Sport Tryggvi: Rauða spjaldið breytti leiknum „Þetta er gríðarlega svekkjandi, atvik geta breytt leikjum og það gerðist í dag,“sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir tapið gegn Grindvíkingum, 2-0, í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:14 Tiger Woods gaf Darren Clarke góð ráð fyrir lokadaginn Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods og Darren Clarke eru miklir vinir og Woods gaf Norður-Íranum góð ráð fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu. Clarke landaði sínum fyrsta sigri á stórmóti í dag en hann vildi ekki tjá sig um hvaða ráð Woods hefði gefið Clarke. Golf 17.7.2011 20:12 Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. Íslenski boltinn 17.7.2011 19:02 Marwijk: Sneijder ætti að fara til Man. Utd. Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, telur að Wesley Sneijder myndi smellpassa inn í skipulagið hjá Manchester United. Enski boltinn 17.7.2011 19:00 Umfjöllun: FH missti niður 2-0 forystu í jafntefli á móti Fylki FH-ingar tóku á móti Fylkismönnum í elleftu umferð Pepsí deildar karla í gærkvöldi . Fyrir fram var búist við jöfnum og spennandi leik þar sem aðeins 1 stig skildi liðin að í töflunni. Spennan var svo sannarlega til staðar og þegar upp var staðið sættust liðin á skiptan hlut í 2-2 jafntefli. Leikurinn var ótrúlega kaflaskiptur og má segja að sá fyrri hafi verið eign heimamanna en í þeim síðari tóku gestirnir völdin. Íslenski boltinn 17.7.2011 18:30 Veigar Páll góður í 2-1 sigri Stabæk gegn Rosenborg Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Molde halda sínu striki í norsku úrvalsdeildinni í fóbolta. Molde er á toppi deildarinnar eftir 3-1 sigur í dag gegn Haugesund. Veigar Páll Gunnarsson var atkvæðamikill í 2-1 sigri Stabæk gegn meistaraliði Rosenborg en Veigar hefur verið sterklega orðaður við Rosenborg að undanförnu. Stabæk er í sjötta sæti með 23 stig en Molde er með 32 stig eftir 16 umferðir. Fótbolti 17.7.2011 18:28 Crouch gæti farið til QPR Enski framherjinn Peter Crouch, leikmaður Tottenham Hotspurs, gæti verið á leiðinni til Queens Park Rangers, en frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 17.7.2011 17:30 Darren Clarke sigraði á Opna breska Darren Clarke sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk á Royal St. Georges vellinu á Englandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 42 ára gamli Norður-Íri sigrar á stórmóti. Clarke lék samtals á 5 höggum undir pari og var hann þremur höggum betri en Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Phil Mickelson. Clarke lék á pari vallar eða 70 höggum í dag. Golf 17.7.2011 17:08 Liverpool á eftir Aly Cissokho Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist ekki vera hættur á leikmannamarkaðnum, en félagið leggur nú drög að 9 milljóna punda tilboði varnarmanninn, Aly Cissokho, frá Lyon. Enski boltinn 17.7.2011 16:45 Real Madrid sigraði LA Galaxy örugglega Spænska liðið, Real Madrid, sigraði LA Galaxy, 4-1, í æfingarleik sem fram fór í Los Angeles í gær, en 57 þúsund áhorfendur sáu besta liðið í MLS-deildinni tapa gegn stjörnuprýddu liði Real Madrid. Fótbolti 17.7.2011 15:15 Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Íslenski boltinn 17.7.2011 14:24 Arnór: Eiður er með mjög freistandi tilboð frá AEK Aþenu Það lítur allt út fyrir að Eiður Smári Guðjohnson sé á leiðinni til AEK Aþenu frá Grikklandi, en grískir fjölmiðlar hafa greint frá félagsskiptunum undanfarinn sólahring. Fótbolti 17.7.2011 14:15 Þjálfari Zilina rekinn eftir tapið gegn KR Tapið gegn KR í Evrópukeppninni fór heldur betur illa í forráðamenn slóvenska liðsins, Žilina, en félagið hefur rekið þjálfara liðsins, Paul Hapal og því mun nýr maður stýra liðinu í síðari leiknum. Fótbolti 17.7.2011 14:15 Durant útilokar ekki að leika utan Bandaríkjanna í verkbanninu Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunders, útilokar ekki að hann muni leika í annarri deild ef kemur til verkbanns í NBA-deildinni í byrjun næsta tímabils. Körfubolti 17.7.2011 12:30 Carlos Tevez klúðraði víti og Úrúgvæ komst í undanúrslit Copa America Úrúgvæ komst í gær í undanúrslit Copa America eftir að hafa unnið Argentínu í vítaspyrnukeppni. Diego Perez skoraði fyrir Úrúgvæ á 6. mínútu en Gonzalo Higuain jafnaði metin fyrir Argentínu skömmu síðar. Bæði lið misstu mann af leikvelli vegna rauðra spjalda en leikurinn var frekar harður og hart barist. Fótbolti 17.7.2011 11:15 Aston Villa hefur lagt fram tilboð í Parker Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun enska úrvalsdeildarliðið, Aston Villa, hafa lagt fram 7 milljóna punda tilboð í enska miðjumanninn Scott Parker, en hann leikur með West-Ham United. Enski boltinn 17.7.2011 11:00 Eiginkona Jovanovic vill að hann fari til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir í breskum fjölmiðlum að hann hafi fengið skýr skilaboð frá eiginkonunni, en hún vill að hann fari til Anderlecht. Enski boltinn 17.7.2011 10:00 Sandro frá í þrjá mánuði Sandro Ranieri, miðjumaður Tottenham Hotspurs, mun líklega missa af fyrstu tveimur mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa þurft á aðgerð á hné í gær. Enski boltinn 17.7.2011 09:00 Ferguson: Verður erfitt að velja framherja á næsta tímabili Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur viðurkennt að það verðir erfitt að gefa öllum framherjum liðsins nægilega langan tíma á næsta keppnistímabili, en bæði Federico Macheda og Danny Welbeck eru komnir til baka frá láni. Enski boltinn 17.7.2011 08:00 Arsenal í þann mund að sigra kapphlaupið um Lukaku Enski úrvalsdeildarklúbburinn, Arsenal, eiga hafa lagt fram 14 milljóna punda tilboð í undrabarnið, Romelu Lukaku, frá Anderlecht, en erkifjendurnir í Chelsea hafa einnig verið á höttunum eftir leikmanninum. Enski boltinn 17.7.2011 00:01 Lyfjahneyksli á HM - Fimm leikmenn N-Kóreska liðsins með stera í blóði Fimm leikmenn í Norður Kóreska liðinu í knattspyrnu greindust með anabólíska stera í blóðinu og eiga yfir höfði sér langt bann, en liðið var þáttakandi í Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi þessa stundina. Fótbolti 16.7.2011 23:45 Fletcher hefur ekki enn náð fyrri styrk Skoski miðjumaðurinn, Darren Fletcher, gæti misst af byrjun tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með Manchester United, en hann er enn að jafna sig á vírussýkingu sem hann fékk fyrr á árinu. Enski boltinn 16.7.2011 23:15 Clarke með eins höggs forystu á Opna breska fyrir lokahringinn Darren Clarke hefur eins höggs forystu á Dustin Johnson fyrir loka hringinn á Opna Breska meistaramótinu í golfi en mótið fer fram á Royal St George's vellinum á Englandi. Golf 16.7.2011 22:10 Perú í undanúrslit eftir sigur á Kólumbíu í framlengdum leik Perú komst í kvöld í undanúrslit Suður-Ameríku bikarsins með 2-0 sigri á gegn Kólumbíu, en jafnt var á með liðunum eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Fótbolti 16.7.2011 21:48 Leiknir lyfti sér úr botnsætinu með sigri gegn KA Leiknismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1.deildinni í sumar í dag þegar þeir lögðu KA-menn 2-0 fyrir norðan, en Leiknir komst með sigrinum af botni deildarinnar. Íslenski boltinn 16.7.2011 21:45 Svíar hirtu bronsið á HM Svíar unnu til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna eftir að hafa lagt Frakka, 2-1, í leiknum um þriðja sætið. Fótbolti 16.7.2011 21:00 Nýr Bandaríkjamaður á leiðinni í Hólminn Körfuknattleiksdeild, Snæfells í Stykkishólmi, hefur gengið frá samningi við bandaríska leikmanninn, Quincy Hankins Cole fyrir næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 16.7.2011 20:30 Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:46 Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:31 Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:20 « ‹ ›
Tryggvi: Rauða spjaldið breytti leiknum „Þetta er gríðarlega svekkjandi, atvik geta breytt leikjum og það gerðist í dag,“sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir tapið gegn Grindvíkingum, 2-0, í dag. Íslenski boltinn 17.7.2011 20:14
Tiger Woods gaf Darren Clarke góð ráð fyrir lokadaginn Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods og Darren Clarke eru miklir vinir og Woods gaf Norður-Íranum góð ráð fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu. Clarke landaði sínum fyrsta sigri á stórmóti í dag en hann vildi ekki tjá sig um hvaða ráð Woods hefði gefið Clarke. Golf 17.7.2011 20:12
Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. Íslenski boltinn 17.7.2011 19:02
Marwijk: Sneijder ætti að fara til Man. Utd. Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, telur að Wesley Sneijder myndi smellpassa inn í skipulagið hjá Manchester United. Enski boltinn 17.7.2011 19:00
Umfjöllun: FH missti niður 2-0 forystu í jafntefli á móti Fylki FH-ingar tóku á móti Fylkismönnum í elleftu umferð Pepsí deildar karla í gærkvöldi . Fyrir fram var búist við jöfnum og spennandi leik þar sem aðeins 1 stig skildi liðin að í töflunni. Spennan var svo sannarlega til staðar og þegar upp var staðið sættust liðin á skiptan hlut í 2-2 jafntefli. Leikurinn var ótrúlega kaflaskiptur og má segja að sá fyrri hafi verið eign heimamanna en í þeim síðari tóku gestirnir völdin. Íslenski boltinn 17.7.2011 18:30
Veigar Páll góður í 2-1 sigri Stabæk gegn Rosenborg Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Molde halda sínu striki í norsku úrvalsdeildinni í fóbolta. Molde er á toppi deildarinnar eftir 3-1 sigur í dag gegn Haugesund. Veigar Páll Gunnarsson var atkvæðamikill í 2-1 sigri Stabæk gegn meistaraliði Rosenborg en Veigar hefur verið sterklega orðaður við Rosenborg að undanförnu. Stabæk er í sjötta sæti með 23 stig en Molde er með 32 stig eftir 16 umferðir. Fótbolti 17.7.2011 18:28
Crouch gæti farið til QPR Enski framherjinn Peter Crouch, leikmaður Tottenham Hotspurs, gæti verið á leiðinni til Queens Park Rangers, en frá þessu er greint í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 17.7.2011 17:30
Darren Clarke sigraði á Opna breska Darren Clarke sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk á Royal St. Georges vellinu á Englandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 42 ára gamli Norður-Íri sigrar á stórmóti. Clarke lék samtals á 5 höggum undir pari og var hann þremur höggum betri en Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Phil Mickelson. Clarke lék á pari vallar eða 70 höggum í dag. Golf 17.7.2011 17:08
Liverpool á eftir Aly Cissokho Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist ekki vera hættur á leikmannamarkaðnum, en félagið leggur nú drög að 9 milljóna punda tilboði varnarmanninn, Aly Cissokho, frá Lyon. Enski boltinn 17.7.2011 16:45
Real Madrid sigraði LA Galaxy örugglega Spænska liðið, Real Madrid, sigraði LA Galaxy, 4-1, í æfingarleik sem fram fór í Los Angeles í gær, en 57 þúsund áhorfendur sáu besta liðið í MLS-deildinni tapa gegn stjörnuprýddu liði Real Madrid. Fótbolti 17.7.2011 15:15
Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Íslenski boltinn 17.7.2011 14:24
Arnór: Eiður er með mjög freistandi tilboð frá AEK Aþenu Það lítur allt út fyrir að Eiður Smári Guðjohnson sé á leiðinni til AEK Aþenu frá Grikklandi, en grískir fjölmiðlar hafa greint frá félagsskiptunum undanfarinn sólahring. Fótbolti 17.7.2011 14:15
Þjálfari Zilina rekinn eftir tapið gegn KR Tapið gegn KR í Evrópukeppninni fór heldur betur illa í forráðamenn slóvenska liðsins, Žilina, en félagið hefur rekið þjálfara liðsins, Paul Hapal og því mun nýr maður stýra liðinu í síðari leiknum. Fótbolti 17.7.2011 14:15
Durant útilokar ekki að leika utan Bandaríkjanna í verkbanninu Kevin Durant, leikmaður Oklahoma City Thunders, útilokar ekki að hann muni leika í annarri deild ef kemur til verkbanns í NBA-deildinni í byrjun næsta tímabils. Körfubolti 17.7.2011 12:30
Carlos Tevez klúðraði víti og Úrúgvæ komst í undanúrslit Copa America Úrúgvæ komst í gær í undanúrslit Copa America eftir að hafa unnið Argentínu í vítaspyrnukeppni. Diego Perez skoraði fyrir Úrúgvæ á 6. mínútu en Gonzalo Higuain jafnaði metin fyrir Argentínu skömmu síðar. Bæði lið misstu mann af leikvelli vegna rauðra spjalda en leikurinn var frekar harður og hart barist. Fótbolti 17.7.2011 11:15
Aston Villa hefur lagt fram tilboð í Parker Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun enska úrvalsdeildarliðið, Aston Villa, hafa lagt fram 7 milljóna punda tilboð í enska miðjumanninn Scott Parker, en hann leikur með West-Ham United. Enski boltinn 17.7.2011 11:00
Eiginkona Jovanovic vill að hann fari til Anderlecht Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir í breskum fjölmiðlum að hann hafi fengið skýr skilaboð frá eiginkonunni, en hún vill að hann fari til Anderlecht. Enski boltinn 17.7.2011 10:00
Sandro frá í þrjá mánuði Sandro Ranieri, miðjumaður Tottenham Hotspurs, mun líklega missa af fyrstu tveimur mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa þurft á aðgerð á hné í gær. Enski boltinn 17.7.2011 09:00
Ferguson: Verður erfitt að velja framherja á næsta tímabili Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur viðurkennt að það verðir erfitt að gefa öllum framherjum liðsins nægilega langan tíma á næsta keppnistímabili, en bæði Federico Macheda og Danny Welbeck eru komnir til baka frá láni. Enski boltinn 17.7.2011 08:00
Arsenal í þann mund að sigra kapphlaupið um Lukaku Enski úrvalsdeildarklúbburinn, Arsenal, eiga hafa lagt fram 14 milljóna punda tilboð í undrabarnið, Romelu Lukaku, frá Anderlecht, en erkifjendurnir í Chelsea hafa einnig verið á höttunum eftir leikmanninum. Enski boltinn 17.7.2011 00:01
Lyfjahneyksli á HM - Fimm leikmenn N-Kóreska liðsins með stera í blóði Fimm leikmenn í Norður Kóreska liðinu í knattspyrnu greindust með anabólíska stera í blóðinu og eiga yfir höfði sér langt bann, en liðið var þáttakandi í Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi þessa stundina. Fótbolti 16.7.2011 23:45
Fletcher hefur ekki enn náð fyrri styrk Skoski miðjumaðurinn, Darren Fletcher, gæti misst af byrjun tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni með Manchester United, en hann er enn að jafna sig á vírussýkingu sem hann fékk fyrr á árinu. Enski boltinn 16.7.2011 23:15
Clarke með eins höggs forystu á Opna breska fyrir lokahringinn Darren Clarke hefur eins höggs forystu á Dustin Johnson fyrir loka hringinn á Opna Breska meistaramótinu í golfi en mótið fer fram á Royal St George's vellinum á Englandi. Golf 16.7.2011 22:10
Perú í undanúrslit eftir sigur á Kólumbíu í framlengdum leik Perú komst í kvöld í undanúrslit Suður-Ameríku bikarsins með 2-0 sigri á gegn Kólumbíu, en jafnt var á með liðunum eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Fótbolti 16.7.2011 21:48
Leiknir lyfti sér úr botnsætinu með sigri gegn KA Leiknismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1.deildinni í sumar í dag þegar þeir lögðu KA-menn 2-0 fyrir norðan, en Leiknir komst með sigrinum af botni deildarinnar. Íslenski boltinn 16.7.2011 21:45
Svíar hirtu bronsið á HM Svíar unnu til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna eftir að hafa lagt Frakka, 2-1, í leiknum um þriðja sætið. Fótbolti 16.7.2011 21:00
Nýr Bandaríkjamaður á leiðinni í Hólminn Körfuknattleiksdeild, Snæfells í Stykkishólmi, hefur gengið frá samningi við bandaríska leikmanninn, Quincy Hankins Cole fyrir næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 16.7.2011 20:30
Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:46
Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:31
Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:20