Grænmetisréttir

Fréttamynd

Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu

Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu.

Matur
Fréttamynd

Rifsberja og rauðlauks mauk

Nú svigna runnar undan þunga rifsberja og því er tími til að tína og sulta, en ekki eins og þú gerir vanalega.

Matur
Fréttamynd

Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru

Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu.

Matur
Fréttamynd

Haustsúpa sem yljar

Ég veit fátt betra en matarmiklar og kraftmiklar súpur sem ylja á köldum dögum. Haustið er gengið í garð og því er tilvalið að bjóða upp á súpu með einföldu hvítlauksbrauði.

Matur
Fréttamynd

Allskonar kartöflusalöt

Gamla góða kartöflusalatið klikkar seint en nú eru kartöflurnar komnar í nýjan búning og henta hvaða rétti sem er

Matur
Fréttamynd

Blómkáls snakk

Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á

Matur
Fréttamynd

Vala Matt kynnist taílenskri matargerð

Uppskrift að ljúffengum vefjum með grænmeti og bragðmiklu karrímauki. Úr síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar þar sem Vala Matt fékk að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong.

Matur
Fréttamynd

Gómsætt grænmeti

Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg.

Heilsuvísir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.