Sport

„Sýna að maður eigi það skilið“

Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga.

Körfubolti

Segir að þeim besta í heimi sé skít­sama

Myndir af körfuboltastjörnunni Nikola Jokic að missa sig yfir því þegar hesturinn hans vann keppni í Serbíu fór á flug á netinu í vikunni og ekki síst í samanburði við látlaus viðbrögð hans þegar Jokic varð sjálfur NBA-meistari.

Körfubolti

Guð­jón Valur orðaður við Kiel

Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims.

Handbolti

Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins?

Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins.

Enski boltinn

Liðin sem verða að gera betur á markaðnum

Misvel gengur hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool hafa stolið flestum fyrirsögnum, líkt og silfurlið Arsenal, á meðan öðrum virðist ganga hægt.

Enski boltinn