Veiðitölur úr öllum ám Trausti Hafliðason skrifar 21. júní 2012 08:00 Laxfoss í Norðurá. Í fjarska má sjá veiðimenn vaða ána fyrir ofan foss. Mynd / Trausti Hafliðason Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. Næst flestir laxar hafa veiðst í Blöndu eða 87 en hafa ber í huga að þar er veitt á mun færri stangir en í Norðurá. Athygli vekur mjög góð byrjun í Brennunni í Hvítá í Borgarfirði. Þar hafa þegar veiðst 47 laxar en aðeins tvær stangir eru á svæðinu. Veiði Brennunni var reyndar með afbrigðum góð í fyrra en þá veiddust í heildina 501 lax. Hér má sjá tölur yfir veiði ám sem Landssamband Veiðifélaga tók saman í gærkvöldi. Tölurnar miðast við 20. júní:VeiðivatnFjöldi laxaStangarfjöldiLokatölur 2011Norðurá124122.134Blanda8742.032Brennan (í Hvítá)472501Þverá og Kjarará40141.852Haffjarðará3561.526Elliðaárnar3141.150Eystri-Rangá2524.387Laxá í Leirársveit127907Laxá í Kjós*10101.112Laxá í Aðaldal**781.067Vatnsdalsá57743Flókadalsá43475Miðfjarðará3102.367Fnjóská16vantar*Samkvæmt Hreggnasa voru 11 komnir á land í gærkvöldi.**Samkvæmt upplýsingum Veiðivísis voru 8 komnir á land í gærkvöldi. trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Fyrsti laxinn kom í Norðurá Veiði Hljótum að geta sett í einn eða tvo Veiði Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Fjórtán punda urriði í Galtalæk Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Einföld og öflug straumfluga Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði
Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. Næst flestir laxar hafa veiðst í Blöndu eða 87 en hafa ber í huga að þar er veitt á mun færri stangir en í Norðurá. Athygli vekur mjög góð byrjun í Brennunni í Hvítá í Borgarfirði. Þar hafa þegar veiðst 47 laxar en aðeins tvær stangir eru á svæðinu. Veiði Brennunni var reyndar með afbrigðum góð í fyrra en þá veiddust í heildina 501 lax. Hér má sjá tölur yfir veiði ám sem Landssamband Veiðifélaga tók saman í gærkvöldi. Tölurnar miðast við 20. júní:VeiðivatnFjöldi laxaStangarfjöldiLokatölur 2011Norðurá124122.134Blanda8742.032Brennan (í Hvítá)472501Þverá og Kjarará40141.852Haffjarðará3561.526Elliðaárnar3141.150Eystri-Rangá2524.387Laxá í Leirársveit127907Laxá í Kjós*10101.112Laxá í Aðaldal**781.067Vatnsdalsá57743Flókadalsá43475Miðfjarðará3102.367Fnjóská16vantar*Samkvæmt Hreggnasa voru 11 komnir á land í gærkvöldi.**Samkvæmt upplýsingum Veiðivísis voru 8 komnir á land í gærkvöldi. trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Fyrsti laxinn kom í Norðurá Veiði Hljótum að geta sett í einn eða tvo Veiði Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Fjórtán punda urriði í Galtalæk Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Einföld og öflug straumfluga Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði