Markaðsmisnotkun Kaupþings

Fréttamynd

Magnús mætti í fylgd fangavarða

Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem fram fer aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli á hendur níu fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sýnir þörfina á millidómstigi

Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs.

Innlent
Fréttamynd

Kaupþingsmenn mættir fyrir dóm

Ákæra yfir níu fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings banka var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Mennirnir eru ákærðir fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik í aðdraganda að bankahruninu. Í umfjöllun Fréttablaðsins, þegar ákærurnar voru gefnar út, fyrr í apríl kom fram að um væri að ræða eitt stærsta mál sinnar tegundar en um er að ræða alls fimm mál sem sameinuð voru í eina ákæru. Ákæra á hendur sex starfsmönnum Landsbankans verður einnig þingfest í dag.

Innlent