ESB-málið

Fréttamynd

Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum

Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum.

Innlent
Fréttamynd

Valli fór á Alþingi

Ljósmyndir Valgarðs Gíslasonar frá samskiptum Bjarna Benediktssonar og Katrínar Júlíusdóttur á Alþingi í gær hafa vakið verðskuldaða athygli.

Innlent
Fréttamynd

Umræður fram eftir nóttu á Alþingi

Umræður um skýrslu utanríkisráðherra um Evrópusambandið stóðu til klukkan að ganga fjögur í nótt og voru þónokkrir enn á mælendaskrá þegar fundi var frestað.

Innlent
Fréttamynd

„Helvítis dóni“

Upp úr sauð á Alþingi í dag þegar Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, kallaði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, helvítis dóna.

Innlent
Fréttamynd

Leyfum þjóðinni að njóta vafans

Valkostir Íslands í gjaldeyrismálum eru tveir: Búa við íslenska krónu, studda gjaldeyrishöftum af einhverju tagi um fyrirsjáanlega framtíð, eða stefna að upptöku evru með aðild að Evrópusambandinu. Þetta staðfestir umræða síðustu ára og ítarlegar skýrslur, m.a. Seðlabanka Íslands. Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu er að auki líflína atvinnulífsins til mikilvægustu útflutningsmarkaða landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðug rekstrarskilyrði og samkeppnishæfni í Evrópu

Við hjá Mentor höfum í meira en tvo áratugi unnið að þróun og rekstri upplýsingakerfa, í upphafi einkum með grunnskólum, en á síðari árum einnig með leikskólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum. Segja má að Mentor vinni að samþættingu tækni og menntunar í sinni víðustu mynd og býður Mentor upp á heildstætt upplýsinga- og námskerfi fyrir alla sem

Skoðun