Fleiri fréttir Twellman trylltist á ESPN: „Vandræðalegt að Ísland komst á HM en ekki Bandaríkin Fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna bilaðist í beinni þegar Bandaríkin klikkuðu á farseðlinum á HM. 13.10.2017 15:00 Merino samdi til fimm ára við Newcastle Spænski miðjumaðurinn Mikel Merino er ekki lengur lánsmaður hjá Newcastle því félagið er búið að festa kaup á honum. 13.10.2017 14:00 Klopp: Ég er rétti maðurinn fyrir Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki í nokkrum vafa um að hann sé rétti maðurinn til þess að stýra liði félagsins. 13.10.2017 13:22 Toure býðst til þess að hjálpa Rússum Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur miklar áhyggjur af því að kynþáttaníð og mismunun í garð minnihlutahópa verði í aðalhlutverki á HM í Rússlandi næsta sumar. 13.10.2017 11:30 Wenger: Sánchez undir álíka pressu í Síle og Beckham hjá Englandi Knattspyrnustjóri Arsenal segir alltaf einn leikmann þurfa að standa undir væntingum heillar þjóðar. 13.10.2017 11:00 Mata: Það er ekkert eins og leikir á milli United og Liverpool Enska úrvalsdeildin byrjar aftur með látum í hádeginu á morgun þegar að Liverpool tekur á móti Manchester United. 13.10.2017 10:30 KSÍ fór á bak við Heimi sem hefði íhugað að hætta hefði Lars verið áfram Landsliðsþjálfarinn vildi taka einn við liðinu og þannig var samið áður en KSÍ byrjaði að ræða aftur við Svíann. 13.10.2017 09:30 Fowler: Auðveld byrjun hjá United Manchester United mætir Liverpool á morgun og á svo stórleiki gegn Chelsea og Tottenham. 13.10.2017 08:30 Sakar mótherjana um að senda vændiskonur á hótel leikmanna sinna Mikil spenna var í lokaumferðinni í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM í Rússlandi en úrslitin þar réðust í vikunni. 12.10.2017 23:30 Freyr: Sumir að taka fram úr okkur og því má ekki sofna á verðinum Freyr Alexandersson viðurkennir að þjóðir sem voru fyrir aftan Ísland nálgist okkur nú á ógnarhraða. 12.10.2017 19:15 Jóhannes Karl þjálfar ÍA og Sigurður Jónsson verður aðstoðarþjálfari Skagamenn hafa ráðið sér nýjan þjálfara fyrir átökin í Inkasso deild karla í fótbolta en ÍA liðið féll úr Pepsi-deildinni á dögunum. 12.10.2017 19:05 Jóhann Berg í viðtali á Sky Sport um afrek íslenska landsliðsins Jóhann Berg Guðmundsson skoraði tvö gríðarlega mikilvæg mörk í síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM í Rússlandi. 12.10.2017 16:49 Stjórnarformaður PSG undir smásjá svissneskra yfirvalda Svissneska saksóknaraembættið hefur hafið rannsókn á meintum glæpum Nasser Al-Khelaifi, stjórnarformanni franska liðsins PSG. 12.10.2017 16:30 Fjórtán mánaða bann fyrir að slá fyrrverandi landsliðsþjálfara Forseti svissneska félagsins Sion, Christian Constantin, er kominn í fjórtán mánaða bann frá boltanum þar í landi eftir að hann sló Rolf Fringer, fyrrum landsliðsþjálfara Sviss. 12.10.2017 15:45 Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12.10.2017 15:00 Miðasalan á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst 5. desember Fyrirspurnum hefur rignt inn á skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands í þessari viku í tengslum við komandi heimsmeistaramót í Rússlandi þar sem íslenska landsliðið verður meðal þátttakenda. 12.10.2017 14:30 Freyr fékk símtöl úr Pepsi-deildinni Stóð aldrei til að hætta þjálfun kvennalandsliðsins núna. 12.10.2017 13:58 Strachan hættur með Skota Gordon Strachan og knattspyrnusamband Skotlands komust að þeirri sameiginlegu niðurstöðu í dag að best væri að Strachan hætti sem landsliðsþjálfari Skota. 12.10.2017 13:58 Einn nýliði í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. 12.10.2017 13:30 Svona var fundur Freys í Laugardalnum Stelpurnar okkar eiga tvo erfiða útileiki fyrir höndum í undankeppni HM 2019. 12.10.2017 12:45 Wenger útilokar ekki að selja Sánchez og Özil í janúar Stuðningsmenn Arsenal hefðu eflaust viljað heyra aðra hluti í morgunsárið. 12.10.2017 11:30 Falcao viðurkennir að hafa samið um jafntefli við Perú í miðjum leik Kólumbía og Perú komust bæði áfram í undankeppni HM í Suður-Ameríku með 1-1 jafntefli í lokaumferðinni. 12.10.2017 11:00 The Sun: Ísland í martraðariðli Englands Englendingar vilja hvorki sjá né heyra Víkingaklappið aftur eftir tapið í Hreiðrinu í Nice. 12.10.2017 09:45 Kínverjar segja strákana okkar á leiðinni að spila vináttuleik í Guangzhou KSÍ getur ekkert staðfest en ráðgjafar eru að vinna í þessum málum fyrir sambandið. 12.10.2017 09:00 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12.10.2017 08:30 Liverpool undir stjórn Klopp er lang besta liðið í stórleikjunum Jürgen Klopp hefur aðeins tapað tveimur leikjunum í sex liða stórliðadeild ensku úrvalsdeildarinnar. 12.10.2017 08:00 Panamabúar fengu frí en ekki við Íslendingar Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 11.10.2017 23:30 Scholes í viðræðum við Oldham Oldham Athletic hefur rætt við Paul Scholes um að taka að sér þjálfun liðsins. 11.10.2017 23:00 Mourinho: Höfum ekkert að sanna á Anfield José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið hafi ekkert að sanna í stórleiknum gegn Liverpool á laugardaginn. 11.10.2017 22:30 Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11.10.2017 19:39 Ólafur Páll: Augljóst að það verða einhverjar breytingar Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. 11.10.2017 19:15 Glódís skoraði er Rosengård flaug áfram í 16-liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengård rúllaði yfir Olimpa Cluj, 4-0, í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosengård vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið samanlagt 5-0. 11.10.2017 19:08 Skagamenn hafa rætt við Jóhannes Karl Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 er Jóhannes Karl Guðjónsson efstur á óskalista ÍA sem næsti þjálfari karlaliðs félagsins. 11.10.2017 19:00 Sara Björk skoraði og lagði upp í risasigri Wolfsburg Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg gjörsamlega rústuðu Atlético Madrid í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 12-2 og Wolfsburg vann einvígið samtals 15-2. 11.10.2017 16:49 Íslenska Rússlandsævintýrið hafið | Stjörnustelpur í miklu stuði og komust áfram Stjarnan er komið áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir frábæran 4-0 sigur á rússneska liðnu Rossiyanka úti í Rússlandi í dag. Þetta var seinni leikur liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. 11.10.2017 16:15 Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11.10.2017 16:14 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11.10.2017 16:00 Jón Þór býst ekki við því að halda áfram með ÍA Skagamenn eru enn þjálfaralausir og virðast ekki ætla að semja við Jón Þór Hauksson eins og flestir bjuggust við. 11.10.2017 15:15 Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11.10.2017 14:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11.10.2017 12:30 Sir Alex handsalaði samning við Tottenham en gekk á bak orða sinna Skotinn gekk á bak orða sinna og tók svo við Manchester United tveimur árum síðar. 11.10.2017 12:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11.10.2017 11:30 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11.10.2017 11:00 Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11.10.2017 10:30 Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. 11.10.2017 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Twellman trylltist á ESPN: „Vandræðalegt að Ísland komst á HM en ekki Bandaríkin Fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna bilaðist í beinni þegar Bandaríkin klikkuðu á farseðlinum á HM. 13.10.2017 15:00
Merino samdi til fimm ára við Newcastle Spænski miðjumaðurinn Mikel Merino er ekki lengur lánsmaður hjá Newcastle því félagið er búið að festa kaup á honum. 13.10.2017 14:00
Klopp: Ég er rétti maðurinn fyrir Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki í nokkrum vafa um að hann sé rétti maðurinn til þess að stýra liði félagsins. 13.10.2017 13:22
Toure býðst til þess að hjálpa Rússum Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur miklar áhyggjur af því að kynþáttaníð og mismunun í garð minnihlutahópa verði í aðalhlutverki á HM í Rússlandi næsta sumar. 13.10.2017 11:30
Wenger: Sánchez undir álíka pressu í Síle og Beckham hjá Englandi Knattspyrnustjóri Arsenal segir alltaf einn leikmann þurfa að standa undir væntingum heillar þjóðar. 13.10.2017 11:00
Mata: Það er ekkert eins og leikir á milli United og Liverpool Enska úrvalsdeildin byrjar aftur með látum í hádeginu á morgun þegar að Liverpool tekur á móti Manchester United. 13.10.2017 10:30
KSÍ fór á bak við Heimi sem hefði íhugað að hætta hefði Lars verið áfram Landsliðsþjálfarinn vildi taka einn við liðinu og þannig var samið áður en KSÍ byrjaði að ræða aftur við Svíann. 13.10.2017 09:30
Fowler: Auðveld byrjun hjá United Manchester United mætir Liverpool á morgun og á svo stórleiki gegn Chelsea og Tottenham. 13.10.2017 08:30
Sakar mótherjana um að senda vændiskonur á hótel leikmanna sinna Mikil spenna var í lokaumferðinni í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM í Rússlandi en úrslitin þar réðust í vikunni. 12.10.2017 23:30
Freyr: Sumir að taka fram úr okkur og því má ekki sofna á verðinum Freyr Alexandersson viðurkennir að þjóðir sem voru fyrir aftan Ísland nálgist okkur nú á ógnarhraða. 12.10.2017 19:15
Jóhannes Karl þjálfar ÍA og Sigurður Jónsson verður aðstoðarþjálfari Skagamenn hafa ráðið sér nýjan þjálfara fyrir átökin í Inkasso deild karla í fótbolta en ÍA liðið féll úr Pepsi-deildinni á dögunum. 12.10.2017 19:05
Jóhann Berg í viðtali á Sky Sport um afrek íslenska landsliðsins Jóhann Berg Guðmundsson skoraði tvö gríðarlega mikilvæg mörk í síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM í Rússlandi. 12.10.2017 16:49
Stjórnarformaður PSG undir smásjá svissneskra yfirvalda Svissneska saksóknaraembættið hefur hafið rannsókn á meintum glæpum Nasser Al-Khelaifi, stjórnarformanni franska liðsins PSG. 12.10.2017 16:30
Fjórtán mánaða bann fyrir að slá fyrrverandi landsliðsþjálfara Forseti svissneska félagsins Sion, Christian Constantin, er kominn í fjórtán mánaða bann frá boltanum þar í landi eftir að hann sló Rolf Fringer, fyrrum landsliðsþjálfara Sviss. 12.10.2017 15:45
Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12.10.2017 15:00
Miðasalan á leiki Íslands á HM í Rússlandi hefst 5. desember Fyrirspurnum hefur rignt inn á skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands í þessari viku í tengslum við komandi heimsmeistaramót í Rússlandi þar sem íslenska landsliðið verður meðal þátttakenda. 12.10.2017 14:30
Freyr fékk símtöl úr Pepsi-deildinni Stóð aldrei til að hætta þjálfun kvennalandsliðsins núna. 12.10.2017 13:58
Strachan hættur með Skota Gordon Strachan og knattspyrnusamband Skotlands komust að þeirri sameiginlegu niðurstöðu í dag að best væri að Strachan hætti sem landsliðsþjálfari Skota. 12.10.2017 13:58
Einn nýliði í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ. 12.10.2017 13:30
Svona var fundur Freys í Laugardalnum Stelpurnar okkar eiga tvo erfiða útileiki fyrir höndum í undankeppni HM 2019. 12.10.2017 12:45
Wenger útilokar ekki að selja Sánchez og Özil í janúar Stuðningsmenn Arsenal hefðu eflaust viljað heyra aðra hluti í morgunsárið. 12.10.2017 11:30
Falcao viðurkennir að hafa samið um jafntefli við Perú í miðjum leik Kólumbía og Perú komust bæði áfram í undankeppni HM í Suður-Ameríku með 1-1 jafntefli í lokaumferðinni. 12.10.2017 11:00
The Sun: Ísland í martraðariðli Englands Englendingar vilja hvorki sjá né heyra Víkingaklappið aftur eftir tapið í Hreiðrinu í Nice. 12.10.2017 09:45
Kínverjar segja strákana okkar á leiðinni að spila vináttuleik í Guangzhou KSÍ getur ekkert staðfest en ráðgjafar eru að vinna í þessum málum fyrir sambandið. 12.10.2017 09:00
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12.10.2017 08:30
Liverpool undir stjórn Klopp er lang besta liðið í stórleikjunum Jürgen Klopp hefur aðeins tapað tveimur leikjunum í sex liða stórliðadeild ensku úrvalsdeildarinnar. 12.10.2017 08:00
Panamabúar fengu frí en ekki við Íslendingar Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 11.10.2017 23:30
Scholes í viðræðum við Oldham Oldham Athletic hefur rætt við Paul Scholes um að taka að sér þjálfun liðsins. 11.10.2017 23:00
Mourinho: Höfum ekkert að sanna á Anfield José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið hafi ekkert að sanna í stórleiknum gegn Liverpool á laugardaginn. 11.10.2017 22:30
Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11.10.2017 19:39
Ólafur Páll: Augljóst að það verða einhverjar breytingar Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. 11.10.2017 19:15
Glódís skoraði er Rosengård flaug áfram í 16-liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengård rúllaði yfir Olimpa Cluj, 4-0, í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosengård vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið samanlagt 5-0. 11.10.2017 19:08
Skagamenn hafa rætt við Jóhannes Karl Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 er Jóhannes Karl Guðjónsson efstur á óskalista ÍA sem næsti þjálfari karlaliðs félagsins. 11.10.2017 19:00
Sara Björk skoraði og lagði upp í risasigri Wolfsburg Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg gjörsamlega rústuðu Atlético Madrid í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 12-2 og Wolfsburg vann einvígið samtals 15-2. 11.10.2017 16:49
Íslenska Rússlandsævintýrið hafið | Stjörnustelpur í miklu stuði og komust áfram Stjarnan er komið áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir frábæran 4-0 sigur á rússneska liðnu Rossiyanka úti í Rússlandi í dag. Þetta var seinni leikur liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. 11.10.2017 16:15
Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11.10.2017 16:14
Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11.10.2017 16:00
Jón Þór býst ekki við því að halda áfram með ÍA Skagamenn eru enn þjálfaralausir og virðast ekki ætla að semja við Jón Þór Hauksson eins og flestir bjuggust við. 11.10.2017 15:15
Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11.10.2017 14:30
Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11.10.2017 12:30
Sir Alex handsalaði samning við Tottenham en gekk á bak orða sinna Skotinn gekk á bak orða sinna og tók svo við Manchester United tveimur árum síðar. 11.10.2017 12:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11.10.2017 11:30
Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11.10.2017 11:00
Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11.10.2017 10:30
Þjóðirnar sem hafa tryggt sig inn á HM með okkur Íslendingum 23 af 32 þjóðum eru komnar með farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar eftir leiki næturinnar. 11.10.2017 09:30
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn