Sport Babbell byrjar á jafntefli Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1. Fótbolti 11.2.2012 17:55 Fjórtán íslensk mörk dugðu ekki til Rúnar Kárason og félagar í nýliðum Bergischer HC unnu sterkan útisigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 35-31. Handbolti 11.2.2012 17:47 Aron fór meiddur af velli Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma í leik sinna manna í Cardiff gegn Leicester. Cardiff tapaði svo leiknum, 2-1. Enski boltinn 11.2.2012 17:41 Emil skoraði í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hellas Verona á Ascoli í ítölsku B-deildinni í dag. Með sigrinum komst Verona upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 16:34 Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. Enski boltinn 11.2.2012 16:23 Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2012 16:13 Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. Enski boltinn 11.2.2012 15:45 Skýrslur eftirlitsmanna birtar á innrivef KSÍ Tillaga um breytingu á reglugerð um störf eftirlitsmanna KSÍ voru samþykktar á ársþingi sambandsins. Tillögu um skýrslur dómara var vísað í starfshóp. Íslenski boltinn 11.2.2012 15:11 Færri leikbönn fyrir gul spjöld Breytingar hafa verið gerðar á reglum um leikbönn vegna gulra spjalda á Íslandsmótinu í knattspyrnu en tilllögur þess efnis voru samþykktar á ársþingi KSÍ í dag. Íslenski boltinn 11.2.2012 15:04 Samþykkt að fjölga deildum á Íslandsmótinu í knattspyrnu Tillaga Leiknis og KB úr Breiðholti um að skipta 3. deild karla í tvær deildir og fjölga þar með um eina deild á Íslandsmótinu hefur verið samþykkt. Íslenski boltinn 11.2.2012 14:29 Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Bolton í dag eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. Bolton mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. Enski boltinn 11.2.2012 14:12 Shearer: Gleymum EM í sumar Alan Shearer, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Newcastle, segir að best væri að Englendingar hættu að hugsa um Evrópumeistaramótið í sumar og byrjuðu að undirbúa sig fyrir HM 2014. Enski boltinn 11.2.2012 14:00 Igropoulo leysir af Alexander hjá Füchse Berlin Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, hefur fengið öflugan leikmann til að leysa Alexander Petersson af hólmi þegar sá síðarnefndi heldur til Rhein-Neckar Löwen í sumar. Hann hefur gengið frá samningum við rússnesku skyttuna Konstantin Igropoulo, leikmann Barcelona. Handbolti 11.2.2012 13:30 Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2012 12:46 Redknapp myndi íhuga boð um að gerast landsliðsþjálfari Harry Redknapp segir afar ólíklegt að hann muni stíga frá borði hjá Tottenham áður en tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni en að hann myndi þó skoða tilboð um starf landsliðsþjálfara Englands ef það bærist. Enski boltinn 11.2.2012 12:45 Ísland mætir Þýskalandi í mars Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í gær að Þjóðverjar munu spila æfingalandsleik gegn Íslandi í Mannheim þann 14. mars næstkomandi. Handbolti 11.2.2012 11:30 NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða Lin gegn Lakers Fyrir viku síðan vissu fáir hver Jeremy Lin var en í nótt gekk hann nánast einn síns liðs frá margföldu meistaraliði LA Lakers. Hann skoraði 38 stig fyrir New York Knicks sem vann sjö stiga sigur, 92-85. Körfubolti 11.2.2012 11:00 Lagerbäck: Númer eitt að vinna leiki Lars Lagerbäck hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund síðan hann var kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari seint á síðasta ári. Þar tilkynnti hann þá leikmenn sem munu spila í vináttuleikjunum gegn Japan og Svartfjallalandi ytra í lok mánaðarins. Íslenski boltinn 11.2.2012 10:00 Adebayor lagði upp fjögur og skoraði eitt í 5-0 sigri Emmanuel Adeabyor átti stórleik þegar að Tottenham gerði sér lítið fyrir og vann 5-0 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2012 09:59 Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 11.2.2012 09:55 Henry tryggði Arsenal sigur | Everton lagði Chelsea Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag. Enski boltinn 11.2.2012 09:51 Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. Enski boltinn 11.2.2012 09:00 U-21 spilar 4-4-2 eins og A-liðið Samvinna þjálfara A-landsliðs karla og U-21 landsliðsins verður meiri en hingað til. Lars Lagerbäck sagði á blaðamannafundi KSÍ í gær að hann vonaðist eftir góðu samstarfi við bæði Eyjólf Sverrisson, þjálfara U-21 liðsins, sem og Sigurð Ragnar Eyjólfsson þjálfara kvennalandsliðsins. Íslenski boltinn 11.2.2012 08:00 Treyjunúmer Péturs og Shaq tekið úr umferð hjá Lakers Forráðamenn Los Angeles Lakers hafa tilkynnt að treyja Shaquille O'Neal, númer 34, verði tekin úr umferð á næstu leiktíð. Pétur Guðmundsson spilaði með sama númer á treyju sinni á 9. áratugnum hjá Lakers. Körfubolti 11.2.2012 00:44 Slæðubann FIFA eyðilagði ÓL-draum íranska kvennalandsliðsins Mikil óánægja er með alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, í arabalöndunum enda telja menn þar að verið sé að hrekja kvenfólk frá knattspyrnuiðkun þar sem múslimskar konur fá ekki að spila með slæðu á hausnum. Fótbolti 10.2.2012 23:30 Alonso fremstur á síðasta degi æfinga Fernando Alonso, Spánverjinn knái hjá Ferrari, átti besta tíma dagsins á síðasta æfingadegi Formúlu 1 liða á Jerez-brautinni á Spáni. Tími Alonso er næst besti hringtími settur á Jerez brautinni á 2012-bíl. Það var kalt á Spáni í dag og hafði það veruleg áhrif á æfingar liðanna. Formúla 1 10.2.2012 22:15 Dramatískur sigur hjá KR | Haukar unnu Keflavík eftir framlengingu KR vann dramatískan sigur á Stjörnunni 89-87 á heimavelli sínum í kvöld þar sem Joshua Brown tryggði liðinu stigin tvö með því að setja tvö vítaskot af þremur niður þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 10.2.2012 20:30 Blanc gæti hætt með franska liðið fyrir EM Þjálfaratíð Laurent Blanc með franska landsliðið gæti verið liðin eftir aðeins átján mánuði í starfi. Blanc tók við franska landsliðinu í mjög erfiðri stöðu þar sem leikmenn höfðu verið í stríði við þáverandi þjálfara liðsins. Fótbolti 10.2.2012 20:30 Sundsvall vann Íslendingaslaginn í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur í Íslendingaslagnum gegn 08 Stockholm HR í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur voru 89-67 í leik þar sem Drekarnir höfðu öll völd á vellinum frá upphafi. Körfubolti 10.2.2012 19:46 Nýjasta og óvæntasta stjarna NBA-deildarinnar í beinni í kvöld Það þekktu ekki margir körfuboltaáhugamenn nafnið Jeremy Lin fyrir rúmri viku en á aðeins nokkrum dögum er þessi 23 ára bandaríski strákur ættaður frá Tævan orðin nýjasta og óvæntasta stjarna NBA-deildarinnar. Lin verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld þegar lið hans New York Knicks tekur á móti Los Angeles Lakers í Madison Square Garden en leikur liðanna hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Körfubolti 10.2.2012 19:00 « ‹ ›
Babbell byrjar á jafntefli Dortmund og Bayern München unnu bæði sigra í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hoffenheim gerði jafntefli við Werder Bremen á útivelli, 1-1. Fótbolti 11.2.2012 17:55
Fjórtán íslensk mörk dugðu ekki til Rúnar Kárason og félagar í nýliðum Bergischer HC unnu sterkan útisigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 35-31. Handbolti 11.2.2012 17:47
Aron fór meiddur af velli Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli snemma í leik sinna manna í Cardiff gegn Leicester. Cardiff tapaði svo leiknum, 2-1. Enski boltinn 11.2.2012 17:41
Emil skoraði í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson skoraði fyrra markið í 2-0 sigri Hellas Verona á Ascoli í ítölsku B-deildinni í dag. Með sigrinum komst Verona upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 11.2.2012 16:34
Dalglish vissi ekki að Suarez hafi neitað að taka í hönd Evra Kenny Dalglish sagði í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina eftir leik sinna manna í Liverpool gegn Manchester United í dag að hann hafði ekki hugmynd um að Luis Suarez hafi neitað að taka í hönd Patrice Evra. Enski boltinn 11.2.2012 16:23
Slagsmál fyrir utan búningsklefana í hálfleik Lögregla þurfti að skakka leikinn þegar að átök brutust út á milli leikmanna Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2012 16:13
Ferguson: Suarez er Liverpool til skammar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir 2-1 sigur sinna manna á Liverpool í dag að Luis Suarez hefði verið sínu félagi til skammar og að hann ætti ekki að fá að spila fyrir liðið aftur. Enski boltinn 11.2.2012 15:45
Skýrslur eftirlitsmanna birtar á innrivef KSÍ Tillaga um breytingu á reglugerð um störf eftirlitsmanna KSÍ voru samþykktar á ársþingi sambandsins. Tillögu um skýrslur dómara var vísað í starfshóp. Íslenski boltinn 11.2.2012 15:11
Færri leikbönn fyrir gul spjöld Breytingar hafa verið gerðar á reglum um leikbönn vegna gulra spjalda á Íslandsmótinu í knattspyrnu en tilllögur þess efnis voru samþykktar á ársþingi KSÍ í dag. Íslenski boltinn 11.2.2012 15:04
Samþykkt að fjölga deildum á Íslandsmótinu í knattspyrnu Tillaga Leiknis og KB úr Breiðholti um að skipta 3. deild karla í tvær deildir og fjölga þar með um eina deild á Íslandsmótinu hefur verið samþykkt. Íslenski boltinn 11.2.2012 14:29
Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson endurheimti sæti sitt í byrjunarliði Bolton í dag eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla. Bolton mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00. Enski boltinn 11.2.2012 14:12
Shearer: Gleymum EM í sumar Alan Shearer, fyrrum leikmaður enska landsliðsins og Newcastle, segir að best væri að Englendingar hættu að hugsa um Evrópumeistaramótið í sumar og byrjuðu að undirbúa sig fyrir HM 2014. Enski boltinn 11.2.2012 14:00
Igropoulo leysir af Alexander hjá Füchse Berlin Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, hefur fengið öflugan leikmann til að leysa Alexander Petersson af hólmi þegar sá síðarnefndi heldur til Rhein-Neckar Löwen í sumar. Hann hefur gengið frá samningum við rússnesku skyttuna Konstantin Igropoulo, leikmann Barcelona. Handbolti 11.2.2012 13:30
Suarez strunsaði framhjá Evra Luis Suarez tók ekki í hönd Patrice Evra þegar leikmenn Manchester United og Liverpool heilsuðust fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2012 12:46
Redknapp myndi íhuga boð um að gerast landsliðsþjálfari Harry Redknapp segir afar ólíklegt að hann muni stíga frá borði hjá Tottenham áður en tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni en að hann myndi þó skoða tilboð um starf landsliðsþjálfara Englands ef það bærist. Enski boltinn 11.2.2012 12:45
Ísland mætir Þýskalandi í mars Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í gær að Þjóðverjar munu spila æfingalandsleik gegn Íslandi í Mannheim þann 14. mars næstkomandi. Handbolti 11.2.2012 11:30
NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða Lin gegn Lakers Fyrir viku síðan vissu fáir hver Jeremy Lin var en í nótt gekk hann nánast einn síns liðs frá margföldu meistaraliði LA Lakers. Hann skoraði 38 stig fyrir New York Knicks sem vann sjö stiga sigur, 92-85. Körfubolti 11.2.2012 11:00
Lagerbäck: Númer eitt að vinna leiki Lars Lagerbäck hélt í gær sinn fyrsta blaðamannafund síðan hann var kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari seint á síðasta ári. Þar tilkynnti hann þá leikmenn sem munu spila í vináttuleikjunum gegn Japan og Svartfjallalandi ytra í lok mánaðarins. Íslenski boltinn 11.2.2012 10:00
Adebayor lagði upp fjögur og skoraði eitt í 5-0 sigri Emmanuel Adeabyor átti stórleik þegar að Tottenham gerði sér lítið fyrir og vann 5-0 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2012 09:59
Rooney með tvö í sigri United á Liverpool Manchester United vann sanngjarnan 2-1 sigur á Liverpool í stórslag helgarinar í ensku úrvalsdeildinni. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 11.2.2012 09:55
Henry tryggði Arsenal sigur | Everton lagði Chelsea Sex leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Thierry Henry var enn og aftur hetja Arsenal og Everton vann góðan sigur á Chelsea. Þrjú Íslendingalið voru í eldínunni og töpuðu öll í dag. Enski boltinn 11.2.2012 09:51
Suarez og Evra hittast á ný Þeir gerast ekki stærri leikirnir í enska boltanum en leikir Manchester United og Liverpool, tveggja sigursælustu félaganna í sögu enskrar knattspyrnu. Fyrri tvær viðureignir liðanna í vetur hafa aðeins ýtt undir spennuna og eftirvæntinguna fyrir leikinn á Old Trafford í dag, ekki síst vegna málsins sem kom upp í deildarleik liðanna á Anfield í októbermánuði. Enski boltinn 11.2.2012 09:00
U-21 spilar 4-4-2 eins og A-liðið Samvinna þjálfara A-landsliðs karla og U-21 landsliðsins verður meiri en hingað til. Lars Lagerbäck sagði á blaðamannafundi KSÍ í gær að hann vonaðist eftir góðu samstarfi við bæði Eyjólf Sverrisson, þjálfara U-21 liðsins, sem og Sigurð Ragnar Eyjólfsson þjálfara kvennalandsliðsins. Íslenski boltinn 11.2.2012 08:00
Treyjunúmer Péturs og Shaq tekið úr umferð hjá Lakers Forráðamenn Los Angeles Lakers hafa tilkynnt að treyja Shaquille O'Neal, númer 34, verði tekin úr umferð á næstu leiktíð. Pétur Guðmundsson spilaði með sama númer á treyju sinni á 9. áratugnum hjá Lakers. Körfubolti 11.2.2012 00:44
Slæðubann FIFA eyðilagði ÓL-draum íranska kvennalandsliðsins Mikil óánægja er með alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, í arabalöndunum enda telja menn þar að verið sé að hrekja kvenfólk frá knattspyrnuiðkun þar sem múslimskar konur fá ekki að spila með slæðu á hausnum. Fótbolti 10.2.2012 23:30
Alonso fremstur á síðasta degi æfinga Fernando Alonso, Spánverjinn knái hjá Ferrari, átti besta tíma dagsins á síðasta æfingadegi Formúlu 1 liða á Jerez-brautinni á Spáni. Tími Alonso er næst besti hringtími settur á Jerez brautinni á 2012-bíl. Það var kalt á Spáni í dag og hafði það veruleg áhrif á æfingar liðanna. Formúla 1 10.2.2012 22:15
Dramatískur sigur hjá KR | Haukar unnu Keflavík eftir framlengingu KR vann dramatískan sigur á Stjörnunni 89-87 á heimavelli sínum í kvöld þar sem Joshua Brown tryggði liðinu stigin tvö með því að setja tvö vítaskot af þremur niður þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 10.2.2012 20:30
Blanc gæti hætt með franska liðið fyrir EM Þjálfaratíð Laurent Blanc með franska landsliðið gæti verið liðin eftir aðeins átján mánuði í starfi. Blanc tók við franska landsliðinu í mjög erfiðri stöðu þar sem leikmenn höfðu verið í stríði við þáverandi þjálfara liðsins. Fótbolti 10.2.2012 20:30
Sundsvall vann Íslendingaslaginn í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur í Íslendingaslagnum gegn 08 Stockholm HR í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur voru 89-67 í leik þar sem Drekarnir höfðu öll völd á vellinum frá upphafi. Körfubolti 10.2.2012 19:46
Nýjasta og óvæntasta stjarna NBA-deildarinnar í beinni í kvöld Það þekktu ekki margir körfuboltaáhugamenn nafnið Jeremy Lin fyrir rúmri viku en á aðeins nokkrum dögum er þessi 23 ára bandaríski strákur ættaður frá Tævan orðin nýjasta og óvæntasta stjarna NBA-deildarinnar. Lin verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld þegar lið hans New York Knicks tekur á móti Los Angeles Lakers í Madison Square Garden en leikur liðanna hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Körfubolti 10.2.2012 19:00