Sport KA vann Þór og Fjölnismenn fóru á toppinn Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og stórleikur kvöldsins var nágrannaslagur Akureyrarliðanna KA og Þórs. KA vann þar dramatískan 3-2 sigur á nágrönnunum sínum en Þórsliðið missti fyrir vikið toppsætið til Fjölnismanna sem unnu á sama tíma 2-0 sigur á Tindastól. Íslenski boltinn 21.6.2012 22:01 Bonucci: Englendingar spila eins og Ítalir Leonardo Bonucci, miðvörður Ítala og sá sem róaði niður Mario Balotelli í sigrinum á Írum, telur að enska landsliðið ætli að nota ítalska leikaðferð þegar þjóðirnar mætast í átta liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudaginn. Fótbolti 21.6.2012 22:00 Ronaldo skaut fjórum sinnum oftar á markið en allt tékkneska liðið Portúgal vann í kvöld 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Yfirburðir Portúgala voru meiri en úrslita gefa til kynna og það sést vel í tölfræðinni. Fótbolti 21.6.2012 21:34 James á sama aldursári og Jordan þegar hann vann fyrsta titilinn 1991 LeBron James er í fyrsta sinn á ferlinum aðeins einum sigri frá NBA-meistaratitlinum sem hann hefur dreymt um í níu tímabil. Miami Heat tekur á móti Oklahoma City Thunder í fimmta leik úrslitaeinvígsins. Miami er búið að vinna þrjá síðustu leiki og vantar því bara einn sigur í síðustu þremur leikjunum. Fimmti leikurinn fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Körfubolti 21.6.2012 21:30 Cristiano Ronaldo: Núna brosa allir í liðinu Cristiano Ronaldo var hetja Portúgala í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Tékklandi í átta liða úrslitum á EM í fótbolta. Ronaldo skapaði sér fjölda færa í leiknum en skoraði sigurmarkið með skalla ellefu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 21.6.2012 21:19 Enginn Portúgali í leikbanni í undanúrslitunum Portúgalar glöddust ekki bara yfir því að vera komnir í undanúrslitin á EM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í kvöld því enginn leikmaður liðsins verður í banni í næsta leik á móti annaðhvort Spáni eða Frakklandi. Fótbolti 21.6.2012 21:10 Blanc staðfestir ósætti í franska hópnum Eina ferðina enn er ósætti í herbúðum franska landsliðsins. Það þurfti aðeins eitt tap gegn Svíum til að hleypa öllu í háaloft. Fótbolti 21.6.2012 19:45 Cristiano Ronaldo skallaði Portúgal inn í undanúrslitin Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í fótbolta. Cristiano Ronaldo tryggði þá Portúgal 1-0 sigur á Tékklandi þegar hann skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 21.6.2012 18:15 Margrét Lára: Við ætlum okkur að vinna þennan riðil Margét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið þegar liðið vann 10-0 sigur í Búlgaríu í dag. Margrét Lára er þar með búin að skora 66 mörk í 82 landsleikjum. Íslenski boltinn 21.6.2012 17:48 Úlfar velur í landsliðsverkefni unglinga Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi. Golf 21.6.2012 17:45 Stelpurnar okkar hafa bara einu sinni unnið stærri sigur Íslenska kvennalandsiðið bauð upp á mikla markaveislu í Lovech í Búlgaríu í dag þegar þær unnu 10-0 sigur á heimastúlkum og komu sér aftur í toppsæti riðilsins síns í undankeppni EM. Þetta er annar stærsti sigur kvennalandsliðsins frá upphafi. Íslenski boltinn 21.6.2012 17:24 Kaninn frá Þór kominn til ÍR Eric James Palm, sem spilaði með Þór í næstefstu deild karla á síðustu leiktíð, hefur gengið frá samningum við ÍR. Breiðhyltingar halda áfram að styrkja lið sitt fyrir átökin í Iceland Express-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 21.6.2012 17:15 "Löndunarbið“ í Langá: Áfram mok í Elliðaánum Eftir fyrstu vakt höfðu veiðst 22 laxar og voru þeir fengnir víða um ána. Mikill lax er genginn upp á miðsvæðin, að því segir í frétt á svfr.is. Veiði 21.6.2012 17:13 Framkvæmdastjóri Fram: Þorvaldur nýtur 100 prósent trausts Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fram, segir að Þorvaldur Örlygsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu, njóti fulls trausts. Fram situr í næstneðsta sæti Pepsi-deildar karla með sex stig eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 21.6.2012 15:30 Stella framlengir við Fram Besti leikmaður N1-deildar kvenna, stórskyttan Stella Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Handbolti 21.6.2012 14:15 Byrjunarlið Íslands klárt | Þórunn Helga inn fyrir Gunnhildi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Fótbolti 21.6.2012 13:59 Íslandsmótið í holukeppni hefst á morgun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Arnór Ingi Finnbjörnsson, einnig úr GR, hafa titla að verja á Íslandsmótinu í holukeppni sem hefst á morgun. Að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli, heimavelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Alls eru 32 karlar skráðir til leiks og 15 konur. Golf 21.6.2012 13:30 Þór verður án Govens á næstu leiktíð Bandaríkjamaðurinn Darrin Govens, sem lék með Þór Þorlákshöfn við góðan orðstír á síðustu leiktíð, hefur samið við félagið Elitzur Ramla í Ísrael en félagið leikur í næstefstu deild í Ísrael. Þetta kemur fram á Karfan.is. Körfubolti 21.6.2012 12:55 Green búinn að semja við QPR Enski landsliðsmarkvörðurinn Rob Green er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Heiðar Helguson og félaga hjá QPR. Enski boltinn 21.6.2012 12:45 U-20 ára hópurinn sem fer á EM í Tyrklandi Þeir Geir Sveinsson og Kristján Halldórsson, þjálfarar U-20 árs liðs karla í handknattleik, hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í lokakeppni EM í Tyrklandi frá 3. til 15. júlí. Handbolti 21.6.2012 12:20 Umfjöllun: Búlgaría - Ísland 0-10 | Ísland í toppsæti riðilsins Íslenska kvennalandsliði í knattspyrnu tyllti sér í toppsæti riðils síns í undankeppni Evrópumótsins með 10-0 sigri á Búlgaríu í viðureign þjóðanna í Lovech í dag. Íslenska liðið leiddi í hálfleik 3-0 en allar flóðgáttir opnuðust í síðari hálfleik. Fótbolti 21.6.2012 12:11 Defoe farinn í jarðarför föður síns Það eru erfiðir tímar hjá enska landsliðsmanninum, Jermain Defoe. Faðir hans féll frá rétt fyrir EM og Defoe þarf að fara í jarðarför hans á miðju móti. Fótbolti 21.6.2012 12:00 Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Nú liggur fyrir að Elliðaárnar skiluðu 31 laxi á fyrsta degi, og er það mjög til efs að hægt sé að finna betri opnun í ánni í seinni tíð. Veiði 21.6.2012 11:35 Milner: Það eru tvær útgáfur af Balotelli Enska landsliðið þarf að glíma við Mario Balotelli í átta liða úrslitum EM. Það sem meira er þá verður Joleon Lescott meira og minna að dekka hann en þeir leika báðir með Man. City. Fótbolti 21.6.2012 11:15 Milan er ekki búið að gleyma Aquilani AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að halda Alberto Aquilani. Hann var í láni hjá félaginu frá Liverpool síðasta vetur og stóð sig vel. Enski boltinn 21.6.2012 10:30 Englendingar byrjaðir að æfa vítaspyrnur Dramatíkin hefur elt enska landsliðið uppi á stórmótum í gegnum tíðina. Englendingar hafa til að mynda fallið fimm sinnum úr leik í vítaspyrnukeppni á síðustu 22 árum. Aðeins einu sinni hefur England náð að vinna í vítaspyrnukeppni á stórmóti en það var gegn Spáni á EM árið 1996. Fótbolti 21.6.2012 09:45 Skrtel vill funda með Rodgers Slóvakíski varnarmaðurinn hjá Liverpool, Martin Skrtel, vill fá að vita hvaða rullu nýi stjórinn hjá Liverpool, Brendan Rodgers, ætlar að láta hann leika áður en hann ræðir nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 21.6.2012 09:12 Veiðitölur úr öllum ám Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. Veiði 21.6.2012 08:00 Villas-Boas hótar að draga sig úr samningaviðræðum við Tottenham André Villas-Boas hefur hótað að hætta samingaviðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham. Portúgalinn er afar ósáttur með að félagið eigi enn í viðræðum við aðra kandídata um að taka að sér starfið. Enski boltinn 21.6.2012 07:30 Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. Fótbolti 21.6.2012 07:00 « ‹ ›
KA vann Þór og Fjölnismenn fóru á toppinn Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og stórleikur kvöldsins var nágrannaslagur Akureyrarliðanna KA og Þórs. KA vann þar dramatískan 3-2 sigur á nágrönnunum sínum en Þórsliðið missti fyrir vikið toppsætið til Fjölnismanna sem unnu á sama tíma 2-0 sigur á Tindastól. Íslenski boltinn 21.6.2012 22:01
Bonucci: Englendingar spila eins og Ítalir Leonardo Bonucci, miðvörður Ítala og sá sem róaði niður Mario Balotelli í sigrinum á Írum, telur að enska landsliðið ætli að nota ítalska leikaðferð þegar þjóðirnar mætast í átta liða úrslitum Evrópumótsins á sunnudaginn. Fótbolti 21.6.2012 22:00
Ronaldo skaut fjórum sinnum oftar á markið en allt tékkneska liðið Portúgal vann í kvöld 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Yfirburðir Portúgala voru meiri en úrslita gefa til kynna og það sést vel í tölfræðinni. Fótbolti 21.6.2012 21:34
James á sama aldursári og Jordan þegar hann vann fyrsta titilinn 1991 LeBron James er í fyrsta sinn á ferlinum aðeins einum sigri frá NBA-meistaratitlinum sem hann hefur dreymt um í níu tímabil. Miami Heat tekur á móti Oklahoma City Thunder í fimmta leik úrslitaeinvígsins. Miami er búið að vinna þrjá síðustu leiki og vantar því bara einn sigur í síðustu þremur leikjunum. Fimmti leikurinn fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Körfubolti 21.6.2012 21:30
Cristiano Ronaldo: Núna brosa allir í liðinu Cristiano Ronaldo var hetja Portúgala í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Tékklandi í átta liða úrslitum á EM í fótbolta. Ronaldo skapaði sér fjölda færa í leiknum en skoraði sigurmarkið með skalla ellefu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 21.6.2012 21:19
Enginn Portúgali í leikbanni í undanúrslitunum Portúgalar glöddust ekki bara yfir því að vera komnir í undanúrslitin á EM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Tékklandi í átta liða úrslitunum í kvöld því enginn leikmaður liðsins verður í banni í næsta leik á móti annaðhvort Spáni eða Frakklandi. Fótbolti 21.6.2012 21:10
Blanc staðfestir ósætti í franska hópnum Eina ferðina enn er ósætti í herbúðum franska landsliðsins. Það þurfti aðeins eitt tap gegn Svíum til að hleypa öllu í háaloft. Fótbolti 21.6.2012 19:45
Cristiano Ronaldo skallaði Portúgal inn í undanúrslitin Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í fótbolta. Cristiano Ronaldo tryggði þá Portúgal 1-0 sigur á Tékklandi þegar hann skoraði eina mark leiksins ellefu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 21.6.2012 18:15
Margrét Lára: Við ætlum okkur að vinna þennan riðil Margét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið þegar liðið vann 10-0 sigur í Búlgaríu í dag. Margrét Lára er þar með búin að skora 66 mörk í 82 landsleikjum. Íslenski boltinn 21.6.2012 17:48
Úlfar velur í landsliðsverkefni unglinga Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi. Golf 21.6.2012 17:45
Stelpurnar okkar hafa bara einu sinni unnið stærri sigur Íslenska kvennalandsiðið bauð upp á mikla markaveislu í Lovech í Búlgaríu í dag þegar þær unnu 10-0 sigur á heimastúlkum og komu sér aftur í toppsæti riðilsins síns í undankeppni EM. Þetta er annar stærsti sigur kvennalandsliðsins frá upphafi. Íslenski boltinn 21.6.2012 17:24
Kaninn frá Þór kominn til ÍR Eric James Palm, sem spilaði með Þór í næstefstu deild karla á síðustu leiktíð, hefur gengið frá samningum við ÍR. Breiðhyltingar halda áfram að styrkja lið sitt fyrir átökin í Iceland Express-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 21.6.2012 17:15
"Löndunarbið“ í Langá: Áfram mok í Elliðaánum Eftir fyrstu vakt höfðu veiðst 22 laxar og voru þeir fengnir víða um ána. Mikill lax er genginn upp á miðsvæðin, að því segir í frétt á svfr.is. Veiði 21.6.2012 17:13
Framkvæmdastjóri Fram: Þorvaldur nýtur 100 prósent trausts Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fram, segir að Þorvaldur Örlygsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu, njóti fulls trausts. Fram situr í næstneðsta sæti Pepsi-deildar karla með sex stig eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 21.6.2012 15:30
Stella framlengir við Fram Besti leikmaður N1-deildar kvenna, stórskyttan Stella Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Handbolti 21.6.2012 14:15
Byrjunarlið Íslands klárt | Þórunn Helga inn fyrir Gunnhildi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Fótbolti 21.6.2012 13:59
Íslandsmótið í holukeppni hefst á morgun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Arnór Ingi Finnbjörnsson, einnig úr GR, hafa titla að verja á Íslandsmótinu í holukeppni sem hefst á morgun. Að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli, heimavelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Alls eru 32 karlar skráðir til leiks og 15 konur. Golf 21.6.2012 13:30
Þór verður án Govens á næstu leiktíð Bandaríkjamaðurinn Darrin Govens, sem lék með Þór Þorlákshöfn við góðan orðstír á síðustu leiktíð, hefur samið við félagið Elitzur Ramla í Ísrael en félagið leikur í næstefstu deild í Ísrael. Þetta kemur fram á Karfan.is. Körfubolti 21.6.2012 12:55
Green búinn að semja við QPR Enski landsliðsmarkvörðurinn Rob Green er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Heiðar Helguson og félaga hjá QPR. Enski boltinn 21.6.2012 12:45
U-20 ára hópurinn sem fer á EM í Tyrklandi Þeir Geir Sveinsson og Kristján Halldórsson, þjálfarar U-20 árs liðs karla í handknattleik, hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í lokakeppni EM í Tyrklandi frá 3. til 15. júlí. Handbolti 21.6.2012 12:20
Umfjöllun: Búlgaría - Ísland 0-10 | Ísland í toppsæti riðilsins Íslenska kvennalandsliði í knattspyrnu tyllti sér í toppsæti riðils síns í undankeppni Evrópumótsins með 10-0 sigri á Búlgaríu í viðureign þjóðanna í Lovech í dag. Íslenska liðið leiddi í hálfleik 3-0 en allar flóðgáttir opnuðust í síðari hálfleik. Fótbolti 21.6.2012 12:11
Defoe farinn í jarðarför föður síns Það eru erfiðir tímar hjá enska landsliðsmanninum, Jermain Defoe. Faðir hans féll frá rétt fyrir EM og Defoe þarf að fara í jarðarför hans á miðju móti. Fótbolti 21.6.2012 12:00
Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Nú liggur fyrir að Elliðaárnar skiluðu 31 laxi á fyrsta degi, og er það mjög til efs að hægt sé að finna betri opnun í ánni í seinni tíð. Veiði 21.6.2012 11:35
Milner: Það eru tvær útgáfur af Balotelli Enska landsliðið þarf að glíma við Mario Balotelli í átta liða úrslitum EM. Það sem meira er þá verður Joleon Lescott meira og minna að dekka hann en þeir leika báðir með Man. City. Fótbolti 21.6.2012 11:15
Milan er ekki búið að gleyma Aquilani AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að halda Alberto Aquilani. Hann var í láni hjá félaginu frá Liverpool síðasta vetur og stóð sig vel. Enski boltinn 21.6.2012 10:30
Englendingar byrjaðir að æfa vítaspyrnur Dramatíkin hefur elt enska landsliðið uppi á stórmótum í gegnum tíðina. Englendingar hafa til að mynda fallið fimm sinnum úr leik í vítaspyrnukeppni á síðustu 22 árum. Aðeins einu sinni hefur England náð að vinna í vítaspyrnukeppni á stórmóti en það var gegn Spáni á EM árið 1996. Fótbolti 21.6.2012 09:45
Skrtel vill funda með Rodgers Slóvakíski varnarmaðurinn hjá Liverpool, Martin Skrtel, vill fá að vita hvaða rullu nýi stjórinn hjá Liverpool, Brendan Rodgers, ætlar að láta hann leika áður en hann ræðir nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 21.6.2012 09:12
Veiðitölur úr öllum ám Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. Veiði 21.6.2012 08:00
Villas-Boas hótar að draga sig úr samningaviðræðum við Tottenham André Villas-Boas hefur hótað að hætta samingaviðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham. Portúgalinn er afar ósáttur með að félagið eigi enn í viðræðum við aðra kandídata um að taka að sér starfið. Enski boltinn 21.6.2012 07:30
Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. Fótbolti 21.6.2012 07:00