Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Ástrós Ýr Eggertsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 28. september 2019 20:15 Burns var úrskurðaður sigurvegari vísir/getty Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. Burns byrjaði aggressívt en Gunnar tók því með miklu jafnaðargeði. Gunnar kláraði fyrstu lotuna mjög vel þegar hann kom sér í góða stöðu eftir tilraun að fellu frá Burns. Í annarri lotu hélt Burns áfram að sparka í Gunnar en Gunnar náði þó góðu höggi og árás og kom Burns í hornið. Í lok annarrar lotu náði Burns svakalegu hnéhöggi í andlitið á Gunnari, en Gunnar lét það ekki mikið á sig fá. Í þriðju lotu var Burns svo með augljósa yfirburði og kláraði á virkilega sterkri fellu. Bardaginn fór í dómaraúrskurð og var hann einróma, Burns sigraði. Gunni hefur nú barist þrettán sinnum í UFC, ferillinn hófst með fjórum sigrum áður en Rick Story var of stór biti fyrir okkar mann. Síðan þá hefur Gunni barist sjö sinnum og unnið fjóra bardaga. Síðast sigraði hann Kúrekann Alex Oliveira í desember eins og frægt er orðið. Þetta er fimmti bardaginn sem Gunnar tapar og annar bardaginn í röð. MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28. Burns byrjaði aggressívt en Gunnar tók því með miklu jafnaðargeði. Gunnar kláraði fyrstu lotuna mjög vel þegar hann kom sér í góða stöðu eftir tilraun að fellu frá Burns. Í annarri lotu hélt Burns áfram að sparka í Gunnar en Gunnar náði þó góðu höggi og árás og kom Burns í hornið. Í lok annarrar lotu náði Burns svakalegu hnéhöggi í andlitið á Gunnari, en Gunnar lét það ekki mikið á sig fá. Í þriðju lotu var Burns svo með augljósa yfirburði og kláraði á virkilega sterkri fellu. Bardaginn fór í dómaraúrskurð og var hann einróma, Burns sigraði. Gunni hefur nú barist þrettán sinnum í UFC, ferillinn hófst með fjórum sigrum áður en Rick Story var of stór biti fyrir okkar mann. Síðan þá hefur Gunni barist sjö sinnum og unnið fjóra bardaga. Síðast sigraði hann Kúrekann Alex Oliveira í desember eins og frægt er orðið. Þetta er fimmti bardaginn sem Gunnar tapar og annar bardaginn í röð.
MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira