarleikinn í mörkunum sem Stjarnan skoraði. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:13
Pepsi-deild kvenna: Bares sigraðist á Birnu Stjarnan sigraði ÍBV 2-1 á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld og varð þar með fyrsta liðið til að sigra og skora hjá ÍBV í sumar en með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir ÍBV og í annað sæti Pepsí deildar kvenna. Íslenski boltinn 23.6.2011 22:10
Lærisveinar Guðjóns flengdu Íslandsmeistara Breiðabliks BÍ/Bolungarvík gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Íslandsmeistara Breiðabliks úr Valitor-bikarnum. Lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Íslenski boltinn 23.6.2011 21:45
Ekki víst að Leonardo hætti Massimo Moratti, forseti ítalska félagsins Inter Milan, segir ekki víst að Brasilíumaðurinn Leonardo muni hætta sem knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 23.6.2011 20:30
Samba gæti verið á leið frá Blackburn Christopher Samba segir að hann myndi fagna því að ef hann fengi tækifæri til að komast að hjá stærra liði en Blackburn. Samba var einn besti leikmaður Blackburn á síðustu leiktíð og hefur verið orðaður við Arsenal að undanförnu. Enski boltinn 23.6.2011 19:45
Andri Stefan samdi við Val Valsmenn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar miðjumaðurinn öflugi, Andri Stefán, skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 23.6.2011 19:01
Ytri Rangá opnar á morgun Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn. Veiði 23.6.2011 18:35
Rossi útilokar ekki að snúa aftur til United Giuseppe Rossi, leikmaður Villarreal á Spáni, segir vel koma til greina að fara frá félaginu og ganga til liðs við stórlið eins og Manchester United. Enski boltinn 23.6.2011 18:15
Boateng vongóður um að komast til Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Jerome Boateng, leikmaður Manchester City á Englandi, segist vera vongóður um að komst til Bayern München áður en nýtt keppnistímabil hefst í sumar. Enski boltinn 23.6.2011 17:30
Alonso: Mikilvægt að komast á verðlaunapallinn Tveir Formúlu 1 ökumenn verða á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina. Fernando Alonso hjá Ferrari og Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso. Alonso er meðal þeirra fimm efstu í stigamóti ökumanna í ár. Formúla 1 23.6.2011 17:03
Fabregas: Guardiola alltaf verið mitt átrúnaðargoð Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að Pep Guardiola hafi alltaf verið sitt átrúnaðargoð á knattspyrnuvellinum. Guardiola er nú stjóri Barcelona en lék lengst af sem leikmaður með félaginu. Enski boltinn 23.6.2011 16:45
Langamma í eins árs heimaleikjabann hjá Leeds Leeds United hefur sett hina 63 ára gömlu langömmu, Margaret Musgrove í eins árs heimaleikjabann. Sú gamla er klettharður stuðningsmaður Leeds og missti stjórn á tilfinningum sínum í lokaleik Leeds síðasta vetur. Enski boltinn 23.6.2011 16:40
Santos er Suður-Ameríkumeistari Brasilíska félagið Santos varð í nótt Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Penarol frá Úrúgvæ í úrslitum Copa Libertadores. Fótbolti 23.6.2011 16:00
Button telur sigur skerpa einbeitingu og sannfæringu liðsmanna McLaren Jenson Button hjá McLaren vann síðustu Formúlu 1 keppni sem var í Kanada og segist hafa fengið frí vikuna eftir mótið sem hafi gefið honum tækifæri að rifja upp jákvæðar minningar frá brjálaðri helgi eins og hann orðaði það í fréttatilkynningu frá McLaren fyrir næstu keppni. Formúla 1 23.6.2011 15:51
Hellas Verona keypti Emil Emil Hallfreðsson hefur gengið formlega til liðs við Hellas Verona eftir að hafa verið í láni hjá félaginu allt síðasta tímabil. Fótbolti 23.6.2011 15:30
Umfjöllun: Bikarhefnd KR-inga í Frostaskjólinu KR-ingar hefndu í kvöld fyrir ófarirnar í bikarnum á síðustu leiktíð gegn FH með sigri, 2-0, á Fimleikfélaginu í 16-liða úrslitum Valitor-bikarkeppni karla, en leikið var í Frostaskjólinu. Íslenski boltinn 23.6.2011 15:02