Sport Ernir Hrafn markahæstur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson skoraði í dag sex mörk fyrir lið sitt, Düsseldorf, sem tapaði fyrir Erlangen á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 9.10.2011 17:30 Albiol kinnbeinsbrotnaði á æfingu Raul Albiol, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, mun missa af leik Spánar og Skotlands á þriðjudaginn þar sem hann kinnbeinsbrotnaði á æfingu í dag. Fótbolti 9.10.2011 17:30 Öruggur sigur HK á Aftureldingu HK vann í dag átta marka sigur á Aftureldingu í N1-deild karla, 30-22. HK náði snemma forystu í leiknum og hafði fimm marka forystu í hálfleik, 15-10. Handbolti 9.10.2011 17:15 Frábær sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu í dag góðan sigur á pólska liðinu Kielce eftir að hafa verið lengst af undir í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 9.10.2011 17:05 Ferguson: Aldrei liðið verr en fyrir leikinn gegn Íslandi Barry Ferguson hefur rifjað upp frægt atvik sem átti sér stað fyrir leik Skotlands og Íslands á Hampen Park þann 1. apríl árið 2009. Fótbolti 9.10.2011 16:45 Öruggur sigur AG á Pick Szeged AG Kaupmannahöfn vann í dag öruggan sigur á ungverska liðinu Pick Szeged á heimvelli, 36-24, í Meistaradeild Evrópu. AG hefur því unnið báða fyrstu leiki sína í keppninni og þann fyrsta á heimavelli. Staðan í hálfleik var 18-11, AG í vil. Handbolti 9.10.2011 16:19 Sandnes Ulf nálgast úrvalsdeildina Sandnes Ulf vann í dag 3-0 sigur á Hödd og er fyrir vikið með fimm stiga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson eru báðir á mála hjá Sandnes Ulf. Fótbolti 9.10.2011 15:38 Minnesota Lynx WNBA-meistari í fyrsta skipti Minnesota Lynx vann á föstudagskvöld sinn fyrsta meistaratitil í NBA-deild kvenna. Liðið lagði Atlanta Dream í þriðja leik liðanna 73-67 fyrir framan tæplega 12 þúsund áhorfendur í Atlanta. Körfubolti 9.10.2011 15:30 FH vann eins marks sigur í Belgíu FH stendur ágætlega að vígi í EHF-bikarkeppninni eftir 29-28 sigur á belgíska liðinu Initia Hasselt í fyrri leik liðanna í annarri umferð. Liðin mætast aftur um næstu helgi og þá á Íslandi. Handbolti 9.10.2011 15:16 Stórt tap hjá Dóru Maríu, Guðbjörgu og Katrínu Djurgården, lið Dóru Maríu Lárusdóttur, Guðbjargar Gunnarsdóttur og Katrínar Jónsdóttur, steinlá 5-0 á heimavelli gegn Umeå í efstu deild sænska boltans í dag. Stöllurnar voru allar í byrjunarliði gestgjafanna og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 9.10.2011 14:52 Rúnar skoraði þegar KR varð Íslandsmeistari í Old Boys Rúnar Kristinsson varð aldrei Íslandsmeistari sem leikmaður en gerði meistaraflokk karla hjá KR að tvöföldum meisturum í sumar. Hann hefur nú bætt einum titlinum enn í safnið - og nú sem leikmaður. Íslenski boltinn 9.10.2011 14:45 Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liði Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J'Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York Jets. Körfubolti 9.10.2011 14:00 Pepe Reina: Ég var bara söluvarningur í augum Hicks og Gillett Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið út sjálfsævisögu sína þar sem hann greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir punda í sig. Fótbolti 9.10.2011 13:30 Fyrsti sigur Bandaríkjanna undir stjórn Klinsmann Jürgen Klinsmann vann í nótt sinn fyrsta sigur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna er liðið vann Hondúras í vináttulandsleik, 1-0. Clint Dempsey, leikmaður Fulham, skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 9.10.2011 13:30 Tiger spilaði vel annan daginn í röð Tiger Woods lék þriðja hringinn á Frys.com-mótinu á PGA-mótaröðinni á 68 höggum í gær, rétt eins og hann gerði á öðrum keppnisdegi. Er það í fyrsta sinn síðan í upphafi ársins sem hann spilar undir 70 höggum tvo daga í röð. Golf 9.10.2011 12:15 Sigur Button dugði ekki gegn Vettel í titilslagnum Jenson Button á McLaren vann japanska kappaksturinn á Suzuka brautinni í dag. Hann kom fyrstur í endmark á undan Fernando Alonso á Ferrari og Sebastian Vettel á Red Bull. Vettel tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með árangri sínum í dag. Formúla 1 9.10.2011 11:54 Stelpurnar unnu 3-0 sigur á Kasökum U-17 landslið Íslands vann í morgun 3-0 sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2012 en riðill Íslands fer fram í Austurríki. Íslenski boltinn 9.10.2011 11:04 Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. Fótbolti 9.10.2011 11:00 Reynt að kveikja í stuðningsmönnum Króatíu í Aþenu Howard Webb, dómari leiks Grikklands og Króatíu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið, varð að stöðva leik í sex mínútur vegna óláta stuðningsmanna liðanna á vellinum. Fótbolti 9.10.2011 10:00 Sebastian Vettel heimsmeistari Sebastian Vettel tryggði sér í morgun heimsmeistaratitilinn í Formúlu-1 annað árið í röð. Vettel verður þar með yngsti tvöfaldi heimsmeistari frá upphafi formúlunnar, en hann er aðeins 24 ára og 98 daga gamall. Titilinn tryggði hann sér í nótt á japönsku kappakstursbrautinni í Suzuka. Þar endaði Vettel þriðji, á eftir Jenson Button og Fernando Alonso. Það dugði honum þó til þess að tryggja sér titilinn.Félagi Vettels, Mark Webber, endaði fjórði í morgun. Þeir aka fyrir lið Red Bull, og með stigunum í morgun virðast Red Bull vera að tryggja sér titil bílasmiða annað árið í röð. Formúla 1 9.10.2011 08:12 Oxlade-Chamberlain var næstum búinn að velja ruðning Litlu mátti muna að Alex Oxlade-Chamberlain, leikmann Arsenal og enska U-21 liðsins, hann hefði valið ruðning fram yfir knattspyrnuna þegar hann var yngri. Enski boltinn 9.10.2011 06:00 Mata ánægður með Torres Juan Mata spáir því að Fernando Torres verði aftur upp á sitt allra besta í náinni framtíð. Þeir eru liðsfélagar bæði hjá Chelsea og spænska landsliðinu. Enski boltinn 8.10.2011 22:45 Steve Clarke ekki hrifinn af landsleikjafríinu Steve Clarke, aðstoðarstjóri Kenny Dalglish hjá Liverpool, er ekki hrifinn af landsleikjafríinu og telur að það muni hafa slæm áhrif á undirbúning liðsins fyrir stórleikinn gegn Manchester United um næstu helgi. Enski boltinn 8.10.2011 22:00 Warnock ætlar að halda Dyer Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, ætlar að halda Kieron Dyer hjá félaginu þó svo að hann hafi aðeins náð að spila í þrjár mínútur með liðinu áður en hann meiddist. Enski boltinn 8.10.2011 21:15 Van Marwijk brjálaður út í FC Bayern Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, er afar ósáttur við framkomu forráðamanna þýska stórliðsins FC Bayern vegna meiðsla Arjen Robben. Hann vill að hætt verði við fyrirhugaðan vináttuleik hollenska landsliðsins við Bayern í maí næstkomandi. Fótbolti 8.10.2011 20:30 Björgvin lokaði markinu og Magdeburg vann stórsigur Þýska liðið Magdeburg vann í kvöld ellefu marka stórsigur á Hüttenberg á útivelli, 33-22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Handbolti 8.10.2011 19:57 Arnór markahæstur í öruggum sigri Arnór Gunnarsson skoraði átta mörk þegar að lið hans, Bittenfeld, vann fimmtán marka stórsigur á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í dag, 37-22. Handbolti 8.10.2011 19:53 Naumur sigur Skota í Liechtenstein Craig Mackail-Smith tryggði Skotum nauman 1-0 sigur á smáríkinu Liechtenstein á útivelli í leik liðanna í undankeppni EM 2012. Sigurinn fleytti Skotum upp í annað sæti I-riðilsins. Fótbolti 8.10.2011 19:43 KSÍ aðeins í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að viðræður við Lars Lagerbäck gangi vel og að hann sé vongóður um að hægt verði að ganga frá samningum á næstu dögum. Íslenski boltinn 8.10.2011 18:55 Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. Handbolti 8.10.2011 18:37 « ‹ ›
Ernir Hrafn markahæstur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson skoraði í dag sex mörk fyrir lið sitt, Düsseldorf, sem tapaði fyrir Erlangen á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 9.10.2011 17:30
Albiol kinnbeinsbrotnaði á æfingu Raul Albiol, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, mun missa af leik Spánar og Skotlands á þriðjudaginn þar sem hann kinnbeinsbrotnaði á æfingu í dag. Fótbolti 9.10.2011 17:30
Öruggur sigur HK á Aftureldingu HK vann í dag átta marka sigur á Aftureldingu í N1-deild karla, 30-22. HK náði snemma forystu í leiknum og hafði fimm marka forystu í hálfleik, 15-10. Handbolti 9.10.2011 17:15
Frábær sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu í dag góðan sigur á pólska liðinu Kielce eftir að hafa verið lengst af undir í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 9.10.2011 17:05
Ferguson: Aldrei liðið verr en fyrir leikinn gegn Íslandi Barry Ferguson hefur rifjað upp frægt atvik sem átti sér stað fyrir leik Skotlands og Íslands á Hampen Park þann 1. apríl árið 2009. Fótbolti 9.10.2011 16:45
Öruggur sigur AG á Pick Szeged AG Kaupmannahöfn vann í dag öruggan sigur á ungverska liðinu Pick Szeged á heimvelli, 36-24, í Meistaradeild Evrópu. AG hefur því unnið báða fyrstu leiki sína í keppninni og þann fyrsta á heimavelli. Staðan í hálfleik var 18-11, AG í vil. Handbolti 9.10.2011 16:19
Sandnes Ulf nálgast úrvalsdeildina Sandnes Ulf vann í dag 3-0 sigur á Hödd og er fyrir vikið með fimm stiga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson eru báðir á mála hjá Sandnes Ulf. Fótbolti 9.10.2011 15:38
Minnesota Lynx WNBA-meistari í fyrsta skipti Minnesota Lynx vann á föstudagskvöld sinn fyrsta meistaratitil í NBA-deild kvenna. Liðið lagði Atlanta Dream í þriðja leik liðanna 73-67 fyrir framan tæplega 12 þúsund áhorfendur í Atlanta. Körfubolti 9.10.2011 15:30
FH vann eins marks sigur í Belgíu FH stendur ágætlega að vígi í EHF-bikarkeppninni eftir 29-28 sigur á belgíska liðinu Initia Hasselt í fyrri leik liðanna í annarri umferð. Liðin mætast aftur um næstu helgi og þá á Íslandi. Handbolti 9.10.2011 15:16
Stórt tap hjá Dóru Maríu, Guðbjörgu og Katrínu Djurgården, lið Dóru Maríu Lárusdóttur, Guðbjargar Gunnarsdóttur og Katrínar Jónsdóttur, steinlá 5-0 á heimavelli gegn Umeå í efstu deild sænska boltans í dag. Stöllurnar voru allar í byrjunarliði gestgjafanna og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 9.10.2011 14:52
Rúnar skoraði þegar KR varð Íslandsmeistari í Old Boys Rúnar Kristinsson varð aldrei Íslandsmeistari sem leikmaður en gerði meistaraflokk karla hjá KR að tvöföldum meisturum í sumar. Hann hefur nú bætt einum titlinum enn í safnið - og nú sem leikmaður. Íslenski boltinn 9.10.2011 14:45
Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liði Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J'Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York Jets. Körfubolti 9.10.2011 14:00
Pepe Reina: Ég var bara söluvarningur í augum Hicks og Gillett Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið út sjálfsævisögu sína þar sem hann greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir punda í sig. Fótbolti 9.10.2011 13:30
Fyrsti sigur Bandaríkjanna undir stjórn Klinsmann Jürgen Klinsmann vann í nótt sinn fyrsta sigur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna er liðið vann Hondúras í vináttulandsleik, 1-0. Clint Dempsey, leikmaður Fulham, skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 9.10.2011 13:30
Tiger spilaði vel annan daginn í röð Tiger Woods lék þriðja hringinn á Frys.com-mótinu á PGA-mótaröðinni á 68 höggum í gær, rétt eins og hann gerði á öðrum keppnisdegi. Er það í fyrsta sinn síðan í upphafi ársins sem hann spilar undir 70 höggum tvo daga í röð. Golf 9.10.2011 12:15
Sigur Button dugði ekki gegn Vettel í titilslagnum Jenson Button á McLaren vann japanska kappaksturinn á Suzuka brautinni í dag. Hann kom fyrstur í endmark á undan Fernando Alonso á Ferrari og Sebastian Vettel á Red Bull. Vettel tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með árangri sínum í dag. Formúla 1 9.10.2011 11:54
Stelpurnar unnu 3-0 sigur á Kasökum U-17 landslið Íslands vann í morgun 3-0 sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2012 en riðill Íslands fer fram í Austurríki. Íslenski boltinn 9.10.2011 11:04
Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. Fótbolti 9.10.2011 11:00
Reynt að kveikja í stuðningsmönnum Króatíu í Aþenu Howard Webb, dómari leiks Grikklands og Króatíu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið, varð að stöðva leik í sex mínútur vegna óláta stuðningsmanna liðanna á vellinum. Fótbolti 9.10.2011 10:00
Sebastian Vettel heimsmeistari Sebastian Vettel tryggði sér í morgun heimsmeistaratitilinn í Formúlu-1 annað árið í röð. Vettel verður þar með yngsti tvöfaldi heimsmeistari frá upphafi formúlunnar, en hann er aðeins 24 ára og 98 daga gamall. Titilinn tryggði hann sér í nótt á japönsku kappakstursbrautinni í Suzuka. Þar endaði Vettel þriðji, á eftir Jenson Button og Fernando Alonso. Það dugði honum þó til þess að tryggja sér titilinn.Félagi Vettels, Mark Webber, endaði fjórði í morgun. Þeir aka fyrir lið Red Bull, og með stigunum í morgun virðast Red Bull vera að tryggja sér titil bílasmiða annað árið í röð. Formúla 1 9.10.2011 08:12
Oxlade-Chamberlain var næstum búinn að velja ruðning Litlu mátti muna að Alex Oxlade-Chamberlain, leikmann Arsenal og enska U-21 liðsins, hann hefði valið ruðning fram yfir knattspyrnuna þegar hann var yngri. Enski boltinn 9.10.2011 06:00
Mata ánægður með Torres Juan Mata spáir því að Fernando Torres verði aftur upp á sitt allra besta í náinni framtíð. Þeir eru liðsfélagar bæði hjá Chelsea og spænska landsliðinu. Enski boltinn 8.10.2011 22:45
Steve Clarke ekki hrifinn af landsleikjafríinu Steve Clarke, aðstoðarstjóri Kenny Dalglish hjá Liverpool, er ekki hrifinn af landsleikjafríinu og telur að það muni hafa slæm áhrif á undirbúning liðsins fyrir stórleikinn gegn Manchester United um næstu helgi. Enski boltinn 8.10.2011 22:00
Warnock ætlar að halda Dyer Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, ætlar að halda Kieron Dyer hjá félaginu þó svo að hann hafi aðeins náð að spila í þrjár mínútur með liðinu áður en hann meiddist. Enski boltinn 8.10.2011 21:15
Van Marwijk brjálaður út í FC Bayern Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, er afar ósáttur við framkomu forráðamanna þýska stórliðsins FC Bayern vegna meiðsla Arjen Robben. Hann vill að hætt verði við fyrirhugaðan vináttuleik hollenska landsliðsins við Bayern í maí næstkomandi. Fótbolti 8.10.2011 20:30
Björgvin lokaði markinu og Magdeburg vann stórsigur Þýska liðið Magdeburg vann í kvöld ellefu marka stórsigur á Hüttenberg á útivelli, 33-22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Handbolti 8.10.2011 19:57
Arnór markahæstur í öruggum sigri Arnór Gunnarsson skoraði átta mörk þegar að lið hans, Bittenfeld, vann fimmtán marka stórsigur á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í dag, 37-22. Handbolti 8.10.2011 19:53
Naumur sigur Skota í Liechtenstein Craig Mackail-Smith tryggði Skotum nauman 1-0 sigur á smáríkinu Liechtenstein á útivelli í leik liðanna í undankeppni EM 2012. Sigurinn fleytti Skotum upp í annað sæti I-riðilsins. Fótbolti 8.10.2011 19:43
KSÍ aðeins í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að viðræður við Lars Lagerbäck gangi vel og að hann sé vongóður um að hægt verði að ganga frá samningum á næstu dögum. Íslenski boltinn 8.10.2011 18:55
Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. Handbolti 8.10.2011 18:37