Sport Strákarnir spila um gullið - fóru illa með Norðmenn Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta er að gera góða hluti á Norðurlandamótinu í körfubolta í Solna í Svíþjóð en þeir eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum eftir 41 stigs sigur á Norðmönnum, 83-42. Strákarnir höfðu áður unnið Dani og Svía á mótinu. Körfubolti 18.5.2012 11:12 Capello sækist eftir stjórastólnum hjá Chelsea Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er að leita sér að starfi í ensku úrvalsdeildinni og hefur nú gefið það út að hann vilji helst fá tækifæri til að stýra liði Chelsea. Þetta kemur fram í Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Capello hafi látið forráðamenn Chelsea vita af áhuga sínum. Enski boltinn 18.5.2012 10:45 Guardiola efstur á óskalista Liverpool - margir koma til greina Guardian hefur tekið saman frétt um stöðu mála í stjóraleit eigenda Liverpool en þeir eru á fullu í að finna eftirmann Kenny Dalglish sem var rekinn á miðvikudaginn. Enski boltinn 18.5.2012 10:15 Yfirlýsing frá Molde: Solskjær er að tala við Aston Villa Norsku meistararnir í Molde hafa gefið út fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem kemur fram að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sé í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu. Enski boltinn 18.5.2012 09:45 NBA: Góður afmælisdagur hjá Parker - 16. sigur San Antonio í röð Tony Parker hélt upp á þrítugsafmælið með því að skora 22 stig og hjálpa sínum mönnum í San Antonio Spurs að vinna Los Angeles Clippers með 17 stiga mun, 105-88, og ná 2-0 forystu í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.5.2012 09:15 NBA: Útlitið svart hjá Miami eftir skell á móti Indiana Indiana Pacers er komið í 2-1 á móti Miami Heat eftir öruggan 94-75 sigur í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í Indianapolis í nótt. Indiana hefur þar með unnið tvo leiki í röð og útliðið er orðið svart hjá Miami-liðinu. Körfubolti 18.5.2012 09:00 Saman með 16 mörk Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum. Íslenski boltinn 18.5.2012 07:00 Meistararnir féllu báðir í fyrsta sinn Mörg lið ætla að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna ef marka má úrslitin í 1. umferð. Íslandsmeistarnir og bikarmeistararnir töpuðu báðir sínum fyrsta leik sem hefur aldrei gerst áður. Íslenski boltinn 18.5.2012 06:00 Veiðibúðir á Grænlandi opna í júlí Veiði 17.5.2012 23:52 Van Persie tregur til að skrifa undir nýjan samning Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Robin van Persie ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni. Hann ætli að bíða og sjá hvaða möguleikar standa honum til boða í sumar. Enski boltinn 17.5.2012 23:30 Þjálfari Rúnars Kárasonar rekinn Rúnar Kárason fær senn nýjan þjálfara hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Bergischer HC þar sem að HaDe Schmitz hefur verið sendur í ótímabundið leyfi frá störfum. Handbolti 17.5.2012 22:45 Þrír sigrar á Norðurlandamóti yngri landsliða í dag Yngri landslið Íslands í körfubolta stóðu í ströngu á Norðurlandamótinu í körfubolta í Svíþjóð í dag. Körfubolti 17.5.2012 22:12 Diarra verður áfram hjá Fulham Miðvallarleikmaðurinn Mahamadou Diarra verður áfram í herbúðum Fulham í eitt ár til viðbótar. Hann kom við sögu í alls ellefu leikjum með liðinu á nýliðnu tímabili. Enski boltinn 17.5.2012 22:00 Daily Mail: Liverpool með augastað á Guardiola og Capello Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello. Enski boltinn 17.5.2012 21:43 Alfreð: Slekk á símanum í 3-4 vikur og sinni garðinum Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, segir að það sé mikilvægt að hvílast vel þegar tækifæri gefst til að forðast það að brenna út í starfinu. Handbolti 17.5.2012 21:15 Solskjær efstur á óskalista Aston Villa Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær þyki nú líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Aston Villa. Enski boltinn 17.5.2012 20:30 Robert Huth: Bayern vinnur Chelsea 3-1 Þjóðverjinn Robert Huth, varnarmaður Stoke, var fenginn til þess að spá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Bayern München og Chelsea sem fram fer í München á laugardaginn. Fótbolti 17.5.2012 19:15 Miði á Mónakókappaksturinn kostar formúgu Það er draumur allra kappakstursökuþóra að keppa í Formúlu 1 kappaktrinum í Mónakó. Að sama skapi er það draumur allra kappakstursáhugamanna að fylgjast með Formúlu 1 kappakstri í Mónakó, ef ekki af lystisnekkju í höfninni, þá af svölum í einni af íbúðunum umhverfis brautina. Formúla 1 17.5.2012 18:30 Sölvi og Ragnar bikarmeistarar í Danmörku Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu í Danmörku með liði þeirra, FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 17.5.2012 18:01 Lyon vann Meistaradeildina annað árið í röð Franska félagið Olympique Lyonnais tryggði sér sigur í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld með því að vinna 1. FFC Frankfurt 2-0 í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í München. Bæði mörk franska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 17.5.2012 17:57 Liverpool í viðræður við Martinez Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hafi fengið leyfi til að ræða við Liverpool. Enski boltinn 17.5.2012 17:21 BÍ/Bolungarvík hafði naumlega betur gegn ÍH í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ og liggur því fyrir hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. Íslenski boltinn 17.5.2012 17:05 Marcelo Lippi farinn að þjálfa í Kína Ítalinn Marcello Lippi hefur tekið við þjálfun kínverska liðsins Guangzhou Evergrande og hefur þegar sett stefnuna á það að liðið spili "ítalskan" leikstíl. Lippi er frægastur fyrir að gera Ítala að heimsmeisturum árið 2006 en hann gerði samning við kínverska liðsins til ársins 2014. Fótbolti 17.5.2012 17:00 Benedikt Reynir til liðs við Aftureldingu Mosfellingar hafa fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil í N1-deild karla en Benedikt Reynir Kristinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu. Handbolti 17.5.2012 16:32 Davíð Þór innsiglaði sigurinn og Öster er eitt á toppnum Davíð Þór Viðarsson og félagar í Östers IF unnu góðan 4-1 sigur á Brommapojkarna í sænsku b-deildinni í dag og eru í framhaldinu komnir með þriggja forystu á toppi deildinnar. Fótbolti 17.5.2012 16:03 Larry Bird náði einstakri þrennu Larry Bird, forseti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta, var í gær valinn besti framkvæmdastjóri deildarinnar, NBA's Executive of the Year, og náði því einstakri þrennu. Körfubolti 17.5.2012 15:30 Ari Freyr skoraði í útisigri Sundsvall Ari Freyr Skúlason fagnaði landsliðssætinu með því að skora seinna marka GIF Sundsvall í 2-1 útisigri á GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. IKF Gautaborg gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli. Fótbolti 17.5.2012 14:51 Lahm: Ég myndi aldrei hegða mér eins og Terry á móti Barcelona Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, fordæmdi framkomu kollega síns hjá Chelsea á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Bayern mætir Chelsea á Allianz Arena á laugardaginn. Fótbolti 17.5.2012 14:45 Wilshere þarf að fara í enn eina aðgerðina - núna á hné Það ætlar að ganga skelfilega hjá Jack Wilshere að snúa aftur inn á knattspyrnuvöllinn því strákurinn hefur enn á ný fengið slæmar fréttir í endurhæfingu sinni. Wilshere missti af öllu tímabilinu vegna ökklameiðsla en nú er að hann að glíma við meiðsli í hné. Enski boltinn 17.5.2012 14:00 Alan Hansen: Dalglish verður niðurbrotinn maður Alan Hansen, fyrrum liðsfélagi Kenny Dalglish og góður vinur þessa fyrrum stjóra Liverpool, telur að það muni hafa mikil áhrif á hinn 61 árs gamla Dalglish að hann hafi þurft að taka pokanna sinn í gær. Eigendur Liverpool ákváðu að reka Dalglish þrátt fyrir að hann ætti enn eftir tvö ár af samningi sínum. Enski boltinn 17.5.2012 13:30 « ‹ ›
Strákarnir spila um gullið - fóru illa með Norðmenn Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta er að gera góða hluti á Norðurlandamótinu í körfubolta í Solna í Svíþjóð en þeir eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum eftir 41 stigs sigur á Norðmönnum, 83-42. Strákarnir höfðu áður unnið Dani og Svía á mótinu. Körfubolti 18.5.2012 11:12
Capello sækist eftir stjórastólnum hjá Chelsea Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er að leita sér að starfi í ensku úrvalsdeildinni og hefur nú gefið það út að hann vilji helst fá tækifæri til að stýra liði Chelsea. Þetta kemur fram í Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Capello hafi látið forráðamenn Chelsea vita af áhuga sínum. Enski boltinn 18.5.2012 10:45
Guardiola efstur á óskalista Liverpool - margir koma til greina Guardian hefur tekið saman frétt um stöðu mála í stjóraleit eigenda Liverpool en þeir eru á fullu í að finna eftirmann Kenny Dalglish sem var rekinn á miðvikudaginn. Enski boltinn 18.5.2012 10:15
Yfirlýsing frá Molde: Solskjær er að tala við Aston Villa Norsku meistararnir í Molde hafa gefið út fréttatilkynningu á heimasíðu sinni þar sem kemur fram að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, sé í viðræðum við Aston Villa um að taka við enska liðinu. Enski boltinn 18.5.2012 09:45
NBA: Góður afmælisdagur hjá Parker - 16. sigur San Antonio í röð Tony Parker hélt upp á þrítugsafmælið með því að skora 22 stig og hjálpa sínum mönnum í San Antonio Spurs að vinna Los Angeles Clippers með 17 stiga mun, 105-88, og ná 2-0 forystu í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 18.5.2012 09:15
NBA: Útlitið svart hjá Miami eftir skell á móti Indiana Indiana Pacers er komið í 2-1 á móti Miami Heat eftir öruggan 94-75 sigur í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í Indianapolis í nótt. Indiana hefur þar með unnið tvo leiki í röð og útliðið er orðið svart hjá Miami-liðinu. Körfubolti 18.5.2012 09:00
Saman með 16 mörk Haukar komust í sögubækurnar þegar að liðið vann sannkallaðan stórsigur á Snæfelli í 2. umferð bikarkeppni KSÍ í fyrrakvöld, 31-0. Tveir leikmenn skoruðu meira en helming allra marka í leiknum. Íslenski boltinn 18.5.2012 07:00
Meistararnir féllu báðir í fyrsta sinn Mörg lið ætla að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna ef marka má úrslitin í 1. umferð. Íslandsmeistarnir og bikarmeistararnir töpuðu báðir sínum fyrsta leik sem hefur aldrei gerst áður. Íslenski boltinn 18.5.2012 06:00
Van Persie tregur til að skrifa undir nýjan samning Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Robin van Persie ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni. Hann ætli að bíða og sjá hvaða möguleikar standa honum til boða í sumar. Enski boltinn 17.5.2012 23:30
Þjálfari Rúnars Kárasonar rekinn Rúnar Kárason fær senn nýjan þjálfara hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Bergischer HC þar sem að HaDe Schmitz hefur verið sendur í ótímabundið leyfi frá störfum. Handbolti 17.5.2012 22:45
Þrír sigrar á Norðurlandamóti yngri landsliða í dag Yngri landslið Íslands í körfubolta stóðu í ströngu á Norðurlandamótinu í körfubolta í Svíþjóð í dag. Körfubolti 17.5.2012 22:12
Diarra verður áfram hjá Fulham Miðvallarleikmaðurinn Mahamadou Diarra verður áfram í herbúðum Fulham í eitt ár til viðbótar. Hann kom við sögu í alls ellefu leikjum með liðinu á nýliðnu tímabili. Enski boltinn 17.5.2012 22:00
Daily Mail: Liverpool með augastað á Guardiola og Capello Enska götublaðið Daily Mail slær því upp í útgáfu morgundagsins að Liverpool hafi sett sig í samband við fjóra knattspyrnustjóra, þeirra á meðal Pep Guardiola og Fabio Capello. Enski boltinn 17.5.2012 21:43
Alfreð: Slekk á símanum í 3-4 vikur og sinni garðinum Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í Þýskalandi, segir að það sé mikilvægt að hvílast vel þegar tækifæri gefst til að forðast það að brenna út í starfinu. Handbolti 17.5.2012 21:15
Solskjær efstur á óskalista Aston Villa Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær þyki nú líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá Aston Villa. Enski boltinn 17.5.2012 20:30
Robert Huth: Bayern vinnur Chelsea 3-1 Þjóðverjinn Robert Huth, varnarmaður Stoke, var fenginn til þess að spá í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Bayern München og Chelsea sem fram fer í München á laugardaginn. Fótbolti 17.5.2012 19:15
Miði á Mónakókappaksturinn kostar formúgu Það er draumur allra kappakstursökuþóra að keppa í Formúlu 1 kappaktrinum í Mónakó. Að sama skapi er það draumur allra kappakstursáhugamanna að fylgjast með Formúlu 1 kappakstri í Mónakó, ef ekki af lystisnekkju í höfninni, þá af svölum í einni af íbúðunum umhverfis brautina. Formúla 1 17.5.2012 18:30
Sölvi og Ragnar bikarmeistarar í Danmörku Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu í Danmörku með liði þeirra, FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 17.5.2012 18:01
Lyon vann Meistaradeildina annað árið í röð Franska félagið Olympique Lyonnais tryggði sér sigur í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld með því að vinna 1. FFC Frankfurt 2-0 í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í München. Bæði mörk franska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 17.5.2012 17:57
Liverpool í viðræður við Martinez Dave Whelan, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hafi fengið leyfi til að ræða við Liverpool. Enski boltinn 17.5.2012 17:21
BÍ/Bolungarvík hafði naumlega betur gegn ÍH í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ og liggur því fyrir hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32-liða úrslitin á morgun. Íslenski boltinn 17.5.2012 17:05
Marcelo Lippi farinn að þjálfa í Kína Ítalinn Marcello Lippi hefur tekið við þjálfun kínverska liðsins Guangzhou Evergrande og hefur þegar sett stefnuna á það að liðið spili "ítalskan" leikstíl. Lippi er frægastur fyrir að gera Ítala að heimsmeisturum árið 2006 en hann gerði samning við kínverska liðsins til ársins 2014. Fótbolti 17.5.2012 17:00
Benedikt Reynir til liðs við Aftureldingu Mosfellingar hafa fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil í N1-deild karla en Benedikt Reynir Kristinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu. Handbolti 17.5.2012 16:32
Davíð Þór innsiglaði sigurinn og Öster er eitt á toppnum Davíð Þór Viðarsson og félagar í Östers IF unnu góðan 4-1 sigur á Brommapojkarna í sænsku b-deildinni í dag og eru í framhaldinu komnir með þriggja forystu á toppi deildinnar. Fótbolti 17.5.2012 16:03
Larry Bird náði einstakri þrennu Larry Bird, forseti Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta, var í gær valinn besti framkvæmdastjóri deildarinnar, NBA's Executive of the Year, og náði því einstakri þrennu. Körfubolti 17.5.2012 15:30
Ari Freyr skoraði í útisigri Sundsvall Ari Freyr Skúlason fagnaði landsliðssætinu með því að skora seinna marka GIF Sundsvall í 2-1 útisigri á GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. IKF Gautaborg gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli. Fótbolti 17.5.2012 14:51
Lahm: Ég myndi aldrei hegða mér eins og Terry á móti Barcelona Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, fordæmdi framkomu kollega síns hjá Chelsea á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Bayern mætir Chelsea á Allianz Arena á laugardaginn. Fótbolti 17.5.2012 14:45
Wilshere þarf að fara í enn eina aðgerðina - núna á hné Það ætlar að ganga skelfilega hjá Jack Wilshere að snúa aftur inn á knattspyrnuvöllinn því strákurinn hefur enn á ný fengið slæmar fréttir í endurhæfingu sinni. Wilshere missti af öllu tímabilinu vegna ökklameiðsla en nú er að hann að glíma við meiðsli í hné. Enski boltinn 17.5.2012 14:00
Alan Hansen: Dalglish verður niðurbrotinn maður Alan Hansen, fyrrum liðsfélagi Kenny Dalglish og góður vinur þessa fyrrum stjóra Liverpool, telur að það muni hafa mikil áhrif á hinn 61 árs gamla Dalglish að hann hafi þurft að taka pokanna sinn í gær. Eigendur Liverpool ákváðu að reka Dalglish þrátt fyrir að hann ætti enn eftir tvö ár af samningi sínum. Enski boltinn 17.5.2012 13:30