Verðlauna konfektkökur Rikka skrifar 4. desember 2015 15:00 visir/kornax Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.1. sæti Guðríður Kristinsdóttir Konfektkökur 250 g Kornax-hveiti 250 g smjör 250 g sykur 1 tsk. salt 1 egg 400 g Odense-marsípan rifsberjahlaup, eða önnur sulta eftir smekk hvers og eins 400 g Síríus Konsum súkkulaði valhnetukjarnar til að skreyta meðHitið ofninn í 150°C. Myljið smjörið í hveitið. Blandið sykri og salti saman við. Bætið eggi út í og hnoðið í samfellt deig. Kælið deigið vel. Fletjið deigið þunnt út og stingið út litlar kökur. Raðið þeim á bökunarpappír á ofnplötu og bakið í 20 mín. eða þar til þær eru farnar að taka lit. Kælið botnana. Fletjið marsípanið út. Fallegast er að hafa það álíka þykkt og botnarnir eru. Stingið það út í sömu stærð og botnarnir eru. Leggið köku og marsípan saman með þunnu lagi af sultu á milli. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Hjúpið hverja köku með súkkulaði og skreytið með ½ -¼ hluta úr valhnetu. Raðið kökunum á sléttan flöt, t.d. bökunarplötu sem er klædd álpappír. Geymið kökurnar í lokuðu íláti í ísskáp.Góð ráð:Til að fá nákvæmlega sömu stærð á köku og marsípani má skerpa útlínur á kökunni, þegar hún er nýbökuð, með því að nota sama mót og þær voru stungnir úr með. Ef þið gerið þetta þurfið þið að hafa hraðar hendur því þær þurfa að vera heitar. Gott er að nota tvo gaffla við að hjúpa. Dýfið köku í súkkulaðið. Haldið henni með öðrum gafflinum en notið hinn gaffalinn til að setja súkkulaðið yfir hana. Gott er að halda kökunni smástund á gafflinum og strjúka jafnóðum súkkulaðið undan sem lekur niður. Á þennan hátt næst að fá sem minnstan stall á kökuna áður en súkkulaðið storknar. Jólamatur Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Heimagerðir jarðarberjakleinu- hringir À la Blaka Rétt upp hönd sem er ekki búin að sjá grein um eða hugsa um kleinuhringi undanfarna daga og jafnvel sökkva tönnum í einn gómsætan. 14. ágúst 2015 15:00 Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! 25. ágúst 2015 15:00 Brómberjasæla sem bræðir bragðlaukana Langar þig að smakka dýrindis Brómberjasælu, sem er sko ekki að grínast. 14. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf
Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.1. sæti Guðríður Kristinsdóttir Konfektkökur 250 g Kornax-hveiti 250 g smjör 250 g sykur 1 tsk. salt 1 egg 400 g Odense-marsípan rifsberjahlaup, eða önnur sulta eftir smekk hvers og eins 400 g Síríus Konsum súkkulaði valhnetukjarnar til að skreyta meðHitið ofninn í 150°C. Myljið smjörið í hveitið. Blandið sykri og salti saman við. Bætið eggi út í og hnoðið í samfellt deig. Kælið deigið vel. Fletjið deigið þunnt út og stingið út litlar kökur. Raðið þeim á bökunarpappír á ofnplötu og bakið í 20 mín. eða þar til þær eru farnar að taka lit. Kælið botnana. Fletjið marsípanið út. Fallegast er að hafa það álíka þykkt og botnarnir eru. Stingið það út í sömu stærð og botnarnir eru. Leggið köku og marsípan saman með þunnu lagi af sultu á milli. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Hjúpið hverja köku með súkkulaði og skreytið með ½ -¼ hluta úr valhnetu. Raðið kökunum á sléttan flöt, t.d. bökunarplötu sem er klædd álpappír. Geymið kökurnar í lokuðu íláti í ísskáp.Góð ráð:Til að fá nákvæmlega sömu stærð á köku og marsípani má skerpa útlínur á kökunni, þegar hún er nýbökuð, með því að nota sama mót og þær voru stungnir úr með. Ef þið gerið þetta þurfið þið að hafa hraðar hendur því þær þurfa að vera heitar. Gott er að nota tvo gaffla við að hjúpa. Dýfið köku í súkkulaðið. Haldið henni með öðrum gafflinum en notið hinn gaffalinn til að setja súkkulaðið yfir hana. Gott er að halda kökunni smástund á gafflinum og strjúka jafnóðum súkkulaðið undan sem lekur niður. Á þennan hátt næst að fá sem minnstan stall á kökuna áður en súkkulaðið storknar.
Jólamatur Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Tengdar fréttir Heimagerðir jarðarberjakleinu- hringir À la Blaka Rétt upp hönd sem er ekki búin að sjá grein um eða hugsa um kleinuhringi undanfarna daga og jafnvel sökkva tönnum í einn gómsætan. 14. ágúst 2015 15:00 Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! 25. ágúst 2015 15:00 Brómberjasæla sem bræðir bragðlaukana Langar þig að smakka dýrindis Brómberjasælu, sem er sko ekki að grínast. 14. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf
Heimagerðir jarðarberjakleinu- hringir À la Blaka Rétt upp hönd sem er ekki búin að sjá grein um eða hugsa um kleinuhringi undanfarna daga og jafnvel sökkva tönnum í einn gómsætan. 14. ágúst 2015 15:00
Brómberjasæla sem bræðir bragðlaukana Langar þig að smakka dýrindis Brómberjasælu, sem er sko ekki að grínast. 14. ágúst 2015 10:00