Skroll-Fréttir






Ásdís Rán: Tígrisdýrið gengur laust
Tilveran er alltaf yndisleg. Maður verður bara að taka því sem lífið gefur manni. Eins og vinir mínir segja þá gengur tígrisdýrið laust og það segir allt sem segja þarf, segir fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir meðal annars í forsíðuviðtali við Lífið, fylgiblað Fréttablaðsins. Þar ræðir Ásdís í einlægni um skilnaðinn við knattspyrnumanninn Garðar Gunnlaugsson, fyrirsætuferilinn, lífið í Búlgaríu og framtíðarástina.


Mikil óvissa ríkir um framtíð ættleiðinga - fréttaskýring
Íslensk ættleiðing (ÍÆ) getur ekki sinnt lögbundnu hlutverki sínu með núverandi framlagi ríkisins. Í fjárlögum 2012 er upphæðin 9,2 milljónir króna.



Jólasveinarnir gefa í skóinn fyrir um 220 milljónir
Ætla má að jólasveinarnir þrettán kaupi gjafir í skóinn fyrir á þriðja hundrað milljóna króna fyrir jólin. Framkvæmdastjóri Epli punktur is kannast ekki við að hafa fengið jólasveina í sína verslun.

Íbúar í Húnaþingi vestra himinlifandi
Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot.






