Innlent

Breskir hundar of feitir

Eins og eigendur þeirra verða breskir hundar sífellt feitari og afleiðingin er alls kyns sjúkdómar sem fylgja offtitu. Líkt og of feitt mannfólk þjást æ fleiri hundar af hjartasjúkdómum, sykursýki og gigt sem er bein afleiðing offtitu. Könnun í Bretlandi leiddi í ljós að rúmlega þrjátíu prósent hunda voru of feitir en þrátt fyrir það eru þeir ekki settir í megrun af eigendum sínum frekar á lyf.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.