Sport Van der Vaart: Við elskum Adebayor Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, er mjög ánægður með frammistöðu liðsfélaga síns, Emmanuel Adebayor, og vill að hann verði áfram hjá félaginu. Adebayor er lánsmaður frá Man. City út leiktíðina. Enski boltinn 2.4.2012 16:15 Flugi AC Milan til Barcelona seinkað Það gengur erfiðlega fyrir leikmenn AC Milan að komast til Barcelona þar sem liðið spilar í Meistaradeildinni á morgun. Flugi liðsins var seinkað í dag vegna verkfalls flugumferðarstjóra í Frakklandi. Fótbolti 2.4.2012 15:30 Fjórir svikarar í Preston-liðinu Forráðamenn ensku deildarkeppninnar ætla ekki að aðhafast neitt í máli fjögurra leikmanna Preston sem eru sakaðir um að hafa um helgina lekið upplýsingum um taktík liðsins til mótherja Preston í Sheffield Wednesday. Enski boltinn 2.4.2012 15:30 Ewood Park hefur reynst Manchester United erfiður Manchester United getur náð fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Blackburn á útivelli í kvöld en þetta er síðasti leikurinn í 31. umferð. Blackburn er í harðri fallbaráttu en einn af sjö sigrum liðsins kom í fyrri leiknum á móti United á Old Trafford. Leikurinn í kvöld er í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn 2.4.2012 14:45 United með fimm stiga forystu á toppnum Það tók Manchester United rúmar 80 mínútur að brjóta ísinn gegn Blackburn í kvöld en liðið vann þó að lokum 2-0 sigur með mörkum Antonio Valencia og Ashley Young. Enski boltinn 2.4.2012 14:29 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Þór Þorlákshöfn 94-84 Snæfell og Þór Þorlákshöfn þurfa að mætast í oddaleik í Þorlákshöfn á fimmtudag. Það varð ljóst í kvöld er Snæfell lagði Þór í öðrum leik liðanna og jafnaði þar með einvígið í átta liða úrslitum. Körfubolti 2.4.2012 14:24 Skoraði viljandi sjálfsmark og tók 50 milljónir fyrir Nýjasti sökudólgurinn í stóra svikamálinu í kringum hagræðingu úrslita í ítalska fótboltanum er Atalanta-maðurinn Andrea Masiello en hann var handtekinn í gær grunaður um að hafa þegið dágóða upphæð fyrir að skora viljandi í eigið mark. Fótbolti 2.4.2012 14:00 Xavi gæti misst af seinni leiknum á móti AC Milan Xavi Hernández, leikstjórnandi og varafyrirliði Barcelona, er meiddur á kálfa og það er óvíst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti AC Milan á morgun en liðin keppa þar um sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en Xavi spilaði 90 mínútur í þeim leik. Fótbolti 2.4.2012 13:30 Liðsfélagar Balotelli hjá City búnir að fá nóg af honum Það er aldrei lognmolla í kringum Mario Balotelli og nú heyrast sögur úr herbúðum Manchester City að liðsfélagar hans í City séu búnir að fá nóg af stælunum í framherjanum. Balotelli fór að rífast við félaga sína í miðjum leik um helgina og lenti síðan í hár saman við einn af reynsluboltum liðsins eftir leik. Enski boltinn 2.4.2012 13:00 Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Golf 2.4.2012 12:30 Ferguson um De Gea: Hefur sýnt miklar framfarir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talar vel um spænska markvörðinn David De Gea sem hann segir hafa gert vel með því að komast í gegnum erfiða fyrstu mánuði á Old Trafford. Enski boltinn 2.4.2012 12:00 Ivanovic: Ánægður með Fernando Torres Branislav Ivanovic segir að Fernando Torres eigi mikinn þátt í bættu gengi Chelsea-liðsins að undanförnu en spænski framherjinn er loksins farinn að skora mörk. Torres er búinn að skora 3 mörk í síðustu 5 leikjum og um helgina batt hann enda á sex mánaða bið eftir marki í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.4.2012 11:15 Helena með 14 stig í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni Helena Sverrisdóttir var næststigahæst þegar Good Angels Kosice vann öruggan 33 stiga sigur á Dannax Sport Kosice í fyrsta leiknum í einvígi liðanna í undanúrslitum slóvakísku úrslitakeppninnar í körfuvolta. Körfubolti 2.4.2012 10:45 Dalglish: Við verðum að standa saman Það er enginn uppgjafartónn í Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni en í gær tapaði liðið í sjötta sinn í sjö leikjum. Enski boltinn 2.4.2012 10:15 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 2.4.2012 10:00 Skúli Jón heimsækir strákana í Boltanum á X-inu 977 Skúli Jón Friðgeirsson verður gestur í Boltanum á X-inu 977 milli 11 og 12 í dag. Íslenski boltinn 2.4.2012 09:45 Mancini: Þetta gæti verið búið á sunnudaginn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur smá áhyggjur af því að baráttan um enska meistaratitilinn gæti verið á enda strax um næstu helgi ef úrslitin verði áfram liði hans óhagstæð. Enski boltinn 2.4.2012 09:15 NBA: Rondo með þrennu í stórsigri Boston á Miami Miami Heat og Chicago Bulls, tvö efstu liðin í Austurdeildinni, þurftu bæði að sætta sig við stóra skelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kobe Bryant skoraði 40 stig í sigri Los Angeles Lakers og Orlando Magic tapaði sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 2.4.2012 09:00 Stuðningsmenn Kentucky veltu við bílum og kveiktu í sófum Stuðningsmenn Kentucky-háskólans gengu af göflunum síðustu nótt þegar körfuboltalið skólans hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik háskólaboltans. Körfubolti 1.4.2012 23:15 Krakkarnir hans Malone slá í gegn í íþróttum Það verður ekki annað sagt en að gamla körfuboltahetjan Karl Malone standi sig vel í að ala upp afreksmenn í íþróttum. Körfubolti 1.4.2012 22:45 Sjáðu markið sem Kolbeinn skoraði í dag Kolbeinn Sigþórsson var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. Kolbeinn er tiltölulega nýbyrjaður að æfa eftir að hafa jafnað sig af fótbroti. Fótbolti 1.4.2012 22:00 KR sökkti Stólunum í Síkinu KR-ingar eru komnir í undaúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sannfærandi sigur, 81-89, á Tindastóli í Síkinu í kvöld. Körfubolti 1.4.2012 21:03 Juve farið að anda ofan í hálsmálið á Milan Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í aðeins tvö stig í kvöld. Það er því allt útlit fyrir æsispennandi lokasprett þessara risa á Ítalíu um titilinn. Fótbolti 1.4.2012 20:34 Rosenborg marði jafntefli gegn Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Lilleström voru grátlega nálægt því að leggja stórlið Rosenborgar af velli í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 1.4.2012 20:00 Stiliyan Petrov fær innblástur frá Fabrice Muamba Stiliyan Petrov, leikmaður Aston Villa, greindist með hvítblæði á dögunum og bíður hans erfið lyfjameðferð en í kjölfarið lagði Búlgarinn skóna á hilluna. Enski boltinn 1.4.2012 19:30 Oddur á leið til Gummersbach Akureyringurinn Oddur Gretarsson er á leiðinni til Þýskalands í fyrramálið en hann verður til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Gummersbach næstu daga. Handbolti 1.4.2012 19:15 OB tapaði fyrir Brøndby | Rúrik lék allan leikinn Brøndby og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag á Brøndby Stadion. Rúrik Gíslason, leikmaður OB, var settur einn upp á topp og var þar í byrjunarliðinu. Fótbolti 1.4.2012 18:00 Bale: Við erum komnir aftur í gang Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni. Enski boltinn 1.4.2012 17:07 Ajax hirti toppsætið af AZ Alkmaar Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, stimplaði sig á ný inn í liðið þegar hann skoraði eitt mark í 6-0 sigri Ajax á Heracles Almelo. Fótbolti 1.4.2012 16:25 GUIF í góðum málum Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, er einum leik frá því að komast í úndanurslit sænska handboltans. GUIF lagði Malmö, 29-31, öðru sinni í dag og er 2-0 yfir i rimmu liðanna. Handbolti 1.4.2012 16:03 « ‹ ›
Van der Vaart: Við elskum Adebayor Hollendingurinn Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, er mjög ánægður með frammistöðu liðsfélaga síns, Emmanuel Adebayor, og vill að hann verði áfram hjá félaginu. Adebayor er lánsmaður frá Man. City út leiktíðina. Enski boltinn 2.4.2012 16:15
Flugi AC Milan til Barcelona seinkað Það gengur erfiðlega fyrir leikmenn AC Milan að komast til Barcelona þar sem liðið spilar í Meistaradeildinni á morgun. Flugi liðsins var seinkað í dag vegna verkfalls flugumferðarstjóra í Frakklandi. Fótbolti 2.4.2012 15:30
Fjórir svikarar í Preston-liðinu Forráðamenn ensku deildarkeppninnar ætla ekki að aðhafast neitt í máli fjögurra leikmanna Preston sem eru sakaðir um að hafa um helgina lekið upplýsingum um taktík liðsins til mótherja Preston í Sheffield Wednesday. Enski boltinn 2.4.2012 15:30
Ewood Park hefur reynst Manchester United erfiður Manchester United getur náð fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Blackburn á útivelli í kvöld en þetta er síðasti leikurinn í 31. umferð. Blackburn er í harðri fallbaráttu en einn af sjö sigrum liðsins kom í fyrri leiknum á móti United á Old Trafford. Leikurinn í kvöld er í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Enski boltinn 2.4.2012 14:45
United með fimm stiga forystu á toppnum Það tók Manchester United rúmar 80 mínútur að brjóta ísinn gegn Blackburn í kvöld en liðið vann þó að lokum 2-0 sigur með mörkum Antonio Valencia og Ashley Young. Enski boltinn 2.4.2012 14:29
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Þór Þorlákshöfn 94-84 Snæfell og Þór Þorlákshöfn þurfa að mætast í oddaleik í Þorlákshöfn á fimmtudag. Það varð ljóst í kvöld er Snæfell lagði Þór í öðrum leik liðanna og jafnaði þar með einvígið í átta liða úrslitum. Körfubolti 2.4.2012 14:24
Skoraði viljandi sjálfsmark og tók 50 milljónir fyrir Nýjasti sökudólgurinn í stóra svikamálinu í kringum hagræðingu úrslita í ítalska fótboltanum er Atalanta-maðurinn Andrea Masiello en hann var handtekinn í gær grunaður um að hafa þegið dágóða upphæð fyrir að skora viljandi í eigið mark. Fótbolti 2.4.2012 14:00
Xavi gæti misst af seinni leiknum á móti AC Milan Xavi Hernández, leikstjórnandi og varafyrirliði Barcelona, er meiddur á kálfa og það er óvíst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti AC Milan á morgun en liðin keppa þar um sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en Xavi spilaði 90 mínútur í þeim leik. Fótbolti 2.4.2012 13:30
Liðsfélagar Balotelli hjá City búnir að fá nóg af honum Það er aldrei lognmolla í kringum Mario Balotelli og nú heyrast sögur úr herbúðum Manchester City að liðsfélagar hans í City séu búnir að fá nóg af stælunum í framherjanum. Balotelli fór að rífast við félaga sína í miðjum leik um helgina og lenti síðan í hár saman við einn af reynsluboltum liðsins eftir leik. Enski boltinn 2.4.2012 13:00
Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Golf 2.4.2012 12:30
Ferguson um De Gea: Hefur sýnt miklar framfarir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talar vel um spænska markvörðinn David De Gea sem hann segir hafa gert vel með því að komast í gegnum erfiða fyrstu mánuði á Old Trafford. Enski boltinn 2.4.2012 12:00
Ivanovic: Ánægður með Fernando Torres Branislav Ivanovic segir að Fernando Torres eigi mikinn þátt í bættu gengi Chelsea-liðsins að undanförnu en spænski framherjinn er loksins farinn að skora mörk. Torres er búinn að skora 3 mörk í síðustu 5 leikjum og um helgina batt hann enda á sex mánaða bið eftir marki í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.4.2012 11:15
Helena með 14 stig í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni Helena Sverrisdóttir var næststigahæst þegar Good Angels Kosice vann öruggan 33 stiga sigur á Dannax Sport Kosice í fyrsta leiknum í einvígi liðanna í undanúrslitum slóvakísku úrslitakeppninnar í körfuvolta. Körfubolti 2.4.2012 10:45
Dalglish: Við verðum að standa saman Það er enginn uppgjafartónn í Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni en í gær tapaði liðið í sjötta sinn í sjö leikjum. Enski boltinn 2.4.2012 10:15
Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 2.4.2012 10:00
Skúli Jón heimsækir strákana í Boltanum á X-inu 977 Skúli Jón Friðgeirsson verður gestur í Boltanum á X-inu 977 milli 11 og 12 í dag. Íslenski boltinn 2.4.2012 09:45
Mancini: Þetta gæti verið búið á sunnudaginn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur smá áhyggjur af því að baráttan um enska meistaratitilinn gæti verið á enda strax um næstu helgi ef úrslitin verði áfram liði hans óhagstæð. Enski boltinn 2.4.2012 09:15
NBA: Rondo með þrennu í stórsigri Boston á Miami Miami Heat og Chicago Bulls, tvö efstu liðin í Austurdeildinni, þurftu bæði að sætta sig við stóra skelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Kobe Bryant skoraði 40 stig í sigri Los Angeles Lakers og Orlando Magic tapaði sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 2.4.2012 09:00
Stuðningsmenn Kentucky veltu við bílum og kveiktu í sófum Stuðningsmenn Kentucky-háskólans gengu af göflunum síðustu nótt þegar körfuboltalið skólans hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik háskólaboltans. Körfubolti 1.4.2012 23:15
Krakkarnir hans Malone slá í gegn í íþróttum Það verður ekki annað sagt en að gamla körfuboltahetjan Karl Malone standi sig vel í að ala upp afreksmenn í íþróttum. Körfubolti 1.4.2012 22:45
Sjáðu markið sem Kolbeinn skoraði í dag Kolbeinn Sigþórsson var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. Kolbeinn er tiltölulega nýbyrjaður að æfa eftir að hafa jafnað sig af fótbroti. Fótbolti 1.4.2012 22:00
KR sökkti Stólunum í Síkinu KR-ingar eru komnir í undaúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sannfærandi sigur, 81-89, á Tindastóli í Síkinu í kvöld. Körfubolti 1.4.2012 21:03
Juve farið að anda ofan í hálsmálið á Milan Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í aðeins tvö stig í kvöld. Það er því allt útlit fyrir æsispennandi lokasprett þessara risa á Ítalíu um titilinn. Fótbolti 1.4.2012 20:34
Rosenborg marði jafntefli gegn Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Lilleström voru grátlega nálægt því að leggja stórlið Rosenborgar af velli í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 1.4.2012 20:00
Stiliyan Petrov fær innblástur frá Fabrice Muamba Stiliyan Petrov, leikmaður Aston Villa, greindist með hvítblæði á dögunum og bíður hans erfið lyfjameðferð en í kjölfarið lagði Búlgarinn skóna á hilluna. Enski boltinn 1.4.2012 19:30
Oddur á leið til Gummersbach Akureyringurinn Oddur Gretarsson er á leiðinni til Þýskalands í fyrramálið en hann verður til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Gummersbach næstu daga. Handbolti 1.4.2012 19:15
OB tapaði fyrir Brøndby | Rúrik lék allan leikinn Brøndby og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag á Brøndby Stadion. Rúrik Gíslason, leikmaður OB, var settur einn upp á topp og var þar í byrjunarliðinu. Fótbolti 1.4.2012 18:00
Bale: Við erum komnir aftur í gang Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni. Enski boltinn 1.4.2012 17:07
Ajax hirti toppsætið af AZ Alkmaar Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, stimplaði sig á ný inn í liðið þegar hann skoraði eitt mark í 6-0 sigri Ajax á Heracles Almelo. Fótbolti 1.4.2012 16:25
GUIF í góðum málum Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, er einum leik frá því að komast í úndanurslit sænska handboltans. GUIF lagði Malmö, 29-31, öðru sinni í dag og er 2-0 yfir i rimmu liðanna. Handbolti 1.4.2012 16:03