Sterkasti maður heims

Fréttamynd

Hafþór er þriðji sterkasti maður heims

Hafþór Júlíus Björnsson lauk keppni í þriðja sæti í keppninni um sterkasta mann heimsins sem lauk í Kína í dag. Hafþór varð einnig í þriðja sætinu fyrir ári síðan.

Sport
Fréttamynd

Stefán og Hafþór báðir í úrslit í keppninni um sterkasta mann heims

Stefán Sölvi Pétursson og Hafþór Júlíus Björnsson tryggðu sér í gær sæti í 10 manna úrslitum í keppninni um sterkasta mann heims sem fram fer í Bandaríkjunum. Þeir enduðu báðir í öðru sæti í sínum riðlii en alls var 30 keppendum boðið að taka þátt. Keppnisgreinarnar eru alls sex en mótið fer fram í Norður-Karólínu.

Sport
Fréttamynd

Giftist sterkustu konu Bretlands

Benedikt Magnússon kraftajötunn giftist sterkustu konu Bretlands um næstu helgi. Sú heppna heitir Gemma Taylor og er sterkasta kona Bretlands.

Lífið
Fréttamynd

Benedikt sterkasti maður Íslands hjá IFSA

Kraftajötuninn Benedikt Magnússon vann í dag sigur í keppninni um sterkasta mann Íslands hjá IFSA-sambandinu annað árið í röð, en keppt var í Smáralindinni. Benedikt hlaut 41 stig í efsta sæti, annar varð Georg Ögmundsson með 38 stig og nýliðinn Pétur Bruno Thorsteinsson varð þriðji með 31 stig.

Sport
Fréttamynd

Magnús Ver og Hjalti Úrsus tókust á

Kraftajötnarnir Magnús Ver Magnússon og Hjalti Úrsus Árnason tókust á um það í Íslandi í bítið í morgun hvort aflraunakeppnin sem haldin var hér á landi um helgina með yfirskriftinni Sterkasti maður í heimi bæri nafn með rentu.

Innlent