Sport Fylkir í undanúrslit Valitor-bikars kvenna Fylkir komst í kvöld í undanúrslit Valitor-bikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið sigraði FH 3-2 í dramatískum leik á Árbæjarvelli. Fylkir lenti tvívegis undir en skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 1.7.2011 20:11 Juventus kaupir svissneskan varnarmann Juventus er búið að kaupa svissneska varnarmanninn Stephan Lichtsteiner frá Lazio. Tilkynnt var um kaupin í dag en Juve greiðir 10 milljónir evra fyrir leikmanninn sem skrifaði undir fjögurra ára samning. Fótbolti 1.7.2011 19:30 Pavel Ermolinskij gengur til liðs við Sundsvall Íslenski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Pavel Ermolinskij, hefur samið við sænska meistaraliðið Sundsvall Dragons til eins árs og mun hann leika með liðinu á næstu leiktíð. Pavel verður þriðji íslenski leikmaðurinn hjá félaginu. Körfubolti 1.7.2011 19:28 Gomes farinn til Braga Portúgalski framherjinn Nuno Gomes er farinn til Braga í heimalandinu frá Benfica þar sem samningur hans var útrunninn. Fótbolti 1.7.2011 18:45 Birgir Leifur úr leik í Svíþjóð Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi karla, er úr leik að loknum niðurskurði á áskorendamótaröðinni sem fram fer í Svíþjóð. Birgir leifur lék annan hringinn á sex höggum yfir pari. Golf 1.7.2011 18:38 Fyrrum leikmaður Jazz handtekinn með fullt hús af kannabisplöntum Lögreglan í Púerto Ríkó hefur handtekið Jose Ortiz, fyrrum leikmann NBA-liðsins Utah Jazz, en 218 maríjúana-plöntur fundust á heimili hans. Körfubolti 1.7.2011 18:00 Tungufljót í Biskupstungum opnað í morgun Tungufljót opnaði í morgun og er bara bísna líflegt uppfrá, menn eru aðalega að setja í fisk og missa en það er mjög hvast og leiðindaveður þessa stundina. Félagarnir voru búnir að missa 5 laxa það sem af er að degi 2 í Faxa, 2 á fossbrotinu og 1 lax austan megin í Gljúfrinu. það verður spennandi að heyra í mönnum eftir seinni vaktina í dag hvort menn geti ekki látið laxinn tolla á stönginni. Veiði 1.7.2011 17:52 Svartá opnaði í morgun, komnir tveir á land. Við heyrðum í félögunum sem eru í Svartá í A-hún, en Svartá opnaði í morgun og náðu félagarnir 1 laxi fyrir framan veiðihúsið og mistu tvo í Ármótahyl á fyrstu vakt. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur næstu daga en það er greinilega eitthvað af laxi í Ármótahyl. Veiði 1.7.2011 17:49 Afturelding og KA/Þór á ný með kvennalið í handboltanum Tvö ný lið koma inn í N1 deild kvenna í handknattleik á næsta tímabili. Afturelding og KA/Þór koma inn í deildina á nýjan leik eftir árs fjarveru. Fjórtán karlalið eru skráð til leiks og 11 kvennalið. Handbolti 1.7.2011 17:45 Dalglish orðinn doktor Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, fékk í dag heiðursnafnbót frá háskólanum í Ulster fyrir vinnu sína í fótboltanum og einnig fyrir góðgerðarstarfsemi. Dalglish er því orðinn Dr. Dalglish. Enski boltinn 1.7.2011 17:15 Motta opinn fyrir því að fara til Roma Þó svo miðjumaðurinn Thiago Motta sé samningsbundinn Inter til ársins 2013 er óvissa með framtíð hans hjá félaginu. Fótbolti 1.7.2011 16:30 Berlusconi dreymir um að fá Iniesta Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, á sér þann draum heitastan að fá miðjumann Barcelona, Andres Iniesta, til félagsins. Fótbolti 1.7.2011 15:00 Man. Utd ætlar líka að bjóða í Nasri Manchester City fær ekki Samir Nasri frá Arsenal án baráttu. Man. Utd er sagt vera að undirbúa tilboð í leikmanninn upp á 20 milljónir punda. Enski boltinn 1.7.2011 14:15 PSG býður í Taarabt Samkvæmt hemildum Sky-fréttastofunnar er franska félagið PSG búið að bjóða 13,5 milljónir punda í Adel Taarabt, leikmann QPR. Enski boltinn 1.7.2011 13:30 NBA leikmenn í verkfall - deilan í hnút Leikmannasamtökin í NBA deildinni í körfubolta gefa ekkert eftir í kjaraviðræðum við NBA deildina og það er ljóst að á miðnætti í kvöld skellur á verkfall – það fyrsta í 13 ár. David Stern framkvæmdastjóri NBA deildarinnar tilkynnti í gær að þriggja tíma samningafundur hefði ekki skilað árangri og næsta skref væri verkfall leikmanna sem hefst á miðnætti. Körfubolti 1.7.2011 12:45 Ágætis gangur í Ytri Rangá Við heyrðum í Matthíasi veiðiverði í Ytri Rangá í morgun og sagði hann vera stígandi í veiðinni þessa dagana. Frá opnunardeginum hafa verið að koma 2-3 laxar á dag en í gær tók veiðin kipp og alls veiddust 9 laxar í gær, margir misstir og sáu menn töluvert af fiski. þess má geta að flestir laxanna voru lúsugir. Það er stórstreymi næstu daga og er þá hægt að gera ráð fyrir því að það muni koma töluvert af laxi næstu daga. Veiði 1.7.2011 12:22 Tevez og Messi verða í framlínunni hjá Argentínu Carlos Tevez verður í fremstu víglínu með Lionel Messi sér við hlið þegar Argentínumenn mæta Bólivíu í opnunarleik Copa America sem fram fer í kvöld. Sergio Batista þjálfari Argentínu segir að hann hafi tekið þessa ákvörðun til þess að efla Messi enn frekar. Argentína hefur ekki fagnað sigri í þessari keppni frá árinu 1993. Fótbolti 1.7.2011 12:00 Gervinho staðfestir að hann sé á förum til Arsenal Framherjinn Gervinho hjá franska liðinu Lille segir að aðeins eigi eftir að ganga frá nokkrum smáatriðum áður hann skrifi undir samning við enska liðið Arsenal. Gervinho er 24 ára gamall og landsliðsmaður frá Fílabeinsströndinni. Hann varð franskur meistari og bikarmeistari með Lille á síðustu leiktíð en Tottenham hafði einnig áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. Enski boltinn 1.7.2011 11:45 Ummæli Guðjóns kærð til aga - og úrskurðanefndar KSÍ Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ sendi inn kæru s.l. þriðjudag til aga – og úrskurðanefndar KSÍ vegna ummæla Guðjóns Þórðarsonar þjálfara BÍ/Bolungarvíkur í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2. Guðjón sagði eftir leik BÍ/Bolungarvíkur gegn Þrótti í 1. deildinni að hann vissi ekki hvort dómurum líkaði litarhátturinn á framherja liðsins. Fótbolti 1.7.2011 11:15 Bjarni Magnússon tekur við kvennaliði Hauka Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn sem þjálfari meistraflokks liðs Hauka í kvennakörfuboltanum en hann tekur við af Henning Henningssyni sem sagði starfi sínu lausu. Bjarni var aðstoðarþjálfari Fjölnis í úrvalsdeild karla á síðustu leiktíð en hann lék með ÍA, Haukum og Grindavík í úrvalsdeildinni. Körfubolti 1.7.2011 10:45 HM kvenna: Þjóðverjar og Frakkar í 8-liða úrslit Heimsmeistaralið Þjóðverja í kvennafótbolta tryggði sér í gær sæti í 8-liða úrslitum á HM sem fram fer í Þýskalandi með því að vinna Nígeríu 1-0. Frakkar unnu Kanada í sama riðli og eru Frakkar einnig búnir að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum en Nígería og Kanada sitja eftir í þessum riðli. Fótbolti 1.7.2011 10:15 Stabæk þarf að flytja sig um set frá Telenorleikvanginum Veigar Páll Gunnarsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Pálmi Rafn Pálmason og liðsfélagar þeirra í norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk eru í þeirri stöðu að félagið hefur ekki efni á að spila heimaleikina áfram á hinum glæsilega Telenor leikvangi á gamla Fornebyflugvellinum við Osló. Fótbolti 1.7.2011 09:45 Pardew hefur engar áhyggjur af samningamálum Barton Alan Pardew knattspyrnustjóri Newcastle hefur engar áhyggjur af þeim orðrómi að Joey Barton leikmaður liðsins sé á förum frá liðinu. Newcastle og umboðsmaður Bartons hafa á undanförnum vikum rætt um framtíð hans og nýjan samning en ekkert hefur komið út úr þeim viðræðum. Núgildandi samingur hans rennur út í júní á næsta ári. Enski boltinn 1.7.2011 09:15 KR-sigur í Þórshöfn - myndir KR-ingar eru svo gott sem komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir 1-3 útisigur gegn færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Leikið var í Gundadal í Þórshöfn. Fótbolti 1.7.2011 07:00 Enn vinnur ÍBV á Vodafonevellinum - myndir Eyjamenn kunna afar vel við sig á Vodafonevellinum og það sannaðist enn og aftur í gær er ÍBV lagði írska liðið Saint Patrick´s af velli, 1-0, í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 1.7.2011 06:00 Arnar Sveinn: Skrítið að sigurinn hafi ekki orðið stærri Arnar Sveinn Geirsson leikmaður Vals sagði allt hafa gengið upp hjá sínum mönnum í 2-0 sigrinum á Keflavík. Arnar átti frábæran leik á hægri kantinum hjá Valsmönnum. Íslenski boltinn 30.6.2011 23:46 Willum: Þeir voru betri á öllum sviðum Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur sagði að sitt lið hefði verið tekið taktískt í bólinu af Valsmönnum. Íslenski boltinn 30.6.2011 23:44 Freyr: Ekkert í þeirra leik kom okkur á óvart Freyr Alexandersson aðstoðarþjálfari Valsmanna var afar sáttur við leik sinna manna í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2011 23:42 Messi ætlar sér stóra hluti með Argentínu á heimavelli Flautað verður til leiks í Copa America keppninni í Argentínu á morgun þegar heimamenn í Argentínu mæta Bólivíu í Buenos Aires. Argentína hefur komist í úrslit keppninnar í tvö síðustu skipti en í bæði skiptin beðið lægri hlut fyrir Brasilíu. Lionel Messi og félagar ætla sér að fara alla leið í keppninni í ár enda á heimavelli. Fótbolti 30.6.2011 23:30 Rúnar: Lékum ekki vel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki nógu ánægður með leik sinna manna í Færeyjum í kvöld en sagði engu að síður gott að vinna. Fótbolti 30.6.2011 21:17 « ‹ ›
Fylkir í undanúrslit Valitor-bikars kvenna Fylkir komst í kvöld í undanúrslit Valitor-bikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið sigraði FH 3-2 í dramatískum leik á Árbæjarvelli. Fylkir lenti tvívegis undir en skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 1.7.2011 20:11
Juventus kaupir svissneskan varnarmann Juventus er búið að kaupa svissneska varnarmanninn Stephan Lichtsteiner frá Lazio. Tilkynnt var um kaupin í dag en Juve greiðir 10 milljónir evra fyrir leikmanninn sem skrifaði undir fjögurra ára samning. Fótbolti 1.7.2011 19:30
Pavel Ermolinskij gengur til liðs við Sundsvall Íslenski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Pavel Ermolinskij, hefur samið við sænska meistaraliðið Sundsvall Dragons til eins árs og mun hann leika með liðinu á næstu leiktíð. Pavel verður þriðji íslenski leikmaðurinn hjá félaginu. Körfubolti 1.7.2011 19:28
Gomes farinn til Braga Portúgalski framherjinn Nuno Gomes er farinn til Braga í heimalandinu frá Benfica þar sem samningur hans var útrunninn. Fótbolti 1.7.2011 18:45
Birgir Leifur úr leik í Svíþjóð Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi karla, er úr leik að loknum niðurskurði á áskorendamótaröðinni sem fram fer í Svíþjóð. Birgir leifur lék annan hringinn á sex höggum yfir pari. Golf 1.7.2011 18:38
Fyrrum leikmaður Jazz handtekinn með fullt hús af kannabisplöntum Lögreglan í Púerto Ríkó hefur handtekið Jose Ortiz, fyrrum leikmann NBA-liðsins Utah Jazz, en 218 maríjúana-plöntur fundust á heimili hans. Körfubolti 1.7.2011 18:00
Tungufljót í Biskupstungum opnað í morgun Tungufljót opnaði í morgun og er bara bísna líflegt uppfrá, menn eru aðalega að setja í fisk og missa en það er mjög hvast og leiðindaveður þessa stundina. Félagarnir voru búnir að missa 5 laxa það sem af er að degi 2 í Faxa, 2 á fossbrotinu og 1 lax austan megin í Gljúfrinu. það verður spennandi að heyra í mönnum eftir seinni vaktina í dag hvort menn geti ekki látið laxinn tolla á stönginni. Veiði 1.7.2011 17:52
Svartá opnaði í morgun, komnir tveir á land. Við heyrðum í félögunum sem eru í Svartá í A-hún, en Svartá opnaði í morgun og náðu félagarnir 1 laxi fyrir framan veiðihúsið og mistu tvo í Ármótahyl á fyrstu vakt. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig gengur næstu daga en það er greinilega eitthvað af laxi í Ármótahyl. Veiði 1.7.2011 17:49
Afturelding og KA/Þór á ný með kvennalið í handboltanum Tvö ný lið koma inn í N1 deild kvenna í handknattleik á næsta tímabili. Afturelding og KA/Þór koma inn í deildina á nýjan leik eftir árs fjarveru. Fjórtán karlalið eru skráð til leiks og 11 kvennalið. Handbolti 1.7.2011 17:45
Dalglish orðinn doktor Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, fékk í dag heiðursnafnbót frá háskólanum í Ulster fyrir vinnu sína í fótboltanum og einnig fyrir góðgerðarstarfsemi. Dalglish er því orðinn Dr. Dalglish. Enski boltinn 1.7.2011 17:15
Motta opinn fyrir því að fara til Roma Þó svo miðjumaðurinn Thiago Motta sé samningsbundinn Inter til ársins 2013 er óvissa með framtíð hans hjá félaginu. Fótbolti 1.7.2011 16:30
Berlusconi dreymir um að fá Iniesta Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, á sér þann draum heitastan að fá miðjumann Barcelona, Andres Iniesta, til félagsins. Fótbolti 1.7.2011 15:00
Man. Utd ætlar líka að bjóða í Nasri Manchester City fær ekki Samir Nasri frá Arsenal án baráttu. Man. Utd er sagt vera að undirbúa tilboð í leikmanninn upp á 20 milljónir punda. Enski boltinn 1.7.2011 14:15
PSG býður í Taarabt Samkvæmt hemildum Sky-fréttastofunnar er franska félagið PSG búið að bjóða 13,5 milljónir punda í Adel Taarabt, leikmann QPR. Enski boltinn 1.7.2011 13:30
NBA leikmenn í verkfall - deilan í hnút Leikmannasamtökin í NBA deildinni í körfubolta gefa ekkert eftir í kjaraviðræðum við NBA deildina og það er ljóst að á miðnætti í kvöld skellur á verkfall – það fyrsta í 13 ár. David Stern framkvæmdastjóri NBA deildarinnar tilkynnti í gær að þriggja tíma samningafundur hefði ekki skilað árangri og næsta skref væri verkfall leikmanna sem hefst á miðnætti. Körfubolti 1.7.2011 12:45
Ágætis gangur í Ytri Rangá Við heyrðum í Matthíasi veiðiverði í Ytri Rangá í morgun og sagði hann vera stígandi í veiðinni þessa dagana. Frá opnunardeginum hafa verið að koma 2-3 laxar á dag en í gær tók veiðin kipp og alls veiddust 9 laxar í gær, margir misstir og sáu menn töluvert af fiski. þess má geta að flestir laxanna voru lúsugir. Það er stórstreymi næstu daga og er þá hægt að gera ráð fyrir því að það muni koma töluvert af laxi næstu daga. Veiði 1.7.2011 12:22
Tevez og Messi verða í framlínunni hjá Argentínu Carlos Tevez verður í fremstu víglínu með Lionel Messi sér við hlið þegar Argentínumenn mæta Bólivíu í opnunarleik Copa America sem fram fer í kvöld. Sergio Batista þjálfari Argentínu segir að hann hafi tekið þessa ákvörðun til þess að efla Messi enn frekar. Argentína hefur ekki fagnað sigri í þessari keppni frá árinu 1993. Fótbolti 1.7.2011 12:00
Gervinho staðfestir að hann sé á förum til Arsenal Framherjinn Gervinho hjá franska liðinu Lille segir að aðeins eigi eftir að ganga frá nokkrum smáatriðum áður hann skrifi undir samning við enska liðið Arsenal. Gervinho er 24 ára gamall og landsliðsmaður frá Fílabeinsströndinni. Hann varð franskur meistari og bikarmeistari með Lille á síðustu leiktíð en Tottenham hafði einnig áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. Enski boltinn 1.7.2011 11:45
Ummæli Guðjóns kærð til aga - og úrskurðanefndar KSÍ Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ sendi inn kæru s.l. þriðjudag til aga – og úrskurðanefndar KSÍ vegna ummæla Guðjóns Þórðarsonar þjálfara BÍ/Bolungarvíkur í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2. Guðjón sagði eftir leik BÍ/Bolungarvíkur gegn Þrótti í 1. deildinni að hann vissi ekki hvort dómurum líkaði litarhátturinn á framherja liðsins. Fótbolti 1.7.2011 11:15
Bjarni Magnússon tekur við kvennaliði Hauka Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn sem þjálfari meistraflokks liðs Hauka í kvennakörfuboltanum en hann tekur við af Henning Henningssyni sem sagði starfi sínu lausu. Bjarni var aðstoðarþjálfari Fjölnis í úrvalsdeild karla á síðustu leiktíð en hann lék með ÍA, Haukum og Grindavík í úrvalsdeildinni. Körfubolti 1.7.2011 10:45
HM kvenna: Þjóðverjar og Frakkar í 8-liða úrslit Heimsmeistaralið Þjóðverja í kvennafótbolta tryggði sér í gær sæti í 8-liða úrslitum á HM sem fram fer í Þýskalandi með því að vinna Nígeríu 1-0. Frakkar unnu Kanada í sama riðli og eru Frakkar einnig búnir að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum en Nígería og Kanada sitja eftir í þessum riðli. Fótbolti 1.7.2011 10:15
Stabæk þarf að flytja sig um set frá Telenorleikvanginum Veigar Páll Gunnarsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Pálmi Rafn Pálmason og liðsfélagar þeirra í norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk eru í þeirri stöðu að félagið hefur ekki efni á að spila heimaleikina áfram á hinum glæsilega Telenor leikvangi á gamla Fornebyflugvellinum við Osló. Fótbolti 1.7.2011 09:45
Pardew hefur engar áhyggjur af samningamálum Barton Alan Pardew knattspyrnustjóri Newcastle hefur engar áhyggjur af þeim orðrómi að Joey Barton leikmaður liðsins sé á förum frá liðinu. Newcastle og umboðsmaður Bartons hafa á undanförnum vikum rætt um framtíð hans og nýjan samning en ekkert hefur komið út úr þeim viðræðum. Núgildandi samingur hans rennur út í júní á næsta ári. Enski boltinn 1.7.2011 09:15
KR-sigur í Þórshöfn - myndir KR-ingar eru svo gott sem komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir 1-3 útisigur gegn færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Leikið var í Gundadal í Þórshöfn. Fótbolti 1.7.2011 07:00
Enn vinnur ÍBV á Vodafonevellinum - myndir Eyjamenn kunna afar vel við sig á Vodafonevellinum og það sannaðist enn og aftur í gær er ÍBV lagði írska liðið Saint Patrick´s af velli, 1-0, í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 1.7.2011 06:00
Arnar Sveinn: Skrítið að sigurinn hafi ekki orðið stærri Arnar Sveinn Geirsson leikmaður Vals sagði allt hafa gengið upp hjá sínum mönnum í 2-0 sigrinum á Keflavík. Arnar átti frábæran leik á hægri kantinum hjá Valsmönnum. Íslenski boltinn 30.6.2011 23:46
Willum: Þeir voru betri á öllum sviðum Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur sagði að sitt lið hefði verið tekið taktískt í bólinu af Valsmönnum. Íslenski boltinn 30.6.2011 23:44
Freyr: Ekkert í þeirra leik kom okkur á óvart Freyr Alexandersson aðstoðarþjálfari Valsmanna var afar sáttur við leik sinna manna í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2011 23:42
Messi ætlar sér stóra hluti með Argentínu á heimavelli Flautað verður til leiks í Copa America keppninni í Argentínu á morgun þegar heimamenn í Argentínu mæta Bólivíu í Buenos Aires. Argentína hefur komist í úrslit keppninnar í tvö síðustu skipti en í bæði skiptin beðið lægri hlut fyrir Brasilíu. Lionel Messi og félagar ætla sér að fara alla leið í keppninni í ár enda á heimavelli. Fótbolti 30.6.2011 23:30
Rúnar: Lékum ekki vel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki nógu ánægður með leik sinna manna í Færeyjum í kvöld en sagði engu að síður gott að vinna. Fótbolti 30.6.2011 21:17