Sport Stilian Petrov með bráðahvítblæði Búlgarinn Stilian Petrov, leikmaður Aston Villa, hefur greinst með bráðahvítblæði. Þetta tilkynnti félagið nú fyrir stundu. Enski boltinn 30.3.2012 14:01 Muamba birti mynd af sér á Twitter Fabrice Muamba er á góðum batavegi eftir hjartastopp en í dag birtist fyrsta myndin af honum eftir að hann hneig niður í leik með liði sínu, Bolton, fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Enski boltinn 30.3.2012 13:30 Skúli Jón gengur í raðir sænska liðsins Elfsborg Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er genginn í raðir sænska félagsins Elfsborg frá KR. Frá þessu er greint á sænskum miðlum í dag. Fótbolti 30.3.2012 13:14 Dalglish hefur enn tröllatrú á Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, stendur enn þétt við bak framherjans Andy Carroll þó svo framherjinn hafi ekki gert það sem hann á að gera fyrir félagið - skora mörk. Enski boltinn 30.3.2012 12:45 Færeyingar koma í Dalinn í ágúst Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 15. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 30.3.2012 12:20 Chelsea mun ekki kvarta yfir leikjaálagi Chelsea á erfitt verkefni fyrir höndum með að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið er í fimmta sæti og fimm stigum á eftir Tottenham sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu. Enski boltinn 30.3.2012 12:00 Mancini: Það yrði erfitt að kaupa Modric Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að hann sé mjög hrifinn af Luka Modric, miðjumanni Tottenham. Enski boltinn 30.3.2012 11:15 Suarez: Ég er ekki búinn að skora nógu mikið Luis Suarez, framherji Liverpool, viðurkennir að leikmenn Liverpool séu reiðir þar sem þeim hafi ekki tekist að ná markmiðum sínum á þessari leiktíð. Úrúgvæinn viðurkennir einnig að hann hafi ekki staðið sig nógu vel við markaskorun í vetur. Enski boltinn 30.3.2012 10:30 Ferguson: Reynslan mun hjálpa okkur mikið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er bjartsýnn fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni og telur að sitt lið hafi yfirhöndina gegn nágrönnum sínum í Man. City. Enski boltinn 30.3.2012 09:15 Fisher vann í LA | Miami pakkaði Dallas saman Tveir stórleikir fóru fram í NBA-deildinni. Liðin sem kepptu um titilinn í fyrra mættust í Miami og Derek Fisher snéri aftur til Los Angeles með Oklahoma. Körfubolti 30.3.2012 09:00 Einvígi góðkunningjanna Sigurður Ingimundarson og Teitur Örlygsson eru ekki að mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppni en það eru æskuvinirnir Benedikt Guðmundsson og Ingi Þór Steinþórsson að gera. Tvö einvígi í átta liða úrslitunum fara af stað í kvöld. Körfubolti 30.3.2012 07:00 Ekki fenginn til að framkalla einhver kraftaverk Það verður seint sagt að lukkan hafi leikið við örvhentu sleggjuna Einar Hólmgeirsson á atvinnumannaferlinum. Hann hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og lék sinn síðasta handboltaleik fyrir ellefu mánuðum. Þá héldu allir að ballið væri búið hjá Einari. Handbolti 30.3.2012 06:00 Halda strákarnir hans van Bommel ekki með liði pabba síns á móti Barca? Mark van Bommel, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Barcelona, var að sniglast í kringum æfingu Barcelona á San Siro á þriðjudagskvöldið en kvöldið eftir gerðu liðin markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 29.3.2012 23:30 Frakkar gætu haldið F1 kappakstur að ári Formúla 1 29.3.2012 23:00 Knattspyrnudómarar styðja Mottumars Í morgun afhentu knattspyrnudómarar Krabbameinsfélaginu 600 þúsund krónur í styrk vegna Mottumars. Hver og einn sem dæmdi í Lengjubikarnum í marsmánuði lagði fram því sem nemur launum fyrir að dæma einn leik. Íslenski boltinn 29.3.2012 22:30 Hjalti tekur við Fjölni - Gunnar ekki áfram með ÍR Hjalti Þór Vilhjálmsson mun taka við þjálfun Fjölnisliðsins í Iceland Express deild karla í körfubolta en þetta kemur fram á karfan.is í kvöld. Fjölnir lét Örvar Þór Kristjánsson fara á dögunum. Karfan.is segir einnig frá því að Gunnar Sverrisson muni ekki þjálfa áfram lið ÍR. Körfubolti 29.3.2012 21:57 KR-ingar öflugir á lokasprettinum - myndir KR-ingar eru komnir í 1-0 á móti Tindastól í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla eftir sextán stiga sigur í DHL-höllinni í kvöld, 84-68. Körfubolti 29.3.2012 21:38 Coyle: Líðan Muamba að batna Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, segir að Fabrice Muamba sé enn á batavegi eftir hjartastoppið og að það viti á gott. Hann er þó enn á gjörgæslu. Enski boltinn 29.3.2012 20:30 McClaren vill ekki fá skrifstofustarf hjá enska knattspyrnusambandinu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekki hafa neinn áhuga á því að gerast tæknilegur ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 29.3.2012 19:45 Skúli Jón semur ekki við Sogndal - á leið í annað erlent lið Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður Íslandsmeistara KR, semur ekki við norska félagið Sogndal en mun engu að síður semja við annað erlent félag og spilar því ekki með KR í Pepsi-deildinni í sumar. Skúli Jón vill ekki gefa það upp um hvaða lið er að ræða en segir að hann gangi frá samningi við það á morgun. Íslenski boltinn 29.3.2012 19:03 Athletic Bilbao vann í Þýskalandi | Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni Manchester United banarnir í Athletic Bilbao héldu sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni áfram í kvöld þegar þeir unnu 4-2 útisigur á Schalke 04 í Þýskalandi. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar en Athletic Bilbao liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð í keppninni og skorað í þeim tíu mörk. Fótbolti 29.3.2012 18:45 AZ vann fyrri leikinn á móti Valencia - Jóhann Berg spilaði allan leikinn Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu Az Alkmaar unnu 2-1 heimasigur á spænska liðinu Valencia í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 29.3.2012 18:30 Græðgi Adebayor að eyðileggja möguleikann á sölu til Spurs Tottenham er við það að gefast upp á framherjanum Emmanuel Adebayor. Spurs vill kaupa hann frá Man. City en framherjinn gefur engan afslátt á laununum. Enski boltinn 29.3.2012 17:45 Bayern München opnar knattspyrnuakademíu í Japan Asískir leikmenn gera það gott í þýska boltanum þessa dagana og forráðamenn FC Bayern virðast hafa mikla trú á leikmönnum frá Japan því þeir ætla að opna knattspyrnuakademíu nærri Hiroshima. Fótbolti 29.3.2012 17:00 Di Maria klár í bátana Argentínski vængmaðurinn Angel di Maria, leikmaður Real Madrid, er búinn að jafna sig af meiðslum og verður klár í slaginn um helgina gegn Osasuna. Fótbolti 29.3.2012 16:15 Pogrebnyak vill ekki fara frá Fulham Rússinn Pavel Pogrebnyak er ekki bara sláandi líkur Ivan Drago heldur er hann einnig sleipur knattspyrnumaður. Strákurinn hefur slegið í gegn hjá Fulham í vetur og hann vill vera áfram hjá félaginu. Enski boltinn 29.3.2012 15:30 Barcelona kvartar yfir grasinu á San Siro Evrópumeistarar Barcelona voru allt annað en sáttir við ástand vallarins þegar þeir mættu AC Milan á San Siro í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.3.2012 14:45 Einar semur við Magdeburg á morgun Afmælisbarnið Einar Hólmgeirsson staðfesti við Vísi í dag að hann muni skrifa undir samning við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg í fyrramálið. Einar mun skrifa undir samning til loka leiktíðarinnar. Handbolti 29.3.2012 13:55 Patrekur í viðræðum við Val Samkvæmt heimildum Vísis eru verulegar líkur á því að Patrekur Jóhannesson verði næsti þjálfari karlaliðs Vals. Patrekur staðfesti við Vísi í dag að óformlegar viðræður hefðu átt sér stað. Handbolti 29.3.2012 13:51 Wenger gæti fengið leikbann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gæti farið í bann í Evrópukeppnninni vegna hegðunar sinnar í seinni leiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 29.3.2012 13:15 « ‹ ›
Stilian Petrov með bráðahvítblæði Búlgarinn Stilian Petrov, leikmaður Aston Villa, hefur greinst með bráðahvítblæði. Þetta tilkynnti félagið nú fyrir stundu. Enski boltinn 30.3.2012 14:01
Muamba birti mynd af sér á Twitter Fabrice Muamba er á góðum batavegi eftir hjartastopp en í dag birtist fyrsta myndin af honum eftir að hann hneig niður í leik með liði sínu, Bolton, fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Enski boltinn 30.3.2012 13:30
Skúli Jón gengur í raðir sænska liðsins Elfsborg Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er genginn í raðir sænska félagsins Elfsborg frá KR. Frá þessu er greint á sænskum miðlum í dag. Fótbolti 30.3.2012 13:14
Dalglish hefur enn tröllatrú á Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, stendur enn þétt við bak framherjans Andy Carroll þó svo framherjinn hafi ekki gert það sem hann á að gera fyrir félagið - skora mörk. Enski boltinn 30.3.2012 12:45
Færeyingar koma í Dalinn í ágúst Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 15. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 30.3.2012 12:20
Chelsea mun ekki kvarta yfir leikjaálagi Chelsea á erfitt verkefni fyrir höndum með að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið er í fimmta sæti og fimm stigum á eftir Tottenham sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu. Enski boltinn 30.3.2012 12:00
Mancini: Það yrði erfitt að kaupa Modric Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að hann sé mjög hrifinn af Luka Modric, miðjumanni Tottenham. Enski boltinn 30.3.2012 11:15
Suarez: Ég er ekki búinn að skora nógu mikið Luis Suarez, framherji Liverpool, viðurkennir að leikmenn Liverpool séu reiðir þar sem þeim hafi ekki tekist að ná markmiðum sínum á þessari leiktíð. Úrúgvæinn viðurkennir einnig að hann hafi ekki staðið sig nógu vel við markaskorun í vetur. Enski boltinn 30.3.2012 10:30
Ferguson: Reynslan mun hjálpa okkur mikið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er bjartsýnn fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni og telur að sitt lið hafi yfirhöndina gegn nágrönnum sínum í Man. City. Enski boltinn 30.3.2012 09:15
Fisher vann í LA | Miami pakkaði Dallas saman Tveir stórleikir fóru fram í NBA-deildinni. Liðin sem kepptu um titilinn í fyrra mættust í Miami og Derek Fisher snéri aftur til Los Angeles með Oklahoma. Körfubolti 30.3.2012 09:00
Einvígi góðkunningjanna Sigurður Ingimundarson og Teitur Örlygsson eru ekki að mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppni en það eru æskuvinirnir Benedikt Guðmundsson og Ingi Þór Steinþórsson að gera. Tvö einvígi í átta liða úrslitunum fara af stað í kvöld. Körfubolti 30.3.2012 07:00
Ekki fenginn til að framkalla einhver kraftaverk Það verður seint sagt að lukkan hafi leikið við örvhentu sleggjuna Einar Hólmgeirsson á atvinnumannaferlinum. Hann hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og lék sinn síðasta handboltaleik fyrir ellefu mánuðum. Þá héldu allir að ballið væri búið hjá Einari. Handbolti 30.3.2012 06:00
Halda strákarnir hans van Bommel ekki með liði pabba síns á móti Barca? Mark van Bommel, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Barcelona, var að sniglast í kringum æfingu Barcelona á San Siro á þriðjudagskvöldið en kvöldið eftir gerðu liðin markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 29.3.2012 23:30
Knattspyrnudómarar styðja Mottumars Í morgun afhentu knattspyrnudómarar Krabbameinsfélaginu 600 þúsund krónur í styrk vegna Mottumars. Hver og einn sem dæmdi í Lengjubikarnum í marsmánuði lagði fram því sem nemur launum fyrir að dæma einn leik. Íslenski boltinn 29.3.2012 22:30
Hjalti tekur við Fjölni - Gunnar ekki áfram með ÍR Hjalti Þór Vilhjálmsson mun taka við þjálfun Fjölnisliðsins í Iceland Express deild karla í körfubolta en þetta kemur fram á karfan.is í kvöld. Fjölnir lét Örvar Þór Kristjánsson fara á dögunum. Karfan.is segir einnig frá því að Gunnar Sverrisson muni ekki þjálfa áfram lið ÍR. Körfubolti 29.3.2012 21:57
KR-ingar öflugir á lokasprettinum - myndir KR-ingar eru komnir í 1-0 á móti Tindastól í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla eftir sextán stiga sigur í DHL-höllinni í kvöld, 84-68. Körfubolti 29.3.2012 21:38
Coyle: Líðan Muamba að batna Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, segir að Fabrice Muamba sé enn á batavegi eftir hjartastoppið og að það viti á gott. Hann er þó enn á gjörgæslu. Enski boltinn 29.3.2012 20:30
McClaren vill ekki fá skrifstofustarf hjá enska knattspyrnusambandinu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekki hafa neinn áhuga á því að gerast tæknilegur ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 29.3.2012 19:45
Skúli Jón semur ekki við Sogndal - á leið í annað erlent lið Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður Íslandsmeistara KR, semur ekki við norska félagið Sogndal en mun engu að síður semja við annað erlent félag og spilar því ekki með KR í Pepsi-deildinni í sumar. Skúli Jón vill ekki gefa það upp um hvaða lið er að ræða en segir að hann gangi frá samningi við það á morgun. Íslenski boltinn 29.3.2012 19:03
Athletic Bilbao vann í Þýskalandi | Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni Manchester United banarnir í Athletic Bilbao héldu sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni áfram í kvöld þegar þeir unnu 4-2 útisigur á Schalke 04 í Þýskalandi. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar en Athletic Bilbao liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð í keppninni og skorað í þeim tíu mörk. Fótbolti 29.3.2012 18:45
AZ vann fyrri leikinn á móti Valencia - Jóhann Berg spilaði allan leikinn Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu Az Alkmaar unnu 2-1 heimasigur á spænska liðinu Valencia í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 29.3.2012 18:30
Græðgi Adebayor að eyðileggja möguleikann á sölu til Spurs Tottenham er við það að gefast upp á framherjanum Emmanuel Adebayor. Spurs vill kaupa hann frá Man. City en framherjinn gefur engan afslátt á laununum. Enski boltinn 29.3.2012 17:45
Bayern München opnar knattspyrnuakademíu í Japan Asískir leikmenn gera það gott í þýska boltanum þessa dagana og forráðamenn FC Bayern virðast hafa mikla trú á leikmönnum frá Japan því þeir ætla að opna knattspyrnuakademíu nærri Hiroshima. Fótbolti 29.3.2012 17:00
Di Maria klár í bátana Argentínski vængmaðurinn Angel di Maria, leikmaður Real Madrid, er búinn að jafna sig af meiðslum og verður klár í slaginn um helgina gegn Osasuna. Fótbolti 29.3.2012 16:15
Pogrebnyak vill ekki fara frá Fulham Rússinn Pavel Pogrebnyak er ekki bara sláandi líkur Ivan Drago heldur er hann einnig sleipur knattspyrnumaður. Strákurinn hefur slegið í gegn hjá Fulham í vetur og hann vill vera áfram hjá félaginu. Enski boltinn 29.3.2012 15:30
Barcelona kvartar yfir grasinu á San Siro Evrópumeistarar Barcelona voru allt annað en sáttir við ástand vallarins þegar þeir mættu AC Milan á San Siro í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.3.2012 14:45
Einar semur við Magdeburg á morgun Afmælisbarnið Einar Hólmgeirsson staðfesti við Vísi í dag að hann muni skrifa undir samning við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg í fyrramálið. Einar mun skrifa undir samning til loka leiktíðarinnar. Handbolti 29.3.2012 13:55
Patrekur í viðræðum við Val Samkvæmt heimildum Vísis eru verulegar líkur á því að Patrekur Jóhannesson verði næsti þjálfari karlaliðs Vals. Patrekur staðfesti við Vísi í dag að óformlegar viðræður hefðu átt sér stað. Handbolti 29.3.2012 13:51
Wenger gæti fengið leikbann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gæti farið í bann í Evrópukeppnninni vegna hegðunar sinnar í seinni leiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 29.3.2012 13:15