Pastaréttir

Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese
Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði.

Spaghetti Bolognese
Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta.

Grænmetislasagna úr Matargleði Evu
Í fyrsta þætti mínum eldaði ég hinn fullkomna grænmetisrétt, lasagna sem er stútfullt að góðgæti fyrir líkama og sál.

Kjúklingapasta með mozzarella og sólþurrkuðum tómötum
Berglind Guðmundsdóttir hefur slegið í gegn með matarbloggi sínu Gulur, rauður, grænn og salt. Hún gefur lesendum Matarvísis hér uppskrift af girnilegu kjúklingapasta.

Spaghetti alle vongole
Spaghetti með krækling er klassískur réttur sem á rætur sínar að rekja til Ítalíu. Fyrir þá sem hafa tök á gæti verið skemmtilegt að týna krækling með fjölskyldunni fyrr um daginn og elda svo réttinn um kvöldið, svo er um að gera að njóta þess með vönduðu hvítvínsglasi.

Sítrónu og hvítlauks kúrbítspasta
Pasta þarf ekki að þýða hveiti heldur má gera ljúffengan pastarétt úr kúrbít, skreytt með furuhnetum og tómötum

Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum
Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi.

Einfaldur pastaréttur - UPPSKRIFT
Hver sem er getur skellt í þennan.

Pottþéttur pastaréttur með rækjum
Þessi réttur er ekki flókinn en afar bragðgóður.

Risarækjupasta og sumarsalat
Greta Mjöll töfrar fram gómsæta rétti í Höfðingjum heim að sækja.

Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja
Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur.

Matseðill fyrir fátæka námsmenn
Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox útbjó kvöldmatarseðil fyrir tvo í viku sem kostar rúman sexþúsundkall.

Rabarbarasulta, tómatsúpa og pastaréttur
Hér má sjá uppskift að pastakjúklingarétti, rabarbarasultu og tómatsúpu úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.

Pastaréttur með hráskinku og klettasalati
Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti.

Helgarmaturinn - Grænmetislasanja
Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat.

Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna
Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat.

Helgarmaturinn - Uppáhalds pastarétturinn útbúinn á 10 mín
"Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss.“

Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka
Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum.

Mexíkanskt kjúklingalasagna
Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna.

Laufléttir kjúklingaréttir
Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins.