Sport Dönsku dómararnir dæma ekki meira á EM Danska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Noregs á EM í handbolta mun ekki dæma fleiri leiki í keppninni. Handbolti 21.1.2012 23:00 Forseti EHF: Kemur til greina að breyta fyrirkomulaginu Tor Lian, forseti Handknattleikssambands Evrópu, segir í samtali við norska fjölmiðla í dag að til greina komi að breyta keppnisfyrirkomulaginu á EM í handbolta. Handbolti 21.1.2012 22:15 Dalglish húðskammaði leikmenn í fjölmiðlum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sakaði leikmenn sína um að bera ekki virðingu fyrir andstæðingi sínum í dag en liðið tapaði 3-1 fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2012 22:05 Totti bætti met í stórsigri Roma Juventus jók í kvöld forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en fyrr í dag setti Francesco Totti, fyrirliði Roma, nýtt met í deildinni. Fótbolti 21.1.2012 21:55 Þjóðverjar náðu jafntefli gegn Serbíu Sven-Sören Christophersen var hetja Þýskalands er hann tryggði sínum mönnum jafntefli, 21-21, gegn gestgjöfum Serba á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 21.1.2012 20:53 Tekið á móti strákunum með danssýningu Strákarnir okkar ferðuðust í eina tvo tíma í dag frá smábænum Vrsac til Novi Sad sem er næststærsta borg Serbíu. Hér búa um 650 þúsund manns. Það var lítið um að vera í hinum 30 þúsund manna bæ Vrsac en allt annað er upp á teningnum hér. Handbolti 21.1.2012 20:30 Strákarnir komnir á lúxushótel í Novi Sad Strákarnir okkar máttu sætta sig við að dúsa á frekar slöppu þriggja stjörnu hóteli í Vrsac en í Novi Sad búa þeir við mikinn lúxus. Þeir eru á gríðarstóru, fimm stjörnu hóteli þar sem er allt til alls. Handbolti 21.1.2012 20:00 Ótrúlegt sigurmark Hans Lindberg | Danir unnu Makedóníumenn Hinn íslenskættaði Hans Óttar Lindberg var hetja Dana í dag þegar hann skoraði hreint ótrúlegt sigurmark þeirra gegn Makedóníu á EM í Serbíu í dag. Danir eru þar með komnir á blað í milliriðlinum. Handbolti 21.1.2012 18:48 Haukar og Stjarnan áfram í bikarnum Haukar og Stjarnan eru komin áfram í undanúrslit Powerade-bikarkeppni kvenna. Haukar unnu tólf stiga sigur á Hamri en Stjarnan hafði betur gegn Grindavík í 1. deildarslag. Körfubolti 21.1.2012 18:18 ÍBV, Stjarnan og HK unnu í dag Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og voru úrslitin öll eftir bókinni. HK er í þriðja sæti með tólf stig eftir sigur á FH en ÍBV og Stjarnan koma næst með tíu stig. Bæði lið unnu sína leiki í dag. Handbolti 21.1.2012 18:10 Frimpong kinnbeinsbrotinn | Frá í þrjá mánuði Emmanuel Frimpong varð fyrir því óláni að meiðast illa í leik Wolves og Aston Villa í dag. Í ljós hefur komið að hann er kinnbeinsbrotinn og verður frá næstu þrjá mánuðina. Enski boltinn 21.1.2012 17:57 Kári skoraði í jafntefli gegn Glasgow Rangers Kári Árnason skoraði mark Aberdeen sem gerði jafntelfi við Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í dag. Úrslitin eru óvænt og er Rangers nú fjórum stigum á eftir Celtic á toppi deildarinnar. Fótbolti 21.1.2012 17:49 Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.1.2012 17:40 Hermann spilaði í sigurleik Coventry Hermann Hreiðarsson hafði greinilega góð áhrif á Coventry því liðið vann góðan 3-1 sigur á Middlesbrough í hans fyrsta leik með félaginu. Enski boltinn 21.1.2012 17:29 Svíar glutruðu niður ellefu marka forystu gegn Póllandi Þótt ótrúlega megi virðast náðu Svíar að missa ellefu marka forystu í hálfleik niður í jafntefli gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. Lokatölur voru 29-29. Handbolti 21.1.2012 16:40 Hedin: Hefur verið mjög erfiður morgun Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var heldur niðurlútur þegar norskir fjölmiðlamenn ræddu við hann á hóteli norska liðsins í Vrsac í Serbíu. Handbolti 21.1.2012 15:30 Áttunda mark Heiðars á tímabilinu | Brenndi af vítaspyrnu Heiðar Helguson lék allan leikinn í 3-1 sigri QPR á Wigan í dag og skoraði hann fyrsta markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 21.1.2012 14:37 Skof: Skipað af þjálfara að tapa með 1-2 mörkum Slóvenarnir Gorazd Skof og Uros Zorman hafa tjáð sig um leikinn gegn Íslandi í gær þar sem Slóvenar gáfu eftir tvö mörk undir lokin til að tryggja að þeir færu áfram með tvö stig í milliriðilinn. Handbolti 21.1.2012 14:27 Ísland öruggt með sæti í efsta styrkleikaflokki í undankeppni HM 2013 Þar sem Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á EM í handbolta er ljóst að strákarnir okkar verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2013. Handbolti 21.1.2012 14:00 Harðjaxlinn Jensen segir að Norðmenn hefðu gert það nákvæmlega sama Johnny Jensen, einn leikreyndasti landsliðsmaður Noregs í handbolta, telur að Slóvenar hafi ekki gert neitt rangt á lokamínútunum gegn Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Serbíu. Handbolti 21.1.2012 13:00 Breivik: Ekki svindl eða óíþróttamannslegt Marit Breivik, fyrrum þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og sigursælasti landsliðsþjálfari Norðmanna í liðsíþrótt. Marit Breivik, fyrrum þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og sigursælasti landsliðsþjálfari Norðmanna í liðsíþrótt tjáði sig um lokakaflann í leik Íslands og Slóvenínu á EM í gær. Handbolti 21.1.2012 12:30 Norðurlöndin 1 - Balkansskaginn 11 Heimavöllurinn hefur oft reynst mikilvægur í handbolta. Svo virðist sem að það hafi í það minnsta verið tilfellið á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Serbíu. Handbolti 21.1.2012 11:34 Björgvin Páll: Klukkustundirnar eftir leik þær erfiðustu á ferlinum Björgvin Páll Gústavsson hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni gegn Slóveníu á EM í handbolta í gær. Handbolti 21.1.2012 11:14 NBA í nótt: Enn tapar Lakers á útivelli LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta, í þetta sinn fyrir Orlando Magic á útivelli. Lokatölur voru 92-80. Körfubolti 21.1.2012 10:56 Tvær breytingar á landsliðinu | Rúnar og Aron koma inn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að nýta sér þann kost að skipta um tvo leikmenn í milliriðlinum. Þeir Rúnar Kárason og Aron Rafn Eðvarðsson markvörður koma inn í stað Odds Gretarssonar og Hreiðars Levý Guðmundssonar. Handbolti 21.1.2012 10:30 Arnór: Það vantar geðveikina í okkur "Þetta er bara 5. flokks frammistaða hjá okkur. Án þess að ég muni það nákvæmlega þá held ég að þessi leikur sé eitthvað það lélegasta sem við höfum sýnt í langan tíma,“ sagði hundsvekktur Arnór Atlason eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Handbolti 21.1.2012 10:00 Sverre skoraði jafnmikið á móti Slóveníu og í 37 leikjum þar á undan Sverre Jakobsson skoraði þrjú mörk í leiknum á móti Slóvenum í gær eða jafnmörg mörk og hann hafði skorað samanlagt í 37 síðustu leikjum sínum á stórmóti. Handbolti 21.1.2012 09:30 Guðjón Valur: Komum okkur í þessa stöðu sjálfir "Ég ætla að reyna að vanda orðavalið núna því ég vandaði það ekki í sjónvarpinu áðan,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Það sauð á fyrirliðanum og skal engan undra miðað við frammistöðu liðsins. Handbolti 21.1.2012 09:00 Sverre um varnarleikinn: Vantar traust á milli manna Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson var með böggum hildar eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Sverre og félagar hans í vörninni hafa engan veginn fundið taktinn það sem af er EM. Handbolti 21.1.2012 08:00 Stigalausir eins og Frakkar og Danir Íslenska landsliðið komst áfram í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu þrátt fyrir tap á móti Slóvenum í gær og spilar sinn fyrsta leik í milliriðlinum á móti Ungverjum á morgun. Handbolti 21.1.2012 07:00 « ‹ ›
Dönsku dómararnir dæma ekki meira á EM Danska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Noregs á EM í handbolta mun ekki dæma fleiri leiki í keppninni. Handbolti 21.1.2012 23:00
Forseti EHF: Kemur til greina að breyta fyrirkomulaginu Tor Lian, forseti Handknattleikssambands Evrópu, segir í samtali við norska fjölmiðla í dag að til greina komi að breyta keppnisfyrirkomulaginu á EM í handbolta. Handbolti 21.1.2012 22:15
Dalglish húðskammaði leikmenn í fjölmiðlum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sakaði leikmenn sína um að bera ekki virðingu fyrir andstæðingi sínum í dag en liðið tapaði 3-1 fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.1.2012 22:05
Totti bætti met í stórsigri Roma Juventus jók í kvöld forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en fyrr í dag setti Francesco Totti, fyrirliði Roma, nýtt met í deildinni. Fótbolti 21.1.2012 21:55
Þjóðverjar náðu jafntefli gegn Serbíu Sven-Sören Christophersen var hetja Þýskalands er hann tryggði sínum mönnum jafntefli, 21-21, gegn gestgjöfum Serba á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 21.1.2012 20:53
Tekið á móti strákunum með danssýningu Strákarnir okkar ferðuðust í eina tvo tíma í dag frá smábænum Vrsac til Novi Sad sem er næststærsta borg Serbíu. Hér búa um 650 þúsund manns. Það var lítið um að vera í hinum 30 þúsund manna bæ Vrsac en allt annað er upp á teningnum hér. Handbolti 21.1.2012 20:30
Strákarnir komnir á lúxushótel í Novi Sad Strákarnir okkar máttu sætta sig við að dúsa á frekar slöppu þriggja stjörnu hóteli í Vrsac en í Novi Sad búa þeir við mikinn lúxus. Þeir eru á gríðarstóru, fimm stjörnu hóteli þar sem er allt til alls. Handbolti 21.1.2012 20:00
Ótrúlegt sigurmark Hans Lindberg | Danir unnu Makedóníumenn Hinn íslenskættaði Hans Óttar Lindberg var hetja Dana í dag þegar hann skoraði hreint ótrúlegt sigurmark þeirra gegn Makedóníu á EM í Serbíu í dag. Danir eru þar með komnir á blað í milliriðlinum. Handbolti 21.1.2012 18:48
Haukar og Stjarnan áfram í bikarnum Haukar og Stjarnan eru komin áfram í undanúrslit Powerade-bikarkeppni kvenna. Haukar unnu tólf stiga sigur á Hamri en Stjarnan hafði betur gegn Grindavík í 1. deildarslag. Körfubolti 21.1.2012 18:18
ÍBV, Stjarnan og HK unnu í dag Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og voru úrslitin öll eftir bókinni. HK er í þriðja sæti með tólf stig eftir sigur á FH en ÍBV og Stjarnan koma næst með tíu stig. Bæði lið unnu sína leiki í dag. Handbolti 21.1.2012 18:10
Frimpong kinnbeinsbrotinn | Frá í þrjá mánuði Emmanuel Frimpong varð fyrir því óláni að meiðast illa í leik Wolves og Aston Villa í dag. Í ljós hefur komið að hann er kinnbeinsbrotinn og verður frá næstu þrjá mánuðina. Enski boltinn 21.1.2012 17:57
Kári skoraði í jafntefli gegn Glasgow Rangers Kári Árnason skoraði mark Aberdeen sem gerði jafntelfi við Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í dag. Úrslitin eru óvænt og er Rangers nú fjórum stigum á eftir Celtic á toppi deildarinnar. Fótbolti 21.1.2012 17:49
Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.1.2012 17:40
Hermann spilaði í sigurleik Coventry Hermann Hreiðarsson hafði greinilega góð áhrif á Coventry því liðið vann góðan 3-1 sigur á Middlesbrough í hans fyrsta leik með félaginu. Enski boltinn 21.1.2012 17:29
Svíar glutruðu niður ellefu marka forystu gegn Póllandi Þótt ótrúlega megi virðast náðu Svíar að missa ellefu marka forystu í hálfleik niður í jafntefli gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. Lokatölur voru 29-29. Handbolti 21.1.2012 16:40
Hedin: Hefur verið mjög erfiður morgun Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var heldur niðurlútur þegar norskir fjölmiðlamenn ræddu við hann á hóteli norska liðsins í Vrsac í Serbíu. Handbolti 21.1.2012 15:30
Áttunda mark Heiðars á tímabilinu | Brenndi af vítaspyrnu Heiðar Helguson lék allan leikinn í 3-1 sigri QPR á Wigan í dag og skoraði hann fyrsta markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Enski boltinn 21.1.2012 14:37
Skof: Skipað af þjálfara að tapa með 1-2 mörkum Slóvenarnir Gorazd Skof og Uros Zorman hafa tjáð sig um leikinn gegn Íslandi í gær þar sem Slóvenar gáfu eftir tvö mörk undir lokin til að tryggja að þeir færu áfram með tvö stig í milliriðilinn. Handbolti 21.1.2012 14:27
Ísland öruggt með sæti í efsta styrkleikaflokki í undankeppni HM 2013 Þar sem Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á EM í handbolta er ljóst að strákarnir okkar verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2013. Handbolti 21.1.2012 14:00
Harðjaxlinn Jensen segir að Norðmenn hefðu gert það nákvæmlega sama Johnny Jensen, einn leikreyndasti landsliðsmaður Noregs í handbolta, telur að Slóvenar hafi ekki gert neitt rangt á lokamínútunum gegn Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Serbíu. Handbolti 21.1.2012 13:00
Breivik: Ekki svindl eða óíþróttamannslegt Marit Breivik, fyrrum þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og sigursælasti landsliðsþjálfari Norðmanna í liðsíþrótt. Marit Breivik, fyrrum þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og sigursælasti landsliðsþjálfari Norðmanna í liðsíþrótt tjáði sig um lokakaflann í leik Íslands og Slóvenínu á EM í gær. Handbolti 21.1.2012 12:30
Norðurlöndin 1 - Balkansskaginn 11 Heimavöllurinn hefur oft reynst mikilvægur í handbolta. Svo virðist sem að það hafi í það minnsta verið tilfellið á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Serbíu. Handbolti 21.1.2012 11:34
Björgvin Páll: Klukkustundirnar eftir leik þær erfiðustu á ferlinum Björgvin Páll Gústavsson hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni gegn Slóveníu á EM í handbolta í gær. Handbolti 21.1.2012 11:14
NBA í nótt: Enn tapar Lakers á útivelli LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta, í þetta sinn fyrir Orlando Magic á útivelli. Lokatölur voru 92-80. Körfubolti 21.1.2012 10:56
Tvær breytingar á landsliðinu | Rúnar og Aron koma inn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að nýta sér þann kost að skipta um tvo leikmenn í milliriðlinum. Þeir Rúnar Kárason og Aron Rafn Eðvarðsson markvörður koma inn í stað Odds Gretarssonar og Hreiðars Levý Guðmundssonar. Handbolti 21.1.2012 10:30
Arnór: Það vantar geðveikina í okkur "Þetta er bara 5. flokks frammistaða hjá okkur. Án þess að ég muni það nákvæmlega þá held ég að þessi leikur sé eitthvað það lélegasta sem við höfum sýnt í langan tíma,“ sagði hundsvekktur Arnór Atlason eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Handbolti 21.1.2012 10:00
Sverre skoraði jafnmikið á móti Slóveníu og í 37 leikjum þar á undan Sverre Jakobsson skoraði þrjú mörk í leiknum á móti Slóvenum í gær eða jafnmörg mörk og hann hafði skorað samanlagt í 37 síðustu leikjum sínum á stórmóti. Handbolti 21.1.2012 09:30
Guðjón Valur: Komum okkur í þessa stöðu sjálfir "Ég ætla að reyna að vanda orðavalið núna því ég vandaði það ekki í sjónvarpinu áðan,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Það sauð á fyrirliðanum og skal engan undra miðað við frammistöðu liðsins. Handbolti 21.1.2012 09:00
Sverre um varnarleikinn: Vantar traust á milli manna Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson var með böggum hildar eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Sverre og félagar hans í vörninni hafa engan veginn fundið taktinn það sem af er EM. Handbolti 21.1.2012 08:00
Stigalausir eins og Frakkar og Danir Íslenska landsliðið komst áfram í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu þrátt fyrir tap á móti Slóvenum í gær og spilar sinn fyrsta leik í milliriðlinum á móti Ungverjum á morgun. Handbolti 21.1.2012 07:00