Fréttamynd

Hljóp heilt maraþon í Levi's 501 gallabuxum

Þegar Gunnar Hrafn Hall kom í mark í Reykja­­víkur­mara­þon­inu um síðustu helgi var hann að efna ársgamalt loforð sem hann gaf á Facebook. Gunnar, sem er verkfræðingur hjá Icelandair, hljóp heilt maraþon til styrktar ADHD-samtökunum, klæddur í gallabuxur.

Lífið
Fréttamynd

Hlaupið í erindisleysi

Ekki eru mörg ár síðan það þótti til marks um sérvisku að ástunda að ástæðulausu hlaup á götum úti hér á landi. Þetta var á þeim tímum þegar það þótti einungis á færi hraustustu íþróttamanna að hlaupa tíu kílómetra, hvað þá að fara heilt 42 kílómetra maraþon.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.