Margrét ekki á leið í framboð 27. febrúar 2009 17:05 Margrét Sverrisdóttir. Margrét Sverrisdóttir, varaformaður Íslandshreyfingarinnar, ætlar ekki að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar nú þegar Íslandshreyfingin hefur óskað eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar. ,,Ég ætla ekki að gefa kost á mér. Ég er nýbyrjuð í skemmtilegu starfi og er auðvitað í hlutastarfi í borginni," segir Margrét spurð hvort hún ætli að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en framboðsfrestur rennur út á morgun. Margrét er varaborgarfulltrúi og starfar sem verkefnastjóri Leonardóverkefna hjá Rannsóknarþjónustu Háskóla Íslands.Hefur skipt um skoðun varðandi ESB Margrét er afar sátt með inngöngu Íslandshreyfingarinnar í Samfylkinguna ,,Fyrir mér var þetta fyrst og fremst spurning um að finna málefnunum okkar farveg af því við sjáum að þessi fimm prósent þröskuldur er geysilega þungbær," segir Margrét og bætir við að stjórn hreyfingarinnar hafi rætt við fjölmarga félagsmenn um málið. Að auki kveðst hún hafa skipt um skoðun varðandi hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. ,,Við verðum að kanna aðild því okkur liggur mjög á því að fá gjaldeyri sem er nothæfur," segir Margrét.Gengur í Samfylkinguna í dag eða morgun Margrét er ekki gengin formlega til liðs við Samfylkinguna. Hún hyggst ganga frá skráningu í dag eða á morgun til að geta tekið þátt í prófkjöri flokksins í Reykjavík en kjörskráin lokar á morgun. Íslandshreyfingin skuldar rúmlegar 10 milljónir eftir kosningabaráttuna 2007. ,,Það eru níu manns í persónulegum ábyrgðum fyrir skuldunum og verða það áfram," segir Margrét. Tengdar fréttir Ómar og Margrét funduðu með Samfylkingunni um bandalag Forystumenn Íslandshreyfingarinnar funduðu í gær með framkvæmdastjóra og gjaldkera Samfylkingarinnar um hugsanlegt samstarf. ,,Fimm prósent þröskuldurinn hefur gríðarleg áhrif á landslag minni flokkanna og við höfum verið að kanna hvort það sé flötur að við verðum í kosningabandalagi við eitthvað að öðrum framboðum," segir Ómar Ragnarsson formaður Íslandshreyfingarinnar. 27. febrúar 2009 10:50 Íslandshreyfingin gengur í Samfylkinguna Stjórn Íslandshreyfingarinnar hefur samþykkt að hreyfingin óski eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar og heiti henni fullum stuðningi í komandi kosningum. Stjórnin skorar á fylgismenn Íslandshreyfingarinnar að ljá þessu máli stuðning sinn og verður málið lagt fyrir aðalfund hreyfingarinnar sem fyrst. 27. febrúar 2009 11:31 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir, varaformaður Íslandshreyfingarinnar, ætlar ekki að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar nú þegar Íslandshreyfingin hefur óskað eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar. ,,Ég ætla ekki að gefa kost á mér. Ég er nýbyrjuð í skemmtilegu starfi og er auðvitað í hlutastarfi í borginni," segir Margrét spurð hvort hún ætli að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en framboðsfrestur rennur út á morgun. Margrét er varaborgarfulltrúi og starfar sem verkefnastjóri Leonardóverkefna hjá Rannsóknarþjónustu Háskóla Íslands.Hefur skipt um skoðun varðandi ESB Margrét er afar sátt með inngöngu Íslandshreyfingarinnar í Samfylkinguna ,,Fyrir mér var þetta fyrst og fremst spurning um að finna málefnunum okkar farveg af því við sjáum að þessi fimm prósent þröskuldur er geysilega þungbær," segir Margrét og bætir við að stjórn hreyfingarinnar hafi rætt við fjölmarga félagsmenn um málið. Að auki kveðst hún hafa skipt um skoðun varðandi hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. ,,Við verðum að kanna aðild því okkur liggur mjög á því að fá gjaldeyri sem er nothæfur," segir Margrét.Gengur í Samfylkinguna í dag eða morgun Margrét er ekki gengin formlega til liðs við Samfylkinguna. Hún hyggst ganga frá skráningu í dag eða á morgun til að geta tekið þátt í prófkjöri flokksins í Reykjavík en kjörskráin lokar á morgun. Íslandshreyfingin skuldar rúmlegar 10 milljónir eftir kosningabaráttuna 2007. ,,Það eru níu manns í persónulegum ábyrgðum fyrir skuldunum og verða það áfram," segir Margrét.
Tengdar fréttir Ómar og Margrét funduðu með Samfylkingunni um bandalag Forystumenn Íslandshreyfingarinnar funduðu í gær með framkvæmdastjóra og gjaldkera Samfylkingarinnar um hugsanlegt samstarf. ,,Fimm prósent þröskuldurinn hefur gríðarleg áhrif á landslag minni flokkanna og við höfum verið að kanna hvort það sé flötur að við verðum í kosningabandalagi við eitthvað að öðrum framboðum," segir Ómar Ragnarsson formaður Íslandshreyfingarinnar. 27. febrúar 2009 10:50 Íslandshreyfingin gengur í Samfylkinguna Stjórn Íslandshreyfingarinnar hefur samþykkt að hreyfingin óski eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar og heiti henni fullum stuðningi í komandi kosningum. Stjórnin skorar á fylgismenn Íslandshreyfingarinnar að ljá þessu máli stuðning sinn og verður málið lagt fyrir aðalfund hreyfingarinnar sem fyrst. 27. febrúar 2009 11:31 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Ómar og Margrét funduðu með Samfylkingunni um bandalag Forystumenn Íslandshreyfingarinnar funduðu í gær með framkvæmdastjóra og gjaldkera Samfylkingarinnar um hugsanlegt samstarf. ,,Fimm prósent þröskuldurinn hefur gríðarleg áhrif á landslag minni flokkanna og við höfum verið að kanna hvort það sé flötur að við verðum í kosningabandalagi við eitthvað að öðrum framboðum," segir Ómar Ragnarsson formaður Íslandshreyfingarinnar. 27. febrúar 2009 10:50
Íslandshreyfingin gengur í Samfylkinguna Stjórn Íslandshreyfingarinnar hefur samþykkt að hreyfingin óski eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar og heiti henni fullum stuðningi í komandi kosningum. Stjórnin skorar á fylgismenn Íslandshreyfingarinnar að ljá þessu máli stuðning sinn og verður málið lagt fyrir aðalfund hreyfingarinnar sem fyrst. 27. febrúar 2009 11:31