Hvalir 83 hvali rekið á land í 34 atburðum Það sem af er ári hefur 83 hvali rekið á land í 34 atburðum. Þar af eru 59 grindhvalir og sjö búrhvalir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. Innlent 29.10.2021 06:20 Dauður hvalur fannst í fjörunni við Þorlákshöfn Hræ hvals fannst í fjörunni við Þorlákshöfn í morgun. Dýrið virðist ekki hafa verið dautt lengi. Innlent 27.10.2021 14:14 Grunsamlegur mjaldur í norskri landhelgi talinn þjálfaður af Rússum til hernaðar Mjaldrinum var veitt sérstök eftirtekt þar sem hann hafði utan um sig beisli, sem sérfræðingar telja að sé til þess að festa á myndavél eða vopn. Erlent 29.4.2019 10:23 Grindhvaladráp Færeyinga Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör. Skoðun 3.8.2016 07:00 « ‹ 5 6 7 8 ›
83 hvali rekið á land í 34 atburðum Það sem af er ári hefur 83 hvali rekið á land í 34 atburðum. Þar af eru 59 grindhvalir og sjö búrhvalir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. Innlent 29.10.2021 06:20
Dauður hvalur fannst í fjörunni við Þorlákshöfn Hræ hvals fannst í fjörunni við Þorlákshöfn í morgun. Dýrið virðist ekki hafa verið dautt lengi. Innlent 27.10.2021 14:14
Grunsamlegur mjaldur í norskri landhelgi talinn þjálfaður af Rússum til hernaðar Mjaldrinum var veitt sérstök eftirtekt þar sem hann hafði utan um sig beisli, sem sérfræðingar telja að sé til þess að festa á myndavél eða vopn. Erlent 29.4.2019 10:23
Grindhvaladráp Færeyinga Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör. Skoðun 3.8.2016 07:00