Kjúklingur

Fréttamynd

Hátíðlegt kjúklingasalat

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram þriggja rétta matseðil sem kjörinn er á aðfangadag.

Matur
Fréttamynd

Stökkir kjúklingabitar í Kornflexmulningi

Eitt af því besta sem ég fæ eru stökkir kjúklingabitar með góðri sósu. Það er fátt sem jafnast á við safaríka, stökka og bragðmikla kjúklingabita sem færa manni gleði við hvern bita.

Matur
Fréttamynd

Chia grautur og kjúklingasalat

Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins.

Matur
Fréttamynd

Gómsætt á grillið í sumar

Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum.

Matur
Fréttamynd

Kjúklingasalat með BBQ-dressingu

Á vefsíðunni Ljúfmeti deilir Svava allskyns girnilegum uppskriftum og hér má finna kjúklingasalat sem ætli að henta jafnvel hinum mestu kjötætum

Matur
Fréttamynd

Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús

Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt.

Matur
Fréttamynd

Coq au Vin kjúklingapottréttur

Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega.

Matur
Fréttamynd

Kjúklingasalat Evu Laufeyjar

Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl.

Matur
Fréttamynd

Kræsilegt kjúklingasalat Rikku

Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.

Matur
Fréttamynd

Núðlusúpa með kjúklingi

Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar.

Matur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.