Fréttamynd

Ekki leitað til erlendra lögregluembætta

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur enn að rannsókn á netárás á vefsíðu Vodafone í desamber í fyrra þar sem tölvuþrjótum tókst að komast yfir persónulegar upplýsingar frá viðskiptavinum fyrirtækisins.

Innlent
Fréttamynd

Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Fáir hafa flutt sig frá Vodafone

Innan við eitt prósent GSM-viðskiptavina Vodafone hafa fært sig annað og enginn af tíu stærstu viðskiptavinum fyrirtækisins hefur sagt upp viðskiptum sínum í kjölfar tölvuárásar á heimasíðu félagsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allir hafa eitthvað að fela

Það vöknuðu margir af værum blundi þegar hakkari braust inn á heimasíðu Vodafone og opinberaði viðkvæmar persónuupplýsingar. Um 80 þúsund smáskilaboð, lykilorð og kennitölur voru meðal þess sem almenningur fékk aðgang að. Vodafone málið vekur upp spurningar um netöryggi en það er fáir sem kjósa að nýta sér þær dulkóðunarvarnir sem í boði eru og eru tiltölulega einfaldar í notkun.

Innlent
Fréttamynd

Þúsund íslenskar heimasíður hakkaðar í ár

Samkvæmt hakkarasíðunni Zone-h.org hafa hátt í þúsund heppnaðra netárása verið gerðar á íslenskar vefsíður á árinu. Þingmaður Pírata segir árásir á íslenskar vefsíður hlaupa á milljónum.

Innlent
Fréttamynd

Mín dýpstu vefleyndó

Vodafone-lekinn er toppurinn á ísjakanum. Við dælum persónuupplýsingum inn á samfélagsmiðla daglega og það er tímaspursmál hvenær samskipti okkar af Facebook, Snapchat og fleiri samfélagsmiðlum verða gerð opinber.

Bakþankar
Fréttamynd

Orðið hakkari hefur orðið klisjunni að bráð

Ótal spurningar hafa vaknað um netöryggi Íslands, tölvuglæpi og hakkara frá því að tyrkneskur tölvuþrjótur valsaði í gegnum netvarnir Vodafone á laugardaginn. Íslenskir tölvuhakkarar sem fréttastofa ræddi við í dag segja lítið mál að brjótast inn í Stjórnarráðið og aðrar stofnanir ríkisvaldsins. Kjartan Hreinn Njálsson.

Innlent
Fréttamynd

Engar úttektir á SMS-gagnagrunnum

Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir stofnunina hvorki hafa afkastagetu né fjármuni til að gera úttektir á fjarskiptafyrirtækjunum. Miðað við fjárlög fyrir næsta ár verður ekki breyting þar á.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.