Fjárlög

Fréttamynd

Úr heilsugæslu í fjárlögin

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Svanhvíti Jakobsdóttur, núverandi forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, skrifstofustjóra yfir skrifstofu fjárlaga í félagsmálaráðuneytinu frá 1. janúar næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Veggjöld í breyttri samgönguáætlun

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, gagnrýnir að veggjöldum sé troðið í gegnum þingið á síðustu dögum haustþings, eins og hann kemst að orði.

Innlent
Fréttamynd

Segir umræðuna um tillögur fjárlaganefndar afvegaleidda

Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar til að mæta breyttri hagspá úr 2,9 prósentum í 2,7 prósent breyta ekki þeirri mynd að fjármagn er aukið til helstu málaflokka. Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar telur umræðuna um tillöguna hafa verið afvegaleidda

Innlent
Fréttamynd

Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019

29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður.

Innlent
Fréttamynd

Bandormurinn samþykktur

Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.