Sport Svavar: Legg orðspor mitt og virðingu undir þessi orð Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, segist standa við þau orð sín að það hafi verið áfengislykt af öðrum dómara leiks Gróttu og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna um helgina. Handbolti 16.4.2012 15:04 Þjálfari Lilleström líkir Birni Bergmann við Zlatan Ibrahimovic Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, fær mikið hrós frá þjálfara sínum eftir leik liðsins gegn Vålerenga í gærkvöld. Magnus Haslun, þjálfari Björns, gengur svo svo langt að líkja Skagamanninum við sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Leikurinn endaði 1-1. Fótbolti 16.4.2012 14:30 Diouf handtekinn um helgina Senegalinn El-Hadji Diouf er síður en svo hættur að koma sér í vandræði utan vallar en hann var handtekinn um helgina eftir slagsmál á næturklúbbi. Enski boltinn 16.4.2012 13:45 Vítakastsdómarnir umdeildu í leik Gróttu og ÍBV - myndband Eyjamenn eru allt annað en sáttir við dómgæsluna í öðrum leik kvennaliðs ÍBV gegn Gróttu. Gróttustúlkur fengu 13 víti í leiknum og þjálfari ÍBV, Svavar Vignisson, sagði að það hefði verið áfengislykt af öðrum dómara leiksins og að hann hefði dæmt eins og hann hefði verið fullur. Handbolti 16.4.2012 13:00 Sveinn valinn bestur í umferðum 15-21 í N1-deild karla Haukamaðurinn Sveinn Þorgeirsson var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 15-21 í N1-deild karla. Sveinn var einnig valinn besti varnarmaðurinn. Handbolti 16.4.2012 12:15 Ryan Taylor: Young er mesti svindlarinn í deildinni Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er ekki vinsælasti maðurinn í enska boltanum þessa dagana eftir að hafa fiskað tvö víti á skömmum tíma. Enski boltinn 16.4.2012 11:30 Reyndi að kúga fé út úr Balotelli og var handtekinn Lögreglan í Manchester er búið að handtaka mann sem er grunaður um að hafa ætlað að kúga fé út úr Mario Balotelli, leikmanni Man. City. Enski boltinn 16.4.2012 10:45 Suarez ætlar ekki að yfirgefa Liverpool Þó svo einhverjir hafi spáð því að Luis Suarez yrði seldur frá Liverpool í sumar segist úrúgvæski framherjinn síður en svo vera á förum frá félaginu. Enski boltinn 16.4.2012 10:00 Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Sem fyrr býður Vísir lesendum sínum að sjá öll helstu tilþrifin og mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.4.2012 09:53 Enska knattspyrnusambandið vill nota marklínutækni Eins og við mátti búast er um lítið annað talað í dag en marklínutækni. Ástæðan er sú að Chelsea fékk dæmt mark í gær gegn Tottenham þar sem boltinn virtist ekki fara inn fyrir línuna. Enski boltinn 16.4.2012 09:26 Lakers búið að vinna fjóra leiki í röð án Kobe LA Lakers vann góðan sigur á meisturum Dallas í framlengdum leik í nótt. Liðið var án Kobe Bryant og því urðu aðrir leikmenn liðsins að stíga upp. Körfubolti 16.4.2012 09:03 Tvöföld gleði á sögulegu tímabili | Myndasyrpa Njarðvík varð um helgina Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum í úrslitarimmunni, 3-1. Sverrir Þór Sverrisson hefur náð frábærum árangri með liðið sem vann sína fyrstu stóru titla á tímabilinu. Körfubolti 16.4.2012 07:30 Verður á brattann að sækja í upphafi móts Ásmundur Arnarsson, nýr þjálfari Fylkis, hefur staðið í ströngu á sínu fyrsta undirbúningstímabili með liðið. Meiðsli í leikmannahópnum hafa plagað liðið og hefur Fylkismönnum ekki gengið nógu vel í undirbúningsmótunum nú eftir áramót. Íslenski boltinn 16.4.2012 06:00 Balotelli reiðubúinn að ganga til sálfræðings Mario Balotelli er sagður vera tilbúinn að leita hjálpar sálfræðings til að bjarga ferli sínum hjá Manchester City. Þetta er fullyrt í enska götublaðinu The Sun. Enski boltinn 15.4.2012 23:30 Barton ætlar að blogga á eigin heimasíðu Þó svo að Joey Barton sé hættur á Twitter ætlar hann að halda áfram að segja skoðanir sínar á sinni eigin heimasíðu sem hann stefnir á að setja í loftið innan tíðar. Enski boltinn 15.4.2012 22:45 Kristín Ýr hetja Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði liði Avaldsnes 3-2 sigur á Altamuren í norsku B-deildinni í dag. Fótbolti 15.4.2012 22:15 Jafntefli í fjörugum leik Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmason spiluðu báðir allan leikinn fyrir Lilleström sem gerði jafntefli við Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fótbolti 15.4.2012 22:05 Drenthe var í agabanni gegn Liverpool Royston Drenthe, leikmaður Everton, var ekki í leikmannahópi liðsins í undanúrslitaleiknum gegn Liverpool í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 15.4.2012 21:15 Guðmundur og Matthías skoruðu í sigri Start Þeir Guðmunur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson fara vel af stað hjá Start í Noregi en þeir skoruðu báðir í 3-1 sigri liðsins á HamKam í norsku B-deildinni dag. Fótbolti 15.4.2012 19:21 Tromsø hélt í toppsætið í Noregi | Íslendingar í eldlínunni Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og voru menn með markaskóna vel reimaða á. Brann tapaði illa fyrir Stromsgodset 2-0 á þeirra eigin heimavelli en Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í liði Brann. Hannes Þór Halldórsson var á varamannabekknum allan tíman. Fótbolti 15.4.2012 18:39 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 86-100 | Þór leiðir einvígið 2-1 Þór frá Þorlákshöfn er komið í algjöra lykilstöðu í einvíginu við KR í undanúrslitum Iceland-Express deild karla en liðið bar sigur úr býtum, 100-86, í þriðja leik liðana sem fram fór í DHL-höllinni í kvöld. Staðan er því 2-1 fyrir Þór í einvíginu og þeim vantar aðeins einn sigur til að komast í úrslit. Þórsarar voru einfaldlega miklu sterkari aðilinn allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Körfubolti 15.4.2012 18:30 Abramovich vill fá Krul í markið hjá Chelsea Knattspyrnuliðið Chelsea ætla leggja allt kapp á það að klófesta markvörðinn Tim Krul frá Newcastle í sumar. Enski boltinn 15.4.2012 18:00 Potsdam steinlá fyrir Lyon | Margrét Lára kom inná sem varamaður Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í dag en Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Potsdam steinláugu 5-1 fyrir Lyon í Frakklandi. Fótbolti 15.4.2012 17:52 Helgi Valur og félagar í AIK að gera það gott í Svíþjóð Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Dagurinn hófst á fínum sigri hjá AIK gegn Syrianska 1-0 á útivelli. Enski boltinn 15.4.2012 17:30 Szczesny: Fer ekki frá Arsenal án titils Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er ekki á leiðinni frá félaginu á næstunni og ætlar sér að vinna marga titla með liðinu á næstu árum. Enski boltinn 15.4.2012 17:15 Sölvi Geir skoraði er FCK rúllaði yfir HB Køge Tveir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en okkar maður Sölvi Geir Ottesen var á skotskónum. Fótbolti 15.4.2012 15:53 Bayern München hefur augastað á Džeko Þýska knattspyrnuliðið Bayern München hefur sett sig í samband við forráðarmenn Manchester City um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Edin Džeko. Fótbolti 15.4.2012 15:45 Katrín skoraði fyrir Kristianstad í tapleik Svíþjóðarmeistarar Malmö höfðu í dag betur gegn Kristianstad, 5-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.4.2012 15:33 Tevez: Við eigum möguleika á titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, telur að félagið eigi enn möguleika á því að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 15.4.2012 15:00 Þjálfari ÍBV: Dómarinn angaði af áfengisfýlu "Þetta var mjög svekkjandi tap,“ sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. Handbolti 15.4.2012 14:47 « ‹ ›
Svavar: Legg orðspor mitt og virðingu undir þessi orð Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, segist standa við þau orð sín að það hafi verið áfengislykt af öðrum dómara leiks Gróttu og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna um helgina. Handbolti 16.4.2012 15:04
Þjálfari Lilleström líkir Birni Bergmann við Zlatan Ibrahimovic Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, fær mikið hrós frá þjálfara sínum eftir leik liðsins gegn Vålerenga í gærkvöld. Magnus Haslun, þjálfari Björns, gengur svo svo langt að líkja Skagamanninum við sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic sem leikur með AC Milan á Ítalíu. Leikurinn endaði 1-1. Fótbolti 16.4.2012 14:30
Diouf handtekinn um helgina Senegalinn El-Hadji Diouf er síður en svo hættur að koma sér í vandræði utan vallar en hann var handtekinn um helgina eftir slagsmál á næturklúbbi. Enski boltinn 16.4.2012 13:45
Vítakastsdómarnir umdeildu í leik Gróttu og ÍBV - myndband Eyjamenn eru allt annað en sáttir við dómgæsluna í öðrum leik kvennaliðs ÍBV gegn Gróttu. Gróttustúlkur fengu 13 víti í leiknum og þjálfari ÍBV, Svavar Vignisson, sagði að það hefði verið áfengislykt af öðrum dómara leiksins og að hann hefði dæmt eins og hann hefði verið fullur. Handbolti 16.4.2012 13:00
Sveinn valinn bestur í umferðum 15-21 í N1-deild karla Haukamaðurinn Sveinn Þorgeirsson var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 15-21 í N1-deild karla. Sveinn var einnig valinn besti varnarmaðurinn. Handbolti 16.4.2012 12:15
Ryan Taylor: Young er mesti svindlarinn í deildinni Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er ekki vinsælasti maðurinn í enska boltanum þessa dagana eftir að hafa fiskað tvö víti á skömmum tíma. Enski boltinn 16.4.2012 11:30
Reyndi að kúga fé út úr Balotelli og var handtekinn Lögreglan í Manchester er búið að handtaka mann sem er grunaður um að hafa ætlað að kúga fé út úr Mario Balotelli, leikmanni Man. City. Enski boltinn 16.4.2012 10:45
Suarez ætlar ekki að yfirgefa Liverpool Þó svo einhverjir hafi spáð því að Luis Suarez yrði seldur frá Liverpool í sumar segist úrúgvæski framherjinn síður en svo vera á förum frá félaginu. Enski boltinn 16.4.2012 10:00
Öll mörk helgarinnar í enska boltanum á Vísi Sem fyrr býður Vísir lesendum sínum að sjá öll helstu tilþrifin og mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.4.2012 09:53
Enska knattspyrnusambandið vill nota marklínutækni Eins og við mátti búast er um lítið annað talað í dag en marklínutækni. Ástæðan er sú að Chelsea fékk dæmt mark í gær gegn Tottenham þar sem boltinn virtist ekki fara inn fyrir línuna. Enski boltinn 16.4.2012 09:26
Lakers búið að vinna fjóra leiki í röð án Kobe LA Lakers vann góðan sigur á meisturum Dallas í framlengdum leik í nótt. Liðið var án Kobe Bryant og því urðu aðrir leikmenn liðsins að stíga upp. Körfubolti 16.4.2012 09:03
Tvöföld gleði á sögulegu tímabili | Myndasyrpa Njarðvík varð um helgina Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á Haukum í úrslitarimmunni, 3-1. Sverrir Þór Sverrisson hefur náð frábærum árangri með liðið sem vann sína fyrstu stóru titla á tímabilinu. Körfubolti 16.4.2012 07:30
Verður á brattann að sækja í upphafi móts Ásmundur Arnarsson, nýr þjálfari Fylkis, hefur staðið í ströngu á sínu fyrsta undirbúningstímabili með liðið. Meiðsli í leikmannahópnum hafa plagað liðið og hefur Fylkismönnum ekki gengið nógu vel í undirbúningsmótunum nú eftir áramót. Íslenski boltinn 16.4.2012 06:00
Balotelli reiðubúinn að ganga til sálfræðings Mario Balotelli er sagður vera tilbúinn að leita hjálpar sálfræðings til að bjarga ferli sínum hjá Manchester City. Þetta er fullyrt í enska götublaðinu The Sun. Enski boltinn 15.4.2012 23:30
Barton ætlar að blogga á eigin heimasíðu Þó svo að Joey Barton sé hættur á Twitter ætlar hann að halda áfram að segja skoðanir sínar á sinni eigin heimasíðu sem hann stefnir á að setja í loftið innan tíðar. Enski boltinn 15.4.2012 22:45
Kristín Ýr hetja Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði liði Avaldsnes 3-2 sigur á Altamuren í norsku B-deildinni í dag. Fótbolti 15.4.2012 22:15
Jafntefli í fjörugum leik Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmason spiluðu báðir allan leikinn fyrir Lilleström sem gerði jafntefli við Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fótbolti 15.4.2012 22:05
Drenthe var í agabanni gegn Liverpool Royston Drenthe, leikmaður Everton, var ekki í leikmannahópi liðsins í undanúrslitaleiknum gegn Liverpool í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 15.4.2012 21:15
Guðmundur og Matthías skoruðu í sigri Start Þeir Guðmunur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson fara vel af stað hjá Start í Noregi en þeir skoruðu báðir í 3-1 sigri liðsins á HamKam í norsku B-deildinni dag. Fótbolti 15.4.2012 19:21
Tromsø hélt í toppsætið í Noregi | Íslendingar í eldlínunni Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og voru menn með markaskóna vel reimaða á. Brann tapaði illa fyrir Stromsgodset 2-0 á þeirra eigin heimavelli en Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í liði Brann. Hannes Þór Halldórsson var á varamannabekknum allan tíman. Fótbolti 15.4.2012 18:39
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þorl. 86-100 | Þór leiðir einvígið 2-1 Þór frá Þorlákshöfn er komið í algjöra lykilstöðu í einvíginu við KR í undanúrslitum Iceland-Express deild karla en liðið bar sigur úr býtum, 100-86, í þriðja leik liðana sem fram fór í DHL-höllinni í kvöld. Staðan er því 2-1 fyrir Þór í einvíginu og þeim vantar aðeins einn sigur til að komast í úrslit. Þórsarar voru einfaldlega miklu sterkari aðilinn allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Körfubolti 15.4.2012 18:30
Abramovich vill fá Krul í markið hjá Chelsea Knattspyrnuliðið Chelsea ætla leggja allt kapp á það að klófesta markvörðinn Tim Krul frá Newcastle í sumar. Enski boltinn 15.4.2012 18:00
Potsdam steinlá fyrir Lyon | Margrét Lára kom inná sem varamaður Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í dag en Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Potsdam steinláugu 5-1 fyrir Lyon í Frakklandi. Fótbolti 15.4.2012 17:52
Helgi Valur og félagar í AIK að gera það gott í Svíþjóð Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Dagurinn hófst á fínum sigri hjá AIK gegn Syrianska 1-0 á útivelli. Enski boltinn 15.4.2012 17:30
Szczesny: Fer ekki frá Arsenal án titils Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er ekki á leiðinni frá félaginu á næstunni og ætlar sér að vinna marga titla með liðinu á næstu árum. Enski boltinn 15.4.2012 17:15
Sölvi Geir skoraði er FCK rúllaði yfir HB Køge Tveir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en okkar maður Sölvi Geir Ottesen var á skotskónum. Fótbolti 15.4.2012 15:53
Bayern München hefur augastað á Džeko Þýska knattspyrnuliðið Bayern München hefur sett sig í samband við forráðarmenn Manchester City um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Edin Džeko. Fótbolti 15.4.2012 15:45
Katrín skoraði fyrir Kristianstad í tapleik Svíþjóðarmeistarar Malmö höfðu í dag betur gegn Kristianstad, 5-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 15.4.2012 15:33
Tevez: Við eigum möguleika á titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, telur að félagið eigi enn möguleika á því að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 15.4.2012 15:00
Þjálfari ÍBV: Dómarinn angaði af áfengisfýlu "Þetta var mjög svekkjandi tap,“ sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. Handbolti 15.4.2012 14:47