Sport Behrami aftur á leið til Ítalíu Valon Behrami er líklega aftur á leið til Ítalíu en hann hefur verið á mála hjá West Ham í Lundúnum síðan 2008. Enski boltinn 7.1.2011 21:00 Fjögurra marka sigur á Þjóðverjum Strákarnir okkar unnu flottan fjögurra marka sigur á Þjóðverjum, 27-23, í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær vörn og góð markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 7.1.2011 20:19 Ellefti sigurinn í röð hjá Sundsvall Það er ekkert lát á góðu gengi Íslendingaliðsins Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Liðið vann sinn ellefta leik í röð í kvöld. Körfubolti 7.1.2011 20:03 Hutchison: Torres kæmist ekki í byrjunarliðið hjá Ferguson Don Hutchison, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Fernando Torres hafi ekki staðið sig vel á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 7.1.2011 19:00 Tiger missti einn sinn stærsta styrktaraðila Tímaritið Golf Digest hefur bundið enda á þrettán ára samstarf við kylfinginn Tiger Woods sem hefur þar með misst einn af sínum stærstu styrktaraðilum. Golf 7.1.2011 18:15 Perez spilar með Ungverjum á HM Carlos Perez mun spila með ungverska landsliðinu á HM þrátt fyrir að hann sé orðinn 40 ára gamall. Handbolti 7.1.2011 17:30 Dzeko vill spila með City í Meistaradeildinni Edin Dzeko segir að það sé markmið sitt að spila með Manchester City í Meistaradeild Evrópu strax á næstu leiktíð. Hann mun ganga til liðs við City innan tíðar. Enski boltinn 7.1.2011 16:45 Stórsigur hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs landsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni HM í Serbíu með miklum látum er liðið valtaði yfir Makedóníu, 37-24. Handbolti 7.1.2011 16:33 Babel gæti verið á leið til Gylfa og félaga í Hoffenheim Hollenskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Ryan Babel sé á óskalista þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim. Enski boltinn 7.1.2011 16:15 Grant baðst afsökunar á tapinu Avram Grant, stjóri West Ham, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á 5-0 tapinu fyrir Newcastle fyrr í vikunni. Enski boltinn 7.1.2011 15:45 Zabaleta sleppur við bann Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 7.1.2011 15:19 Þórir: Vinnum ekki leiki á fornri frægð Hornamaðurinn Þórir Ólafsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í kvöld sem leggst vel í hann. Þórir segir fína stemningu hafa verið á æfingum liðsins í vikunni. Handbolti 7.1.2011 15:15 Sverre: Megum ekkert slaka á Ísland mætir Þjóðverjum í Höllinni í kvöld en leikur liðanna hefst klukkan 18.45. Íslandi hefur gengið vel með Þýskaland á síðustu árum en Sverre Jakobsson segir það engu skipta í kvöld. Handbolti 7.1.2011 14:45 Ballack byrjaður að spila á ný Michael Ballack spilaði í gær sinn fyrsta knattspyrnuleik í fjóra mánuði er Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur í æfingaleik gegn Oberhausen. Fótbolti 7.1.2011 14:45 Oddur: Helmingsmöguleiki að ég komist á HM Akureyringurinn Oddur Gretarsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að berjast fyrir sæti sínu í HM-hópi Íslands. Þrír vinstri hornamenn eru í hópnum sem stendur en Guðmundur þjálfari tekur aðeins tvo með sér til Svíþjóðar. Handbolti 7.1.2011 13:45 Roy Hodgson hætti við blaðamannafund sinn í dag Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hætti við að halda fyrirhugaðan blaðamannafund sinn fyrir bikarleikinn á móti Manchester United á sunnudaginn. Blaðamannafundur Hodgson átti að hefjast klukkan hálf tvö í dag en honum var frestað sextán mínútum fyrir tólf. Enskir fjölmiðlar voru fljótir til að líta á þetta sem vísbendingu um að tími Hodgson á Anfield sé að renna út. Enski boltinn 7.1.2011 13:19 Eiður kemur mögulega við sögu um helgina Ekki er talið útilokað að Tony Pulis muni nota tækifærið þegar að Stoke mætir Cardiff í ensku bikarkeppninni um helgina og leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila. Enski boltinn 7.1.2011 13:15 Ungverjar og Austurríksmenn unnu sína leiki í gær Ungverjaland og Austurríki eru með íslenska landsliðinu í riðli á HM í handbolta í Svíþjóð og þau voru bæði að spila æfingaleiki á heimavelli í gær. Ungverjar unnu sjö marka sigur á Tékkum og Austurríkismenn unnu annan daginn í röð eins marks sigur á Portúgal. Handbolti 7.1.2011 12:53 Eigandi Hoffenheim útilokar ekki að ræða söluna á Ba Dietmar Hopp, eigandi þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, útilokar ekki að félagið þurfi nú að takast á við mögulega sölu á framherjanum Demba Ba. Fótbolti 7.1.2011 12:45 Blatter á von á að HM 2022 fari fram um vetur Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur staðfest að líklegt sé að HM í Katar árið 2022 muni fara fram að vetri til. Yrði það í fyrsta sinn sem heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu yrði ekki haldin yfir sumarmánuðina. Fótbolti 7.1.2011 12:15 Rooney gæti náð leiknum um helgina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonir við það að Wayne Rooney geti spilað með liðinu gegn Liverpool í ensku bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 7.1.2011 11:45 Newcastle vill fá Sebastian Larsson Newcastle er á höttunum eftir Sebastian Larsson, leikmanni Birmingham, eftir því sem kemur fram á fréttavef Sky Sports. Enski boltinn 7.1.2011 11:15 Mourinho segir tapið engu skipta Real Madrid tapaði í gær fyrir Levante, 2-0, í spænsku bikarkeppninni en stjóri liðsins, Jose Mourinho, segir það engu máli skipta. Fótbolti 7.1.2011 10:45 Richards vill fara frá City Micah Richards er orðinn leiður á því að fá að spila lítið hjá Manchester City og vill fara frá félaginu. Enski boltinn 7.1.2011 10:15 Leon Best er leikmaður vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Leon Best er leikmaður vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 5-0 sigri Newcastle á West Ham. Enski boltinn 7.1.2011 09:45 Búið að reka Roy Keane frá Ipswich Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Ipswich hafa ákveðið að reka Írann Roy Keane úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 7.1.2011 09:15 NBA í nótt: Dallas tapaði án Nowitzki Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City vann góðan útisigur á Dallas, 99-95. Körfubolti 7.1.2011 09:00 Adu á leið í neðrideildarboltann í Þýskalandi Bandaríkjamaðurinn Freddy Adu varð ekki að þeirri stórstjörnu sem margir áttu von á. Hann þótti efnilegasti knattspyrnumaður heims lengi vel þó svo margir hafi efast um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 6.1.2011 23:30 Cassano í lélegu formi Antonio Cassano er byrjaður að spila með AC Milan og lagði upp eina mark leiksins gegn Cagliari. Cassano lék aðeins í 15 mínútur enda er hann ekki búinn að vera duglegur að halda sér í formi. Fótbolti 6.1.2011 23:00 Hrafn: Nýja árið byrjar mjög vel Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR var ánægður með 19 stiga sigur liðsins á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. KR-ingar höfðu tapað tveimur útileikjum í röð og fjórum fyrstu fimm útileikjum tímabilsins en voru í heimavallargírnum í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 6.1.2011 22:05 « ‹ ›
Behrami aftur á leið til Ítalíu Valon Behrami er líklega aftur á leið til Ítalíu en hann hefur verið á mála hjá West Ham í Lundúnum síðan 2008. Enski boltinn 7.1.2011 21:00
Fjögurra marka sigur á Þjóðverjum Strákarnir okkar unnu flottan fjögurra marka sigur á Þjóðverjum, 27-23, í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær vörn og góð markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 7.1.2011 20:19
Ellefti sigurinn í röð hjá Sundsvall Það er ekkert lát á góðu gengi Íslendingaliðsins Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Liðið vann sinn ellefta leik í röð í kvöld. Körfubolti 7.1.2011 20:03
Hutchison: Torres kæmist ekki í byrjunarliðið hjá Ferguson Don Hutchison, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Fernando Torres hafi ekki staðið sig vel á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 7.1.2011 19:00
Tiger missti einn sinn stærsta styrktaraðila Tímaritið Golf Digest hefur bundið enda á þrettán ára samstarf við kylfinginn Tiger Woods sem hefur þar með misst einn af sínum stærstu styrktaraðilum. Golf 7.1.2011 18:15
Perez spilar með Ungverjum á HM Carlos Perez mun spila með ungverska landsliðinu á HM þrátt fyrir að hann sé orðinn 40 ára gamall. Handbolti 7.1.2011 17:30
Dzeko vill spila með City í Meistaradeildinni Edin Dzeko segir að það sé markmið sitt að spila með Manchester City í Meistaradeild Evrópu strax á næstu leiktíð. Hann mun ganga til liðs við City innan tíðar. Enski boltinn 7.1.2011 16:45
Stórsigur hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs landsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni HM í Serbíu með miklum látum er liðið valtaði yfir Makedóníu, 37-24. Handbolti 7.1.2011 16:33
Babel gæti verið á leið til Gylfa og félaga í Hoffenheim Hollenskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Ryan Babel sé á óskalista þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim. Enski boltinn 7.1.2011 16:15
Grant baðst afsökunar á tapinu Avram Grant, stjóri West Ham, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á 5-0 tapinu fyrir Newcastle fyrr í vikunni. Enski boltinn 7.1.2011 15:45
Zabaleta sleppur við bann Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 7.1.2011 15:19
Þórir: Vinnum ekki leiki á fornri frægð Hornamaðurinn Þórir Ólafsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í kvöld sem leggst vel í hann. Þórir segir fína stemningu hafa verið á æfingum liðsins í vikunni. Handbolti 7.1.2011 15:15
Sverre: Megum ekkert slaka á Ísland mætir Þjóðverjum í Höllinni í kvöld en leikur liðanna hefst klukkan 18.45. Íslandi hefur gengið vel með Þýskaland á síðustu árum en Sverre Jakobsson segir það engu skipta í kvöld. Handbolti 7.1.2011 14:45
Ballack byrjaður að spila á ný Michael Ballack spilaði í gær sinn fyrsta knattspyrnuleik í fjóra mánuði er Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur í æfingaleik gegn Oberhausen. Fótbolti 7.1.2011 14:45
Oddur: Helmingsmöguleiki að ég komist á HM Akureyringurinn Oddur Gretarsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að berjast fyrir sæti sínu í HM-hópi Íslands. Þrír vinstri hornamenn eru í hópnum sem stendur en Guðmundur þjálfari tekur aðeins tvo með sér til Svíþjóðar. Handbolti 7.1.2011 13:45
Roy Hodgson hætti við blaðamannafund sinn í dag Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hætti við að halda fyrirhugaðan blaðamannafund sinn fyrir bikarleikinn á móti Manchester United á sunnudaginn. Blaðamannafundur Hodgson átti að hefjast klukkan hálf tvö í dag en honum var frestað sextán mínútum fyrir tólf. Enskir fjölmiðlar voru fljótir til að líta á þetta sem vísbendingu um að tími Hodgson á Anfield sé að renna út. Enski boltinn 7.1.2011 13:19
Eiður kemur mögulega við sögu um helgina Ekki er talið útilokað að Tony Pulis muni nota tækifærið þegar að Stoke mætir Cardiff í ensku bikarkeppninni um helgina og leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila. Enski boltinn 7.1.2011 13:15
Ungverjar og Austurríksmenn unnu sína leiki í gær Ungverjaland og Austurríki eru með íslenska landsliðinu í riðli á HM í handbolta í Svíþjóð og þau voru bæði að spila æfingaleiki á heimavelli í gær. Ungverjar unnu sjö marka sigur á Tékkum og Austurríkismenn unnu annan daginn í röð eins marks sigur á Portúgal. Handbolti 7.1.2011 12:53
Eigandi Hoffenheim útilokar ekki að ræða söluna á Ba Dietmar Hopp, eigandi þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, útilokar ekki að félagið þurfi nú að takast á við mögulega sölu á framherjanum Demba Ba. Fótbolti 7.1.2011 12:45
Blatter á von á að HM 2022 fari fram um vetur Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur staðfest að líklegt sé að HM í Katar árið 2022 muni fara fram að vetri til. Yrði það í fyrsta sinn sem heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu yrði ekki haldin yfir sumarmánuðina. Fótbolti 7.1.2011 12:15
Rooney gæti náð leiknum um helgina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonir við það að Wayne Rooney geti spilað með liðinu gegn Liverpool í ensku bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 7.1.2011 11:45
Newcastle vill fá Sebastian Larsson Newcastle er á höttunum eftir Sebastian Larsson, leikmanni Birmingham, eftir því sem kemur fram á fréttavef Sky Sports. Enski boltinn 7.1.2011 11:15
Mourinho segir tapið engu skipta Real Madrid tapaði í gær fyrir Levante, 2-0, í spænsku bikarkeppninni en stjóri liðsins, Jose Mourinho, segir það engu máli skipta. Fótbolti 7.1.2011 10:45
Richards vill fara frá City Micah Richards er orðinn leiður á því að fá að spila lítið hjá Manchester City og vill fara frá félaginu. Enski boltinn 7.1.2011 10:15
Leon Best er leikmaður vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Leon Best er leikmaður vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 5-0 sigri Newcastle á West Ham. Enski boltinn 7.1.2011 09:45
Búið að reka Roy Keane frá Ipswich Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Ipswich hafa ákveðið að reka Írann Roy Keane úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 7.1.2011 09:15
NBA í nótt: Dallas tapaði án Nowitzki Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City vann góðan útisigur á Dallas, 99-95. Körfubolti 7.1.2011 09:00
Adu á leið í neðrideildarboltann í Þýskalandi Bandaríkjamaðurinn Freddy Adu varð ekki að þeirri stórstjörnu sem margir áttu von á. Hann þótti efnilegasti knattspyrnumaður heims lengi vel þó svo margir hafi efast um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 6.1.2011 23:30
Cassano í lélegu formi Antonio Cassano er byrjaður að spila með AC Milan og lagði upp eina mark leiksins gegn Cagliari. Cassano lék aðeins í 15 mínútur enda er hann ekki búinn að vera duglegur að halda sér í formi. Fótbolti 6.1.2011 23:00
Hrafn: Nýja árið byrjar mjög vel Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR var ánægður með 19 stiga sigur liðsins á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. KR-ingar höfðu tapað tveimur útileikjum í röð og fjórum fyrstu fimm útileikjum tímabilsins en voru í heimavallargírnum í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 6.1.2011 22:05