Sport Milner ætlar að berjast fyrir sæti sínu James Milner, leikmaður Man. City, segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að hann sé að reyna að komast frá félaginu. Milner segist vera klár í að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu. Enski boltinn 21.7.2011 12:30 Bent ætlar ekki að yfirgefa Aston Villa Stuðningsmenn Aston Villa eru orðnir langþreyttir á að sjá bestu leikmenn liðsins selda frá félaginu á hverju ári. Þeir geta þó huggað sig við við að Darren Bent hefur ekki í hyggju af yfirgefa félagið. Enski boltinn 21.7.2011 11:45 Norðlingafljót opnar með 11 löxum Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Veiði 21.7.2011 11:08 Redknapp: Það vilja allir kaupa Modric Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur beðið miðjumanninn Luka Modric um að sýna þolinmæði. Tottenham muni sýna honum að félaginu sé alvara að byggja upp lið sem geti farið alla leið. Enski boltinn 21.7.2011 11:00 Veiðiflugur með kastnámskeið Veiðiflugur héldu í vor kastnámskeið með Klaus Frimor sem hittu í mark hjá viðskiptavinum okkar og nú ætlum við að auka þjónustuna ennþá meira. Hilmar Hansson eigandi veiðiflugna verður með kastkennslu alla fimmtudaga í sumar á túninu fyrir neðan Langholtsskóla fyrir okkar viðskiptavini. Veiði 21.7.2011 10:32 Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Veiði 21.7.2011 10:16 Tiger rekur kylfusveininn sinn Eftir 12 ára samstarf er komið að leiðarlokum. Tiger Woods er búinn að reka kylfusveininn sinn, Steve Williams. Aftur nýtt upphaf hjá Tiger í þeirri von sinni að komast aftur á skrið. Golf 21.7.2011 10:15 Rooney með þrennu í stórsigri Man. Utd Wayne Rooney fór á kostum með Man. Utd í nótt er liðið skellti Seattle Sounders, 7-0, í vináttuleik í Bandaríkjunum. Enski boltinn 21.7.2011 09:30 Paragvæ mætir Úrúgvæ í úrslitum Copa America Paragvæ tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Copa America eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. Fótbolti 21.7.2011 09:03 Blikarnir björguðu andlitinu - myndir Íslandsmeistarar Breiðabliks eru úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir frábæra frammistöðu og 2-0 sigur á norsku meisturunum í Rosenborg í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0 og því 5-2 samanlagt. Fótbolti 21.7.2011 08:30 Kem með mjög sterkar skoðanir inn í þetta lið „Þeir verða að sýna og sanna að þeir eigi skilið að vera í Víkingsliðinu,“ eru skilaboð Bjarnólfs Lárussonar til leikmanna Víkings en hann tók við liðinu í gær og mun hafa annan Eyjamann, Tómas Inga Tómasson, sér til aðstoðar. Íslenski boltinn 21.7.2011 08:00 Jón Arnór um nýja þjálfarann: Agi sem hefur ekki verið áður Jón Arnór Stefánsson er í landsliðshópi Peter Öqvist, landsliðsþjálfara karla í körfubolta, fyrir komandi Norðurlandamót í Sundsvall í Svíþjóð sem hefst um næstu helgi. Jón er ánægður með nýja þjálfarann. Körfubolti 21.7.2011 07:00 Gerrard fær ekki að skíra barnið sitt Átta Alex Gerrard, eiginkona Steven Gerrard, hefur meinað eiginmanni sínum að skíra ófætt barn þeirra Eight eða átta. Eins og kunnugt er þá skírði David Beckham nýfædda dóttir sína Harper Seven. Enski boltinn 20.7.2011 23:30 Óvenjulegt peningakast fyrir leik Man. Utd í Seattle Englandsmeistarar Man. Utd eru á keppnisferðalagi í Bandaríkjunum þessa dagana. Peningakastið fyrir leikinn gegn Seattle Sounders fór fram á mjög óhefðbundnum stað. Enski boltinn 20.7.2011 22:45 Dylan: Spiluðum upp á stoltið „Leikurinn í Noregi var mikil vonbrigði en við ákváðum að spila fyrir stoltinu í kvöld,“ sagði Dylan McAllister, markaskorari Blika, eftir sigurinn. Fótbolti 20.7.2011 22:05 Jan: Menn vildu komast auðveldlega frá leiknum „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég virkilega vonsvikinn með mína menn,“ sagði Jan Jönsson, þjálfari Rosenborg, eftir leikinn. Fótbolti 20.7.2011 21:58 Ólafur: Menn tóku vel til í eigin þankagangi „Ég er stoltur af strákunum, en við settum okkur það markmið að vinna leik í Evrópukeppni á þessu ári og það tókst,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 20.7.2011 21:54 Shaq móðgar Chris Bosh í fyrsta sjónvarpsinnslaginu Frumraun Shaquille O´Neal sem NBA-sérfræðings í sjónvarpi hefur vakið óskipta athygli. Í fyrsta þættinum talaði Shaq um stjörnurnar tvær hjá Miami en ekki stjörnurnar þrjár. Shaq setur Chris Bosh ekki í sama hóp og LeBron James og Dwayne Wade. Körfubolti 20.7.2011 20:15 TV2: Vålerenga búið að bjóða í Veigar Pál TV2 í Noregi hefur heimildir fyrir því að Vålerenga er búið að gera tilboð í Veigar Pál Gunnarsson sem hefur farið á kostum með Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í sumar. Fótbolti 20.7.2011 19:35 Hlynur: Fáum að sjá hvað við getum á þessu Norðurlandamóti Hlynur Bæringsson hefur tekið við fyrirliðabandinu í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta og verður í aðalhlutverki með liðnu á komandi Norðurlandamóti í Sundsvall í Svíþjóð. Hlynur var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. Körfubolti 20.7.2011 19:30 Neuer má ekki kyssa merki Bayern Philipp Lahm, fyrirliði Bayern Munchen, segir að leikmenn félagsins skilji ekki af hverju ákveðnir stuðningsmannahópar félagsins neiti að taka markvörðurinn Manuel Neuer í sátt. Fótbolti 20.7.2011 18:45 Kolbeinn búinn að opna markareikninginn sinn hjá Ajax Kolbeinn Sigþórsson skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Ajax en hann kom liðinu í 1-0 í 3-0 sigri á Bröndby í æfingaleik í Kaupamannahöfn í kvöld. Fótbolti 20.7.2011 18:25 Umfjöllun: Blikar sigruðu Rosenborg og féllu úr leik með sæmd Breiðablik vann sinn fyrsta leik í Evrópukeppni gegn norska liðinu, Rosenborg, 2-0, í síðari leik liðina í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0 og því fara Norðmennirnir áfram í þriðju umferð. Gríðarlegur munur var á leik Blika í gær og það sem fótboltaáhugamenn hafa séð frá liðinu að undanförnu og líklega einn besti leikur Breiðabliks í sumar. Dylan McAllister og Kristinn Steindórsson gerðu mörk Blika í kvöld. Fótbolti 20.7.2011 17:45 Bjarnólfur: Leikmenn fá þessa viku til þess að sýna sig og sanna Bjarnólfur Lárusson tók í dag við þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi og hann gaf blaðamannamönnum kost á viðtali rétt fyrir fyrstu æfingu sína með liðinu nú seinni partinn. Hann tekur við liðinu af Andra Marteinssyni en liðið situr eins og er í fallsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.7.2011 17:30 Cole ætlar að ljúka ferlinum hjá Chelsea Ashley Cole, bakvörður Chelsea, hefur hug á því að ljúka knattspyrnuferli sínum í búningi Chelsea. Cole er orðinn 31 árs gamall. Enski boltinn 20.7.2011 17:00 Forráðamenn Víkings þekkja ekki feril Bjarnólfs Forráðamenn Víkings voru augljóslega ekki að vanda sig mikið þegar þeir sendu út fréttatilkynningu í dag um nýjan þjálfara félagsins, Bjarnólf Lárusson. Íslenski boltinn 20.7.2011 16:30 Íslandsmótið í strandhandbolta fer fram um helgina Hið árlega Íslandsmót í strandhandbolta fer fram í Nauthólsvík á laugardag. Um 200 keppendur taka þátt í mótinu líkt og áður. Handbolti 20.7.2011 16:15 Melo á förum frá Juventus Brasilíski landsliðsmaðurinn Felipe Melo er á förum frá Juventus. Hann er ekki inn í áætlunum nýja þjálfarans, Antonio Conte, og fær því að róa á önnur mið. Fótbolti 20.7.2011 15:30 Plankað við bakkann Allt "plank" æðið hefur ekki farið framhjá neinum sem er tengdur við rafmagn síðustu vikurnar og veiðimenn hafa greinilega ekki farið varhluta af því. Við fengum þessa mynd lánaða frá Jón Þór Júlíussyni hjá Hreggnasa þar sem hann plankar við óþekktan veiðistað. Veiði 20.7.2011 15:23 Rétt um 30 löxum landað í Svalbarðsá í morgun Gott skot hefur komið í Svalbarðsá í morgun og það má því ætla að áin sé að vakna. Það virðist sem straumurinn síðast liðinn laugardag hafi gert sitt því fréttir eru að berast víða að um auknar laxagöngur og það verður gaman að sjá munin á veiðinni milli vikna. Það verða birtar nýjar tölur á morgun og þá sést best hvaða ár eru að skila sínu hingað til. Veiði 20.7.2011 15:10 « ‹ ›
Milner ætlar að berjast fyrir sæti sínu James Milner, leikmaður Man. City, segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að hann sé að reyna að komast frá félaginu. Milner segist vera klár í að berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu. Enski boltinn 21.7.2011 12:30
Bent ætlar ekki að yfirgefa Aston Villa Stuðningsmenn Aston Villa eru orðnir langþreyttir á að sjá bestu leikmenn liðsins selda frá félaginu á hverju ári. Þeir geta þó huggað sig við við að Darren Bent hefur ekki í hyggju af yfirgefa félagið. Enski boltinn 21.7.2011 11:45
Norðlingafljót opnar með 11 löxum Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Veiði 21.7.2011 11:08
Redknapp: Það vilja allir kaupa Modric Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur beðið miðjumanninn Luka Modric um að sýna þolinmæði. Tottenham muni sýna honum að félaginu sé alvara að byggja upp lið sem geti farið alla leið. Enski boltinn 21.7.2011 11:00
Veiðiflugur með kastnámskeið Veiðiflugur héldu í vor kastnámskeið með Klaus Frimor sem hittu í mark hjá viðskiptavinum okkar og nú ætlum við að auka þjónustuna ennþá meira. Hilmar Hansson eigandi veiðiflugna verður með kastkennslu alla fimmtudaga í sumar á túninu fyrir neðan Langholtsskóla fyrir okkar viðskiptavini. Veiði 21.7.2011 10:32
Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Veiði 21.7.2011 10:16
Tiger rekur kylfusveininn sinn Eftir 12 ára samstarf er komið að leiðarlokum. Tiger Woods er búinn að reka kylfusveininn sinn, Steve Williams. Aftur nýtt upphaf hjá Tiger í þeirri von sinni að komast aftur á skrið. Golf 21.7.2011 10:15
Rooney með þrennu í stórsigri Man. Utd Wayne Rooney fór á kostum með Man. Utd í nótt er liðið skellti Seattle Sounders, 7-0, í vináttuleik í Bandaríkjunum. Enski boltinn 21.7.2011 09:30
Paragvæ mætir Úrúgvæ í úrslitum Copa America Paragvæ tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Copa America eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. Fótbolti 21.7.2011 09:03
Blikarnir björguðu andlitinu - myndir Íslandsmeistarar Breiðabliks eru úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir frábæra frammistöðu og 2-0 sigur á norsku meisturunum í Rosenborg í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0 og því 5-2 samanlagt. Fótbolti 21.7.2011 08:30
Kem með mjög sterkar skoðanir inn í þetta lið „Þeir verða að sýna og sanna að þeir eigi skilið að vera í Víkingsliðinu,“ eru skilaboð Bjarnólfs Lárussonar til leikmanna Víkings en hann tók við liðinu í gær og mun hafa annan Eyjamann, Tómas Inga Tómasson, sér til aðstoðar. Íslenski boltinn 21.7.2011 08:00
Jón Arnór um nýja þjálfarann: Agi sem hefur ekki verið áður Jón Arnór Stefánsson er í landsliðshópi Peter Öqvist, landsliðsþjálfara karla í körfubolta, fyrir komandi Norðurlandamót í Sundsvall í Svíþjóð sem hefst um næstu helgi. Jón er ánægður með nýja þjálfarann. Körfubolti 21.7.2011 07:00
Gerrard fær ekki að skíra barnið sitt Átta Alex Gerrard, eiginkona Steven Gerrard, hefur meinað eiginmanni sínum að skíra ófætt barn þeirra Eight eða átta. Eins og kunnugt er þá skírði David Beckham nýfædda dóttir sína Harper Seven. Enski boltinn 20.7.2011 23:30
Óvenjulegt peningakast fyrir leik Man. Utd í Seattle Englandsmeistarar Man. Utd eru á keppnisferðalagi í Bandaríkjunum þessa dagana. Peningakastið fyrir leikinn gegn Seattle Sounders fór fram á mjög óhefðbundnum stað. Enski boltinn 20.7.2011 22:45
Dylan: Spiluðum upp á stoltið „Leikurinn í Noregi var mikil vonbrigði en við ákváðum að spila fyrir stoltinu í kvöld,“ sagði Dylan McAllister, markaskorari Blika, eftir sigurinn. Fótbolti 20.7.2011 22:05
Jan: Menn vildu komast auðveldlega frá leiknum „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég virkilega vonsvikinn með mína menn,“ sagði Jan Jönsson, þjálfari Rosenborg, eftir leikinn. Fótbolti 20.7.2011 21:58
Ólafur: Menn tóku vel til í eigin þankagangi „Ég er stoltur af strákunum, en við settum okkur það markmið að vinna leik í Evrópukeppni á þessu ári og það tókst,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 20.7.2011 21:54
Shaq móðgar Chris Bosh í fyrsta sjónvarpsinnslaginu Frumraun Shaquille O´Neal sem NBA-sérfræðings í sjónvarpi hefur vakið óskipta athygli. Í fyrsta þættinum talaði Shaq um stjörnurnar tvær hjá Miami en ekki stjörnurnar þrjár. Shaq setur Chris Bosh ekki í sama hóp og LeBron James og Dwayne Wade. Körfubolti 20.7.2011 20:15
TV2: Vålerenga búið að bjóða í Veigar Pál TV2 í Noregi hefur heimildir fyrir því að Vålerenga er búið að gera tilboð í Veigar Pál Gunnarsson sem hefur farið á kostum með Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í sumar. Fótbolti 20.7.2011 19:35
Hlynur: Fáum að sjá hvað við getum á þessu Norðurlandamóti Hlynur Bæringsson hefur tekið við fyrirliðabandinu í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta og verður í aðalhlutverki með liðnu á komandi Norðurlandamóti í Sundsvall í Svíþjóð. Hlynur var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. Körfubolti 20.7.2011 19:30
Neuer má ekki kyssa merki Bayern Philipp Lahm, fyrirliði Bayern Munchen, segir að leikmenn félagsins skilji ekki af hverju ákveðnir stuðningsmannahópar félagsins neiti að taka markvörðurinn Manuel Neuer í sátt. Fótbolti 20.7.2011 18:45
Kolbeinn búinn að opna markareikninginn sinn hjá Ajax Kolbeinn Sigþórsson skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Ajax en hann kom liðinu í 1-0 í 3-0 sigri á Bröndby í æfingaleik í Kaupamannahöfn í kvöld. Fótbolti 20.7.2011 18:25
Umfjöllun: Blikar sigruðu Rosenborg og féllu úr leik með sæmd Breiðablik vann sinn fyrsta leik í Evrópukeppni gegn norska liðinu, Rosenborg, 2-0, í síðari leik liðina í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0 og því fara Norðmennirnir áfram í þriðju umferð. Gríðarlegur munur var á leik Blika í gær og það sem fótboltaáhugamenn hafa séð frá liðinu að undanförnu og líklega einn besti leikur Breiðabliks í sumar. Dylan McAllister og Kristinn Steindórsson gerðu mörk Blika í kvöld. Fótbolti 20.7.2011 17:45
Bjarnólfur: Leikmenn fá þessa viku til þess að sýna sig og sanna Bjarnólfur Lárusson tók í dag við þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi og hann gaf blaðamannamönnum kost á viðtali rétt fyrir fyrstu æfingu sína með liðinu nú seinni partinn. Hann tekur við liðinu af Andra Marteinssyni en liðið situr eins og er í fallsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.7.2011 17:30
Cole ætlar að ljúka ferlinum hjá Chelsea Ashley Cole, bakvörður Chelsea, hefur hug á því að ljúka knattspyrnuferli sínum í búningi Chelsea. Cole er orðinn 31 árs gamall. Enski boltinn 20.7.2011 17:00
Forráðamenn Víkings þekkja ekki feril Bjarnólfs Forráðamenn Víkings voru augljóslega ekki að vanda sig mikið þegar þeir sendu út fréttatilkynningu í dag um nýjan þjálfara félagsins, Bjarnólf Lárusson. Íslenski boltinn 20.7.2011 16:30
Íslandsmótið í strandhandbolta fer fram um helgina Hið árlega Íslandsmót í strandhandbolta fer fram í Nauthólsvík á laugardag. Um 200 keppendur taka þátt í mótinu líkt og áður. Handbolti 20.7.2011 16:15
Melo á förum frá Juventus Brasilíski landsliðsmaðurinn Felipe Melo er á förum frá Juventus. Hann er ekki inn í áætlunum nýja þjálfarans, Antonio Conte, og fær því að róa á önnur mið. Fótbolti 20.7.2011 15:30
Plankað við bakkann Allt "plank" æðið hefur ekki farið framhjá neinum sem er tengdur við rafmagn síðustu vikurnar og veiðimenn hafa greinilega ekki farið varhluta af því. Við fengum þessa mynd lánaða frá Jón Þór Júlíussyni hjá Hreggnasa þar sem hann plankar við óþekktan veiðistað. Veiði 20.7.2011 15:23
Rétt um 30 löxum landað í Svalbarðsá í morgun Gott skot hefur komið í Svalbarðsá í morgun og það má því ætla að áin sé að vakna. Það virðist sem straumurinn síðast liðinn laugardag hafi gert sitt því fréttir eru að berast víða að um auknar laxagöngur og það verður gaman að sjá munin á veiðinni milli vikna. Það verða birtar nýjar tölur á morgun og þá sést best hvaða ár eru að skila sínu hingað til. Veiði 20.7.2011 15:10