Verkfall 2016

Fréttamynd

Átta segja upp vegna niðurbrots í starfi

Geislafræðingar segjast vera að gefast upp á 51. degi verkfalls. Að minnsta kosti átta þeirra sögðu upp vegna álags í starfi í gær. Rúmlega sex þúsund myndgreiningarrannsóknum hefur verið frestað.

Innlent
Fréttamynd

Er ég mesti kjáni Íslandssögunnar?

Ég fylgdi manninum mínum í sérnám til Noregs fyrir næstum 4 árum síðan, en til stóð að vera hér í 3-4 ár. Ég er líffræðingur með 6 ára menntun og um 14 ára starfsreynslu að baki. Í síðasta mánuði rakst ég á spennandi atvinnuauglýsingu á Íslandi,

Skoðun
Fréttamynd

Við þurfum á hjúkrunarfræðingum að halda!

Heilbrigðiskerfið verður ekki rekið án hjúkrunarfræðinga sem standa við hlið skjólstæðinga sinna allan sólarhringinn allt árið um kring. Stéttin er sú fjölmennasta innan heilbrigðiskerfisins og í flestum löndum er litið á hjúkrunarfræðinga sem lykilstarfsmenn

Skoðun
Fréttamynd

Óvissa meðal sjúklinga út af verkfalli

Mikið álag er á starfsfólki Landspítalans vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Aðgerðum hefur verið frestað og sjúklingar óttast um öryggi sitt dragist verkfallið á langinn. "Þetta bitnar verst á þeim sem eru að bíða eftir aðgerð,“ segir deildar

Innlent
Fréttamynd

Sjúkraliðar styðja baráttu stétta fyrir bættum kjörum

Samningsréttur stétta eru réttindi sem bera þarf virðingu fyrir. Verkföll eru neyðaréttur þeirra sem hann hafa, til að knýja á viðsemjanda þegar ekkert þokast í samningsátt. Verkföll eru boðuð að alvarlega íhuguðu máli félaga og félagsmanna

Skoðun
Fréttamynd

Gætu skrifað undir á næstu dögum

VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga.

Innlent
Fréttamynd

Verkföll hjá veikri þjóð

Vegna verkfalls verðum við að biðja þig að koma á morgun. Því miður þurfum við að færa keisaraskurðinn þinn sem var áætlaður í dag um nokkra daga vegna verkfalls ljósmæðra. Mér þykir það leitt en við vitum ekki hvað kom út úr blóðprufunni þinni

Skoðun