Þjóðadeild kvenna í fótbolta Dagný, Guðný og Agla María koma allar inn í byrjunarliðið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik liðsins í dag sem er á móti Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.6.2025 16:47 Sara Björk hittir áhorfendur og sendir stelpunum okkar EM kveðju Sara Björk Gunnarsdóttir mun senda stelpunum okkar EM kveðju fyrir leik Íslands og Frakklands, á skilti sem verður sett upp í anddyri Laugardalsvallar. Allir áhorfendur geta gert slíkt hið sama, skrifað nafn sitt eða nokkur vel valin orð fyrir íslenska landsliðið, og fengið að hitta fyrrum landsliðsfyrirliðann. Fótbolti 3.6.2025 15:01 „Ætlum að stríða þeim aftur“ Sandra María Jessen er ekki í vafa um að Ísland hafi það sem til þarf til að geta lagt Frakkland að velli á spennandi kvöldi í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 3.6.2025 14:17 Leikurinn sem gæti leitt stelpurnar að HM í fyrsta sinn Sigur á Frökkum gæti verið lykillinn að því að Ísland spili á HM í Brasilíu eftir tvö ár. Já, það er gríðarlega mikið í húfi fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 3.6.2025 12:01 Mikil spenna fyrir vígsluleiknum á Laugardalsvelli Mikil spenna ríkir hjá íslenska kvennalandsliðinu, og þjóðinni allri eflaust, fyrir vígsluleiknum á nýja blandaða grasinu á Laugardalsvelli í kvöld. Frakkland kemur í heimsókn og stelpurnar okkar þurfa að sækja til sigurs. Fótbolti 3.6.2025 10:38 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Frakklandsleikinn Ísland mætir Frakklandi á Laugardalsvelli á morgun í lokaleik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi degi fyrir leik. Fótbolti 2.6.2025 15:16 Átta leikir í röð án sigurs ekki áhyggjuefni Hlín Eiríksdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, telur það ekki áhyggjuefni að liðinu hafi ekki tekist að landa sigri í síðustu átta leikjum. Hún nýtur þess vel að hafa systur sína með sér í liðinu. Fótbolti 2.6.2025 09:24 „Við í rauninni töpum tveimur stigum“ „Manni líður bara eins og maður hafi tapað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, markaskorari Íslands, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeild kvenna í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 20:55 Beever-Jones með þrennu í fyrsta landsleiknum sínum á Wembley Agnes Beever-Jones og félagar hennar í enska landsliðinu voru í miklu stuði á Wembley leikvanginum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 20:42 Stelpurnar hennar Betu réðu ekki við heimsmeistarana í lokin Elísabet Gunnarsdóttir og lærisveinar hennar í belgíska landsliðinu stóðu í heimsmeisturum Spánar fram eftir leik en urðu að lokum að sætta sig við stórt 5-1 tap á heimavelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 20:21 „Gengur kannski illa að vinna leiki en við vinnum bara réttu leikina“ „Fyrirfram hefði þetta verið ásættanlegt,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeildinni í viðtali við RÚV kvöld. Fótbolti 30.5.2025 20:16 Harder tryggði Dönum dýrmætan sigur Dönsku landsliðkonurnar komust upp í annað sætið í sínum riðli í Þjóðadeild kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Wales í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 19:19 Sjáðu frábæra afgreiðslu Sveindísar Jane Sveindis Jane Jónsdóttir kom íslenska landsliðinu í 1-0 á móti Noregi í Þjóðadeild Evrópu í dag en leikið er á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi. Fótbolti 30.5.2025 18:45 Uppgjörið: Noregur - Ísland 1-1 | Dýrt sjálfsmark kostaði sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Noreg í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 17:18 Fjórir miðverðir í íslensku vörninni á Lerkendal Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Noregi í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 16:45 Tilkynnti að hún yrði mamma fyrir stórleikinn við Ísland í kvöld Guro Reiten, ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta, í Þrándheimi. Fyrr í þessari viku greindi hún frá því að hún væri að verða mamma. Fótbolti 30.5.2025 12:47 Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sér á eftir markverðinum Mary Earps sem lagði nýverið landsliðshanskana nokkuð óvænt á hilluna. Fótbolti 29.5.2025 23:02 Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Valskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild Evrópu. Fanndís tekur sæti Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í hópnum en hún er meidd. Fótbolti 28.5.2025 13:47 Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með liðinu í leiknum mikilvæga við Noreg í Þjóðadeildinni á föstudaginn en ástæðan er mjög jákvæð. Fótbolti 28.5.2025 08:00 Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur verið kölluð inn í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.5.2025 10:35 Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Margir ráku upp stór augu þegar landsliðshópur Frakka fyrir komandi leiki í Þjóðadeild kvenna í fótbolta var kynntur í gær. Stórar stjörnur sitja heima þegar Frakkar sækja Ísland heim í júní. Fótbolti 23.5.2025 10:30 Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Norska landsliðið mætir Íslandi með enn sterkari hóp en síðast og er núna með Caroline Graham Hansen til taks, fyrir leikinn mikilvæga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í næstu viku. Fótbolti 22.5.2025 12:02 „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann opinberaði landsliðshóp fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Noreg og Frakkland. Íslenska liðið sækist eftir því að binda enda sjö leikja hrinu án sigurs. Fótbolti 15.5.2025 13:51 Agla María snýr aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.5.2025 13:08 Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins fyrir síðustu tvo leiki þess í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar var tilkynntur. Fótbolti 15.5.2025 12:45 Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi „Hún barði trommuna í spað!“ sagði Janice Cayman, leikjahæsta landsliðskona Belgíu frá upphafi, um þjálfarann sinn Elísabetu Gunnarsdóttur eftir sigurfögnuðinn mikla á þriðjudagskvöld. Fótbolti 10.4.2025 14:31 Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.4.2025 15:31 Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Fótbolti 9.4.2025 07:00 Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Belgía gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Evrópumeistara Englands 3-2 í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Belgíu og var þetta fyrsti sigur liðsins undir hennar stjórn. Fótbolti 8.4.2025 20:41 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 8.4.2025 19:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 9 ›
Dagný, Guðný og Agla María koma allar inn í byrjunarliðið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik liðsins í dag sem er á móti Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.6.2025 16:47
Sara Björk hittir áhorfendur og sendir stelpunum okkar EM kveðju Sara Björk Gunnarsdóttir mun senda stelpunum okkar EM kveðju fyrir leik Íslands og Frakklands, á skilti sem verður sett upp í anddyri Laugardalsvallar. Allir áhorfendur geta gert slíkt hið sama, skrifað nafn sitt eða nokkur vel valin orð fyrir íslenska landsliðið, og fengið að hitta fyrrum landsliðsfyrirliðann. Fótbolti 3.6.2025 15:01
„Ætlum að stríða þeim aftur“ Sandra María Jessen er ekki í vafa um að Ísland hafi það sem til þarf til að geta lagt Frakkland að velli á spennandi kvöldi í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 3.6.2025 14:17
Leikurinn sem gæti leitt stelpurnar að HM í fyrsta sinn Sigur á Frökkum gæti verið lykillinn að því að Ísland spili á HM í Brasilíu eftir tvö ár. Já, það er gríðarlega mikið í húfi fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 3.6.2025 12:01
Mikil spenna fyrir vígsluleiknum á Laugardalsvelli Mikil spenna ríkir hjá íslenska kvennalandsliðinu, og þjóðinni allri eflaust, fyrir vígsluleiknum á nýja blandaða grasinu á Laugardalsvelli í kvöld. Frakkland kemur í heimsókn og stelpurnar okkar þurfa að sækja til sigurs. Fótbolti 3.6.2025 10:38
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Frakklandsleikinn Ísland mætir Frakklandi á Laugardalsvelli á morgun í lokaleik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi degi fyrir leik. Fótbolti 2.6.2025 15:16
Átta leikir í röð án sigurs ekki áhyggjuefni Hlín Eiríksdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, telur það ekki áhyggjuefni að liðinu hafi ekki tekist að landa sigri í síðustu átta leikjum. Hún nýtur þess vel að hafa systur sína með sér í liðinu. Fótbolti 2.6.2025 09:24
„Við í rauninni töpum tveimur stigum“ „Manni líður bara eins og maður hafi tapað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, markaskorari Íslands, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeild kvenna í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 20:55
Beever-Jones með þrennu í fyrsta landsleiknum sínum á Wembley Agnes Beever-Jones og félagar hennar í enska landsliðinu voru í miklu stuði á Wembley leikvanginum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 20:42
Stelpurnar hennar Betu réðu ekki við heimsmeistarana í lokin Elísabet Gunnarsdóttir og lærisveinar hennar í belgíska landsliðinu stóðu í heimsmeisturum Spánar fram eftir leik en urðu að lokum að sætta sig við stórt 5-1 tap á heimavelli í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 20:21
„Gengur kannski illa að vinna leiki en við vinnum bara réttu leikina“ „Fyrirfram hefði þetta verið ásættanlegt,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeildinni í viðtali við RÚV kvöld. Fótbolti 30.5.2025 20:16
Harder tryggði Dönum dýrmætan sigur Dönsku landsliðkonurnar komust upp í annað sætið í sínum riðli í Þjóðadeild kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Wales í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 19:19
Sjáðu frábæra afgreiðslu Sveindísar Jane Sveindis Jane Jónsdóttir kom íslenska landsliðinu í 1-0 á móti Noregi í Þjóðadeild Evrópu í dag en leikið er á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi. Fótbolti 30.5.2025 18:45
Uppgjörið: Noregur - Ísland 1-1 | Dýrt sjálfsmark kostaði sigurinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Noreg í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 17:18
Fjórir miðverðir í íslensku vörninni á Lerkendal Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Noregi í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.5.2025 16:45
Tilkynnti að hún yrði mamma fyrir stórleikinn við Ísland í kvöld Guro Reiten, ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta, í Þrándheimi. Fyrr í þessari viku greindi hún frá því að hún væri að verða mamma. Fótbolti 30.5.2025 12:47
Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sér á eftir markverðinum Mary Earps sem lagði nýverið landsliðshanskana nokkuð óvænt á hilluna. Fótbolti 29.5.2025 23:02
Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Valskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild Evrópu. Fanndís tekur sæti Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í hópnum en hún er meidd. Fótbolti 28.5.2025 13:47
Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með liðinu í leiknum mikilvæga við Noreg í Þjóðadeildinni á föstudaginn en ástæðan er mjög jákvæð. Fótbolti 28.5.2025 08:00
Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur verið kölluð inn í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.5.2025 10:35
Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Margir ráku upp stór augu þegar landsliðshópur Frakka fyrir komandi leiki í Þjóðadeild kvenna í fótbolta var kynntur í gær. Stórar stjörnur sitja heima þegar Frakkar sækja Ísland heim í júní. Fótbolti 23.5.2025 10:30
Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Norska landsliðið mætir Íslandi með enn sterkari hóp en síðast og er núna með Caroline Graham Hansen til taks, fyrir leikinn mikilvæga í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í næstu viku. Fótbolti 22.5.2025 12:02
„Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann opinberaði landsliðshóp fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Noreg og Frakkland. Íslenska liðið sækist eftir því að binda enda sjö leikja hrinu án sigurs. Fótbolti 15.5.2025 13:51
Agla María snýr aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.5.2025 13:08
Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins fyrir síðustu tvo leiki þess í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar var tilkynntur. Fótbolti 15.5.2025 12:45
Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi „Hún barði trommuna í spað!“ sagði Janice Cayman, leikjahæsta landsliðskona Belgíu frá upphafi, um þjálfarann sinn Elísabetu Gunnarsdóttur eftir sigurfögnuðinn mikla á þriðjudagskvöld. Fótbolti 10.4.2025 14:31
Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.4.2025 15:31
Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Fótbolti 9.4.2025 07:00
Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Belgía gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Evrópumeistara Englands 3-2 í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Belgíu og var þetta fyrsti sigur liðsins undir hennar stjórn. Fótbolti 8.4.2025 20:41
„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 8.4.2025 19:30