Smákökur

Fréttamynd

Sigraði smákökusamkeppni KORNAX

Kristín Arnórsdóttir stjórnmálafræðingur fór með sigur af hólmi í smákökusamkeppni KORNAX í liðinni viku. Hún segist haldin bökunaráráttu og hrærir deigið í gamalli hrærivél ömmu sinnar. Hún planar jólabaksturinn mánuðum saman.

Matur
Fréttamynd

Hjartaylur

Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014.

Matur
Fréttamynd

Verðlauna konfektkökur

Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.

Matur
Fréttamynd

Veisla upp á franska vísu

Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2.

Matur
Fréttamynd

Ólífukökur úr Eldhúsinu hans Eyþórs

Í síðasta þætti Elhússins hans Eyþór var aðaláherslan lögð á ólífur. Í þessu smákökum er bæði að finna ólífuolíu sem og ólífurnar sjálfar. Þær eru mjög skemmtilegar og alveg tilvaldar með ísköldu freyðivíni.

Matur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.