Efnahagsmál

Fréttamynd

Enginn afgangur áætlaður á næsta ári

Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því.

Innlent
Fréttamynd

Segja aukinn jöfnuð geta aukið hagvöxt

Laun eru ekki bara kostnaður fyrir atvinnurekendur heldur líka uppspretta eftirspurnar. Þetta segja tveir lektorar í hagfræði sem halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag. Aukinn tekjujöfnuður geti haft jákvæð áhrif á hagvöxt.

Innlent
Fréttamynd

Bílaumboðin í stakk búin til að takast á við niðursveiflu

Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að í 18 mánuði af síðustu 19 hafi bílasala dregist saman. Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri Öskju, segir að bílasala á fyrri hluta árs 2018 hafi gengið afar vel. Aftur á móti hafi skarpur samdráttur orðið á seinni helmingi ársins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hríðlækkandi verðbólga í kortunum 

Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011.

Skoðun
Fréttamynd

Enginn á vaktinni

Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.