Fótbolti

Svona var fundur Freys í Laugardalnum

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Freyr Alexandersson og Ásmundur Guðni Haraldsson.
Freyr Alexandersson og Ásmundur Guðni Haraldsson. vísir/vilhelm

Vísir var með beina lýsingu frá blaðamannafundi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum sem hófst klukkan 13.15.

Freyr Alexandersson tilkynnti á fundinum hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í næstu tveimur leikjum stelpnanna okkar í undankeppni HM 2019.

Íslenska liðið fór vel af stað í undankeppninni og rústaði Færeyjum, 8-0, en stelpurnar okkar eiga nú fyrir höndum tvo mjög erfiða útileiki sem eru mikilvægir fyrir framhaldið.

Sjá má textalýsingu blaðamanns Vísis hér að neðan.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.