Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ríkjandi heimsmeistarar Spánar mæta heimakonum í Sviss í 8-liða úrslitum EM kvenna í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 19.00. Fótbolti 18.7.2025 18:32
Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Lars Lagerbäck kom sænska landsliðsþjálfaranum Peter Gerhardsson til varnar eftir að sænska kvennalandsliðið missti niður tveggja marka forystu í átta liða úrslitunum á móti Englandi í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 15:18
Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Enska knattspyrnukonan Chloe Kelly átti magnaða innkomu í gærkvöldi í endurkomu enska landsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 18.7.2025 10:00
Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Eitt marka norska landsliðsins á móti Íslandi skar sig úr meðal allra markanna sem voru skoruð í riðlakeppni Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 16. júlí 2025 10:32
Toone með sögulega fullkomna tölfræði Ella Toone, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, náði sögulega mögnuðum tölfræðilegum árangri í 6-1 sigurleik Englands og Wales í gær. Fótbolti 14. júlí 2025 22:47
„Það var engin taktík“ Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu, segir að árangur íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu hafi ekki komið honum á óvart enda hafi undirbúningur liðsins ekki gefið tilefni til bjartsýni. Fótbolti 14. júlí 2025 22:02
„Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Vonbrigði með árangur kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem tapaði öllum leikjum sínum á nýloknum Evrópmóti, eru mikil. Sérstaklega fyrir leikmenn og þjálfarateymi liðsins sem ætluðu sér að sýna mun betri frammistöðu og ná betri úrslitum en raun bar vitni. Skoðun 14. júlí 2025 15:03
Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Hverjar sköruðu fram úr í tölfræðinni hjá íslenska liðinu á EM? Vísir skoðaði aðeins opinberu tölfræðina frá riðlakeppni EM í Sviss. Fótbolti 14. júlí 2025 11:01
Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Framtíð landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar er á milli tannanna á fólki og margir vilja sjá nýjan þjálfara hjá íslenska kvennalandsliðinu. En hver gæti tekið við? Besta sætið fékk að vita skoðun tveggja sigursæla reynslubolta sem þekkja íslenska kvennaboltann vel. Fótbolti 14. júlí 2025 09:00
Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram England tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum á EM er liðið vann öruggan sigur á Wales. Fótbolti 13. júlí 2025 18:30
Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Holland er úr leik á EM en Frakkland var þegar komið áfram fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 13. júlí 2025 18:30
Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Pólland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á EM kvenna í fótbolta þegar þær mættu Dönum. Þær komast ekki upp úr riðlinum en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12. júlí 2025 18:31
Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Svíþjóð vann riðilinn sinn á EM kvenna í fótbolta eftir sigur gegn Þjóðverjum. Bæði lið fara áfram úr riðlinum, en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12. júlí 2025 18:31
„Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. Fótbolti 12. júlí 2025 11:32
„Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Knattspyrnusamband Íslands þarf að leggjast yfir málefni kvennalandsliða Íslands í kjölfar vonbrigða á EM samkvæmt fyrrum landsliðskonu sem er þó óviss um framtíð liðsins. Mikilvægt sé að hafa leikmenn með í ráðum varðandi næstu skref. Fótbolti 11. júlí 2025 22:48
Belgar kveðja EM með sigri Elísabet Gunnarsdóttir stýrði belgíska landsliðinu til sigurs gegn Portúgal í lokaleik B-riðilsins á Evrópumótinu í Sviss í kvöld í dramatískum leik. Fótbolti 11. júlí 2025 18:30
Spánn áfram með fullt hús stiga Spánn vann torsóttan 3-1 sigur á Ítalíu í kvöld á Evrópumótinu í Sviss og vinnur því B-riðil með fullt hús stiga. Fótbolti 11. júlí 2025 18:30
Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sveindís Jane Jónsdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í gærkvöldi í lokaleik íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Sviss. Fótbolti 11. júlí 2025 13:01
EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana Komið var að kveðjustund hjá Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni sem fylgdu landsliði kvenna eftir á vonbrigðamóti þar sem allir þrír leikir töpuðust á EM í Sviss. Þeir gerðu mótið upp og litu til framtíðar í lokaþætti EM í dag. Fótbolti 11. júlí 2025 11:51
„Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Bestu leikmenn íslenska liðsins hafa hlotið gagnrýni þegar hlutirnir gengu ekki upp á Evrópumótinu í Sviss. Sökin liggur miklu víðar í leikmannahópnum samkvæmt tveimur sigursælum reynsluboltum sem mættu í Besta sætið. Fótbolti 11. júlí 2025 11:30
Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Besti markvörður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi er hörð á því að hún vill sjá nýjan þjálfara hjá liðinu. Henni hugnast það ekki að Þorsteinn Halldórsson fái að halda áfram en framtíð landsliðsins var rædd í Besta sætinu. Fótbolti 11. júlí 2025 09:03
Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fyrrum leikmaður íslenska karlalandsliðsins og tvöfaldur Íslandsmeistari með KR er ekki ánægður með tækifærin sem dóttir hans er að fá hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 11. júlí 2025 08:06
Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Evrópumóti vonbrigða er lokið fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Mótið þar sem Ísland komst aldrei á skrið og spurningarnar sem sitja eftir eru margar og stórar. Fótbolti 10. júlí 2025 23:22
Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sveindís Jane Jónsdóttir var besti leikmaður Íslands í tapi gegn Noregi í síðasta leik liðsins á EM 2025. Sveindís skoraði eitt mark og lagði upp annað en gat ekki verið annað en svekkt með niðurstöðuna í mótinu. Fótbolti 10. júlí 2025 22:42